Vísir - 20.03.1965, Blaðsíða 8

Vísir - 20.03.1965, Blaðsíða 8
Ví SIR . F.si>j«?ardagur 20. marz 1965. VISIR Otgerandi: BlaOaútgáfan VÍSIR Ritstjóri: Gunnar G. Schram ABstoðarritstjóri: Axel Thorsteinson Fréttastjórar: Jónas Kristjánsson Þorsteinn Ö. Thorarensen Ritstjórnarskrifstofur Laugavegj 178 Auglýsingar og afgreiðsla Ingólfsstræti 3 Askriftargjald er 80 kr. á mánuði f lausasölu 5 kr. eint — Sími 11660 (5 línur) Prentsmiðja Visis - Edda h.f AukiB ftamkvæmdafé ýtarlsgri ræðu, sem Jorsætisráðherra, Bjami Bene- iktsson, hélt á þingi í fyrradag, gerði hann glögga rein fyrir því hve framlög til verklegra framkvæmda æru nú miklu meiri en aður en núverandi ríkisstjórn ók við völdum. Árið 1958 varði ríkið 1295 krónum hvert mannsbarn í landinu til verklegra fram- væmda. Á þessu ári er varið 1923 krónum á mann il verklegra framkvæmda. Er hér reiknað í báðum ilfellum með verðlagi ársins 1960, þannig að saman- 'urðurinn er fullkomlega raunhæfur. Samtals er nú arið 150 millj. krónum meira til verklegra fram- ivæmda en var árið ’58 Er í þessum dæmum þá búið ð draga frá 20% lækkun framkvæmdafjárins, sem týlega var ákvörðuð. ^essar upplýsingar forsætisráðherra sýna svart á ivítu hve rangar fullyrðingar stjórnarandstöðunnar ru um það að núverandi ríkisstjórn vinni að sam- rætti í avinnulífinu. Þvert á móti er nú varið veru- 3ga meiru fé á fjárlögum til hafna, vega, sjúkrahúsa ig skólabygginga og annarra þjóðþurftaverka en var tíð vinstri stjórnarinncir. Þess vegna hljóta menn að indrast kokhreysti Framsóknarþingmannanna, er lytja ádrepur sínar vegna þess að dregið var um immtung úr framkvæmdafjárveitingunni í ár. Væri æim sanni nær að líta í eigin barm og skoða þær lágu ólur, sem í þessum eínum giltu í tíð Hermanns og iysteins. Óroðs/o Framsóknar >að er vissulega tímabært að Framsóknarmenn og íálgagn þeirra svari því hvar taka hefði átt þær 120 nilljónir króna, sem á skortir til þess að greiða opin- erum starfsmönnum kauphækkun þeirra og útveg- •íum fiskuppbót beirra. Vildi Framsóknarflokkurinn ð þessara 120 milljóna væri aflað með nýjum skött- m? Eða vildi hann auka lausaskuldir ríkisins um þá I■ MI <■ .■ v y*> '•> * " MUs Bouvíer, Mr. Husted . R J vt var, we- y ot *•*,!< M»« »„ o w. . uw »«»•» vt íwa Mtré- cí BixttwA : n v vs>»- J» ti»* v a»i< , Vtw*. ettsrrníwí , i CÍw*»t»'* ta H**. Vot*. s fw« M jj Ptcrtri «s ' :i; IsMtijíi; mt»i it** «»»»»«&!rw. tth* ihd ,: • *»<mSa*«nl ,**i K«« h ; Ohn»*« VftfcU’ingtMt. «,aiv*rMt* NV» ».n -yi WMKS tö KKW4J’ Íscsí f, >»Í5Í K- KTíít, m ■ U> • V* • .» Uvr Í»í V ;*ín: »i-i ■«»:« V«íV . Bsvii: ::%iss W’* s.f>4 ■ 'I «*<• krv V :, *tf»«S Ki'» : n >.S? V. .. , ?•«.',> » . K»- .' sí> s. • »• . » * t ■»*.»',*».■* ih-tts \ . » •» : . »\’?»! ’■»«,*'**« ,.1» ’ íf : >;> s >f ' * » t f *S> ■* »f»5 K*. ; t. *•' ■»''.! ' ».,fts ;'■':■■■■ :,i: ;»:■■,;■ ■;■: '■: v:;. ■'■ f <',» *:.»,'*+ .+ !' .» »»■ \,.y, «i, * i: :: *: i ■ i' Í ’ . ’ ■■ < ■■'": ; ■ * '. -:- ■ ,''■' > ;:'■:„■: » ■■<; ,, ÉiiliViÍiii.iiiÍiJiiÍjÍÍÍS:::::; < .: . .iftfil i rnhi, tjij innsrí búgící * »'>■■ Hér sést tilkvnningin Uinrtrúlofun Jacqueline Qg John Husted eins og hún birtist í Times Herald. Þar birtist m. a. mynd af hinni verðandi brúði. Iþað er mjög skemmtilegt að fletta í gegnum gamla ár- ganga af Washington-blaðinu Herald Times og rifja þannig upp starf Jacqueline sem blaða- konu. Hún vann þar mestmegn- is að spurningaþætti, þar sem hún lagði hinar ólíklegustu spurningar fyrir fólk. Þetta var ekki mikið starf, en unnið með áhuga og hugkvæmni. Dálkarn- ir sýna, að hún hefur rætt við hugsa um nú, þegar ég ávarp- aði yður? Einn svaraði þeirri spurningu svo; — Ég var að hugsa hvort það væri hægt að fremja hinn fullkomna glæp, sem enginn leynilögreglumaður gæti Ijóstrað upp um. Önnur spurning hljóðaði svo; — Hvað mynduð þér gera yður til skemmtunar í dag, ef það ætti að taka yður af lífi á morg- un? — Hver er hinn leynilegi vín hefur víst ekki grunað að stúlkan, sem kom inn til þeirra með myndavél um háls og rabb- aði við þá, yrði eftir nokkur ár orðin forsetafrú Bandaríkjanna. Hún spurði þá m. a. þessarar spurningar: — Langar yður tíl að taka þátt í samkvæmislífi borgarinnar? Einn svaraði þessu svo: — Nei, ekki ef það kóstar mig að þurfa að klæða mig eins og api í kjól og hvítt. Annar Leyndarmálið um pphæð? Gagnrýni flokksins gefur til kynna, að ann- ð af þessu tvennu hefði Framsóknarflokkurinn vilj- ð. En þessa kosti tók ríkisstjórnin ekki. Hún kaus ð draga úr útgjöldum ríkissjóðs þess í stað sem 120 íilljónum nemur. Það var tvímælalausl hin rétta tefna. Allir vita að hin mikla ofþensla á vinnumark- ðinum og í peningamálum er ein aðalundirrót verð- ólgunnar. Með ráðstöfun sinni hefur þvi ríkisstjórnin 'tirt sitt til að jafnvægi náist og þenslan minnki ið er til bóta, en ekki skaða. thugun hefur leitt í Ijós, að ef að tillögum Fram- knarmanna hefði verið farið við afgreiðslu fjárlaga, yndi afkoma ríkissjóðs vera 700 millj. kr verri á pessu ári en hún er. S'íkri skuldasúpu v/ilja Fram- ióknarmenn steypa yfii þjóðina. Sem betur fer var ;ki að þeirra ráðum farið. Þessi staðreynd sýnir, að J3ir eru bezt komnir sem fjærst fiárhirzlum ríkisins. fólk af öllum stéttum og stöð- um. Stundum talaði hún við börn, sem hún mætti á götunni, við leigubílstjóra og þjöna, hús- mæður, stjórnmálamenn og sjálfan varaforsetann Nixon og konu hans. Dæmi um það hve spurning- arnar gátu verið óvæntar má nefna. Einu sinni gaf hún sig á tal við fólk og spurði ein- faldlega: — Hvað voruð þér að óskadraumur yðar? (Leikarinn James Stewart svaraði: — Að leika fíflið í hringleikahúsinu). \/'ið fylgjumst með því, þegar Jacqueline fór inn í drykkja krárnar i Washington, þar sem drykkjumenn og annað úrhrak þjóðfélagsins hafðist við. Þessa harðgeru karla, sem sátu þarna og drukku sinn bjór og brenni- sagði, að það væri nú gaman að geta boðið nokkru frægu fólki í næsta afmælið. Hann kvaðst helzt vilja bjóða kVikmyndaleik- konunni Lönu Turner, Truman þáverandi forseta og dóttur hans Margrétu. I/'inu sinni fór hún í heimsókn á dýraspítala og átti viðtöl við nokkra hunda, sem lágu þar. Auðvitað voru samtölin skáld- I^MMN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.