Vísir


Vísir - 08.05.1965, Qupperneq 14

Vísir - 08.05.1965, Qupperneq 14
V í S IR . Laugardagur 8. mai 1965, 14 GAMLA BíÚ Hrakfallabálkur (The Hofizontal Lieutenant) Bandarísk gamanmynd í litum og Cinemascope. Jim Hutton — Paula Prentiss. Sýnd kl. 5, 7 og 9 AUSTURBÆJARBlÓ H384 ÍSiiNZKUR TEXTI Daga vins og rósa (Day- of Wine and Roses) Mjög áhrifamikil og ógleym- anleg, ný. amerfsk stórmynd. er fjallar um afleiðingar of- drykkiu Aðalhlutverk: Jack Lemmon Lee Remick Charles Bickford I myndinm er islenzkur texti Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára Cormy og Peter i Tyrol Bráðskemmtileg ný þýzk söngvamynd í litum. Sýnd kl. 5 og 7. HAFNARBtÓ Sími 16444 Borgarljósin Hið sigilda listaverk. CHARLIE CHAPLIN’S. Sýnd kl 5. 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ ll936 ISLENZKUR TEXTI BARABBAS Nú er hver síðastur að sjá þessa stórmynd. Sýnd kl. 9 BönnuS börnum innan 14 ára. Síðasta sinn. Eineygði sjóræninginn Æsispennandi og viðburðarík litkvikmynd í Cinemascope. Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð börnum innan 12 ára HÁSKÓLABfö 22140 Svartur sem ég (Black like me) Heimsfræg bandarfsk kvik- mynd byggð á samnefndri met sölubók blaðamannsins John Howard Triffin, sem í því skyní að kynna sér kynþátta- vandamálin í suðurríkjum Bandaríkjanna frá sjónarhóli hörundsdökkra manna, lét breyta hörundslit sínum og ferðaðist þar um sem negri. Leikstjóri: Carl Lerner. Aðalhlutverk: James Whitmore Bönnuð annan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 TÓNABÍÓ iiíai iSLENZKUR TEXTI Víðfræg og snilldarvel gerð. ný amerísk gamanmynd af snjöllustu gerð, tekin 1 lit- um og Panavision Myndin hefur alls sr- ir hlotið met- aðs' Sýnd k! 5 og 9 Hækkað verð úm}j vtAtm T'unrTTrm Hver er hræddur við Virginiu Woolt ? Sýning í kvöld kl. 20 Bannað börnu -< innan 16 ára K ardemommubærinn Sýning sunnudag kl. 15 Aðeins þrjár sýningar eftir. jámhausíiui Sýning sunnudag kl. 20 UPPSELT Næsta sýning þriðjudag kl. 20 Aðgöngumiðas-:' ;-r opm trá kl. 13.15 t;I 20. Sími 1-1200 ÍÍÍIkí&l' irlíiíkr Sýninn í kvö'd kl. 20.30 Alrransor konungsson Sýning í Tjarnarbæ sunnudag kl. 15 síðasta sinn. Ævintýri á gönguför Sýning sunnudag kl. 20.30 UPPSELT Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opir* frá kl 14 Sími 13191 Aðgöngumiðasalan i Tjarnarbæ er opin frá kl. 13. Sfrhi 15171 K. F. U. M. Almenn samkoma f húsi félag- anna við Antmannsstíg annað kvöld kl. 8.30. Síra Magnús Guð- mundsson, fyrrv. prófastur, talar. Allir velkomnir. NYJA BIQ Sumar i Tyrol Bráðkemmtileg dönsk gaman- mynd í litum sem gerist við hið fræga veitingahús „Hvíta hestinn" fyrir utan Salzburg. Dirch Passer Susse Wold Ove Sprogöe Sýnd kl. 5 og 9. KOPAVOGSBIO Grimmir unglingar (The Young Savages) Hörkuspennandi og vel gerð am erísk sákamálamynd í sér- flokki. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára Wf. <*3SESW&--J. aJIfc'i.. LAUGARÁSBÍÚ ÍSLENZKUR IEXTI hoeet Míss MiscfiíeP ( OF1QÓ2! Ný amerísk stórmynd í litum og Cir rnascope. Myndin ger- ist á hinni fögr.: Sikiley f Miðjarðarhafi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. x- O 3 3' 3T c t/i Q O o> m -o -a Þæ? cnæla neí1 ié? íjálfar ^ær nma? ^nnnv Frnmleiðendur — Úfflytjendur For your Men’s Shirts, Blouses, Sweaters, Pullovers, Cardigans, Children Dresses, Sportwears, Brassieres, Gowns, Textiles, Underwears, Towels, Socks, Ladies Headties, Skirts, Trousers, Neckties, Hats, Hand- bags, Footwears, Wirts watches, Sunglasses China- wares, Candles, Wigs, Bicycle Parts, Building Mater- ials, Radios, Tomato Pastes, Rice, Potatoes, Sardines, Stockfish, etc. send Offers and Samples to: INDO COMMERCIAL ENTERPRISES P.O. BOX 3011, LAGOS, NIGERIA. Tilboð og upplýsingar óskast á ensku. TILKYNNING DAGS8RUM Mikill meirihluti hafnarverkamanna' hefur með undirskriftum ákveðið að vinna ekki á sunnudögum í sumar, fram til 1. október. Samkvæmt þessari ákvörðun verður ekki unnið við skipaafgreiðslu í Reykjavíkur- höfn á sunnudögum, fram til 1. október 1965. Þetta tilkynnis hér með öllum, sem hlut eiga að máli. Stjórn Verkamannafélagsins Dagsbrúnar. Hjúkrunarskóli íslands 4 hjúkrunarkennarastöður við Hjúkrunar- kennaraskóla íslands eru lausar til umsókn- ar. Umsóknir skulu sendar til skólastjóra. Frá Brauðskálanum Langholtsvegí 126 Köld borð, smurt brauð og snittur. Sími 37940 og 36066. Símanúmerið er 13645 Bólstrun Kristjáns Sigurjónssonar Klapparstíg 37. , SNACK BAR Sími 24631

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.