Vísir - 22.05.1965, Page 9

Vísir - 22.05.1965, Page 9
V í SIR . Laugardagur 22. maí 1965. 91 vinum úr hópi ungs fólks og listamanna, sem að hún undi sér samt bezt með. Einu sinni trúði hún vinkonu sinni fyrir því, að „Jack fyllir húsið af fólki sem er á aldur við mömmu". ýmsir smá viðburðir sem ollu árekstrum og firtni á báða br i gerðust alltaf við og við í sambúð þeirra. Dæmi um þetta var, að einu sinni fóru viðræður við kvöldverðarborð að snúast um listir. Kennedy stóð upp, bauð góða nótt og fór að hátta. Hún lét hann heyra það x stað- inn að henni fyndust allir þessir stjórnmálamenn hundleiðinlegir og stundum kom það jafnvel fyrir að gestimir gátu skilið það af framkomu hennar, að hún hefði lítinn áhuga fyrir umræðuefninu. Þó Jack væri nú kvæntur var hegðun hans í hjónabandinu á margan hátt lík- ust framhaldi piparsveinsdag- anna sérstaklega í byrjun hjónabandsins. Hann hélt t.d. uppteknum hætti að bera ekki á sér neina peninga, svo að oft vantaði hann jafnvel fé til að kaupa nauðsynjar handa heimilinu. IZvöld eitt fóru þau saman í bíó. Það var ekki fyrr en Jack var kominn að aðgöngu- miðasölunni, sem hann uppgötv- aði að hann hafði ekki nóga peninga. Og í þetta sinn hafði Jasqueline heldur enga peninga með sér. Miðamir kostuðu tvo dollara, en Jack hafði ekki í vasanum nema 1 dollara 85 cent. Maður- inn sem stóð fyrir aftan hann í biðröðinni, Dorsey nokkur að nafni sá hvernig í þessu lá, að hann vantaði svolítið upp á og bauðst að fyrra bragði til að lána honum það sem á vantaði. Þetta var smáræði, aðeins 15 cent, sem nú jafngildir eitthvað 6 krónum og hinn ókunnugi maður hefur sennilega ekki látið sér detta í hug, að þau færu að endurgreiða honum þetta. Hann Þegar Jecqueline fór að læra sögu kom hún til móts við mann sinn í áhuga hans á sögu Bandarxkjanna. Hér sjást þau í heimsókn við Gettysburg með fyrsta barninu, Carolinu. uð okkur peningana, sem á vantaði fyrir bíómiðunum. Eig- inmaður minn er líka mjög þakklátur. En þegar við komum aftur heim úr bíóinu, gátum við hvergi fundið seðilinn sem við höfðum skrifað nafn yðar og heimilisfang á. Síðan hefur liðið ein vika og við varla annað gert en að leita að þessum seðli í öllum vösum og veskjum. Þér afsakið því dráttinn. Og þökk fyrir að þér voruð hjálpsamasti maðurinn i allri Washington þetta kvöld. Ég vona að ég eigi eftir að hitta yður einhvern málamanni. Hún ákvað að reyna að koma langt til móts við hann, reyna að skapa þeim sameiginleg áhugamál. Jacque- line innritaði sig í háskólann í Georgetown. Viðfangsefni, sem hún valdi sér var saga Banda- ríkjanna. Stundaði hún það nám méð miklúm áhuga í eitt ár. Það var veturinn 1954—55. Ritari háskólans í George- town var á þeim árum maður að nafni Zimmermann. Það vildi svo til, að hann þekkti Jacqueline lítið eitt frá því hann hafði verið drengur á ferming- sérstaklega lagt fyrir sig sögu utanríkisþjónustu og utanrxkis- mála Bandarfkjanna. Hann kenn ir enn við háskólann í George- town. Hann rifjar upp fyrstu kennslu stundina. Hann segir að þá, hafi gei'Zt einkepnilegur atburður. Þegar koná'Cin'gekk inn i nem- endahópinn, þá risu allir nem- endurnir allt í einu upp og fóru að klappa fyrir henni. „Ég varð alveg undrandi yfir þessu, en kemst að því á eftir, að kona þessi hefði verið eiginkona Kennedy öldungardeildarþing- hvatt hana til að stunda þetta nám, sennilega vegna þess, að þekking hennar á þesu sviði myndi styrkja hann í stjórnmála baráttunni. TVokkru síðar kom prófessor David lítið eitt við sögu, ! þegar Kennedy ritaði hina frægu bók sína „Profiles in Courage“ sem fjallaði um ævi ýmissa mik illa baráttumanna í sögu Banda ríkjanna og varð metsölubók. Hann segir m.a.: „Dag nokkum í janúarmánuði hringdi til mín maður að nafni Sorensen, sem MISKLlD HJÓNABA HDINU leyfði þeim þó að skrifa nafn sitt og heimilisfang á blað- snepil og þau kváðust myndu senda honum greiðslu. Hann lét x það skína, að það skipti engu máli. Vfika leið og þá fékk Dorsey bréf í póstinum frá Jac- queline ásamt 15 centunum. Þarf víst ekki að taka það fram að Dorsey seldi þetta bréf fyrir nokkru á uppboði fyrir gríðar mikla upphæð. í bréfinu sagði Jacqueline: „Kæri herra Dorsey, að öllum líkindum hafið þér verið farinn að líta á okkur sem vanþakklátustu hjón í heimi, hjón sem aldrei borguðu skuldir sínar. Ég er yður mjög þakklát fyrir hjálpsemi þá sem þér sýnduð okkur, þegar þér lánuð- tíma síðar, ég vona að það verði einhvern tíma, þegar þér ætlið að fara í bíó. og hafið sjálfur gleymt peningunum fyrir miðunum heima, svo að við getum einhvern tíma endur- goldið það sem þér gerðuð fyr- ir okkur“. Tjað kom oft til misklíða milli hjónanna vegna ólíkra sjón- armiða. En það má sjá, að það hefur sennilega oftast verið Jacqueline sem beygði sig og lét undan til að vinna sættir. Hún lét undan i því, að sjaldan bauð hún sínum vinum, þar sem eiginmanninum hugnaðist Ixt: að listamönnum. Og það er greinilegt að henni var farið að skiljast það, að hún yrði að sætta sig við að vera gift stjórn- ar aldri. Hann hafði þá verið sendisveinn f verzlun sem Auchinloss-fjölskyldan verzlaði við og oft komið með vörur til þeirra. Hann segir, að þegar hún kom til að innrita sig í há- skólann hafi hún strax þekkt hann. „Ég spurði hana hvers vegna hún gift konan ætíaði nú að fara að stunda nám f há- skóla. Hún sagðist ekki vera að stefna að þvf að taka próf, hún vildi aðeins kynnast betur sögu þjóðar sinnar“. lvennari hennar i bandarískri sögu var prófessor Jules David. Til hans kom Jacqueline í tírna þrisvar í vikxx og voru íímamir á morgnanna. I þeim voru 50 og 70 stúdentar. Prót'essor Jules David hefur manns. Kennedy var þá ekki orð in eins valdamikill og frægur og hann varð síðar, en hann var þekktur stjórnmálamaður í Washington.“ próf. David heldur áfram: Það var siður hjá mér, að eftir að ég hafði lokið fyrirlestrinum í hverri kennslustund bauð ég stúdentunum að leggja fyrir mig spurningar og úr þessu spunn- ust að jafnaði talsverðar um- ræður, sem margir tóku þátt f. Einu sinni hafði ég talað um vissa þætti varðandi þrælastríð ið og á eftir urðu miklar um- ræður og frúin tók þátt í þeim. Umræðurnar fóru m.a. að snú- ast um forsetaembættið, völd þess og þýðingu og lfka um hlut verk forsetafrúarinnar. Mér virð ist að frá Kennedy tæki þátt í þessu af miklum áhuga. Og mér virtist að áhugi hennar væri ann ars eðlis en sumra hinna stúd- entanna, ekki beinlínis fræðileg 1 xr eðá námsefnislegur, heldur 'ersónulegur Méx virtist að hún tefði áhuga á að fá það mikla ræðslu í þessxim efnum að hún ?æti rökrætt við eiginmann sinn vm þau og við aðra sem heim- •æktu þau. Mér er einnig kunn ugt um það að Kennedy hafði var aðstoðarmaður Kennedy öldungardeildarþingmanns. Hann spurði mig, hvort hann mætti láta mig hafa handrit til yfirlestrar, það væri hluti úr sagnfræðílegri bók sem verið væri að skrifa. Ég féllst á það og skömmu síðar fékk ég sent handritið. Það var enn á upp- kaststigi. Þegar ég var búinn að Iesa það yfir, hringdi ég til Kennedy þingmanns og gaf hon um ýmsar ábendingar. Hann tók þeim mjög vel og þakkaði mér ástsamlega fyrir. Og frúin las handrit eiginmanns síns líka yfir með sinni nýfengnu söguþekk- ingu, a.m.k. tekur hann það sér- staklega fram í formála bókar- innar og þakkar henni þar fram iag hennar til ritsins“. Æviþáttur — 4 Tjað er víst, að Kennedy var mjög þakklátur konu sinni fyrir þá ákvörðun að hefja nám í sögu. Skömmu síðar sagði Jacqueline: „Mér finnst að saga Bandaríkjanna sé saga fyrir karl menn, en saga Evrópu fyrir kon ur“. Söguþekking hennar var vafa laust gagnleg fyrir stjórnmála- fi'ama eiginmannsins, en mála- Framh. á bls. 6

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.