Vísir - 22.05.1965, Side 2

Vísir - 22.05.1965, Side 2
 SiÐAN Kári skrifar: • "p'g vil eindregið hvetja menn • til að gefa gætur einum lið • morgunútvarpsins, en það er • morgunbænin, sem flutt er af • sr. Bjarna Sigurðssyni frá Mos- 2 felli klukkan átta á hverjum J morgni. Einnig vil ég benda mönnum 1 á hinn ágæta þátt um daglegt • mál, sem því miður er allt of • stuttur og aðeins tvisvar í viku 2 Þátturinn er aðeins fimm mín- J útur hvert sinn en mætti gjarn • an vera fimmtán. 2 Þessir tveir þættir snerta báð 2 ir okkar daglega líf og meira en • ýmsa grunar. Ég vil hvetja 2 menn til að ljá þessum þáttum • eyra stutta stund, fimm mín- • útur að morgni og fimm að 2 kveldi bvt báðir bafa þeir því • góða hlutverki að gegna að gera okkur að betri mönnum — betri íslendingum. Hér eru svo tvö stutt bréf til þáttarins, annað er um fisk- umbúðir en hitt um flugvél Flugfélagsins. Dagblaðafiskur „Ég hef aldrei verið reglulega hrifinn af því að fá fiskinn nár fiskbúðinni pakkaðan inn í göm ul dagblöð, það er eins og eitt hvað óhreint fylgi því, sérstak- lega ef maður getur lesið gaml ar fréttir og leiðara á fiskinum. Það væri strax mikill munur, ef fisksalar vildu pakka fiskinum fyrst inn í venjulega hvítan pappír, en leggia svo dagblöð utan um. Ég held að fisksalar ættu að athuga það, enda þarf ekki að vera svo dýrt að vefja fiskinn eina umferð í venjuleg- an pappír“. Þjóðhátíðardagur „Það er nú meiri vitleysan sem gripið hefur okkar ágætu Flugfélagsmenn. Þótt ein tveggja hreyfla flugvél til inn- anlandsflugs sé keypt, þá linnir vart hátíðarhöldunum. Vélin er látin fljúga um landið, þar eru fluttar ræður og leikið á hljóð færi, að ótöldum þeim kokteil glösum sem tæmd eru. Mér verður bara á að spyrja: hvað gerist þá þegar flugfélagið eign ast þotu? Ætli sá dagur verði ekki gprður að árlegum þjóð- hátíðardegi. Ekki skyldi mig undra, miðað við það sem und an er gengið“. S.J. | , 7- r»W,TWHnm I, I llilin,l'i«r- I Sjússaverkfall Þýzkur tfzkuteiknari, He'nz Oestergaard að nafni, hefur í samvinnu viB þýzka verksmiðju, er framle'.Bir gerviskinn, sent frá sér nýja tegund af fatnaði: pelsa, kápur, hatta og fleira, sem gert er úr gervlskinnum. Fatnaður þessi er svo líkur hinum „ekta“ í útliti, að erfitt er að gera þar á greinarmun. En hann hefur auk þess ýmsa kosti fram yfir hina gömlu, hann er sterkari, þolir betur hreinsun og slit og er mun ódýrari. Oestergaard hefur telknað og sniðið eftirlíkingar af fatnaði úr minkaskinnf, hlébarðasklnni og ýmsu fleiru og fatnaður úr „Fur Bijou“ virðlst ætla að fara sigurför um kvenheiminn. Sem dæmi um vinsæld r nýju skinnanna má til nefna, að Paola j •nrinsessa og Valentina Tereschkova, geimkonan rússneska,' sér báðar glæsiiega pelsa úr „Fur Bijou“ á fatasýningu í s-rmeg— Samkvæmt blaðafregnum virðist nú jafnvel yfirvofandi verkfall, sem ekki á sér neina hliðstæðu í kjarabaráttu hinna vinnandj láglaunastétta f land- inu, og sannast sem oftar, að einu sinn’i verður allt fyrst. Hingað til hafa tvær láglauna- stéttir, sem áttu það fyrst og frems sameiginlegt að hefja mannskepnuna hvað hæst upp, það hún kemst fylgst nokkurn veginn að f þvf, að bera öðrum m'inna úr bítum — enda hefur jafnan verið svo um alla þá, sem vísað hafa öðrum efri leið- ina, samanber spámennina sem máttu þakka fyrir ef þeir vor-u ekki srýttir f þokkabót. Er hér átt við flugmenn og barþjóna, eins og gefur að skilja. Nú fyrir skemmstu gerðist það ,að vissum hópi h'inna fyrr- nefndu, þeim sem hraðast koma mönnum upp á við, tókst að verða sér úti um smávægilegar kjarabætur, og var ekki van- þörf á. Mun þvi vissum hópi úr hópi hinna, þeim sem blanda þotusjússana, því ekki fundist nema eðlilegt að þeir fylgdu starfsbræðrum sfnum eftir, en þar eð þeir eru jafnvel enn hóg- værari en flugmennirnir, og kusu þvf að komast hjá öllu brambolti, fóru þeir þá leiðina að skammta sér ögnina sjálfir, og hækkuðu sjússanna. En þetta má ekki f voru vel- ferðarþjóðfélagi afstaða valda- manna til þeirra, er upphefja samtíð sfna, er söm og á dög- um spámannanna. Þotusjússar eða þotusjússar ekki, verða að vera á sama lága verðinu. Verk fall skal það kosta, jafnvel þótt barna sé um fordæmi að ræða bar sem er kjarabót þotuflug- anna, starfsbræðranna. Hjá aug lýs'ingu skulu þessir hógværu menn ekki komast, hversku ó- geðfellt sem þeim er — þó að mestu tónsnillingar heimsins verði að leysa n'iðrum sig fram- an í áheyrendum, svo að á þá sé minnst f blöðum. Það merkilegasta f þessu máli er það, að neytendumir hafa alls ekki kvartað. Þeir kunna að meta botusjússana og bá sem þá blanda, ekki síður en ferðamenn þoturnar og þá, sem beim stjórna — að er nú einu sinni eðli mannsins að sækja í hæðirnar og vilja komast sem hæst á sem styztum tíma. í rauninni hefur vfst enginn kvartað, betta má bara ekki í voru þjóðfélagi, þeir, sem lyfta mönnum upp á við eru réttlaus'ir á sama tíma og allur almenn- ingur er réttlaus gagnvart þeim sem koma mönnum í gagn- stæða átt, þeir sem eiga kjall ara mega hækka leiguna á þeim upp úr öllu valdi og enginn seg ir neitt við því... Já, þetta þjóðfélag okkar ...

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.