Vísir - 20.03.1965, Blaðsíða 12
12
V 1 S I R . Laugardagur 20. marz 1965.
IllNÆÐI HUSNÆÐI
EINBÝLISHÚS — TIL SÖLU
Einbýlishús í smíðum til sölu. Teikningar til sýnis. Trésmíðaverk-
stæði til leigu. Uppl. < sima 37591.
SUMARBÚSTAÐUR IIL SÖLU
Til' sölu 1. árs gamall sumarbústaður, færanlegur og einnig hrað-
bátur með utanborðsmótor. Uppl. frá kl. 8 — 11 í kvöld og næstu kvöld
í síma 20645.
HAFNFIRÐINGAR ATHUGIÐ
Óska að taka á leigu 2 — 4 hen. íbúð í Hafnarfirði eða nágrenni. Vildi
gjaman skipta á 2 herb. íbúð í Reykjavík og fbúð í Hafnarfirði.
Upl. í síma 10872.
SUMARBUSTAÐUR
Vil taka á leigu góðan sumarbústað eða íbúð í nágrenni Reykjavíkur.
Þeir sem vilja sinna þessu hringi i síma 22474.
HERBERGI ÓSKAST
Óska eftir að taka á leigu 1 herbergi, gjarnan með húsgögnum, helzt
með sér snyrtiherbergi. Einnig kemur til greina 1 eða 2 herbergja
ibúð. Uppl. í síma 23325 laugardag og sunnudag 1—4, eða tilboð
sendist Vísi merkt „Sölumaður".
ÍBÚÐ — ÓSKAST
Óskum eftir 2—3 herb. íbúð nú þegar. Uppl. i síma 36467 eftir kl. 7
á kvöldin.
iliilliiillliliiilijiil
BÍLL ÓSKAST
Góður bíll, 5 — 6 manna óskast, ekki eldri en '60 model. Greiðist
með skuldabréfi. Uppl. f síma 37265 eftir kl. 8 á kvöldin.
RAFSUÐUTÆKI TIL SÖLU
(Transari) 275 amper 12 stillingar. Uppl. f síma 13657 á milli kl. 5—7
ELTRA — PLÖTUSPILARI
Eltra plötuspilari til sölu. Ei.nnig plötur. Uppl. i sima 32224 eftir
kl. 7 ■
PYLSUPOTTUR — ÓSKAST
Lftill pylsupottur óskast til kaups. Uppl. í sími 40528.
KAUPUM — FRÍMERKI
Kaupum frímerki og •'rímerkiasöfn. Frimerkjamiðstöðin, Týsgötu 1
Sími 21170. ______________________________
ÓDÝR BAÐKER
Nokkur gölluð baðker verða se!d með miklum afslætti n. d. í
vöruskemmu okkar við Kleppsveg gegnt Laugarásbíói Mars Trad-
ing co hf.
FERMINGARKÁPUR TIL SÖLU
Fermingarkápur og kjólar alit enskt og ný vara til sölu. íslenzki
verðlistinn Laugalæk 11 Sími 33755.
RYA TEPPI — TIL SÖLU
Rya teppi og púðar, ekta persneskt garn. Hof Laugavegi 4.
GÓÐUR SJÓNAUKI
óskast. Helzt þýzkur. Hringið i Magnús Guðmundsson, Blesastöðum,
sími um Húsatóftir.
ÁTVINNA ATVINNA
KONA ÓSKAST
Kona óskast til að leggja ofan á brauð o. fl. Uppl. i síma 19457 og
Kaffistofunni Hafnarstræti 16.
MENN ÓSKAST
Járnsmiðir og menn vanir járnsmiðavinnu óskast strax. Járnsmiðja
Grims og Páls. Bjargi við Sundlaugaveg sími 32673 og eftir kl. 7 á
kvöldin í sima 35140.
STARFSMENN — ÓSKAST
Okkur vantar starfsmenn til verksmiðjustarfa nú þegar. H.f. Ofna-
smiðjan Einholti 10. Sfmi 21220.
PÍPULAGNIR — NÝLAGNIR
Tek að mér nýlagnir, breytingar, viðgerðir og tengingu fyrir hita-
veitu. Sími 22771.
MENN ÓSKAST
Járnsmiðir og menn vanir járnsmiðavinnu óskast strax. Járnsmiðja
Grlms og Páls Bjargi við Sundlaugaveg. Sími 32673 og eftir kl. 7 á
kvöldin I síma 35140.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Gott herbergi óskast, helzt í ná-
grenni Kassagerðarinnar. — Sími
38383 til kl. 5 og 38274 kl. 6—7.
Húsverk. Stúlka eða roskin kona
óskast til léttra húsverka. Herb.
gæti fylgt. Símj 40614.
Ung hjón með eitt bam óska eft-
ir að taka á leigu 2 herb. og eldhús.
Sími 37165 milli kl. 1—7 daglega.
Herbergi óskast fyrir tvo sjó-
menn. Helzt með sérinngangi. Sími
13456
Ibúð óskast. Góð 3—5 herbergja
íbúð óskast sem næst Miðborginni
frá 1. maí n k. Uppl. f síma 24902.
Há leiga í boði.
Ung, reglusöm hjón vantar 2 her-
bergja ibúð fljótleg^ Uppl. i síma
24825.
íbúð óskast. 2—3 herbergja íbúð
á rólegum stað í borginni óskast
strax og í síðasta lagi 14. maí.
Nánari uppl. i síma 23169.
Múrari óskar eftir íbúð. Má vera
í Kópavogi. Múrverk kemur til
greina. Uppl. í síma 37842.
Ungur maður erlendur, sem vinn
ur hér fasta vinnu, óskar eftir her-
bergi. Uppl. í sima 27461.
Fjórir háskólastúdentar frá Bel-
fast, sem hafa fengið sér atvinnu
meðan þeir dveljast hér nokkrar
vikur, óska eftir herbergi. — Sími
18768 frá kl. |2—3 og 7—8 e. h.
Einhleyp kona óskar eftir einu
herbergi og eldhúsi. Uppl. í síma
15793.
2ja herbergja ibúð óskast til leigu
sem fyrst. 2 fullorðið i hejpi;lir,UÍ!7
hver fyrirframgreiðsla ef óskað er.
ITppl. i síma 21680 og 36140 eftir
kl. 6 á kvöldin.
2 rólegar fullorðnar stúlkur óska
eftir 2-3ja herbergja fbúð. Uppl. í
síma 20912 eftir hádegi laugardag
og sunnudag.
Herbergi óskast í Austurbænum
Uppl. í síma 22771.
Óska eftir 2ja herbergja íbúð,
fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími
14081 í dag og á morgun.
Bílskiír óskast, strax fyrir létt-
an iðnað, þarf að hafa heitt og
kalt vatn. Uppl. í síma 13011.
Trésmiður óskar eftir herbergi
Uppl. i síma 36021.
Stúlka í góðri stöðu óskar eftir
1-2 herbergjum og eldhúsi helzt
í Austurbænum. Algjörrt reglusemi
og góðri umgengni heitið. Uppl. f
síma 22991.
Ungan, reglusaman mann vantar
herbergi nú þegar, helzt í Vestur-
bænum. Snyrtiherbergi æskilegt.
Er lítið heima. Uppl. í síma 19725
eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld.
Eldri kona óskar eftir herbergi
og eldunarplássi nú þegar eða sið-
ar. Sími 13601.
Maður óskar eftir íbúð, 2 eða 3
herbergja. Reglusemi. Simi 41649.
Konu, ábyggilega og reglusama
vantar 1—2 herbergi og eldhús t'il
leigu fyrir 14. maí. Fyrirframgr.
eftir samkomulagi. Sími 15306.
Stúlka með 10 ára telpu óskar
eftir tveggja herbergja íbúð sem
fyrst, góð umgengni. Sími 38336.
1 herbergi og eldhús óskast
strax fyrir einstæða konu með tvö
Ungbörn. Uppl. t sfma 24634.
Fullorðin hjón óska eftir 1—2
herb. íbúð, helzt í Kleppsholti eða
Vogahverfi. Uppl. I síma 30804.
- ta s&ftc
j
TIL SÓLU
Blómabúðin Gleymmérei, Sund-
laugavegi 12. Afskorin blóm, potta-
blóm og laukar, skreytingar og
gjafavara. Gleymérei, sími 22851.
Reiðhestsefni til sölu. Uppl.
síma 33547 kl. 6-8 á kvöldin.
Seljum ódýrt kex I verksmiðj-
unni alla daga. — Kexverksmiðjan
Esja, Þverholti 13,
Vel með farin Moskvitch bif-
reið model 1959 til sölu. Sími 16139
eða 14316.
Austin A 70, árg. ’49 til sölu. —
Uppl. í síma 18152.
Til sölu í jeppa fram- og aftur-
hásing, mótor o. m. fl. Sími 33257.
Hundur. 7 mánaða hvolpur af
minkahundakyhi til sölu. Uppl. i
síma 13728.
Til sölu hvítur ameriskur kjóll
ásamt skóm nr. 38, tilvalið fyr'ir
fermingartelpu. Uppl. i síma 32434.
Bamavagn. Lítill Pedegree bama-
vagn til sýnis og sölu á Bollagötu
3, kjallara. Sími 11345.
Til sölu, ódýrt, tvíbreiður dívan,
barnaþríhjól og stækkar). Uppl. í
síma 16557.
Góður barnavagn til sölu. Upp-
lýsingar í síma 12569.
Til sölu Westinghouse þvottavél
sjálvirk, lítið notuð. Tækifærisverð.
Uppl. í síma 11870.
Bamavagn, skermkerra og Rafha
eldavél í mjög góðu standi til sölu.
Uppl. í sfma 30034.
Barnakerra óskast og á sama stað
er barnavagn til sölu. Sími 34057.
Til sölu svefnbekkur með spring-
dýnu. Uppl. frá 1—3 f dag og á
mánudag. Símj 11577.
Barnavagn og barnakarfa til sölu
Karlagötu 19, kjallara.
Vömbíll, 1 y2 tonn, til sölu á kr.
8000. Jeppamótor á kr. 2000. Sími
37869.
Borðstofuhúsgögn til sölu. Uppl.
í síma 21944 eftir kl. 1.
Hringsófasett, eldhúsborð og 4
stólar til sölu Bogahlíð 16, I til
hægri. Sími 36429.
Höffner bassagítar og D.C.B.
karlmannsreiðhjól til sölu. — Sími
38029.
Til sölu svefnsófi og 2 stólar,
standlampi með skáp, burðarrúm
með skermi, sófaborð og sófi og
herraskápur. Uppl. í stma 40174.
Til sölu hárflugur, túbuflugur og
streamer, einnig fluguefrii og á-
höld til fluguhnýtingar. Kennsla í
fluguhnýtingum. Analius Hagvaag,
Barmahlíð 34. Sími 23056.
Til sölu Harris gastæki. Verð kr.
3000, Cennezo kvikmyndatöku-
vél með tveim linsum og gulfilter.
Verð 1500 kr. Normende útvarps-
ferðatæki nýtt 1800 kr. Uthlíð 7, kj.
Rúnar Hallsson.
Til sölu vinnuskúr. Sími 41037.
Mjög snotur, hollenzkur barna-
vagn með svampdýnu til sölu. —
Einnig segulbandstæki. Hagstætt
verð. Sim'i 51246.
Til sölu: Eins manns svefnsófi
og saumavél. Símj 36452.__________
Til sölu nýlegur Rafha suðupott-
ur. Uppl. í síma 36808.
Sem nýr Pedigree barnavagn
til sölu, einnig notuð Rafha elda-
vél. Sími 17691.
Garöahreppur. — Vil losna við
mold í Garðahreppi. Sími 38419.
Til sölu sem nýr stakur sófi
terylene drengjabuxur á 2-6 ára,
dömu buxur úr köflóttu ullarefni
(dátasnið). Sauma einnig eftir máli
— Sími 22857.
ÓSKAST KEYPT
Vil kaupa notað karlmannsreið-
hjól í góðu standi. Helzt með gír-
um. Simi 40243.
Mótatimbur óskast til kaups. —
Má vera óhreinsað. Uppl. í sima
41913.
Vil kaupa ljósan, vel meðfarinn
klæðaskáp. Sími 16167^
Óska eftir vinnuskúr. — Uppl. í
síma 18749 eftir hádegi.
Vil kaupa borðborvél 3/8—1/2”
og e'innig smergelskífu og gastæki.
Uppl. í síma 11461.
Góður svalavagn óskast. Uppl.
í síma 33569.
Vel meðfarin skermkerra óskast.
Sími 33982.
HÚSNÆÐI TIL LEIGU
Herbergi og aðgangur að eldhúsi
til leigu fyrir barnlaust fólk. Sími
51485.
Reglusöm stúlka getur feng’ið
herbergi á Sogavegi 182, uppi.
2 herb. íbúð til leigu í Háa-
leitishverfi í 5—6 mánuði. Uppl. 1
sima 37181.
Einbýlishús t’il sölu. 3 herb. og
eldhús. Uppl. í síma 36051._____
Svartur köttur með hvíta bringu
hefur tapazt frá Efstasundi 99. Vin-
samlegast hringið í síma 30045.
Miðvikudaginn 17. þ.m. töpuðust
gleraugu ofarlega á Njálsgötu. —
Finnandi vinsamlega hringi i
síma 15067.
Armbandsúr með brúnni leðuról
tapaðist í Laugarnesskóla eða ná-
grenni. Finnandi vinsamlegast beð-
inn að hringja í síma 13272. Fund-
arlaun.
ATVINNA I BOÐI
Stúlka óskast til uppþvotta e.
h. í brauðgerðarhúsinu Hverfisgötu
93. •Sími 13348.
Brezka sendiráðið óskar eftir bíl
stjóra. Uppl. í brezka sendiráðinu.
Laufásvegi 49.
ATVINNA ÓSKAST
Stúlku vantar kvöld og helga-
vinnu. Sími 19776.
Vélskólanemi óskar eftir atv'innu
i sumar. Hefur sveinsréttindi í járn
smíði og meirabílpróf. Allt vel borg
að kemur til greina. Þeir, sem
v’ildu sinna þessu, vinsamlegast
leggi tib. á augl.d. blaðs'ins merkt:
„Góð laun — 1904“ fyrir 25. þ. m.
HAFNARFJORÐUR
Hafnfirðingai Bónum og þrlfum
ofla Sækjum. sendum ef óskað «?r
Pantið tima slma a012/
Vil kynnast góðri konu (ekkju'
á aldrinum 40—60 ára. Tilboð send
ist augld. Vísis fyrir 23. marz
merkt „Áhugi“.