Vísir - 07.05.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 07.05.1965, Blaðsíða 13
V í S I R . Föstudagur 7. maí 1965. TIL LEIGU íbúð til leigu á bezta stað í Kópavogi. 3—4 herbergi. fyrirfram- greiðsla í nokkra mánuði. Tilboð merkt „íbúð 7354“ sendist bíaðinu sem fyrst. Á Teigunum er til leigu 2 herb. kjallaraíbúð fyrir barnlaus hjón. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt Teigur 7196 leggist inn á afgr. Vísis Til leigu 2 herbergja íbúð í nýju húsi. íbúðin leigist á kr. 5000 á mánuði árs fyrirframgreiðsla. Til boð leggist inn á augl.d. blaðsins fyrir hádegi á mánudag 10.5 merkt H.G.Á. 7401. Einbýlishús í smiðum til sölu í Silfurtúni, verður tilbúið í sumar, selst fokhelt. Úppl. í síma 37591. Tveggja herbergja íbúð á góðum stað í Austurbænum er til leigu frá 14. máí n.k. Tilboð sendist Vísi fyr ir mánudagskvöld merkt: íbúð í austurbæ". Lítið herbergi með aðgang að eldhúsi til leigu fyrir stúlku gegn húshjálp eftir samkomulagi. Algjör reglusemi áskilin. Uppl. Ránargötu 19. Til leigu gott herbergi í miðbæn um. Leigist sem geymsla fyrir skjöl eða bækur. Sími 19048. Lítið herbergi til leigu. Uppl. Vitastíg 11 eftir kl. 7. Góð 2ja herbergja íbúð með sér inngangi til leigu á Melunum fyrir fámennt barnlaust fólk. Smávegis húshjálp áskilin. Tilboð merkt — Melar 2923 — sendist Vísi fyrir þriðjudagskvöld. — '7"~.................. i Til leigu í Hafnarfirði skúr á tveimur hæðum ca. 35 ferm hvor hæð, r^Qn^gn, þriggja fasa lögn Sími 50526. ‘ ' J-A ' HÚSNÆÐI ÓSKAST Reglusöm stúlka óskar eftir her- bergi helzt í miðbænum. Uppl. í síma 13095 eftir kl. 6 á kvöldin. Óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi sem fyrst. Sími 34629. Ungur piltur sem er á varðskipi óskar eftir herbergi, helzt í kjall- ara. Sími 12883 eftir kl. 4 á daginn Reglusöm stúlka óskar eftir her- bergi, um miðjan maí. Helzt með aðgangi að eldhúsi. Uppl .í síma 19625. Hver getur Ieigt stúlku með 3ja ára barn 1 herbergi og eldhús eða eldhúsaðgang um næstu mánaða- mót eða miðjan þennan mánuð. — Uppl. í síma 31453 eftir kl. 8. í miðbænum hefur tapazt stramma mótíf að mestu full saumað. Finn- andi vinsamlegast hringi í síma 34088. S.l. sunnudag fannst karlmanns seðlaveski. Uppl. í síma 22568. Karlmannsgleraugu töpuðust í strætisvagni nr. 13 frá Lækjartorgi inn í Kleppsholt sunnudaginn 2. maí. Vinsamlegast hringið í síma 36188. Tapazt hefur gullhringur með steini á leiðinni Fagrabrekka — Kron við Álfhólsveg — Gagnfræða skólinn. Finnandi vinsamlegast hringi f síma 40866. Tapazt hafa kvenmannsgleraugu í dökkblárri umgerð s.l. laudardag á leiðinni Háskólabíó niður á Lækj artorg. Finnandi vinsamlegast hringi f síma 37177. Þeir sem hafa fundið veski merkt Örn Valberg Úlfsson gjöri svo vel og hringi í síma 34722. Pakki tapaðist fyrir síðustu helgi í umbúðum frá Tómstunda- búðinni. Finnandi vinsamlega hringi í síma 34982. a;#w« 4 TVINNA 800/ Laghentur eldri maður þarf helzt að hafa unnið eitthvað við járn- smíði og logsuðu óskast i létta verkstæðisvinnu um óákveðinn tíma.' Uppl. í síma 12422. Viljum ráða nokkrar stúlkur og lagermann Jppl. í skrifstofu Kex- verksmiðjunnar Esju, Þverholti 13 ATVINNA ÓSKAS7 Kona vön afgreiðslustörfum ósk- ar eftir afgreiðslustarfi eða léttri skrifstofuvinnu, hálfan daginn eða hluta úr degi. Uppl. í síma 37963 14 ára telpa óskar eftir einhvers- konar vinnu, helzt ekki barnagæzlu Sími 20347. Óska eftir aukavinnu á kvöldin, til greina kemur bókhald og vélrit un. Sími 3-68-78 milli kl. 7 og 8 í kvöld. Sit hjá börnum á kvöldin. Sími 24249. Húsgagnamarkaður Auðbrekku 53, Kópuvogi Vér bjóðum yður upp á 20% afslátt af ollum framleiðsluvörum fyrirtækisins gegn staðgreiðslu, svo sem: — Hjónarúm — Svefn- sófar — Svefnbekkir — Kassabekkir — Skrifborð — Innskotsborð — Stakir stólar. Opið frá kl. 9 f. h. — 10 e. h. og einnig laugardag og sunnudag. ÍSLENZK HÚSGÖGN H.F. Auðbrekku 53, Kópavogi — Sími 41690 Reykvíkingar. Bónum og þrífum bíla. Sækjum, sendum ef óskað e Pantið tíma í síma 50127. Trésmiður óskár eftir vinnu eft- ir kl. 6 á kvöldin. Getur unnið sjálfstætt. Tilboð sendist augl.d. blaðsins merkt „Kvöldvinna 7314“ HREINGERNINGAR Stúlka, 18 ára óskar eftir vist í Reykjavík. Sími 7544 Sandgerði. YMIS VINNA Píanóflutningar. Tek að mér að flytja píanó. Uppl. í síma 13728 og á Nýju sendibílastöðinni símar 24090 og 20990. Tréverk. Getum bætt við okkur smíðl á eíáhöláIhníéttln|úrSiö| öðk- uiíf'skápúm.'-’Simí'32519. tifrt«Í99'8.f --r., *VfrT—xrrfr\ Fótsnyrting. Gjörið svo vel og pantið í síma 16010. Ásta Halldórs dóttir. Fótsnyrting. Fótsnyrtistofa Guð- finnu Pétursdóttur, Nesvegi 31, — sími 19695. Pípulagnir. Get bætt við mig ný- lögnum og tengingu fyrir hitaveitu Sími 22771. Klukkuviðgerðir. Viðgerðir á öll um tegundum af klukkum á Rauð- arárstíg 1 III. hæð. Fljót afgreiðsla Sími 16448. Gólfteppahreinsun, húsgagna- hreinsun. Vönduð vinna. Fljót af- greiðsla. Sími 37434. Vélahreingerningar og húsgagna hreinsun, vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. Þvegillinn sími 36281. Hreingerningar. Vanir menn. — Fljót og góð vinna. Sími 13549 og 60012. Ég leysi vandann. Gluggahreins- un og vélhreingerningar í Reykja- vík og nágrenni Simar 15787 og 20421. i >M@ei rtgérrhftliíálV " V «rtl 1 Somiebti? vönc#ö®iýinfiéTÍfljðt ’aPgdéiðsia jSirfili 12158. Bjarm. Vélahreingerningai gólfttppa breinsun Vanir tnenn jg vönduð vinna — Þrif b.t Simi 21857 Hreingerningar. Vanir mer.n. — Fljót og góð vinna 'reingerninga- félagið Simi 35605 HAFNARFJÖRÐUR Hafnarfjörður. nágrenni. Þvæ og bóna bíla fliótt og vel Pantið í síma 51444 eða 50396 Opið alla dana — Bónstöðin, Melabraut 7, Hafnarfirði Leigid bát, siglið sjálf BA’TALEIGAN^ BAKKAGERÐ113 símar 3475033412 BÍLASPRAUTUN Vallargerði 22 Kopavogi. Uppl. á kvöldin í síma 19393. TEPPAHRAÐHREINSUN Hreinsum teppi og húsgögn i heimahúsum. Fullkomnar vélar. Teppa- hraðhreinsunin slmi 38072. HLEÐSLUSTÖÐ VIÐGERÐIR rafgeymar, Þverholti 15. Slmi 18401 ÖKUKENN SL A — HÆFNISVOTTORÐ Nú getið þér valið yður ökukennara: Asgeir Asgeirsson (V.wagen) Sími 37030 — Baldur Gíslason (Zephyr 4) S. 21139 — Finnbogi Sig- urðsson (Moskv.) S. 36365 — Geir P. Þormar (V.wagen) S. 19896 j1 Öu3y>. ■9&> Pð£úrs!3bn ifit-wageh) S. 34590 — Guðgeir Ágústsson (Vauxhal) S 32617,^’vÚilhiár Þorbjörnsson (V.wagen) S, 18312 — Hrólfur Halldórsson (Opel) S. 12762 — Kristján Guðmundsson (V.- wagen) S. 35966. TREFJAPLAST — VIÐGERÐIR Bifreiðaeigendui. gerum við gðlf og ytra byrði með trefjaplasti Húsetgendur Setjum trefiaplast á þök. gólf, veggi 0. fl. Plast- val Nesvegj 57, sími 21376. BITSTAL — SKERPING Bitlaus verktæn tefja alla vinnu önnumst skerpingar á alls konar verkfærum. smáum og stórum Bitstál, Grjótagötu 14. Slml 21500. HAFNARFJÖRÐUR NÁGRENNI þvæ og bóna bíla fljótt og vel. Pantið i sima 51444 eða 50396. Opið alla daga Bónstöðin Melabraut 7 Hafnarfirði. BÍLSTJÓRAR — BÍLASTILLING Bifreiðaeigendur, framkvæmum hjóla og mótorstillingar á öllum tegundum bifreiða. Bílastillingin Hafnarbraut 2, Kópavogi. Simi 40520 TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU Leigjum út skurðgröfur til lengri eða skemmri tíma. Uppl. í sfma 40236. FISKAR OG FUGLAR Stærsta úrvalið - Lægsta verðið Hef allt til fiska og fuglaræktar Fiskaker frá 150 kr Fuglabúr frá 320 kr. Margar tegundir af fuglum Opið 5—10. Sími 34358, Hraunteigi 5. Póstsendum. Hjólbarðaviðgerðir Við eigum bæði Bridgestone og Yokohama og bjóðum ykkur að leysa hverja þraut. Þið ættuð að halda hingað með það sama. Hjólbarðaverkstæðið Múla við Suðurlandsbraut. Sími 32960. Opið kl. 8—11 alla daga. •Wfl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.