Vísir


Vísir - 26.05.1965, Qupperneq 10

Vísir - 26.05.1965, Qupperneq 10
10 borgin f f 'V 'Y horgin i dag VÍSIR . Miðvikudagur 2K. maí JS6S. borgin i dag Næturvarzla í Hafnarfirði að- faranótt 27. maí: Ólafur Einars son, Ölduslóð 46. Sími 50952. SLYSAVARÐSTOFAN Opið allan sólarhringmn. Simi 21230. Nætur- og helgidagslæknir 1 sama slma Næturvarzla vikuna 22.-29. maf: Laugavegs Apótek. Útvarpið MiðVikudagur 26. maí Fastir liðir eins og vanalega. 16.30 Síðdegisútvarp. 18.30 JÞjóðlög frá ýmsum löndum 20.00 Lestur fornrita: Or kristni sögu. 20.20 Kvöldvaka: a. Oscar Clau- sen rithöfundur flytur ann að erind’i sitt um Hrapps- eyinga. b. íslenzk tónlist: Lög eftir Helga og Jónas Helgasyni. c. „Gömlu hjón- in“, smásaga eftir séra Stanley Melax. Óskar Hall- dórsson flytur. d. Hugrún skáldkona les frumort ljóð. 21.25 Introduction og aílegro fyr ir strengjasve'it, op. 47, eft ir Elgar. 21.45 Gróður og garðar Agnar Guðnason ráðunautur flyt- ur búnaðarþátt. 22.10 Kvöldsagan: „Bræðurniri' eftir Rider Haggard. 22.30 Lög unga fólksins. 23.20 Dagskrárlok. Í5}onvurpio Miðvikudagur 26. maí 17.00 Úr bókasafni TAC. 17.30 Parents ask about school. 18.00 Alumni Fun 18.30 True Adventure 19.00 Fréttir. 19.30 Skemmtiþáttur Dick Van Dyke. 20.00 Skemmtiþáttur Dinah Shore. 21.00 I ,Ied three lives. 21.30 The Untouchables. 22.30 Markham. 23,00 Fréttir. 23.15 Kvikmyndin „Frumherjar himingeimsins". t Árnað heilla MESSUR Á MORGUN Háteigskirkja: Messa f sjó- mannaskólanum á uppstigningar- dag kl. 2 e. h. Séra Amgrímur Jónsson. Laugarneskirkja: Messa á uppstigningardag kl. 2 e. h. Séra Magnús Guðmundsson frá Ólafs vík. Kaffisala kvenfélagsins í Laugamesskólanum að guðþjón- ustu lokinni. Séra Garðar Svav- arsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 á uppstigningardag. Séra Sigur- jón Þ. Ámason. Dómkirkjan: Messa kl. 11., upp stigningardag. Séra Óskar J. Þorláksson. Fríkirkjan: Messa kl. 10 f.h., uppstigningardag. Séra Þorsteinn Bjömsson. 1 l II fTTtít I Gjöfum er veitt móttaka í skrifstofu Skálholtssöfmmar, Hafnarstræti 27. Sfmi 18354 og 18105. Minningarpjöld Minningarspjöld Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöð um: Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar, Bókabúð Æskunnar og á skrifstofu samtakanna Skóla- vörðustfg 18, efstu hæð. Þann 15. maí voru gefin sam- an í hjónaband í Dómkirkjunni ungfrú Jónína H. Jónsdóttir og Ólafur S. Björnsson. Föðurbróðir brúðgumans, séra Láms Halldórs son, gaf brúðhjónin saman. (Stud io Guðmundar, Garðastræti 8) • VIÐTAL DAGSINS ; ' ■ •.................................................................................................................................................................................................................................................... % % % STJÖRNUSPÁ rfc Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl. Farðu gætilega f orði og sýndu enn meiri gætni varð- andi allt, sem þú skrifar eða undirritar, einkum það sem snertir peningamál. Nautlð, 21. apríl til 21. maí: Þú þarfnast næðis til að athuga lausn vandamála, ráða bót á einhverjum misskilningi — og hvfla þig. Hafðu þig því sem m'innst í frammi í dag. Tvfburamir, 22. maí til 21. júní: Vinir geta valdið þér tals verðum erfiðleikum í dag, og ættirðu að varast að láta þá flækja þig um of í vandamál sfn. Sýndu þeim hóflega samúð. Krabbinn. 22. júní til 23 iúli: Þú lendir f einhverjum örðug- leikum í sambandi við starf þitt, og nokkur hætta er á að sambúðin við maka eða aðra ástvini geti reynzt örðug. Ljónið, 24. júif til 23 ágúst.: Ekki er ósennilegt að gagn- stæða kynið reyn’ist afundið, og er hyggilegast að eiga ekki deil ur við það, en fyrirbyggja mis- skilning. Meyjan 24. ágúst til 23. sept: Farðu þér sem hægast og njóttu næðis eft’ir fremsta megni. Láttu aðra lönd og leið, eftir þvf sem unnt er og minnstu þess, að fæst orð bera minnsta ábyrgð. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Ekki er ólíklegt að þú verðir fyrir einhverjum vonbrigðum, e’igir f stundar erfiðleikum, og ætturðu að varast eftir megni öll mistök í viðskiptum. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Trúðu ekki orðrómi eða sögu- sögnum um kunningja þína eða samstarfsmenn. Einbeittu þér að þvf starfi, sem þú hefur með höndum og leggðu þig allan fram. Bogmaðurinn. 23. nóv. til 21. des.: Varastu að láta tilfinning arnar hlaupa með þig í gönur, að hætta sé á að það geti vald ið vinslitum. Láttu sem þú vit- ir ekki skæðar tungur. Steingeitin, 22. ,des. til 20. jan.: Það er senn'ilegt að þér veitist örðugt að hafa taumhald á skapsmunum þínum og tilfinn ingum í dag. Hafðu sátt við fjöldskyldu og vini. Vatnsberinn, 21. jan. tjl 19 febr.: Hafðu ekki of mörg járn f eldinum. Reyndu allt til sam- komulags á he'imiii og forðastu allt sem valdið gæti misskiln- ingi á vinnustað. Fiskamii, 20. febr. til 20 marz: Stiiltu f hóf löngun þinni til að kaupa eða selja og farðu varlega í öllum fiármálum. Taktu ekk'i tilboðum fyrr en þú veizt hvað er á bak við. Þann 15. maí voru gefin sam- an í hjónaband af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Laufey Engil bertsdóttir og Rúnar Ásmundur Pétursson. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8) BIFREIÐA SKOÐUN Miðvikud. 25. maf: R-4951 -— R-5100. Föstuda. 28. maí: R-5101 — R-5250. Þráinn Kristjánsson — Hvenær hófst starfsemi jazzklúbbsins? — Fyrir fjórum árum síðan var byrjað að halda jazzkvöld í Tjarnarbúð. Jazzklúbbur með raunverulegri stjórn er ekki t'il. Það stafar af því að það hefur ekki tekizt að rækta það mikla jazzstarfsemj að það mætti tak ast. En ég vil meina að þessi jazzkvöld, sem byrjuðu fyrir fjórum árum sfðan séu grund- völlurinn. Fyrir þann tfma voru haldin jam sessions f Stork- klúbbnum og vfðar. Fyrst voru jazzkvöldin f Tjarnarkaffi eftir eitt og hálft ár þar, í Silfur- tunglinu í smá tíma, síðan hafa þau ver’ið haldin óreglulega þangað til núna fyrir skömmu að haldin hafa verið 3 kvöld í Tjamarbúð. — Þarna virðist vera um al- gjöra endurnýjun starfseminn- ar að ræða? — Hún felst f því að það hef ur komið fram virkilegur áhug’i á því að hefja raunverulega starfsemi aftur eftir að við höf um fengið húsnæði. Ég leitaði álits hjá jazzáhugafólki og það kom fram að Tjarnarbúð lík- aði bezt. Húsnæðið er mátulega stórt, þar er heppileg lýsing fyrir jazztónlist og yfirieitt all ar aðstæður mjög góðar. — Á þetta að vera félagsskap ur með föstum meðlimum? — Þetta er forsmekkur þess, sem á að koma. Það er verið að byggja upp næg'ilegan áhuga og samtök til þess að stofna raunverulegan jazzklúbb. Jazz klúbbar erlendis eru reknir á mismunandi hátt og ennþá hef ur ekki verið neitt ákveðið hvem'ig tilhögunin verður hjá okkur. — Er mikill áhugi rfkjandi hér fyrir jazzi? — Eftir þvf sem ég hef heyrt hefur aldrei verið meiri áhugi en núna. — Hvaða ástæður teljið þér að séu til þess? — Ég er ekki frá því að jazz kvöldin síðan þau byrjuðu hafi haft eitthvað að segja. Jazz- plötur seljast einn’ig meira en nokkru sinni áður, ég reikna með áhrifum erlendis frá, þessi popmúsík er töluvert mikið blöndpð jazz. Mér finnst skemmtilega mikill áhugi hjá fólki, það les erlend blöð, kaup ir plötur og talar um að fá hing að erlenda jazzleikara og það er einmitt það sem stendur til. — Hafið þið ákveðna jazz- leikara í huga? — Það er að vísu búið að næða um marga en ekkert er ákveðið ennþá. — Hverjir koma fram á jazz kvöldunum hér? — Þeir jazzleikarar, sem við getum fengið. Við reynum að hafa þetta dálítið fjölbreytt. Það em t’il hérna menn, sem hefðu getað orðið góðir jazz- leikarar, ef þeir hefðu fengið tækifæri til þess að leika. Þeir koma oft með æfð prógröm. Við erum líka að hugsa um að hafa jazz af plötum, þá myndu jazzkvöld’in byrja fyrr og fyrsti klukkutíminn yrði jazz leikinn af hljómplötum, þetta er ein hugmyndin, sem ætlað er að framkvæma f framtíðinni. Og ef það tekst að stofna jazz- klúbb er mikill áhugi á því að hafa sitt eigið húsnæði út af fyrir sig. 'WVWWWWWVWVW VÍSIR ASKRIFENDAÞJÓNUSTA Áskriftar- Kvartana- siminn er geri ráð fyrir að þjófarnir, stálu hlutabréfunum bíði að þeim sé óhætt að koma þe'im á markaðinn. Það er meira en það. Við erum hræddir um að sá eða þeir, sem földu þau hafi verið drepnir í skothríð. Svo að þau eru eins góð og pen ingar út f hönd fyrir þann, sem finnur þau. 11661 virka daga kl. 9-20, nema laugardaga kl. 9—13. >v/v/wwwww/vwwvw ■. i i \'.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.