Vísir


Vísir - 19.05.1965, Qupperneq 10

Vísir - 19.05.1965, Qupperneq 10
V1 SIR . Miðvikudagur 19. maí 1965. 10 f • » i JL • > I i • * f bo rgin i aag borgin i dag borgm i dag Næturvarzla í Hafnarfirði að- faranótt 20. maí Kristján Jóhann- esson, Srnyrlahrauni 18. — Sími 50056. SLYSAVARÐSTOFAN Opið allan sólarhringinn. Simi 21230. Nætur- og helgidagslæknir ' sama sima Næturvarzia vikuna 15.—22. maí Ingólfs Apótek Útvarpið Miðvikudagur 19. maí Fastir liðir eins og venjulega 15.00 Miðdegisútvarp 16.30 Síðdeg'isútvarp 18.30 Lög úr kvikmyndum 20.00 Lestur fornrita: Hrafnkels saga Freysgoða 20.15 Kvöldvaka: a) Oscar Claus en rithöfundur segir frá Hrappseyingum, fyrsta er- indi. b) íslenzk tónlist: Lög eft’ir Árna Björnsson. c) Eg ill Jónsson les frásögu eft ir Helga Haraldsson á Hrafnkelsstöðum: Fyrsta mjólkurbúið. d) Heimir Steinsson les ljóð og stök- ur eftir Einar Guðjónsson frá He'iðarseli. 21.30 Á svörtu nótunum. Loka- þáttur. 22.10 Kvöldsagan: „Bræðurnir,“ Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 20. maí. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Þú getur að líkiridum náð góðum árangri í sambandi við verzlun og viðskipti í dag. Kvöldið verður ánægjulegt í hópi Vina og kunningja. Nautið, 21. apríl til 21. maf: Sýndu samstarfsvilja, og þá mun dagurinn verða þér nota- drjúgur. Efldu öll tengsl við vini í fjarlægð. Dómgreindin bregzt þér ekki. Tvíburarnir, 22. maí til 21. ! júnf: Dagurinn vel fallinn til ; endurskipulagningar, bæði varð { andi atvinnu þína og heimilis- í hagi. Vandamál geta leystst á óvæntan hátt. Krabbinir, 2?.. júni til 23 júlf Farðu með gát að öllu og iíttu vel í kringum þig, með því mót'i getur dagurinn orðið þér heilia drjúgur. Breytingar geta orðið til bóta. Ljónið, 24. júií ápús?' Samstarfsmenn og áhrifamenn reynast að líkindum óvenju hjálpsamir og fúsír ti ■ að viður kenna starf þitt. Sýndu var- færni í peningamáium. Meyian 2 Asú?>' i'ii ?5. Svo virðist sem ieyndar éskir þínar geti rætzt 1 dag. Kannski á óvæntan :t. Hugsun þfn verður skfr og sköpunargáfa eftir Rider Haggard V. 22.3Ö Lög unga fólksins 23.20 Dagskrárlok O• ' •'V hjonvarpio Miðvikudagur 19. maí. 17.00 Or bókasafn’i TAC 17.30 Parents ask about school 18.00 Alumni Fun 18.30 True Adventure 19.00 Fréttir 19.30 Skemmtiþáttur Dick Van Dyke 20.00 Hljómlistarþáttur Bell-síma félagsins 21.00 I Led Three Lives 21.30 The Úntouchables 22.30 Markham 23.00 Fréttir 23.15 Kvikmyndin „Hinir fjórir ó guðlegu.“ Minningarpjöld Minningarspjöld Flugbjörgunar sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfs sonar, Sigurði Þorsteinssyní Laug amesvegi 43, Sigurði Waage Laugarásvegi 73, Stefánj Bjarna- syni Hæðargarði 54 og hjá Magn úsi Þórarinssyni Álfheimum 48. þín nýtur sín vel í verki. Vogin. sept til 23. okt.: í dag ættir þú að undirbúa sem bozt .Jr^mkvæmd þeirra mála, sem þú hefur mestan áhuga á. Kvöldið *verður að líkíndum gott í hópi náinna vina. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Ef þú beitir lagni og gætni, er sennilegt að þú fáir ýmsu framgengt, sem þú hefur barizt fyrir að undanförnu, Haltu þig heimá fyrir I kvöld. Boetnaðurínn. 23. nóv. t.il 21. des.: Gott útlit í sambandi við þau mál, sem bér hafa legið þyngst á hjarta að undanförnu. Haltu ákvörðunum þínum leynd um fyrir óviðkomandi. Steinge!tin. 22 des ri' 20. jan.: Haltu þínu striki í fullu trausti á sjálfan þig. Hafðu sem nánast samband við þá, sem þér eru kærastir Farðu gæt’i- lega með peninga í kvöld. Vatnshcrmn. 21 jan. tii 19 febr.: Sennilegt er að þú finnir í dag iausn á ýmsum vanda- málum, sem þú hefur árangurs- laust glímt við að undanfömu. Hvíldu þig í kvöld. Fiskamh 20 rebr. tii 20. marz: Ræddu ákvarðanir þínar við þá, sem iíklegt er að geti veitt þér aðstoð við að koma þeim - í framkvæmd og taktu vel íeiðbeiningum þeirra. Gjöfum er veitt móttaka í skrifstofu Skálholtssöfnunar, Hafnarstræti 27. Sími 18354 og 18105. BIFREIÐA SKOÐUN Miðvikudagur 19. maí: R-4201 — R-4350 Fimmtud. 20. maí: R-4351 - R-4500 Lárétt: 1. lítil, 3. h.ætta, 5. bók stafur, 6. fangamark, 7. sjá, 8. hár, 10.' á fati, 12. atv.orð, 14. kveikur, 15. hvílir, 17. íþrótta- félag, 18. hækkaði. Lóðrétt: 1. menntastofnun, 2. geð, 3. kaupm. í Rvík., 4. gera lín up, 6. henda, 9. hatur, 11. föru- nautur, 13. stórfljót, 16. guð # % % STJÖRNUSPfl • VIÐTAL DAGSINS • Lárus Sigurbjörnsson, skjalavörður. 2 — Hvenær stendur til að • opna Árbæ í sumar? o — Árbær verður opnaður að • venju eftir 17. júni sennil. 20. e júní, það er ekki þurrt þarna 2 uppfrá fyrr en eftir þann tíma. •. svo að fólk getur ekki setzt á • grasið. Svo eru bæði húsin J köld eftir veturinn og þarfnast • ræk’ilegra hreíngeminga, bæði 2 munir og húsin. Eins og er er • verði að klæða þakið á Dillons • húsi og framhlið til þess að 2 koma því í sína upprunalegu e mynd. 2 — Verður reksturinn ekki • með svipuðu sniði og verið hef • ur undanfarin sumur. 2 — Jú, það verður eins í sum e ar og verið hefur. Nú hefur bær 2 inn skipað sérstaka Árbæjar- • nefnd sem undirbýr það af 2 kappi, að Árbær verði endur- 2 byggður og hann færður til e þeirrar myndar sem hann var 2 árin 1891 og 1912 en við þau • ártöl eru sögulegar minningar • Árbæjar bundnar. Hann verður 2 þá byggður upp í þeirri mynd, e sem við vitum sannasta og rétt 2 asta. Einnig stendur til að Bern • höftsbakarí og Smithshúsið fari e uppeftir og einnig hefur Ljós- 2 mæðrafélagið æskt þess að hús o Þorbjargar Sveinsdóttur, ljós- 2 móður að Skólavörðustíg 11 • verði flutt uppeftir. 2 — Hvað hafa margir gestir 2 heimsótt Árbæ undanfarin sum e ur? 2 — Það er mjög mismunandi. • í fyrra voru það ekki svo marg e ir, veðrið var það slæmt allt Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur: • Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A, sími 12308. Útlánsdéildin opin frá kl. 14-22 alla virka daga, nema laugardaga kl. 13-16. Les- stofan opin kl. 9-22 alla virka daga. nema laugardaga, kl. 9-16. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga, nema laugardaga kl. Segðu mér aftur frá því hvern íb. Það, a.m.ii. varó cn þess að uaui,nu .■ agifi u.%uk<ui æitt sjaifari sig. j.kkí nema yao ig þú rotaðir Sherwood, herra. við stóðum jafnir að vígi. Og ekki ráð fyrir að maður geti dá- sé vegna fallegrar stúlku. Það er Hann átti það svo sannarleg skil ,att herra. sumarið að fólk gat ekki tyllt e sér niður á grasið, það voru tólf 2 þúsund en góða sumarið 1962 * komu átján þúsund manns að e skoða Árbæ og er það hæsta 2 talan. # — Hvenær er Árbær opinn á 2 daginn? • — Við höfum haft opið á 2 tímanum 2 — 6 en nú stendur til 2 að breyta þessu og opna hálf- • tíma síðar í sumar og láta þá 2 vera opið hálftíma lengur, það • er svo kvöldfallegt þarna uppí o Árbæ. En það er eitt sem mætti 2 minnast á, það er hvað strætis • vagnaferðir eru afskaplega ó- 2 hentugar þangað. í fyrrasumar 2 t. d. kom hópur af Kvennaskóla e stúlkum frá London, þær tóku 2 sér far með eina vagninum, • sem fór uppeftir fyrir kl. 2 og 2 þegar við komum uppeftir um 2 tvöleytið hímdu þær hálfkrókn- e aðar úr kulda undir túnfætinum 2 svo að við byrjuðum á því að • hressa þder við með því að hella 2 í þær sjóðheitu te. 2 — Sækja ekki margir útlend 2 ingar Árbæ? • — Jú, það kemur fjöldinn 2 allur af þeim en þó væri mjög 2 æskilegt að meira samband • væri milli ferðaskrifstofanna og 2 stjómar Árbæjar t. d. þegar • stóru ferðamannaskipin koma. a Þá hefur yfirleitt ekki verið 2 staðnæmzt hjá Árbæ nema e.t. • v. í nokkrar sekúndur en ég hef 2 orðið var við það að útlending- • ar hafa mikla löngun til þess a að geta stanzað lengur og skoð 2 að staðinn. • — Hvernig er umgengni fólks 2 I Árbæ? — Hún hefur verið ágæt og c ekki yfir neinu að kvarta. Fólk 2 hefur borið fulla virðingu fyrir • því að þarna er verið að vernda 2 gömul þjóðleg vermæti. • — Og viðbrögð þess við því, 2 sem það sér? 2 — Unga kynslóðin botnar • ekkert í þessu, að fólk hafi búið 2 við þessi skilyrði, það trúir því • varla. Það gengur jafnt yfir 2 gamla sem unga að kvarta yfir • kuldanum þarna. Allt eldra fólk, • sem eitthvað man eftir gamla 2 tímanum lifir i endurminning’ • unum þarna uppfrá og rifjar a upp fyrir sér notkun hlutanna, 2 búskaparhættina , gamla daga. • Fyrir smábörnin er það eins 2 og hvert annað ævintýri að fá • að valsa þarna um. • 17-19, mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. Útibúið Hofs vallagötu 16 opið alla virka daga, nema laugardaga kl. 17-19. Úti- búið Sólheimum 27, sími 36814, fullorðinsdeild opin mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16- 21, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16-19. Barnadeild opin alla virka daga nema laugardaga kl. 16-19 3DDDQDDQDQDODQDDQDODDD hlutabréf Hallgrims- kirkju fást hjá prestum lands- ins og í Rvík. hjá: Bókaverzlun Sigf. Eymunds- sonar, Bókabúð Braga Brynjólfs sonar, Samvinnubankanum Bankastræti, Húsvörðum KFUM og K 0o hjá Kirkjuverði og Tirkjusmiðum HALLGRÍMS- KIRKJU á Skólavörðuhæð. Gjaf ir til kirkjunnar má draga frá tekjum við framtöl til skatts. □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.