Vísir - 24.03.1965, Page 2
Vf SIR . Mlðv'kndí>""r 2A mar?
Eru óskipt hjónarúm nauðsyn
leg hjónahamingjunni
7
Ólíklegustu hlutir geta orðið
að fjölskylduvandamálum. Eitt
af þvf er, hvaða gerð af hjóna
rúmi skuli kaupa. Á það að vera
eitt breitt hjónarúm, eða. að
vera í tvennu lagi. Sumir halda
þvf frám, að eitt hjónarúm
stuðl'i að því að leysa fjöl-
skylduvandamál. Það sé auð-
veldara til sætta í næturhúm-
inu eftir hjónarifrildi o.s.frv.
Þess vegna var nýlega fram-
kvæmd skoðanakönnun i þrem-
ur löndum, Bandarikjunum,
Frakklandi og ítalfu um það
hvort fólk vildi heldur óskipt
hjónarúm eða rúm í tvennu lag'i.
Spurningin var orðuð á þessa
leið:
— Teljið þér að óskipt hjóna-
rúm stuðli að farsælu hjóna-
bandi?
Viss hópur fólks bæði giftra og
ógiftra var látinn svara þessu og
þessi varð niðurstaðan (eru það
hlutfallstölur):
Bandaríkin: Ógiftir karlar 6
já, 4 nei. Ógiftar konur 6 já,
4 nei. Giftir karlar 6 já 4 nei.
G'iftar konur 8 já, 2 nei.
Frakkland: Ógiftir karlar 7 já
3 nei. Ógiftar konur 6 já, 4 nei.
Giftir karlar 8 já, 2 nei. Giftar
konur 7 já, 3 nei.
ltalfa: Ógiftir karlar 8 já, 2
nei. Ógiftar konur 9 já, 1 nei.
Giftir karlar 7 já, 3 nei. Giftar
konur 9 já, 1 nei.
Það skal tekið fram að skoð-
anakönnun'in fór fram f borg-
um og þeir sem spurðir voru
tilheyrðu miðstéttunum.
Það kemur f ljós að þorri
fólks kýs eitt óskipt hjónarúm
Fólk telur það vafalaust mikil-
vægt til nánari félagsskapar,
sætta og maka. Gre'inilegast er
þetta á Ítalíu, þar sem 9 of
hverjum 10 konum bæði ógiftar
og giftar telja þetta mikilvægt
fyrir farsæld hjónabandsins.
Þá skal tekið fram, að nokk
ur hluti þeirra sem vildu tví-
skipt rúm kusu það af sér-
stökum ástæðum, t. d. þar sem
bæði hjónin unnu úti og fara
á fætur á misjöfnum tíma. Það
helzta sem fundið far óskipta
rúminu til foráttu var það ó-
næði þegar annað hjónanna fór
snemma á fætur.
Svo virtist sem sumar kon-
umar teldu það vera þátt í t'il-
hneigingu til aukins sjálfstæðis
fyrir konuna, að koma á tvf-
skiptum rúmum. Þessa hugar-
fars gætti sérstaklega í Frakk-
landi, þar sem fjórar af hverjum
tíu ógiftum konum voru fylgj-
andi sk'iptu rúmi. Afstaða
sumra hinna frönsku kvenna
var sú, að þær æsktu þess að
hjónarúmið væri skipt vegna
þess að þannig myndu þær fá
aukið sjálfstæði. Þrátt fyrir
•þetta voru þær þeirra skoðunar
að óskipt hjónarúm væri far-
sælla fyrir hjónabandi og hjóna
skilnaðir sjaldgæfari þar sem
það væri. Amerískar konur virt
ust hins vegar komnar nokkuð
yfir þessa minn'imáttartilfinn-
ingu, töldu sig geta verið alveg
eins sjálfstæðar i óskiptu rúmi
jafnvel eiga auðveldara með að
ná yfirhöndinn’i yfir körlum sín
um.
Hinn sárþjáði her-
togi af Windsor
Hertoginn af Windsor, sá
frægi maður, sem um skeið var
konungur Bretlands undir heit
inu Játvarður áttund'i, en af-
salaði sér sfðan krúnunni af
ást til konu, er nú orðinn mjög
illa farinn á heilsunni. Hann
dvelst nú f London. Hefur hann
legið í mánuð á sjúkrahúsi, nú
síðast var gerð skurðaðgerð á
augum hans, en ekki er langt
síðan stóraðgerð var gerð á hon
um vegna bilunar í aðalslagæð-
inni niður með hryggnum.
Hertoginn er sárþjáður mað-
Enginn skal geta um mig sagt
að mér sé illa við framfarir,
það er að segja, sé um raun-
verulegar framfarir að ræða. En
það er ekki alltaf þvi að skipta
á sundum er það, sem menn
kalla framfarir og býsnast yfir,
ekkert annað en afturför ef allt
er skoðað niður í kjölinn —
engum til blessunar, þegar bezt
lætur en líka oft og tíðum til
tjóns fremur en hitt. Við skul-
um til dæmis athuga e’ilítið
þær framfarir, sem nú eru mest
til umræðu og taldar sanna
tæknilegan stórsigur mann-
skepnunnar yfir umhverfinu í
víðtækasta skilningi — m.ö.o.
óravídd himingeimsins. Þar á ég
við hinar svonefndu geimfarir.
Það er vitað að öll sú útgerð
er hin dýrasta í he'imi — að
togaraútgerð okkar jafnvel ekki
undansk,. ini. íslenzku togar-
amir fiska þó þegar þeir róa,
en hvað gera geimförin? Veit
nokkur til þess, að þau hafi
nokkru sinni komið með nokk-
um afla að? Hefur þess heyrzt
getið, að súrsaðar eða reyktar
englabringur væru á borðum
Lyndons eða Bressnefs, og væri
líklegt að slíkt væri látið liggja
r Iáginni, væri á annað borð um
það að ræða? Látum vera þó að
þeir afli ekki neitt f slíkum ferð-
um, ef þama væri um að ræða
tilraun til að koma á sam
ur og er vart hægt að ætla að
hann verði langlífur úr þessu.
Það var nú um siðustu helgi,
sem hann fékk að fara í fyrsta
skipti út eftir sjúkrahússvist-
ina. Varð að leiða hann eins og
barn úr sjúkrahúsinu London
Clin'ic. Fara varð sérstaklega
varlega með hann, því að
vegna augnanna mátti hann
ekki verða fyrir neinu höggi eða
áfalli. Þegar hann steig upp f
Rolls Royce bifreiðina, sem átti
að flytja hann til fbúðar hans f
Claridge var viðhöfð sérstök
bandi við ný markaðssvæði fyr
'ir þá framleiðslu, sem ekkert
gengur að selja hér á jörðu —
t.d. norðlenzka gaffalbita. En er
karlinn í tunglinu lfklegur til að
kaupa þá matvöru svo nokkru
nema? Eða skyldu opnast ný-
ir skreiðarmarkaðir á Marz þó
að á kæmust fastar ferðir þang-
að, sem árangur af þessu geim-
flandri, eða ætli þeir vildu
kaupa fslenzka dilkakjötið við
þvf verði, að ekki yrð'i að stór-
gefa með því og ærnar og allt
þeirra kyn verði enn þyngri 6
magar á þjóðinni en þó hingað
til? Eða hvað skyldi við geta
selt þeim á Venus'i, þegar til
kemur — Evusokka, eða eitt-
hvað þessháttar? Það skal þó
játað ,að þar er helzt nokkur
viðskiptavon, ef takast mætti að
flytja þaðan kvenfólk hingað
handa einbúunum f sveitinni...
en ætli það yrði m'ikið úr hey-
skapnum eða annarri fram-
leiðsluvinnu í sveitinni, ef þær
pru eitthvað f Ifkingu við það
sem kennt hefur verið ... það
verður lftill búskapur f sveitinni
ef aldrei er farið úr bólinu ...
Nei, eins og er, þá er ekkert
nema kostnaðurinn af þessum
geimferðum, og þó lakara, að
þess er ekki nein von að hann
fáist nokkumtfma endurgreidd
ur... kannski n'iðurgreiddur, ef
bezt lsétur....
Hvað vilja þeir eiginlega
út í geiminn
varúð. Aðstoðarfólk hélt hönd
um um höfuð hans til þess að
vernda hann og forða þvf að
hann ræki höfuðið f dyrakarm
bifreiðarinnar.
Fyrir augum hafði hann dökk
sólgleraugu, en nokkrum dögum
áður höfðu umbúðirnar verið
teknar frá augum hans. Umbúð
imar eru enn settar á hann að
næturlagi. Síðan augnaupp-
skurðurinn fór fram hefur hann
orðið að nærast á fljótandi
fæðu. Hann mátti ekki tyggja
eða hreyfa kjálkana vegna þess
að það gat haft slæm áhrif á
augnskurðinn.
Eiginkona hans, hertogaynj-
an af Windsor, hefur staðið
tryggan vörð um hann og það
var hún sem leiddi hann út úr
sjúkrahúsinu. Strax og fært
verður munu þau fljúga til Par
fsar en þar eiga þau fbúð.
Höfðl hertogans vár skýlt, er
hann steig inn f bifreiðlna.
Kári skrifar:
Maður nokkur úr Kleppsholt-
inu skrifar mér m.a. á þessa
leið:
Kæri Kári.
Mig langar til að minnast á
dálítið atriði við þig, sem hefur
stundum komið mér 1 vont skap
og vona ég að þú gefir þvf rúm
f kafla þfnum, þó að það sé
ekki nema aðeins til umhugsun
ar fyrir okkur borgarana, borg-
aryfirvöldin og kannski lfka fyr
ir einhverja af þessum fulltrú-
um, sem e'iga að annast öryggis
mál f umferðinni.
Ég veit ekki hvort að þú hef
ur tekið eftir því.Kári, að það
er orðið talsvert mikið um það
að risastórum vinnukrönum er
nú ekið fram og aftur um borg-
ina. Þetta eru óskapleg ferlíki,
ég hugsa um 20 metra löng og
vega ábyggilega 20-30 tonn. Nú
það er sjálfsagt nauðsynlegt að
flytja þessi vinnutæki til og
verður auðvitað að fara varlega
í að amast við þeim, en mest
virðist mér að þess'ir stóru kran
ar séu á ferðinni á Skúlagöt-
unni og svo sem leið liggur inn
úr Borgartúni og Sundlaugavegi
líka stundum á Snorrabrautinni
og Miklubrautinni og sjálfsagt
víðar.
Svo mikið er víst, að ég held
að þessir stóru kranar séu á
ferðinni á hverjum degi og jafn
vel oft á dag, eftir Skúlagötunni
og inn úr og þar er það sem
þeir hafa stundum komið mér
í vont skap. Þeir verða t.d.
mjög að hægja á sér Við Skúla-
torgið og þá safnast bflaröðin
fyrir aftan og enginn kemst
fram úr. Og ég hef oft verið
í þessari biðröð. En eins og ég
segi, það skiptir ekki meg'in-
máli og á beinu götunum er
þessum krönum ekið svo greitt
að ekki er um neina verulega
töf að ræða.
En það sem mig langaði til
að benda á er þetta, að maður
fær ekki komið auga á að
nokkrar minnstu varúðarreglur
séu viðhafðar í sambandi við
þetta. Ég skal meira að segja
benda þér á merkilegt atriði
í þessu samband'i. Ég hef stund
um ekið á eftir þessum krönum
t.d. á Skúlagötunni og Borgar-
túninu og ótrúlegt en satt, þessi
ferlíki aka þar til jafnaðar með
40 km. hraða og stundum upp í
45 km. Það er að vísu gott svo
langt sem það nær, þannig
verða þeir til lítillar tafar fyrir
umferðina. En hugsaðu þér ann
að eins og þetta, þessi ferlíki
þjótandi áfram með slíkum
hraða. Vissulega sýna ökumenn
irnir m’ikla leikni í meðferð
þeirra, en alltaf gæti eitthvað
komið fyrir og hvílíkt óskapa
slys gæti það ekki orðið, ef t.
d. bóman á svona krana félli
n’iður og allt umhverfis urmull
af litlum bflum. Þetta finnst
mér vera umhugsunarefni,
hvort hér er forsvaranlega að
farið. Það er alls ekki ætlun
mfn, að það yrði farið að gera
nauðsynlegum framkvæmdum
erfiðara fyrir, bara ef við gæt-
um verið örugg'ir um að séð sé
fyrir örygginu. Og að lokum
þetta, mig grunar að allur þessi
akstur sé ekki nauðsynlegur.
Mér virðist að höfnin sé gerð að
einhverri miðstöð fyrir þessa
krana og þaðan sé þeim ekið
f vinnu og úr vinnu að morgni
og kvöldi. Mætti þá ekki eins
geyma þá einhversstaðar í út-
hverfunum yfir nóttina svo að
ekki sé verið að leika sér að
hættunum.
Með beztu kveðjum.
Ég þakka þetta bréf frá mann
inum í Kleppsholtinu. Mér virð
ist það vera hógværlega skrifað
Sjálfur hef ég einstaka sínnum
séð þessa krana á ferðinni og
vissulega eru þeir risamikil
tæki. Ekki hafði ég nú samt
hugsað út í þetta nánar. Getur
verið að ábending bréfritara sé
þess verð að athuga hana
nokkru nánar. Hvað segja um-
ferðarmenn um þetta?