Vísir - 07.05.1965, Blaðsíða 16

Vísir - 07.05.1965, Blaðsíða 16
J. ÞimLI V.Sín MORCUN AUKID SKA TTAEFTIRLIT OG VIDURLÖC HíRT Ræft við Sverrí Hermannsson Föstudagur 7. maí 1965. Stöðumæla- sekt hækkur Á fundi borgarstjórnar í gær- kvöldi var samþykkt tillaga um- ferðarnefndar um hækkun á stöðu- mælasektum. Hækka sektir fyrir vanrækslu á stöðumælagreiðslum úr kr. 20.00 í kr. 50.00. Breytingar tillaga Björns Guðmundssonar (F) um að hækka sektina aðeins f kr. 40.00 var felld. 1 morgun kl. 10 var 5. þing Landssambands íslenzkra verzlun- armanna sett á Selfossi. í því sam bandi hafði tíðindamaður Vísis stutt viðtal við Sverri Hermanns son, formann samtakanna, í gær. — Ástæðan fyrir því að þingið er nú haldið á Selfossi, er sú, að Verzlunarfélagið á Selfossi gerðist nú nýlega aðili að Landssamband- inu, en félagið þar er það 4. stærsta á landinu, en áður hafði það aðeins verið aðili að Alþýðu- sambandi íslands. Félagsmenn í Landssambandinu eru nú um 4800 manns eða 95% af öllu verzlunar- og skrifstofufólki á landinu. Á sl. ári varð aðildarskylda gerð að Landssamtökunum og hefur félags mönnum fjölgað um 1200 á árinu og er nú svo komið að L.Í.V. er eitt fjölmennasta fagsamband í landinu. — Hvað sækja margir þetta þing og hvaða mál eru efst á baugi? —Þingið sækja 60 fulltrúar úr 20 félögum víðsvegar að af land inu og munu þeir sitja þingið með an það stendur yfir frá 7.-9. Til umræðu verða öll mál, sem eru efst á baugi eins og kjaramál og framtíðarstefnur í þeim, endur- skoðun á núgildandi samningum, fjármái L.Í.V. og fræðslumál verzl unarfólks, en aðstaða afgreiðslu- fólks til menntunar er fyrir neðan allar hellur og verður það auðvit að mál verzlunarskóla landsins að bæta úr því. Þar á ég helzt við Verzlunarskóla lslands og Sam- vinnuskólann að Bifröst. um 15 þús. kr. fyrir einstaklinga og um 21 þús. kr. fyrir hjón. Ennfremur voru samþykl^tar við 3. umræðu í efri deiid tiilögur sem miða að auknu skattaeftiriiti og eru greiðslur sjúkrasjóða og siysabætur undanþegnar framtali til tekjuskatts. Helztu atriði' £ tillögunum eru þessi, en fjárhagsnefnd efri deildar stendur öll að þeim: Vegna fram- talsrannsókna skulu þeir menn er hana framkvæma hafa aðgang að öllum bókum og gögnum framtals- skyldra aðila svo og þeirra sem ekki eru framtalsskyldir. Enn- fremur skulu þeir hafa aðgang að starfsstöðvum og birgðageymslum og leyfi til að taka skýrslu af hverjum þeim sem ætla má að geti gefið upplýsingar. Ef skattþegn gerist sekur um að hafa skýrt rangt frá annað hvort af stórkostiegu hirðuleysi eða af ásetningi skal hann þá sékur um allt að tífaldri þeirri upphæð sem undan var dregin. Ef einhver gefur yfirvöldum rangar upplýsingar vís- vitandi eða af stórkostlegu hirðu- Framh. á bls. 6 í gær voru tvö skattafrumvörp afgreidd frá deildum á Alþingi. Var frumvarp um útsvör til 3. um- ræðu í neðri deild og siðan vísað til efri deildar. Gerir frv. þetta ráð fyrir mikilli hækkun persónufrá- dráttar eða frá 40 upp í 100% frá gildandi lögum. í efri deild var frv. um tekju- og eignaskatt til 3. umræðu. Með þessu frumvarpi hækkar fjöl- 41% og fyrir hvert bam innan 16 ára aidurs úr 5 þús. í 10 þús. kr. eða 100%. Persónufrádráttur fyrir hjón með 3 börn mun þannig hækka úr 50 þús. kr. í 80 þús. eða um 60%. — Með þessum breyt- ingum var frv. samþykkt tii efri deildar. Með frv. um tekju- og eignaskatt mun fjölskyldufrádráttur hækka um 23% eins og áður segir eða Sverrir Hermannsson Brak úr þyrlunni var flutt véstur Tíðindamenn Vísis brugðu sér suður á nýja Keflavíkurveginn þar sem bandaríska þyrlan fórst sfð- astliðinn föstudag tii þess að sjá hvemig umhorfs væri þar. Sérfræðingar þeir sem hingað komu til þess að rannsaka slysið höfðu látið fjariægja meiri hlutann úr brakinu, til frekari rannsókna, en slysstaðurinn var ennþá girtur og vom verðir við hana, bæði fs- lenzkir og bandarískir. Verðimir hafa verið við slysstaðinn alveg síðan slysið varð, til þess að fylgj- ast með því að fólk tæki ekki hluti úr þyriunni, sem ef til vill gætu verið nauðsynlegir við rannsókn siyssins. Flugmaður þyrlunnar hafði upp- haflega tilkynnt flugtuminum á Framh. á bls. 6 skyldufrádráttur um 23% og við síðustu umræðu málsins samein- uðust allir flokkar um tillögur, sem miða að mjög auknu skattaeftirliti °g Þyngingu viðurlaga. Með frumvarpinu um útsvör mun persónufrádráttur hækka, sem hér segir: Fyrir einstakling hækkar hann úr 25 þús. kr. f 35 þús. eða 40% Fyrir hjón úr 35 þús. f 50 þús. eða Aðalfundur Toll- vörugeymslunnar línrekendur farnir í kynnis- ferð til Noregs Aðalfundur Tolivörugeymsl- unnar var haldinn í fyrrakvöld. Aðsókn að geymslurými í Toll- vörugeymslunni er það mikil orðin. að ákveðið hefur ver’ð að hefja auknar byggingafram- kvæmdir, helzt nú þegar í sum- ar, og verður þá gtymslurými aukið um helming. Einhugur ríkti um nauðsyn þessara fram- kvæmda. Stjóm Tollvörugeymsl unnar skipa: Albert Guðmunds- son, formaður, Hilmar Fenger varaformaður, E’nar Farestveit féhirðir, Sigurliði Kristjánsson og Jón Þ. Jóhannss., meðstjórn- endur. Varamenn em Bjami Bjömsson og Þorsteinn Bern- harðsson. Á meðfylgjandi mynd er Albert Guðmundsson f ræðu- stói. í dag lögðu af stað í kynnisför I til Noregs 16 íslenzkir iðnrekend- j ur, auk framkvæmdastjóra Félags | íslenzkra iðnrekenda. Tilgangur i kynnisferðarinar er fyrst og fremst sá að kynnast þeim aðlögunar- vandamálum, sem norskur iðnaður ! hefur átt við að etja vegna tolla- j lækkana og aukins frjálsræðis f innflutningi, sem átt hefur sér stað vegna aðildar Noregs að Frí- verzlunarsvæði Evrópu. Stjórn Félags fsienzkra iðnrek- enda bnfur verið beirrar skoðunar að gagnlegt væri fyrir fslenzka iðnrekendur að kynnast vandamál- um Norðmanna í þessum efnum og hvernig við þeim hefur verið brugð izt af hálfu hins opinbera, samtaka ðnaðarins og af einstökum iðn- r'vrirtækjum. Skipulr'’ninpu dvalarinnar í Ösló hefur „Norges Industrifor- í bund“ annazt. Verður sá háttur | hafður á. að fluttir verða fyrir- i iestrar m.a. um þróun iðnaðarins I f Noregi eftir aðild Noregs að | F.FTA. um iðnaðinn og aðlögunar- •andamálin, hagræðingarstarfsemi smærri iðnfyrirtækjum, um út- 'lutningsmál o.fl. Auk þess gefst Nítttakendum tækifæri til að fara í verksmiðjuheimsóknir f þeim prei..„m, sem viðkomandi hefur :;rstakan áhuga á. Heimsóknin : ’nr yfir í eina viku og eru þátttakendur úr hin- um ýmsu f únum íslenzks iðnaðar Fararstjórar verða Hallgrímur Björnsson forstjóri og Þorvarður Alfonsson, framkvæmdastjóri Fé- lags íslenzkra iðnrekenda. Aðulfundur B.Í. Blaðamannafélag íslands heldur framhaldsaðalfund sinn í Klúbbn- um kl. 2 á sunnudaginn. Afgreidd verða tvö mál, lagabreytingar og siðareglur Blaðamannafélagsins. Félagar eru minntir á að mæta vel og stundvíslega. VÍSIR Áskrift að Vísi er lægt áskrift- argjalda dagblaðanna, kost- ar aðeins 80 kr. á mánuði. Á- skr'fendur geta menn gerzt með því að hringja í síma 11660. Þá verður blaðið sent yður heim á hverjum degi. Gerizt á- skrifendur strax í dag. Hringið í síma 1 "16-60. MEGA AUGL ÝSA IFellt frumvurpið um bunnið — Stykkju sulu á sígurettum hefur verið bönnuð I gær var frumvarp um bann gegn tóbaksauglýsingum fellt við 3. umr. í neðri deild. Það kom fram í umræðum um málið að nú hefur stykkjasala á sfgar ettum veríA bönnum með reglu- gerðarákvæði. í ;ær var framhald 3. um- ræðu í neðri deild um frum- varp um bann við tóbaksauglýs TÓBAK ingum. Frumvarp þetta er flutt af Magnúsi Jónssyni og komið frá efri deiid þar sem það var' samþykkt óbreytt til neðri deildar. Nefnd sú, sem urn þetta mál fjallaði f neðri deild gerði á því þá breytingu, að tó bakseinkasalan mætti augiýsa verð á tóbaki og þannig var Frnmh h bls í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.