Vísir - 08.05.1965, Blaðsíða 11
V1SIR . Laugardagur 8. maí 1965.
11
Æviþáttur forsetafrúar
Framh. bls. 9
sem þau fundu. Og þar bar
hann fram spurningu sína ein-
falda en þýðingarmikla: —
viltu gíftast mér?
jþað fer engum sögum af við-
brögðum Jacqueline. Víst
er að hún var hamingjusöm, svo
hamingjusöm, að hún gat ekki
þagað. Hún hringdi til frænku
sinnar Maude, föðursystur sinn-
ar og sagði við hana: „Frænka
ég vil að þú vitir það fyrst. Ég
er trúlofuð Jack Kennedy. En
segðu engum frá því, annars
fæ'ég engan frið fyrir Saturday
Evening Post“. —
„Hvað kemur það Saturday
Evening Post við?“ spurði
frænka hennar. En ástæðan var
sú, að þetta kunna bandaríska
vikurit hafði þá einmitt í vik-
unni birt grein sem það kallaði:
„Hinn glaðlyndi piparsveinn í
öldungadeildinni". Og þessi
glaðlyndi piparsveinn var eng-
inn annar en Kennedy. Og það
var dálítið óþægileg tilviljun
fyrir blaðið, að piparsveinninn
skyldi einmitt herða sig upp
í að biðja sér konu sömu vikuna
og þetta eintak blasti við allra
augum í blaðsöluturnunum.
lVokkrum dögum síðar, segir
Mini Rhea saiimakona, kom
Jacqueline til mín til að láta
sauma á sig kjól. Þá sá ég að
hún var komin með trúlofunar-
hring. Hún var ekki sú tegund
stúlku, sem færi að sýna hring-
inn sigri hrósandi. Hún beið
eftir því að ég tæki eftir hon-
um og spyrði um þýðingu hans
og þá svaraði hún: „Að þessu
sinni er ég ekkert hikandi. Ég
giftist Jack“.
„En hvað verður þá um
blaðamennskuna?" spurði ég“.
„Ég verð að hætta við hana.
Ég hef eignast kærasta en missi
um leið vinnuna. Auk þess er
það of mikið að tvö í sömu
fjölskyldunni séu skrifandi"
Tacqueline dvaldist hluta sum-
** arsins 1953 f Hyannis Port.
Það var ákveðið að brúðkaupið
skyldi fara fram 12. september.
Fram að þeim tíma skyldi hún
ganga undir þá erfiðu prófraun
að fá inngöngu í Kennedy-fjöl-
skylduna. Nokkrum dögum fyr-
ir brúðkaupið kom öll fjölskyld-
an saman í Hyannis Port og
dvaldist þar um sinn f heimboð-
um og veizlum. Það er alkunna
að það er enginn leikur að sitja
í þeim veizlum. Þar var upp á
mörgu fundið, allir telja sér
skylt að sýna einhverjar listir
sínar, margs konar hæfileika í
gáfnaraunum og þrekraunum.
Það var jafnvel farið í léttar
íþróttir, svo sem hlaup og bolta-
leiki. Allir tóku þátt í þessum
samkvæmisleikjum og ýmist
var verið inni í húsum, úti á
grasflöt eða úti á snekkjum.
Eftirminnileaast er það, að dá-
lítið slys kom fyrir Jack Kenne-
dý. Hai'in var þar í harðskeytt-
um boltaleik við bræður sína.
Þar var ekki um það að ræða
að gefa neitt eftir. Og þá gerðist
það að Jack lenti á fullri ferð
inn í rósarunna og féll á and-
litið inn í runnann. Hann skað-
aði sig illa á andliti af þyrnun-
um. Næstu.daga voru rispurnar
í andliti hans áberandi og
komu af stað hinum furðuleg-
ustu slúðursögum um að „ein-
hver“ væri skapmikil og kynni
að hafa sýnt neglurnar.
JT’immtudaginn í vikunni fyrir
giftingardaginn fóru hin
væntanlegu brúðhjón og sóttu
hjúskaparleyfin í bæjarstjórnar-
skrifstofur Hyannis Port. Ekki
höfðu þau búið sig neitt upp til
þess. Kennedy var í ’peysu og
bindislausri skyrtu, enda var
hann einmitt að koma úr ein-
hverjum' fþróttaraunum. En
Ijósmyndari einn að nafni
Robert Hyssong var mættur á
staðnum og bað um að mega
taka mynd. „Ég er ekki klædd-
ur til þess“ svaraði Jack. En
bæjarstjórinn var hjálpsamur
maður og hann lánaði Jack bæði
bindi og jakka. Þannig var
myndin tekin af Kennedy f láns-
jakka og bindi.
Kvöldið fyrir brúðkaupið
héldu móðir og stjúpfaðir Jac-
queline mikla veizlu f Clam-
bake Club í New York. v Igor
□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□c
Hjarta bifreiðarinnar er hreyfillinn
andlitið aftur á méti — er stýrishjólið
Bæði þurfa að vera í góðu ástandi, en stýristíjólið þarf ekki aðeins að vera t góðu
ástandi, það þarf einnig að líta vef'íáti' í<»í<ibíibsus i o.t
innv" ouu|M mmfiO 6^2 ðst? 'ss á tl I
Og hvernig fær maður fagurt stýr-
ishjól? Það er aðeins ein lausn, kom-
ið einfaldlega til okkar. Það er
margt hægt að gera til að fegra
stýrishjólið yðar, en betur en við
gerum það, er ekki hægt að gera.
Er það? — eða hvað?
Og er það hagkvæmt? — Já, hag-
kvæmt, ódýrt og endingargott og ..
Viljið þér vita meira um þessa nýj-
ung? — Spyrjið einfaldlega við-
skiptavini okkar, hvort sem þeir
aka einkabifreið, leigubifreið, vöru-
bifreið, eða jafnvel áætlunarbifreið.
AHir geta sagt yður það.
— Eða hringið strax í síma 21874,
við gefur yður gjaraan nánari
upplýsingar.
ocJorsaRDannannaDnnDnnnaDnDDnnanaanaDnoaDODoocnooaanaaaDDnDnDnQanaEiC
30.apr. — 9.mai
*
kaupstefnan er opin
kl.9
OPIN CMLXJUKÆ
Islo 15 — 22
veitinga-r á, staönum
AÐGANGUR OKEYPIS
ttxm
kfffffffff+ftttffffftf*
.8»KKK«««««»
ÍKKKKKÍKKKKJK
KÍKKKJKKÍÍÍÍKKÍ
8KKKKKK888KÍ:
mmm
KÍK i
Cassini var í því hófi. Hann
minnist þess að þangað hafði
verið boðið fjölda manns úr
fyrirmannahópi í Washington,
þingmenn og fylkisstjórar. Þar
var margt rætt og rabbað. Jack
Kennedy var í sérlega góðu
skapi og gamansamur. Hann
sagði m.a. um þá ákvörðun sína
að kvænast Jacqueline: — Það
er nú svo að hún hafði sem
blaðamaður komizt að ýmsú um
mig, sem gat orðið mér stór-
hættulegt sem stjórnmálamanni
ef hún færi að skrifa um það í
blöðin. Svo ég sá engin önnur
ráð en að biðja hana um að
giftast rnér til þess að koma í
veg fyrir að hún færi að opin-
bera alla þessa leyndardóma.
Tacqueline sagði hins vegar:
" — Ég verð nú að segja eins
og er, að Kennedy öldunga-
deildarþingmaður, sem hefur
fengið svo mikið orð á sig fyrir
að vera mikið kvennagull, hef-
ur mér virzt alveg misheppn-
aður á því sviði. Hann hefur
aldrei skrifað mér eitt einasta
ástarbréf. Það eina sem ég hef
fengið frá honum var eitt sím-
skeyti til London og það var
ekki einu sinni skrifað með
eigin hendi og svo einu sinni,
þegar hann var staddur á
Bermuda, þá sendi hann mér
þetta póstkort. Og hún sýndi
póstkortið. Á því stóð: „Ég
vildi að þú værir líka komin
hingað".
Tackie gekk -að altarinu í
" brúðarkjól, sem var allur
í blúndum, knipplingum og
leggingum allt i hvítu. Það var
Kennedy sem vildi endilega að
hún væri þannig klædd sam-
kvæmt gömlum venjum. Jac-
queline tók sig mjög vel út í
brúðarskartinu. Hún bar gamla
brúðarslæðu, sömu slæðuna og
“^rilaðurám'riíá'hennár hafði borið
U "W^itf’te'kaup. Móðir henn-
ar íét hana hafa hvítan knipp-
lingavasaklút og vinkona henn-
ar lét hana hafa blátt sokka-
band. Með þessum hætti var
fylgt hinni gömlu siðvenju að
brúðurin hefði þegar hún gekk
að altarinu eitthvað gamalt,
eitthvað nýtt, eitthvað lánað,
eitthvað blátt eða eins og
Ameríkanar orða það: „Some-
thing old, something new, some-
thing borrowed, something
blue“.
Igor Cassini minnist þess, að
Jackie fékk á brúðkaupsdaginn
forsmekkinn af því sem síðar
átti að koma. Mikill mannfjöldi
safnaðist saman fyrir framan
kirkjudyrnar, um 3 þúsund
manns og ruddist í gegnum af-
girðingar lögreglunnar, svo að
það reyndist örðugt fyrir ungu
hjónin að stilla sér upp fyrir
framan ljósmyndarana. Jack var
nú orðinn vanur slíkum múg-
látúm og glömpum mynda-
vélarljósanna. Jackie hafði að
vísu sjálf starfað sem blaða-
: v.: ljósmvndari en þrátt fyrir það
vár ríýtt fyrir haríá áð þolá slíká
haldi í arm brúðgumans.
T ítið atvik gerðist við brúð-
kaupsathöfnina, sem var
eins og smámerki um erfiðleika
sem þau áttu síðar eftir að
reyna. Brúðhjónin krupu á hné
fyrir framan Chushing erki-
biskup sem gaf þau saman. Um
leið og Jack kraup niður á hnén
gat hann ekki leynt snöggum
sársaukasvip á andlitinu. Það
va reins og hnífur hefði verið
rekinn í hann, hann fann til
kvala í hryggnum. Nókkrum ár-
um síðar, þegar Kennedy var
orðinn forseti kenndi hann
þessa meins og varð að ganga
undir uppskurð upp á líf og
dauða.
Brúðhjónin óku frá St. Mary
kirkju í Newport til húss
Auchinloss-fjölskyldunnar í
Hammersmith Farm og þar var
haldin fjölmenn móttaka. Svo
yfirgáfu þau samkvæmið undir
steypiregni af hrísgrjónum, þau
héldu til Acapulco í Mexikó og
dvöldust þar hveitibrauðsdag-
ana.
J>að er fátt kunnugt um,
hvernig þau vörðu hveiti-
brauðsdögum sínum. En svo
mikið er víst, að Acapulco var
í minningu Jacqueline, já I
minningu þeirra beggja sem
sælustaður.
Einn af vinum þeirra segir:
„Það var árið 1960, sem við
vorum saman komnir margir
heima hjá Kennedy til að und-
irbúa og ræða um, hvar halda
skyldi flokksþing demokrata
Einn af fulltrúunum spurði þá
Jacqueline eins og i gamni.
hvaða stað hún myndi velja.
Hún svaraði: „Acapulco".
Allir fóru að skellihlæja. Að-
eins Jack Kennedy var alvar-
legur. En það tóku ekki allir
eftir því að hann rétti konu
sinni höndina undir borðið, hélt
lengi og fast í hana. Það var
vottur ástar hans' og þakk-
lætis“.
, ..........
.♦fffffl
.fffffffffffffffff+++f+*
•fff fffffffff fffffffffff'
;!««»!««« g
«««{??* ;««««*«»
■AffffffÍKf1ffffffffffff
•ffffff ff**;-' *
.fffffff f fr > ^}'
kffff 'M.vtt-*
Kirkjan og þjóðin
Framhald á bls. 11
stunda með þessu elskulega
starfsfólki, sem átti þá ósk
heitasta að fá að vinna og
starfa sleitulaust í þjónustu
Gideonsfélagsskaparins Guðs-
ríki til eflingar.
Stundum heyrast hér raddir
andsnúnar Bandaríkjamönnum.
Hvort þær eiga rétt á sér eða
ekki skal ég láta liggja á milli
hluta. Hvað Gideonfélagskapinn
áhrærir vil ég algjörlega vísa
þeim á bug. Ég tel alveg hik-
Iaust, að því nánara sambandi,
sem við stöndum f við Banda-
ríkjamenn í þessum efnum, því
betur mun okkur vegna í okkar
starfi. Ekki fyrir það að þeir
eru Bandaríkjamenn, heldur af
þvf að þeir eru Iifandi .trúaðir
lærisveinar Drottins Jesú Krists
sém þrá það heitast að í starfi
, Gideonfélagsskaparins megi
|>eir yinna af alhug, að út-
ásókn. Ja'ck stóð róle^ur og ör- b'féiðsljj Guðsríkis hér á jörð
uggur og brosti hfnu
ursta brósi svo að skein í allar
tennurnar framan í ljósmyndar-
ana. Jackie var hins vegár hálf
vandræðaleg og hélt sér dauða-
Mættúrii við f þessum efnum
taka þá til fyrirmyndar og mun
þá starf Gideonfélagsins vissu-
lega blómgast og margir bless-
un af hljóta meðal þjóðar okkar
Sm
.■fff ‘
f fff'-fi
fífffí
.fffffiffi-
«««««
«««««
m&te
ifflé
m
f»ffffffff •
. Cj-ffffffff'
Mátthittt
Menn óskast
Okkur vantar nokkra laghenta starfsmenn
strax.
h/fOFNASMIÐJAN Sími 21220.
MHOLTI <0 - REYKiAVIK - ÍSIANDI
■pawa-rmgW'V.i n nu»tw—