Vísir - 26.05.1965, Síða 6

Vísir - 26.05.1965, Síða 6
6 V í S IR . Miðvikudagur 26. maí 1965. Sífld — Framhald af bls. 1. hefur fundizt sfld fyrir norð- austan, en þangað fer enginn bátur 200 mílna vegalengd, þegar sfldin fæst aðeins 55 mflur frá landi. Jakob sagði, að Hafþór mundi senn fara norður til að kanna, hvort síldin þar hefði eitthvað fært sig nær Iandi eða vestar. Áta virðist vera nóg vestur að Melrakkasléttu og væri því hægt að hugsa sér, að síldin færi þangað, en fyrir vestan Sléttu er sáralítið um átu. En það er maí enn, sagði Jakob, og þetta getur breytzt þegar kemur fram í júní. Það er ekki um annað að ræða en bíða og fylgjast með síldinni. Jakob sagði, að Ægir færi annan hring vestur og norður um í byrjun júní og yrði þá svæðið fyrir norðan land kannað mjög ýtarlega í ann- að sinn og athugað, hvort sjávarhiti og átumagn hefði breytzt, og hve langt síldin gengi í þá áttina. Pétur Thorsteinsson byrjar síldarleit eftir helgina og þá fer Ægir í seinni leiðangur- inn. Norska síldarrannsóknar skipið Sars fór frá Bergen í gær áleiðis til íslands. Síldarskip — ■é v Framh af bls. / geti gengið mun. betur, en í fyrra. Dagstjarnan verður þann ig útbúin að hægt er að setja skipið svo að segja fyrirvara- laust í lýsisflutninga og einnig er fyrirhugað að gera tilraun með að flytja í því sjókælda sfld, þannig að hægt sé að setja síldina í frystingu og ef til vill söltun. Vísir hafði einnig samband við Jónas Jónsson forstjóra Síld ar- og fiskimjölsverksmiðjunn ar og spurðist fyrir um skip bað sem fyrirtækið hefur ný- lega fest kaup á til síldarflutn inga. Skipið em er um 3500 t.ónn að stærð hefur að undan förnu verið í flutningum á Karibahafi. Sagði Jónas, að ráðgert væri að það kæmi til Þrándheims 5-6. júní, þar sem dælur og annar útbúnaður verð ur settur í skipið, en síðan er áætlað að skipið verði komið hingað í síldarflutninga um miðjan júlí. Þorsknótin — *-'ramh. a> 16. síðu minna verð á miðunum, en í landi? — Það hefur komið til mála, enda gæti það verið til hagsbóta fyrir síldarbátana að selja okk- ur fyrir eitthvað vægara verð, heldur en að þurfa að sigla inn með síldina. Frá þessu hefur þó ekki verið endanlega gengið ennþá, en ég hef heyrt að síldar- iðnrekendur á Austurlandi ætli sér að yfirbjóða verðið á síld- inni, ef til samkeppni kemur, enda ættu þeir að geta það eftir sumarið í fyrra, en þá var af- koma t.d. bræðslanna svo góð, að þeir bátar, sem voru á sér- stökum kjörum, fengu 40 kr. uppbót á hvert mál, sem þeir lönduðu. Þessir bátar fengu ekki eins mikið borgað þegar í stað, svo það voru ekki nema fjársterkir útvegsmenn, sem gátu gert þetta. Það væri dálag- legur skildingur, sem ég ætti inni núna, ef þetta hefði verið fært fyrir mig. Mínir bátar lönd- uðu í fyrra um 60,000 málum í bræðslu. — Hvernig heldur þú að rekstraráfkoma fiskibátanna verði ef síldin bregzt í sumar? Þeir yfirborga og fara á hausinn. — Ef það verður ekki síld í sumar, má búast við að margir eigendur þessara nýju báta fari á hausinn, enda má segja að þeir hafi stílað anzi hátt t.d. í sambandi við yfirborganir. Ég og þessir útvegsmenn sem erum orðnir gamlir í hettunni yfir- borgum ekki. Það er tvíeggjað sverð. Ef maður ætlar að yfir- borga ejnn skipstjóra, þá verður maður að yfirborga þá alla og 1 útgerðin ber það hreinlega ekki, þegar á heildina er litið. Ég missti nýlega einn skipstjóra, sem ég sakna mikið, vegna yfir- borgunar óg ég lái honum það ekki þótt hann hafi farið til Einars „flug"ríka. Það hefðu víst flestir gert upp á þau kjör, sem honum buðust þar, en það sem ég hef heyrt um þau, er þess eðlis að ekki er óhætt að hafa það eftir. Þessar yfirborganir spilla míkið fyrir útgerðinni og hafa þar að auki spillandi áhrif á aðra þætti atvinnulífsins. Laxcí — Framh. af bls 16. Þorsteinsson og þurfti að sprengja 20 sinnum alls um 200 holur. MikiII hugur er í véiðifélög- unurri við Laxá og er byrjað að reisa veiðiskála sem verður reistur í tveim áföngum. Önn- ur álman verður byggð í sumar, 5 herbergi fyrir veiðimenn, setu stofa og eldhús, laxageymsla og geymsla fyrir veiðiföt. Á næsta ári verður setustofan stækkuð og herbergi ráðskonu fullgert. Yfirsmiður er Bene- dikt Jóhannesson, Saurum. Niæsta verkefni þeirra Kvarn ar-manna er vatnsmiðlun í ána. Verður í þessu skyni reynt að stífla tvö vötn, Laxárvatn á Laxárhéiði og Hólmavatn á Hólmavatnsheiði. Einnig eru uppi ráðagerðir um að koma upp laxastiga í Sólheimafoss, sem mundi lengja veiðisvæðið að mun og bæta ræktunarskil yrði árinnar. Að lokum eru uppi ráðagerðir um að koma fyrir laxateljara í ánni, en raf- strengurinn frá Búðardal ligg- ur yfir rennuna sem sprengd var þannig að auðvelt er að koma teljaranum við. Stangaveiðifélagið Kvörn sel ur einstaklingum veiðileyfi og munu flest leyfin vera búin, en eitthvað mun enn vera óselt, og veitir Garðar Sigurðsson hjá Orku h. f. upplýsingar um þau. ECórsöngur — Framh. af bls 16. Pólýfónkórinn hefir sérhæft sig á sviði kirkjulegrar tónlistar og hefur haldið nokkra hljómleika £ Skálholti að undanfömu, og á sunnudaginn næstkomandi mun kórinn flytja m. a. hið fræga tón verk Stabat Mater eftir Palestrina auk annarra verka, innlendra og erlendra. Skálholtskirkja er með allra beztu sönghúsum, sem völ er á hér á landi og verður án efa ánægjulegt að fá að heyra hinn ágæta kór syngja £ þeim húsa- kynnum. Söngstjóri Polýfónkórsins er Ingólfur Guðbrandsson, en formað ur Rúnar Guðmundsson. Framh. af bls. 11. inum stenzt samanburð við mig. Til þess er ég of góður og of fljótur", sagði Clay sem var ekki einu sinni sveittur eftir þessa stuttu hnefaleikakeppni. En hvað sagði Liston, þegar hann raknaði úr rotinu: „Þetta er £ fyrsta sinn, sem ég fæ knockout", sagði Liston. „Ég sá kross-högg Clays, en gat ekkert gert við því“. Það er ó- vist hvað Liston tekur sér nú fyrir hendur, þvi nú á hann ekki lengur kröfu á að fá keppni um heimsmeistaratitilinn, sem hann missti til Clay £ febrúar i fyrra. Þjálfari Listons, Willie Reddish, hélt þvi fram, að dómarinn hafi ekki byrjað að telja á rétt-' um tíma og því hafi Liston ekki staðið upp fyrr en of seint. Sjálfur samsinnti Liston þessu ekki. „Ég reyndi að fylgj- ast með talningunni, en heyrði hana ekki. En það var vegna iiife9i>% íiHiggrdqjg ‘ V . Reykjavík — Leifh 2'h SÓLARHRBNGIIR - með GULLFOSSI, aðeins einn virkur dagur auk helgarinnar — Fóeinir farntiðar óseldir i næstu ferðir VEBfl KR HA PPDRÆTTISJA LFSTÆÐISFLOKKSINS Nú eru aðeins eftir 8 dagar þangað til dregið verður í happdrætti Sjálfstæðisflokksins. Þeir sem hafa fengið senda miða eru því beðnir að gera sem fyrst skil svo enginn töf verði á drætti. Sjálfstæðismenn, sem ekki hafa keypt miða, kaupið miða í dag og stuðlið þannig að því að allir miðarnir verði seldir. Miðarnir fást hjá skrifstofu Sjálfstæðisflokksins og í bifreið í Austurstræti. í i i i j þess að ég var ruglaður og dasaður eftir höggið, sem er harðasta högg, sem ég hef feng- ið“. Kanadíski þungavigtarmeist- arinn Chuvalo sagði að höggið hefði ekki verið fastara en svo, að reifabarn hefði getað þolað það. Formaður hnefaleikasam- bands Maine, sem stóð fyrir keppninni, sagði að þessi heims- meistarakeppni væri vonbrigði frá upphafi til enda. Clay sagði síðar að hann vildi gjarnan mæta Floyd Patt- erson í keppni. „Já, ég vil endi- lega mæta „héranum“ í keppni“, sagði hann, en þetta viðumefni hefur Clay notað á Patterson á- samt ýmsum óviðurkvæmilegum orðum öðrum. Innsbruck — Framh. af bls. 7. öskur og ýlfur í dýrum. Fólk gaf sér ekki tima til að klæðast, heldur þusti fáklætt út á götu og þaðan sem fætur tog uðu út fyrir borgina, út á tún og engi, þar sem það taldi sig óhult fyrir hrynjandi húsum. Marg'ir héldu að heimsendir væri kominn. Það var um miðja nótt sem jarðskjálftinn dundi yfir og niðamyrkur grúfði yfir ‘ öllu. Eng'inn vogaði sér að kveikja Ijós, enda gat það verið stór- hættulegt. Fólkið hugsaði um það eitt að flýja — að komast eitthvert þangað, sem það væri óhult og brátt var borgin auð og tóm og engin kvik vera eftir í henni. Það var ekki fyrr en bjart var orðið af degi að fólk hætti sér inn í har.a aftur til að kanna hvað skeð hafði. I Ijós kom að hvert og eitt efn- asta hús hafði laskazt meira éða minna og mörg lágu í rúst. Jarðskjálftamir héldu áfram í heilt ár á eftir og alls voru 200 kippir taldir á tiltölulega skömmum tfma. Fyrst á eft'ir héldu íbúamir sig utan borgar innar, sumir bjuggu um sig undir beru lofti a.m.k. á meðan stætt var vegna veðurs, aðrir bjuggu um sig i hlöðum og fjár húsum. Undir haustið fluttu þó flest'ir inn £ borgina aftur og létu sig hafa það þótt jörðin gengi öðru hvoru í bylgjum. Þeir voru orðnir vanir því. Nítján árum seinna — árið 1689 — dundi mesti jarðskjálft inn yfir. Hann kom jafnskyndi- lega og hinir fyrri og jafn ó- vænt — um miðja nótt tveim dögum fyrir jól. Á fáum augna- blikum var Innsbruck meira og mirfha í rúst. Það var naumast til það hús, sem ekk'i hafði lát ið á sjá og mörg hrundu til grunna. Fjöldi manns fórst. Það voru síðustu jarðskjálftar sem sögur fara af í Innsbruck. Þorsteinn Jósepsson. Skógofoss — i bls 3 stadda að hrópa húrra fyrir skipasmíðastöðinni og öllum þeim sem að smíði skipsins hefðu unnið. Reynsluferðin hafði verið farin kl. 7 á fimmtu- dagsmorgun og siglt var um Limafjörð. Mesti hraði skipsins mældist 15 sjómílur, en meðal- hraði 14,68 sjómilur. Undanfama daga hefur Skóga foss Iegið í Álaborg, þar hefur verið unnið að því að ganga frá ýmsum fínni frágangi, eins og t.d. teppalagningu, en sam- kvæmt áætlun átti skipið að halda frá Álaborg I gær. ÁætlaS er að Skógafoss komi hingað til landsins 14.—16. júní. Skipstjóri er Jónas Böðvarsson, 1. véistjóri Geir Geirsson og 1. stýrimaður Haraldur Jensson. IÍW tMMfe

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.