Vísir - 11.05.1965, Side 7
VlSIR . Þriðjudagur 11. maí 1965.
?
Fangahjálpin hefur
afgreitt 3643 mál
Störfunum þetta ár hefur verið
hagað líkt og undanfarin ár, og
allar framkvæmdir byggðar á þeirri
reynslu, sem þegar hefur fengizt í
16 ára starfi.
Hinm seku mörmum hefur verið
veitt margvísleg aðstoð, svo sem
til fatakaupa, — útvegunar at-
vinnu og húsnæðis, — við eftirgjöf
útsvars — og skattskulda, — um-
sókna um náðun og uppreisn æru,
— sem og breytingu varðhalds-
dómar £ fésektir o. m. fl., eins og
meðfylgjandi skýrsla um afgreiðslu
hinna einstöku mál ber með sér.
Störfin hafa aukizt mikið síðustu
árin, og fjöldi afgreiddra mála
aldrei verið eins mikill og á þessu
ári, þar sem frá 1. maí ’64 til 1.
jan. 1965, en þ.e. 8 mán. ársins
voru afgreidd 316 mál, sem svara 1
til afgreiðslu 421 máls allt árið, og
er það ca. 20% aukning frá árinu
áður. — í þessu sambandi má geta
þess, að fyrstu sex árin, voru að-
eins afgreidd 65 mál að meðaltali
á ári hverju, svo að nauðsyn þess-
arar starfsemi virðist vera auðsæ.
Samkvæmt dagbók, sem færð er
daglega, voru 755 afgreiðslur á
Oscar Clausen.
ÚTDRÁTTUR úr skýrslu um störf Fangahjálparinnar
16. starfsár hennar frá 1. maí 1964 til 1. janúar 1965.
árinu, og er þar einnig um 20%
aukningu a ðræða.
Náðanir og reynslulausnir.
Á þessu ári var engum fanga
Áskorun um uð gætu vur-
úður í notkun slönguhútu
Skipaskoðun ríkisins hefur
gefið út aðvörun t'il manna að
fara varlega í notkun hinna svo
kölluðu slöngubáta, sem famir
eru að tiðkast talsvert hér á
landi. Menn fara með þá í bíl
um sínum upp um sveitir og
róa þeim út á vötn. Segir skipa-
skoðunin að nýlega hafi legið
við slysi þegar slfkur slöngu
bátur sprakk. Var það maður
sem farið hafði með fjölskyldu
sína upp f sveit. Þar kom hann
að stöðuvatni og dældi lofti í
bátinn, en þá sprakk hann á
vatnsbakkanum. Er auðséð hví
lík hætta hefði getað verið því
samfara, ef báturinn hefði
sprungið, þegar út á vatnið var
komið.
Bátur þessi var orðinn 3 ára
gamall og kom’inn fúi í hann,
en þeir eru gerðir úr gúmmí-
bornum striga, sem gæta þarf
vel við geymslu.
1 þessu tilfell'i varð ekki slys
og maðurinn og fjölskylda hans
höfðu til varúðar sett á sig
björgunarbelti, en ekki er víst
að allir gæti jafnm'ikillar varúð-
ar.
Skipaskoðunin beinir nú þess
um tilmælum til éigenda slíkra
báta:
a) Látið fagmann skoða bát-
inn árlega a.m.k., helzt á vor-
in, hafi hann verið geymdur
vetrarlangt.
b) Dælið ekk'i of miklu lofti
f bátinn, tveggja punda þrýst-
ingúr á ferþumlúhg';ef’'tióg. j ‘
■ c) Sjáið um að,,allir'séu bún-
ir björgunarbéltúm.
d) Viðrið bátinn vel eftir
notkun, þurrkið hann og þrífið
áður en þér pakkið honum sam
an, sérstaklegtF þegar fyrirsjá-
anlegt er að hann verði ekki
notaður um lengri tíma.
Sérstaka áherzlu má leggja
á það, að fólk, sem notar slíka
báta og einnig plastbátana litlu
búi sig björgunarbeltum. Er-
lendis er mikið unj notkun
slíkra báta í skemmtiferðum
og þar má he'ita að það sé al-
menn regla að menn fari ekki
út á slfkum bátum, nema með
björgunarvesti. Er það vegna
dýrkeyptrar reynslu í þessum
löndum. Hér á Iandi þykir notk
un slíkra björgunarvesta ekki
eins sjálfsögð, en byrfti að kom
ast á.
veitt aðstoð til þess, að losna úr
fangelsinu eða umsóknar um náð-
un. — En á fyrra ári voru 4 menn
náðaðir fyrir vora milligöngu, og
hefur enginn þeirra gerzt sekur
: um afbrot aftur.
Svo sem kunnugt er, voru flestir
sakamenn á landinu náðaðir sum-
arið 1963, í tilefni Skálholtshátíðar-
innar. Meðal þessara manna voru
31 skjólstæðingur Fangahjálparinn-
j ar, þ.e.a.s. menn, sem hún hefur
j veitt ýmiss konar aðstoð og haft
j afskipti af málum þeirra fyrr og
síðar. — Enginn þessara manna
hefur gerzt brotlegur aftur. Þeir
hafa tekið sig á, og mega nú heita
nýtir þjóðfélagsþegnar, sem vinna
ifð&Istaðaldftþ'ög rækja: allar bqrg-
aralegar:!skyidur sfnar, sem bezt.
má verða. —
Eins og skýrslur starfseminnar
bera með sér undanfarin 16 ár, hafa
fyrir afskipti Fangahjálparinnar 159
sakamenn verið náðáðir og fengið
reynslu-lausn úr fangelsunum. —
Þessum mönnum hefur verið veitt
meiri og minni aðstoð af ýmsu tagi
þegar þeir hafa þurft þess með, og
vísast þar til starfsskýrslna stofn-
unarinnar.
Samkvæmt framansögðu er þá
árangurinn af þessari grein starf-
seminnar ca. 76% (eða mjög líkt og
síðastl. ár), þar sem 121 afbrota-
maður af þeim 159, sem fyrir milli-
göngu Fangahjálparinnar hefur
fengið lausn úr fangelsunum eða
verið náðaðir, hefur ekki fallið i
sekt aftur.
Það skal þá einnig bent á til at-
hugunar og samanburðar, að í lok
ársins 1959, þegar Fangahjálpin
hafði starfað f 10 ár, höfðu 100
afbrotamenn verið látnir lausir og
náðaðir fyrir milligöngu hennar, —
en þá var árangurinn aðeins 53%,
eða m.ö.o. 25% lakari en við síð-
ustu áramót, (1965), og má hiklaust
slá því föstu, að þessi góði árang-
ur, sé þeirri reynslu að þakka, sem
fengizt hefur á starfseminni undan-
farin ár. —
Nú er þetta fallið undir Saksókn-
ara ríkisins.
Fyrstu 5 árin (1955—1959) var
frestað ákæru á hendur 296 ung-
lingum og þeir settir undir umsjón
og eftirlit formanns Fangahjálpar-
lingum og þeir settir undir umsjón
og eftirlit formanns Fangahjálpar-
innar, Oscars Clausen, og er þetta
nú ein mikilvægasta starfsemi
þeirrar stofnunar.
Síðustu 5 árin hefur rúmlega
tvöfaldazt tala þeirra unglinga,
sem hafa orðið aðnjótandi þessarar
viturlegu ráðstöfunar dómsvaldsins,
þannig að við síðustu áramót hafði
verið frestað ákæru í 2 ár á hendur
618 ungmennum.
Árangurinn af frestuninni má
teljast mjög góður, en hann er sem
hér greinir:
416 hafa lokið eftirlitstímanum,
án þess að verða sekir aftur.
89 hafa fallið í sekt aftur, en
helmingur þeirra mjög smá-
vægilega.
113 eru undir eftirliti 1. janúar
1965.
618 (sjá skýrsluna hér á eftir).
Loks skal leidd athygli að því,
að á árunum 1961—1963, voru 32
afbrotamenn látnir lausir og náð-
aðir fyrir milligöngu Fangahjálpar-
innar, en aðejns 2 beirra hafa fallið
í afbrot aftur, og má því árangur-
inn teljast orðinn 95%, sem má
kallast glæsilegt, þegar tekið er'
tillit til bess, hver árangurinn af
hliðstæðri starfsemi er í nágranna-;
löndum okkar, t.d. á Norðurlöndum. !
Heildar-árangurinn af ákæru-
frestuninni á hendur tinglingum,
eftir 11 ára reynslu (árin 1954—
1964 incl.) er þá ca. 86%.
Eiga inneign hjá
gjaldheimtunni
Eftirlit með
ungum afbrotamönnum.
Með lögum nr. 22/1955 var
Dórnsrnálrtrátfúii'eýtinú. veitt heimild
til þess að fresta ákæru á hendur
ungum 'mönnum, þegar um fyrsta
og smávægileg afbrot er að ræða. !
Nokkur orð um ákæru-
frestunina og eftirlitið.
Þessum ungu piltum hefur, eins
og undanfarin ár, verið hjálpað á
margan hátt og veitt margvfsleg
aðstoð; — þeim hefur t.d. oft ver-
ið útveguð atvinna — herbergi til
þess að búa í, — veittur styrkur
til framfæris meðan stendur á því
að fá vinnu, — til fatakaupa o. s.
frv.
Fjárhagur allmargra piltanna hef-
ur verið kominn í óreiðu.og stund-
um í fullkomið öngþveiti.,— Þeir
hafa t.d. skuldað opinber gjöld,
Framh á bls. 6
KARL KRISTJÁNSSON
alþingismaður sjötugur
Að undanfömu hafa allmörg
heimili í Reykjavík og víðar feng-
. ið upphringingar frá Gjaldheimt-
unni f Reykjavík. Það óvenjulega
við þær upphringingar er það, að
Gjaldheimtan hefur beðið aðila um
að sækja til sín inneign, en venju-
lega þegar Gjaldheimtan lætur f
sér heyra, vill hún að menn borgi
sér, enda hennar hlutverk.
Guðmundur Vignir Jósefsson,
skattheimtustjóri, sagði blaðinu, að
oft þegar fólk hætti að greiða
skatta sjálfstætt, t.d. við giftingu
að konan hættir að telja fram, við
að maður fer úr lögsagnarumdæmi
og f ýmsum tilvikum öðrum, þá
vildi oft fara svo að inneign hefði
myndazt hjá stofnuninni. Margir
gleymdu þessari inneign, en sumir
hefðu sinnu á að sækja hana. Þegar
búið væri að leggja á á sumrin
væri sendur út seðill og ef um
væri að ræða inneign hjá Gjald-
heimtunni, kæmi það fram á sér-
stökum dálki, en fólk væri furðu
sinnulaust og virtist ekki taka eftir
að um inneign væri að ræða en
ekki innheimtu á gjöldum.
Þegar álagningin kom í fyrra var
þessi tegund inneigna hjá Gjald-
heimtunni 1.6 milljónir króna og
hefði fólk getað verið búið að
sækja þetta fé. Mikið af þvf fór
hins vegar upp í nýju álagninguna,
en allmikið fé varð eftir, sem fólk
átti inni, sem ekki hafði fengið á-
lagningu. Er nú verið að hringja
í allar áttir til að reyna að leita
þetta fólk uppi. Sem stendur eru
um 285 þúsund kr. ósóttar af fé
þessu og eiga 385 gjaldendur það.
Núverandi aldursforseti Alþingis,
Karl Kristjánsson, fyrsti þingmaður
Norðurlandskjördæmis eytsra, var
sjötugur í gær.
Karl fæddist að Kaldbak í Þing
eyjarsýslu þann 10. maf 1895, son-
ur Kristjáns Sigfússonar, bónda þar
og Jakobinu konu hans. Ungur að
árum fluttist Karl með foreldrum
sínum að Eyvík á Tjömesi og þar
hóf hann nýkvæntur Pálfnu Jó-
hannsdóttur búskap 25 ára að aldri.
Að Eyvík bjuggu þau hjón, unz
þau fluttust til Húsavíkur árið 1933
en þar hafa þau átt heima«síðan.
Karl Kristjánsson var f hópi vor
manna aldarinnar. Snemma gerðist
i hann forustumaður í ungmennafé-
: lagi á Tjörnesi. Sigurvegari f glfmu
; keppni Þingeyinga og um sömu
i mundir irúnaðarmaður Kaupfélags
Þingeyinga. Því félagi fómaði Karl
miklum kröftum og vann það sjald
gæfa afrek að verða flestra hug-
Ijúfi fyrir að taka að sér innheimtu
á skuldum bænda þegar mest reið
á að rétta við erfiðan fjárhag fé-
lagsins.
Árið 1949 var Karl kosinn þing-
maður Suður-Þingeyinga og hefur
átt sæti á Alþingi síðan.
I afmælisgrein, sem Jón Sigurðs
son, bóndi á Yztafelli skrif-
aði um Karl sextugan komst hann
svo að orði:
„Með hyggindum; kjarki og lag-
kænsku vann Karl að endurreisn
Kaupfélags Þingeyinga. Við treyst-
um því, er við settum hann í þing-
sæti Jónasar Jónssonar, að sömu
eiginleikar myndu hjálpa honum að
framgangi góðra mála á Alþingi.
Við höfum ekki orðið fyrir von-
brigðum".
Ekki er mér kunnugt um, að nein
ir, sem kynnzt hafa Karli Kristjáns
syni og störfum hans hafi nefnt
vonbrigði -í sambandi við þá kynn
ingu.
Það, sem mér er minnisstæðast
frá fyrstu kynnum okkar er hversu
áberandi gáfur og góðvild ein-
kenndu málflutning hans allan.
Það álit stendur enn óhaggað. Ræð
ur hans sýna, að hann er blessunar
lega laus við alla smekkblindu. Fág
aðra mál mun nú næsta sjaldgæft
í sölum Alþingis.
Hugsjónastefnan, sem ungmenna
félagar gerðu að aðalsmerki sínu á
fyrri hluta þessarar aldar, hefur
aldrei vikið frá Karli Kristjánssyni.
Hann er enn sem fyrr glöggskyggn
á allt, sem unnið er af góðum hug
landi og lýð til heilla. Fegurðar-
skyn hans og vandvirkni lýsir sér
mæta vel í rithöndinni, sem er af-
burðafögur og illa myndi rithanda
fræðingum ganga að lesa neikvæða
þætti út úr þeirrj skrift.
Persónulega finnst mér mest gam
an að ræða við Karl um skáldskap
og eiga þess kost að hlýða á vísur,
sem hann hefur mælt af munni
fram í önn daganna.
Ekki veit ég hversu vel hann hef-
ur haldið þeim skáldskap til haga,
en æskilegt væri, að það, sem hann
telur sjálfur meðal þess, sem ganga
megi f arf verði haldið til haga.
Hlýhugur allt frá heimskauts-
baug til Heimaeyjar mun um þess-
ar mundir streyma til Karls Krist-
jánssonar og hinna ágætu húsfreyju
hans Pálínu Jóhannsdóttur.
Ólafur Gunnarsson.
i