Vísir - 07.05.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 07.05.1965, Blaðsíða 10
10 VISIR rj"tudag » /. mai ISh.* Næturvarzla 1 Hafnarfirði að- Mranótt 8. maí Kristján Jóhann- «sson, Smyrlahrauni 18. Sími 50056. SLYSAVARÐSTOFAN Opið allan sólarhringinn Simi 21230. Nætur- og helgidagslaiknn i sama sima Næturvarzia vikuna 1. mai-8 maí: Lyfjabúðin Iðunn. tJtvarpið Föstudagur 7. maí Fastir liðir eins og venjulega 15.00 Miðdegisútvarp 16.30 Síðdegisútvarp 20.00 Efst á baugi 20.30 Siðir og samtíð: Jóhann Hannesson prófessor spyr „Hve langt nær frjálsræði manna?“ 20.45 Raddir lækna: Gunnlaugur Snædal talar um fæðingar- hjálp fyrr og nú. 21.10 Gestir í útvarpssal Fo- erster tríóið frá Prag leik- ur. 21.30 Otvarpssagan: „Vertíðar- lok“, eftir séra Sigurð Ein arsson. II. 22.10 Hlutverk skálda og iista- manna: Séra Pétur Magn- ússon flytur erindi. 22.40 Næturhljómleikar: Síðari hluti tónleika Sinfóníu- hljómsveitar íslands kvöld ið áður. 23.25 Dagskrárlok, Sjónvarpið Föstudagur 7. maí 17.00 Star and the Story 17.30 Men of Annapolis 18.00 I’ve got a secret 18.30 Sea Hunt 19.00 Fréttir 19.30 Grindl % % STJÖRMUSP'Á # Spáin gildir fyrir laugardaginn 8. maf. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Góðar fréttir eða einhver heppni fyrri hluta dagsins veit- ir þér nýjan þrótt til átaka við skyldustörfin og önnur við- fangsefni. Hagnýttu þér tæki- færi til nánari tengsla heima fyrir. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þú byrjar daginn venju fremur vel upplagður og í góðu skapi, Þegar á Iíður býðst þér kær- komið tækifæri til að ræða ýmis mál við ættingja og vini. Tvíburamir, 22. maí til 21. júní: Fyrri hluti dagsins er vel til þess fallinn að fást við Iausn ýmissa aðkallandi við- fangsefna og munu flest störf fara þér vel úr hendi. Kvöldið verður ánægjulegt hjá vini eða vinum. Krabbinn, 22, júní til 23. júli: Freistaðu að vera eins vingjarn- legur og samvinnuþýður við samstarfsmenn þína og ná- komna fyrri hluta dagsins og bér er unnt. Þegar kvöldar, skaltu huga vel að öllu f sam- bandi við efnahagsmálin. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þú kannt að eygja leið til lausn ar á viðfangsefnum og vanda- málum síðari hluta dagsins, sem að undanförnu hafa valdið bér nokkrum áhyggjum. í kvöld bíður þín að líkindum einhver mannfagnaður. Meyjan 24. ágúst til 23. sept.: Taktu daginn snemma, og þú munt komast að raun um að margt verður þér auðveldara viðfangs en þú hugðir. Samstarf bitt við aðra vérður í bezta lagi. Reyndu að hvfla þig og hafa næði í kvöld. Vogin, 24. sept. til 24. okt.: Dagurinn byrjar vel og þeir, sem þú umgengst, munu reyn- ast þér hjálplegir og samstarfs- fúsir. I kvöld verðurðu að öll- um líkindum í mannfagnaði, þar sem þú stofnar til kynna, er seinna koma þér vel. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Undirbúningur ferðalags verður að öllum líkindum efst á dag- skrá fyrri hluta dagsins. Seinni hluti dagsins býðst þér tæki- færi til að efla vinsældir þínar meðal kunningja og samstarfs- fólks. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Fyrri hluta dagsins býðst þér tækifæri til að auka nokk- uð á tekjur þínar. og -törf þtn verða vei metin. Þú ættir að leggja sem mesta áherzlu á að hæfileikar þfnir fái eð njóta sfn sem bezt. Steingeitin. 22. des. til 20. jan.: Fyrri hluti dagsins verður heppilegur til að styrkja tengsi þín við maka eða ástvini. og áttu þar að öllum líkindum venju fremur skilningi að mæta Taktu hagstæðum tilboðum sem bjóðast. ' Vatnsberinn, 21, jan. til 19. febr.: Athugaðu tækifæri til að bæta efnahag þinn og gera hag- stæð kaup. F.inhver nákominn þarfnast aðstoðar þinnar. Kvöld ið verður ánægjulegt í hópi kunningja eða ættingja heima fyrir. Fiskarnir, 20. febr. tii 20. marz: Láttu hugboð þitt marka stefnuna fyrri hluta dagsins, varðandi lausn viðfangsefna og vandamála. Það lítur út fyrir að þér bjóðist meira svigrúm til athafna nú en nokkru sinni áð- ur. 21.00 Þáttur Sid Caesar 20.30 Hollywood Palace 21.30 Rawhide 22.30 Hjarta borgarinnar 23.00 Kvöldfréttir 23.15 Leikhús norðurljósanna „Flame of the Islands." Tilkynning Kvenfélag Óháða safnaðarins Munið basarinn sunnudaginn 16. maí. Kaffisölu hefur Kvenfélag Há- teigssóknar í Sjómannaskólan- um sunnudaginn 9. maf. Félags- konur og aðrar safnaðarkonur, sem ætla að gefa kökur eða annað til kaffisölunar eru vin- 'amlega beðnar að koma því í ’ 'ómannaskólann kl. 4-6 á laug- ■daginn eða f.h. á sunnudag. iopl. í síma 11834 og 13767. Frá Barðstrendingafélaginu: Sfðasti málfundur á þessu starfs ári verður annað kvöld 6. þ.m. kl. 8.30 í Aðalstræti 12, uppi. Um ræðuefni: Umferðarmál. Frum- mælandi: Axel Kvaran lögreglu þjónn. Sýndar verða skugga- myndir og kvikmynd. Félagar mætið stundvfslega og takið með ykkur gesti. — Stjórnin. Laugardaginn 8. maf heldur Kvæðamannafélagið Iðunn kaffi- kvöld á Freyjugötu 27 kl. 8 s.d. Stjórnin Reykvíkingafélagið 25 ára: Af- mælisfundur > með góðum skemmtiatriðum verður haldinn að Hótel Borg sunnudaginn 9. mai kl. 20.30. Féjagsmenn fjöl- mennið stundvfslega' og heiðríð hinn virðulega forseta félagsins, séra Bjarna Jónsson, vfgslubisk- up. Kvennadeild Borgfirðingafé- lagsins hefur kaffisölu og skyndihappdrætti í Tjarnarbúð sunnudaginn 9. maí kl. 2.30 L Árnað heilla 1 3IFREIÐA ivm í dag R-3001 — 3150. Á morgun R-3151—3300. Kópavogur: í dag Y-401 til Y- 500. Á morgun Y-501 til Y-600. Þann 30. apríl voru gefin sam- an f hjónaband af séra Sigurjóni Þ. Ámasyni ungfrú Halldóra Mar grét Halldórsdóttir og Heiðar Þór Hallgrímsson verkfræðingur Heimiii brúðhjónanna er að Hjarðarhaga 56. (Studio Guðm.) UTLA KRGSSGÁTAN Skýringar: Lárétt: 1. eldur 3. útlim, 5. band, 6. utan, 7. fóta- búnað, 8. skáld, 10. ekki þessa, 12. greinjr, 14. tóm. 15. umhugs- un, 17. frumefni, 18. dægradvöl. Lóðrétt: I. stétt (eint.), 2. fisk, 3. forskaut, 4. braut, 6. þing- mann, 9. reitingur, 11. skóg, 13. æði, 16. samhlióðar. Miiinm^arpjöld Minningarspjöld Flugbjörgunar sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfs sonar, Sigurði Þorsteinssyni Laug arnesvegi 43. Sigurði Waage Laugarásvegi 73, Stefánj Bjarna- syni Hæðargarði 54 og hjá Magn úsl Þórarinssyni Álfhejmum 48. Minningarspjöld Styrktarfélags vangefinna fást á tftirtöldum stöð um: Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar, Bókabúð Æskúnnar og á skrifstofu samtakanna Skóla- vörðustíg 18, efstu hæð. Minningaspjöld Rauða kross Is lands eru afgreidd á skrifstofu félagsins að Öldugötu 4. Simi 14658 as 2 OL s * • ViÐTALf DAGSINSl ☆ Rafn Júlíus- son, póst- málafulltrúi — Eru ekki ný frímerki vænt anleg innan skamms? — Jú, ’ það koma ný frí- merki um 17. maí, sem eru gef- in út í tilefni 100 ára afmælis Alþjóðafjarskiptasambandsins sem er eitt af sérsamböndum Sameinuðu þjóðanna. — Hvemig Verða þau? — Þau verða gerð eftir teikningu Kjartans Guðjóns- sonar, sem er af bylgjum í fjarskiptum og verðgildin verða tvö. Annað verður með grænt sem grunnlit og verðgildi þess er kr. 4.50 en hitt hefur bláan grunnlit og verðgildi þess er kr. 7.50. — Þið gáfuð ekki út frímerki í tilefni Evrópudagsins? — Nei, en þag má segja að það sé fastur liður með þetta Evrópufrímerki, sem hefur kom ið út á haustin allt frá árinu 1960. Forsaga þess er sú, að 1959 var stofnað Safriband póst og símamálastjóra í Evrópu og var þá hafin útgáfa frímerkja og efnt til samkeppni árlega milli landanna og valin ein teikning á frímerkin sem lönd in innan sambandsins gáfu síð- an út en í mismunandi litum fyrir hvert land. Nú verður þetta enn ánægjulegra, þar sem íslendingur, Hörður Karls son, vann samkeppnina að þessu sinni. — Eru frímerkin hér á landi gefin út með reglulegu milli- bili? — Fyrst og fremst er hlið- sjón höfg af þörfinni fyrir ný verðgildi, svo er náttúrulega gefin út frímerki þegar gefst til efni til þess að minnast af- mælis eins og þessa, nú verða t.d. gefin út frímerki í tilefni 20 ára afmælis lýðveldisins, 50 ára afmælis Eimskips og svona mætti lengi telja. — Er yfirleitt efnt til sam- keppnj um gerð frímerkjanna? — Nei, það hefur verið reynt en ekki gefið nógu góða raun af hverju svo sem það stafar Mörg frímerkjanna eru gerð eft ir Ijósmyndum og þá koma þau af sjálfu sér. Almennt eru 4-6 útgáfur af frímerkjum á ári en það getur verið svolítið mis- jafnt. — Eru fleiri frímerki sem geta glatt frímerkjasafnara væntanleg? — í næsta mánuði er væntan- legt hið langþráða Surtseyjar- frímerki, sem svo margir hafa beðið eftir. f haust verður svo gefið út frímerki með mynd af Finari Benediktssyni. nnnnannDDnDDonnDannnnn SÝNING Ég næ ekki stýrishjólinu, ég verð að loka fyrir benzinið. Sýning Heimilisiðnaðarfélags Is iands er opin daglega kl. 2-10 i Bogasal Þjóðminjasafnsins. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.