Vísir


Vísir - 26.05.1965, Qupperneq 9

Vísir - 26.05.1965, Qupperneq 9
VÍS I ' . Miðvikudagur 26. maí 1965. Madame Butterffy í Þjóðleikhúsinu Það er orðin hefð hjá Þjóð- leikhúsinu að ljúka leikárinu með óperu eða söngleik á vorin. Að þessu sinni hefur óper- an Madame Butterfly eftir Puccini orðið fyrir valinu Verk Puccinis eru ekki ó- þekkt hér á landi því af þeim, sem hæst þykja bera hafa þegar Tosca og La Boheme verið sviðsettar í Þjóðleikhús inu og nú verður þriðja verk- ið sett á svið. Til hafa verið kallaðir mikl ir, góðir og norrænir kraftar því að leikstjóri, hljómsveit- arstjóri og prímadonnan eru Sviðsmynd úr Madame Butterfly. Rut Jacobson, Madame Butterfly, Guðmundur Jónsson, Sharpless konsúll og Guðmundur Guðjónsson, Pinkerton. — I baksýn sést Goro, hjónabands- miðlari, sem Sverrir Kjartansson syngur og kórinn. Þetta er án efa yngsti þátttakandinn í óperunni. Sólveig heitir hún og bíður þama eftir þvi að vera kölluð inn á sviðið. Hún hefur sennilega erft eitthvað af hæfileikum móður sinnar, Ey- glóar Victorsdóttur, sem syngur í óperunni. Lýst er yfir hjúskap með þeim Cho-Cho San og Pinkerton. | KRISTJÁNSSON: Á Wl ilÐVI KU DAGS KVÖl Dll Ckólamáiin íslenzku eru svo gamalkunnur brandari, að menn eru yfirleitt hættir að hlæja að þeim. Einstöku sinnum heyrist þó bofs, þegar einhver fádæma Iéleg námsbók er gef- in út, og alltaf verða við og við smásprengingar í sambandi við Landsprófið eins og um daginn. En síðan fellur allt í dúnalogn og allt situr við það sama. Það þarf ekki að fara í nein fagblöð til að taka eftir því, hve fjölbreyttar tilraunir eru gerð ar í fræðslumálum í Bandaríkj- unum og öðrum löndum. Þess- ar tilraunir hafa verið gerðar í hátfa öld og ýmislegt nýtt hefur sprottið upp af þeim. Kennslu hættir sem þekktust ekki í gamla daga, þykja nú sjálfsagð- ir. Á íslenzka skólakerfinu hafa þessar nýjungar ekki unnið. Eitt sláandi dæmi er um töl- vísi og málanám. Það hefur kom ið í ljós, að börn eru næmust fyrir tugumálanámi innan við tíu ára aldur, en aftur á móti næmust fyrir reikningi eftir 10 ára aldur. Hér á landi, eins og raunar víða, er farið nákvæm- lega öfugt að; börnin læra að reikna fyrir tíu ára aldur og tungumálanám hefst eftir tíu ára aldur. Það var fyrir löngu, að fræði menn fóru að velta því fyrir sér, hver væri tilgangurinn með skólagöngu. Um þetta var mik ið skrifað í gamla daga, og það eru ekki neinar nýjar fréttir, að menn eru fyrir löngu orðnir i aðalatriðum sammála um, hverj mál, sem koma upp í sambandi við þau. Hér kreppir skórinn sérstak- lega að í öllu, sem varðar tækni lega menntun. Eðlisfræði er á kennsluskrá bóknámsdeildar gagnfræðaskóla en er kennd í fæstum skólum vegna skorts á kennurum í eðlis fræði og þar sem hún er kennd, er hún gagnslaus vegna skorts á kennslútækjum í eðlisfræði. iðnnáms. Háskóli íslands, musteri menn ingarinnar, veit varla af tækni legu hlið menningarinnar, ef frá er skilið nám til fyrrihlutaprófs í byggingarverkfræði. Háskóla- rektor og utanaðkomandi menn eru að reyna að breyta þessu, m.a. með lagasetningu, en ann- ars er ríkjandi meðal ráðamanna skólans sá andi, sem vill Há- skólabíó I stað byggingar yfir læknadeild, og blokkerar raun- vísindakennslu i B.A.-greinum með ótímabærum kröfum um, að tekin verði úpp kennaraembætti í tþngumálum nokkurra smá- þjóða hyrzt í Evrópu — jarð- freeði verði áð víkja fyrir Kunnáttumenn vantar ir séu meginþættir náms, — þvers vegna skólar séu nauð- synlegir. Þessar uppgötvanir eru enn ekki farnar að hafa áhrif á ís- lenzka skólakerfið. Jginn af meginþáttum upp- fræðslu er sagður vera að skapa þjóðfélaginu kunnáttu- menn, menn, sem þekkja sín svið til hlítar, og er treystandi til að leysa skynsamlega vanda- Áhugi skólamanna á grein inni nálgast að vera núll, enda gengur áhugaleysið jafnvel svo langt, að skólastjórar endur- senda kennslutæki, sem skólar þeirra fá gefin. Verknámsdeildir gagnfræða- skólanna eru stutt spor í rétta átt í þessu mikla vandamáli, og miklar vonir eru að sjálf- sögðu bundnar við Tækniskól- ann nýja og lögin um nýskipan sænsku. XTvað tæknilega menntun snertir erum við í vamar- stöðu á allri línunni, frá barna- skólum upp í Háskólann. Skóla kerfið í heild hefur brugðizt einni af skyídum sínum, þeirri að birgja þjóðfélagið upp af tæknifróðum mönnum. Alls stað ar er þetta tómarúm á tækni- sviðinu, en það er þó mest á- berandi í millistigum tækninnar, í þeim störfum, sem kennd eru við tæknifræði eða iðnfræðL Hin hagnýta fjárfesting, sem felst í skólanámi í tæknilegum fræðum, hefur að miklu leyti setið á hakanum hjá okkur und anfama áratugi. Og árangurinn af annarri fjárfestingu f skóla- málum hefur ekki verið nógu góður þótt fjárfestingin hafi verið dýr, enda hefur vantað nútíma kennslutæki og kennslu hagræðingu. Afleiðing af tómarúminu f tæknifræðslunni er, að við verð um ekki samkeppnisfærir við útlönd í þjóðarframleiðslunni. Mörg fyrirtæki vildu gjaman fá hagfræðinga, viðskiptafræðinga, verkfræðinga og tæknifræðinga til þess að breyta rekstrinum í nútfma horf, en þessir menn eru ekki til. Þess vegna er rekstri þessara fyrirtækja stjórnað á- fram af brjóstviti einu saman, brjóstviti, sem nær því skemmra sem tæknin nær lengra. Og þessi fyrirtæki verða áfram of dýr í rekstri, miðað við erlendu keppi nautana. Jgf Islendingar ætla sér að verða samkeppnisfærir á öðrum sviðum en í veiðum þorsks og síldar, verður að ýta hastarlega við þróun þessara mála. Á hvern póst þarf mann, sem veit, hvað þarf að gera, og kann að gera það. 'Ul'" ’ • «>'■ ■j i»i n i’ »> is i n ; 111111 * * t1 ■ \

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.