Vísir - 26.05.1965, Page 12

Vísir - 26.05.1965, Page 12
72 V í SIR . Miðvikudagur 26. maí 1965. TÚNÞÖKUR Vélskomar túnþökur fyririiggjandi til sölu. Alaska, Breiðholti, simi 35225. BÍLL — TIL SÖLU Pobeda ’54 til sölu. Hagkvæmt verð. Upplýsingar í sfma 30549. TIL SÖLU Mjög ódýrar kápur og frakkar eldri gerðir, lítið eitt gallaðir. Enn fremur ódýrar regnkápur og sjóstakkar frá kr. 200. Sjóklæðagerð Islands h.f., Skúlagötu 51. VOLKSWAGEN — TIL SÖLU VW ’60 model í mjög góðu standi, nýskoðaður, til sölu. Skipti ósk- ast á góðum jeppa. Til sýnis í kvöld og annað kvöld Hraunhólum 4, Garðahreppi, kl. 7 — 10 e. h. VIL KAUPA BAÐVATNSGEYMI Flestir þeir, sem nýlega hafa fengið hitaveitu í hús sín, eiga bað- vatnsgeymi, sem þeir nota ékki lengur. Vil kaupa slikan hitadunk, helzt með spíralpípum. Upplýsingar í dag og á morgun í síma 14698. TOGSPIL — TIL SÖLU Til sölu er 3 tonna togspil, nýstandsett. Selst ódýrt. Sími 10344. BÍLPALLUR OG STURTUR — TIL SÖLU 17 feta stálpallur með skjólborð og 10 tonna strokksturtur. Uppl. í síma 10234. YM/S VINNA Er flutt úr Bankastræti 6 f Stóra gerði 10 II. hæð. Sníð, þræði og sauma, eins og áður. Guðrún E. Guðmundsdóttir. Sfmi 37627. Re„ kvíkingar. Bónum og þrífum bfla. Sækjum, sendum ef óskað er. Pantið tíma í sfma 50127. Alls konar húsaviðgerðir, glugga málun, setjum f tvöfalt gler. Sfmi 11738. Ég leysi vandarm. Gluggahreins- un, rennuhreinsun. Pantið í tíma f síma 15787. Glerísetningar, setjum f tvöfalt gler. Sími 11738 kl. 7-8 e.h. Gólfteppahreinsun, húsgagna- hreinsun. Vönduð vinna. Fljót af- greiðsla. Sfmi 37434. Píanóflutningar. Tek að mér að flytja píanó. Uppl. í síma 13728 og á Nýju Sendabílastöð'inni. Símar 24090 og 20990. . TIL SÖLU Bamakojur til sölu. Sími 30383. Barnavagn og bamaburðarrúm til sölu. Uppl. í síma 34354. Svefnsófi 2 manna til sölu. Sími 24777. Útvarpstæki. Til sölu sem nýtt útvarpstæki, Loeweopta, ennfrem- ur amerísk kápa nr. 12 y2. Sími 18034. Til sölu Rafha ísskápur í góðu lagi. Uppl. í síma 30034. Stretchbuxur til sölu. Stretch- buxur Helanca ódýrar, góðar, köfl óttar, svartar, bláar og grænar. Stærðir frá 6 ára. Sími 14616. Notaður ísskápur til sölu. Uppl. f síma 14595 milli kl. 5-7. 4 miðstöðvarofnar til sölu ódýrt. Uppl. í síma 11374. Rauðamöl. Til sölu rauðamöl mjög góð.í allar innkeyrslur, bíla- plön, uppfýifingu grunna o. fl. — Bjöm Árnason. Sími 50146. Til 'sölu' nýkÖstuð' hryss'a. Uppl. í isíma i35852>eftif!ykl.f3ik'kýöldin. Ýmiss konar nýr fatnaður til sölu. Uppl. í síma 40089. Munið vettlingana á unglingana í sveitina fáið þið í Hannyrðaverzl- uninni Þingholtsstræti 17. Sem nýr Atlas ísskápur til sölu (Crystal King). Sími 36761. Lítil vefnaðarvöruverzlun til sölu ásamt barnafatnaði og snyrti vörum Uppl. gefur Sturlaugur Frið riksson í síma 12600. Ánamaðkar til sölu. Skipholti 24 kjallara. íslenzkt frímerkjasafn til sölu. Uppl. í sfma 13515. Hef til sölu húseign á bezta stað á Stokkseyri. Uppl. gefur Sturlaug- ur Friðriksson Grettisgötu 46. Sími 12600. Til sölu vegna brottflutnings sófasett, borðstofuborð og stólar, amerískur kjóll og útvarpstæki, allt mjög ódýrt. Uppl. í sfma 20746 2 trillubátar til sölu, annar með Alpin og hinn með Vauxhallvél. Stærð 3 tonn. Uppl. í sima 12600. Ánamaðkur. Góður ánamaðkur í veiðiferðina. — Pantið í síma 16376 Vegna flutnings er til sölu Ben- dix þvottavél, sjálfvirk, önnur venjuleg þvottavél og lítil strau- vél, allt vel með farið og í góðu lagi. Tækifærisverð. Uppl. í slma 12860. Pedigree barnavagn með tösku til sölu. Uppl. f síma 20011. ÓSKAST KEYPT Barnagrind. Óska eftir að kaupa barnagrind. Uppl. í síma 32693. Pedigree barnavagn til sölu. Grettisgötu 33. Drengjareiðhjól óskast. Sfmi 24591. Brúðarkjóll. Sérstaklega fallegur síður amerískur brúðarkjóll nr. 14- 16 ásamt höfuðbúnaði er’ til sölu. Gott reiðhjól fyrir átta áta dreng óskast keypt. Uppl. í síma Uppl. í síma 13893. 32474. Polyfoto myndavél mjög ódýr myndaþurrkari o.fl. til sölu, ódýrt. Esk'ihlið 12 I. hæð t.h. Óska eftir góðu þrfhjóli. Sími 34264. Vantar Volkswagen ’62-‘63 mod- el. Þarf að vera vel með farinn. Uppl. í síma 37617. Vel með farinn Pedigree barna- vagn til sölu. Uppl. í síma 51840. Til sölu góður Pedigree barna- vagn kr. 2000 og svalavagn á kr. 500. Sími 32371. B.S.A. mótorhjól, ógangfært óskast til kaups Uppl. ( síma 24826. Til sölu rauð dömukápa, lítið númer. Sími 10822. Notaður Ford gírkassi, ekki eldri en árg. ’55 5 gíra, helzt yfirgíraður óskast. Uppl. í síma 40386. Dökkblár mjög vel með farinn Silver Cross barnavagn til sölu. Verð kr. 3800. Uppl. í sfma 17343. Góð Rafha eldavél óskast keypt. Uppl. f síma 34354. Til sölu gólfteppi. Stærð 4}/2x6, barnarúm og prjónavél. Sími 30088 Óska eftir rimlabarnarúmi með dýnu. Uppl. í sfma 50562. Sófasett með dökkbláu áklæði (sófi og tveir djúpir stólar) til sölu Selst ódýrt. Sími 34410. Sófasett. Gott, nýlegt sófasett óskast. Uppl. í Skátabúðinni, sími 12045. Hafnarfjörður og nágrenni. Þvæ og bóna bíla fljótt og vel. Pant'ið f síma 51444 eða 50396, opið alla daga. — Bónstöðin Melabraut 7, Hafnarfirði. ATVINNA ÓSKAST 13 ára telpa óskar eftir einhvers konar starfí. Uppl. í síma 11326. Sextán ára stúlka f verzlunar- deild gagnfræðaskóla óskar eftir e’inhvers konar vinnu í einn mánuð (júnf). Uppl. f síma 16881. Vil taka að mér innheimtustörf fyrir verzlanir eða önnur fyrirtæki jUppl. í sfma 41246 kl, 7-9 í kvöld Vön afgreiðslustúlka óskar eftir velborgaðri vinnu, helzt í Kringlu- mýrarhverfi. Sími 30383. Óska eftir vinnu fyrir 14 ára dreng. Uppl. f síma 20022. Husráðendur. Viðgerðir. Þarfnist hús yðar málunar eða m'inniháttar viðgerðar, þá hafið samband við okkur. Fljót og vönduð vinna. — Uppl. í síma 10738 og 37281. BARNAGÆZLA 11 ára telpa óskar eftir barna- gæzlu. Uppl. í síma 10357 eftir kl. 6. Rösk og dugleg 11-13 ára telpa óskast til að gæta telpu á 2. ári. Uppl. í síma 18885. 10-12 ára telpa óskast til að gæta tveggja drengja á öðru ári. Uppl. í síma 33959. 10-11 ára telpa óskast til að gæta barns frá kl. 2-4. Uppl. f sfma 24680. Telpa 10-12 ára óskast til að gæta barns, helzt f Háaleitishverfi Sírni 30549._____________________ Áreiðanleg og barngóð telpa ósk ast til barnagæzlu. Uppl. á Ægi- síðu 46 (bakdyr kjallara). HÚSNÆÐI HÚSNÆÐI ÍBÚÐ ÓSKAST TIL LEIGU 4 herb. og eldhús. 4 fullorðið og 8 ára telpa í heimili. Örugg mán- aðargreiðsla. Uppl. f síma 34472. ÍBÚÐ — ÓSKAST 2ja herbergja íbúð óskast nú þegar eða fljótlega. Upplagt tækifæri fyrir þá, sem þyrftu á hjúkrun að halda heimafyrir. Upplýsingar í síma 20827. ÍBÚÐ — TIL LEIGU Rúmgóð 4 herbergja íbúð í Sólheimum til leigu strax. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld merkt: „3043“. Húsráðendur. Látið okkur leigja. Leigumiðstöðin. Laugavegi 33 bak húsið. Sími 10059. OSKAST TIL LEIGU Reglusamur piltur utan af landi óskar eftir herb. í Miðbænum. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 20886. Bilskúr óskast til í síma 37732 eftir kl. næstu kvöld. leigu. Uppl. 6 í kvöld og Reglusamur maður óskar eftir góðu herb. með góðum skápum. Uppl. í sfma 32421 eða 23018. Önskas hyra. Tvær flugfreyjur vantar húsnæði, helzt með hús- gögnum. Tilb. merkt: „Snart 8001“ sendist blaðinu. Herb. eða lítil íbúð óskast fyrir barnlaus hjón nú þegar. Sími 31183 eftir kl. 2 e.h. 2-3 herb. íbúð óskast, erum tvö með 4 mánaða barn. Uppl. í síma 17417. Herb. óskast til leigu. Uppl. f píma 21692 eftir 'kl. 6. Brezkur menntamaður óskar eft 'ir 4-5 herb. íbúð með húsgögnum júlí og ágúst. Uppl. á Hótel Sögu herbergi 503 milli kl. 9 og 10 á morgnana næstu daga. Ung hjón óska eftir 2 herb. íbúð Uppl. í síma 30173 eftir kl. 7. Erum á götunni. Vantar 1-2 herb. íbúð. Sfmi 12983. Óskum eftir lítilli íbúð í 1 ár eða lengur. Uppl. f síma 32250. 2 herb. íbúð óskast til leigu. Fyr irframgre'iðs 1 a. Upp 1. í síma 24870 i 64. Sfmi 37790, Reglusöm stúlka óskar eftir herb. sem fyrst í miðbænum. Uppl. í síma 31079 eftir kl. 8 á kvöldin. Herbergi óskast til leigu. Sími 16585 kl. 7-8 e.h. Ung hjón (háskólastúdent) með 1 barn óska eft'ir íbúð 1. okt. n.k. Góð umgengni. Tilboð sendist augld. Vísis, merkt „íbúð 1. okt.“ Herbergi ásamt baði og aðgangi að eldhúsi eða eldunarplássi ósk- ast fyrir þýzka skr'ifstofustúlku frá 5. júní n. k. Uppl. í síma 20000. fbúð óskast. 2-3 herb. fbúð óskast nú þegar í Reykjavík eða Hafnar firði. Uppl. í síma 50036. TIL LEIGU Herbergi til leigu í gamla bæn- um. Aðeins fyrir prúðan og reglu- saman mann. Uppl. í síma 31453 eftir kl. 8 á kvöldin. Þriggja herb. íbúð í nýlegu fjöl býlishúsi er til leigu f eitt ár frá 1. ágúst n.k. Leigist að nokkru leyt'i með húsgögnum. Tilboð er tilgreini fjölskyldustærð óskast sent Vfsi merkt „Góð umgengni 8644.“ Gott herb. til leigu fyrir tvo reglusama pilta, einnig fæði á sama stað. Uppl. í síma 32956. Ný 3. herb. fbúð til leigu frá 1. júní fyrir einhleypt fólk. Tilboð sendist Vísi fyrir föstudagskvöld merkt „Háaleit'i 7902“ Herbergj til leigu gegn húshjálp 2svar f viku. Uppl. Laugarásvegi HANDRIÐASMÍÐI Tökum að okkur handriðasmíði úti og inni. Smíðum einnig hlið- grindur og framkvæmum alls konar rafsuðuvinnu ásamt fleiru. Uppl. f sfma 51421 og 36334.__________________ SÖLUTURN — VEITINGASTOFA Söluturn óskast til leigu eða að sjá um litla veitingastofu. Uppl. í síma 24543 milli kl. 1 — 5. Stálarmbandsúr tapaðist sl. sunnudagskvöld í vesturbænum, sennilega á Hringbraut eða Hofs- vallagötu. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 17158. Góð fundar- laun. Páfagaukur tapaðist frá Blöndu- hlíð 31. Skilvís finnandi hringi í sfma 1974Í eða 24212. Fundarlaun. Sá, sem tók kvenveski, sem sálmabók var í, í strætisvagni (leið 8) um kl. tvö s. 1. mánudag, er vinsamlega beðinn um að leggja nafn sitt og símanúmer inn á afgr. Vísis fyrir laugardag, — merkt: „Kvenveski“ Fundarlaunum heitið., VINNUVÉLAR — TIL LEIGU Leigjum út litlar rafknúnar vinnuvélar, steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum, steinbora, vatnsdælur o. m. fl. Leigan s.f.,vsími 23480. LJÓÐELSK DAMA — ÓSKAST Óska eftir að hafa samband við dömu sem er ljóðelsk og kann vel að vélrita íslenzkt mál. Tilboð leggist inn á augldeild. blaðsins fyrir mánaðamót merkt „vinna nr. 1“ NYJA TEPPAHREINSUNIN Hreinsum teppi jg núsgögn neimahúsum Onnumst einnig vélhrem aernmgar Slm-. «7434 TEPP A HR AÐHREIN SUN Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum. Fullkomnar vélar. Teppa hraðhreinsunin, sími 38072. BIFREIÐA- OG HÚSEIGENDUR, ATHUGIÐ! Ryðbætum bíla með trefjaplasti. Gerum við sprungur á húsveggjum og þök, sem leka með sama efni. Einnig gerum vuð við sumarbú- staði í nágrenni Reykjavíkur. Leitið upplýsinga í síma 19983.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.