Vísir - 26.05.1965, Blaðsíða 5

Vísir - 26.05.1965, Blaðsíða 5
V1SIR . Miðvikudagur 26. maí 1965. 5 utlönd í Tnorgun útlönd 1 moírgim. útlönd í -morgun utlönd í morgun DEILAN UM BERLÍNAR HEIM- SÓKN ELISABETAR HAFIN Á NÝ Það fer nú að síga á seinni hluta Þýzkalandsheimsóknar Elisabetar drottningar og hefir allt gengið eins og í sögu, en nú snýst allt um það hvort allt muni ganga snurðu I?--" v ð komu hennar til Vestur- E eða hvort eitthvað gerist, en < ' 1 er minnt, að sum blöð á B;r"" -ii bentu áður á, að nokkur hætta gæti komið til sögunnar ef drottning færi þangað. Um þetta hefir svo verið hljótt Frú Patricia Harris. Blökkukona umbussudor L\ ndon B. Johnson hefir til- nefnt frú Patriciu Harris lög- fræðing til þess að vera am- bassador Bandaríkjanna í Lux- embourg og er það I fyrsta sinn sem blökk, bandarísk kona hefir verið tilnefnd til þess að gegna slíku virðingarembætti. Fallist öldungadeildin á tilnefninguna verður hún þar með skipuð am- bassador. . Frúin er aðstoðar-prófessor við Howard-háskólann í Wash ington D. C. /WSA/WWWWNAAAAAA. S ængur dún- og fiður- umar. Eigum held ver. Endurnýjum gömlu sæng- IWJA FIÐURHREINSUNIN Hverfisgötu 57a Simi 16738 Blómabúbin Hrisateig 1 simar 38420 & 34174 þar til nú, að í Austur-Berlin hefir verið lýst yfir, að ef heimsóknin hafi einhverjar óæskilegar afleið- ingar verði Ludwig Erhard for- sætisráðherra að bera ábyrgðina. Því er haldið fram þar, að ef haldið hefði verið fast við það, að drottn ing kæmi þar einvörðungu til þess að heimsækja brezka herliðið þar, væri ekkert við það að athuga, en öðm máli sé að gegna, ef reynt sé að nota heimsóknina sér og Vestur- Þýzkalandi til stjórnmála- legs ávinnings, eins og áform Er- hards sé með þvf að taka þar sjálf ur á móti drottningu. Drottningu og manni hennar hef ir hvarvetna verið ákaflega vel tekið, seinast í iðnaðarhéraðinu mikla Ruhr-héraði en í nótt sváfu þau í járnbrautarlest sinni, og heimsækja brezkar herstöðvar í dag. Ódýroru kjorn> orkurafmugn Tilkynnt var í Bretlandi í gær, að brezkir vísindamenn hefðu fundið upp nýja aðferð við hag- nýtingu kjamorku til rafmagns- framleiðslu og telja með þessari uppfinningu stórt skref stigið fram á við. Aðferðin er, að kæla kjamorku- ofninn með gasi, en ekki vatni (bandaríska aðferðin) og yrði raf- magnið 10% ódýrara með brezku aðferðinni og einnig ódýrara en rafmagn, þegar kol em notuð til framleiðslu þess. Húsnæði til leigu í miðbænum er til leigu lítið húsnæði fyrir skrifstofu, teiknistofu eða þess háttar. Uppl. í síma 18185. Ford 58 til sölu 6 cyl. beinskiptur Ford ’58 til sölu. Selst mjög ódýrt eða í skiptum fyrir ódýran vörubíl. AÐAL-BÍLASALAN Ingólfsstræti 11 — Sími 15014. Sjóstangaveiði Farið verður á sjó á morgun (uppstigningar- dag) kl. 9 f.h. frá Hafnarbúðum. Uppl. í síma 17466 og 17733 eftir kl. 7 í kvöld. Sjóstangaveiðifélag Reykjavíkur Hestur til sölu 7 vetra hestur með eða án reiðtygja til sölu strax. Uppl. í síma 32107 og 35252. Til leigu í sumar Gott herbergi með húsgögnum er til leigu í sumar frá 1. júní til 1. október. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 12973 kl. 6—8 í kvöld og á morgun. Til sölu einbýlishús á bezta stað, riálægt Tjörninni, steinhús á þremur hæðum, 130 ferm. hver hæð. Bílskúr. Upplagt fyrir sendi- ráð eða félagssamtök. Uppl. hjá TRYGGINGAR & FASTEIGNIR Austurstræti 10 5. hæð. Sími 24S50 og kvöldsími 37272 Skápasmíði Smíða eldhúsinnréttingar og svefnherbergis skápa og geng frá þeim að öllu leyti, bæði í tíma- og ákvæðisvinnu. Sími 24613. HVAÐ GERA ÍSLANDSMEISTARARNIR? í kvöld kl. 20.30 leika á Laugardalsvellinum Kefíavík — Coventry City Dómari Baldur Þórðarson. Línuverðir: Einar Hjartarson og Valur Benediktsson. Fyrsti leikur íslandsmeistaranna í Reykjavík. Komið tímanlega. — Forðizt umferðarhnúta. Losnið við þrengslin. — Forsala í dag við LJtvegsbankann Aðgangur: Stúka: kr. 110.00 Stæði: kr. 75.00 Börn: kr. 15.00 Móttökunefnd.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.