Vísir - 31.05.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 31.05.1965, Blaðsíða 13
VlSIR . Mánudagur 31. maí 1965. 73 JARÐEIGENDUR — GIRÐINGAR Gerum við og setjum upp girðingar í ákvæðisvinnu eða tímavinnu. Vanir menn. Sími 22952. BÍLRÚÐUR — ÍSETNING — SLÍPUN Bifreiðaeigendur — ísetning á bognum fram- og afturrúðum í flestar tegundir bifreiða. Rúðurnar tryggðar meðan á ísetningu stendur. — Þétti einnig lekar fram- og afturrúður. Pantið í síma 41728 milli kl. 12 — 1, á daginn'Og eftir kl. 6 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. HÚSBYGGJENDUR Við gröfuBi fyrir holræsum og garðveggjum. Einnig sprengjum við og fleygum holræsi og húsgrunna. Sími 33544.___ HÚSBYGGJENDUR Við gröfum fyrir holræsum garðveggjum. Einnig sprengjum við og fleygum holræsi og húsgrunna. Sími 33544. HANDRIÐASMÍÐI Tökum að okkur handriðasmíði úti og inni. Smíðum einnig hlið- grindur og framkvæmum alls konar rafsuðuvinnu ásamt fleiru. Uppl. í síma 51421 og 36334. VINNUVÉLAR — TIL LEIGU Leigjum út litlar rafknúnar vinnuvélar, steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum, steinbora, vatnsdælur o. m. fk Leigan s.f., simi 23480. NÝJA TEPPAHREINSUNIN Hreinsum teppi og húsgögn heimahúsum. Önnumst einnig vélhrein- gerningai Slmi 37434 TEPPAHRAÐHREINSUN Hreinsum teppi og húsgögn 1 heimahúsum. Fullkomnar vélar. Teppa- hraðhreinsunin, sími 38072. BIFREIÐA- OG HÚSEIGENDUR, ATHUGIÐ! Ryðbætum bila með trefjaplásti. Gerum við sprungur á húsveggjum og þök, sem leka með sama efni. Einnig gerum við við sumarbú- staði f nágrenni Reykjavíkur. Leitið upplýsinga í slma 19983._ STANDSETJUM LÓÐIR Standsetjum og girðum lóðir og leggjum gangstéttir. Simj 36367 BÍLASPRAUTUN Vallargerði 22. Kópavogi. Sími 19393. __ ' HÚSEIGENDUR — NÝ ÞJÓNUSTA önnumst allar hugsanlegar viðgerðir á húsum úti sem inni. Gerum við þök, rennur, járnklæðum hús, þéttum sprungur á veggjum og steinrennum. Önnumst glerísetningu. Fljót og vönduð vinna, fram- kvæmd af fagmönnum. Uppl. f síma 37086 og 35832. KÍSILHREINSUN — PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum, með kopar og járnrörum. Viðgerðir og breytingar. Tengjum hitaveitu. Sími 17041. HANDRIÐ Tek að mér smíði á handriðum, hliðgrindum og annarri járnvinnu. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i síma 37915 eða 23765. FISKAR OG FUGLAR Stærsta úrvalið - Lægsta verðið. Hef allt til fiska- og fuglaræktar. Fiskaker frá 150 kr. Fuglabúr frá 320 kr. Margar tegundir af fuglum. Opið kl. 5 — 10. Sími 34358 Hraun- teigi 5. — Póstsendum. HAFNFIRÐINGAR! Kennum akstur og meðferð bifreiða. Hörður Magnússon (Wolksv.) Sími 51526, Páll Andrésson (Qpel Kapitan) Sími 51532, SKRAUTFISKAR Ný sending skraut- og gullfiska komin. Tunguvegi 11, sími 35544. BÍLSTJÓRAR — BÍLASTILLING Bifreiðaeigendur, framkvæmum hjóla og mótorstillingar á öllum tegundum bifreiða. Bllastillingin Hafnarbraut 2, Kópavogi. Sími 40520 TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU Leigjum út skurðgröfur til lengri eða skemmri tima. Uppl. i síma 40236. í YÐAR ÞJÓNUSTU ALLA DAGA Dekk, slöngur og felgur á flestar tegundir bifreiða fyrirliggjandi Framkvæmum allar viðgerðir, samdægurs. Opið alla daga vikunnar frá kl. 8—23. Hjólbarðaverkstæðið Hraunsholt við Miklatorg gegnt Nýju sendibílastöðinni, sími 10300. Minningarorð um frú Sigríði Jónsdóttur Mikill Ijómi stafar frá bernsku- minningum. Þær verða ósjálfrátt dýrmætari eft’ir því sem lengra líður. Margar slíkar minningar á ég sem ekki fymast og mörg voru þau heimili á Eskifirði á æskudögum mínum, sem settu sterkan svip á bæinn, Hver man t. d. ekki eftir sýslumannsheimilinu á Eskifirði meðan Magnús Gísla- son var sýslumaður heima, reisn þess og höfðingbrag. Þangað komu líka margir og munu ábyggi lega ekki verða taldir. Þegar tigna gesti bar að garði, þótt’i sjálfsagt, að leita þangað. Minnist ég í því sambandi t. d. þegar Lindbergshjónin voru á ferð inni skömmu eftir 1930. Sérstak lega verður mér hugsað til þessa heimilis, þegar frú Sigríður Jóns dóttir, stoð þess og stytta er kvödd hinztu kveðju í dag, langt um aldur fram. Hver sem kom á heimili þeirra hjóna, hvort sem var á Eskifirði eða í Reykjavík, man ætíð hinar un aðsríku stundir og sérstaklega hve þau hjónin voru samhent um að láta öllum líða sem bezt, Magnús þessi glaði innilegi og fróði maður kunni sk’il á svo ótalmörgu og glað lyndi húsfreyjunnar og því endur- tek ég, — hver getur gleymt slíku? Vel man ég þau í fyrsta sinn. Það var á götu á Eskifirði. Ég man ljómann af inn’ilegu brosi þeirra. Ég var þá drenghnokki og horfði spurulum augum fram á veginn. Ég veit, að þau tóku eftir augna- ráði mínu, viku sér að mér og heilsuðu. Frú Sigríður lagði sína fallegu hönd á kollinn og mnelti ibliðleg orð. Það fór um mig íagn- aðarkennd og enn í dag finn ég hlýjuna af mildri hend’i Sigríðar í þetta sinn. Eftir þetta sótti ég mjög í ná- vist þeirra hjóna, kom til þeirra á he’imilið mörgum sinnum og var alltaf jafn vel tekið. Líka sögu geta aðrir sagt, af þessum ágætis- hjónum. Magnús var héraðshöfð- ingi austur frá og því mikil risna á heim’ili hans. Frú Sigríður sá um allan aðbúnað og var þá hvergi hendi til kastað. Auk þess aðstoðaði hún mann sinn í em- bættisstörfum, vann á skrifstof- unni. Þar sem annars staðar var snilldarbragð á hverjum hlut. Ég ætla mér ekki þá dul að lýsa Sigríði þannig að sú mynd af henni, sem sterkust er í húga mínum komi fram. Hún var fáum lík. Af henni stóð mikill gerðar- þokki, yfirbragðið t’ignarlegt og fas hennar svo sem tignum konum sæmir. Hvert verk sem hún tók að sér leysti hún af alúð. Ekki hefði hún BING ft GR0NDAHL COPBNHAtKN POSTULÍNSVÖRUR ORRXFOBS KRISTALLVÖRUR o 'w'.x POSTULÍN & KRISTALL SÍMI 24860 HÓTEL SAGA, BÆNDAHÖLLIN bjarni beinteinsson LÖGFRÆÐl NGU R AUSTU RSTRÆTI 17 (SILLI & VALDl) SÍMI 13536 Ég minnist þess ekki að hafa hitt þau nokkum tíma öðruvísi en eins og hamingjusöm nýgift hjón. Þar hafði aldurinn ekkert að segja. Samstaða þeirra var fyrirmynd. Börnum sínum voru þau sterk og þegar barnabörnin komu var skjól hjá afa og ömmu. Þannig var hamingjan marg- tVinnuð f lífi þeirra. Fátækleg verða orð mín í dag vini mínum til huggunar. Þar verður huggar- inn e’ini og sanni sterkastur. Frá barnsaldri lutu þau hjón Ieiðsögn hans og jusu af lífslindum he’illar trúar. Enginn er einn í sorg sem á svo fölskvalausa og bamslega trú. Frú Sigríði kveð ég með hjart- ans þökk fyrfr allt sem hún var mér og mínum. Fer vel á, að ég noti í lokin orð, sem hún sagði í mín eyru ekki fyrir löngu: „Þeir sem gera skyldu sína eiga vísa hamingjuríka framtíð". Gildi þessara orða reynd’i frú Sig ríður í lífinu og mun reyna á akri eilífs lífs. Veganestið er mikið og guð er óumræðilega góður. Þetta er huggun þeirra, sem eftir lifa. Guð blessi minningu góðrar og elskulegrar konu. Ámi Helgason. Smurþrýsfisproutur Flautur 6—12—24 v. Viftureimar, bílaperur, rafkerti. platínur, koparfittings fyrir flestar gerðir bifreiða. SMYRILL, Laugavegi 170. Sími 1-22-60. Framleiðendur — Útflytjendur For your Men’s Shirts, Blouses, Sweaters, Pullovers, Gardigans, Children Dresses, Sportswears, Brassieres, Gowns, Textiles, Underwears, Towels, Socks, Ladies Headties, Skirts, Trousers, Neckties, Hats, Handbags, Footwears, Wrist Watches, Sunglasses, China wares, Candles, Wigs, Bicycle Parts, Build- ing Materials, Radios, Tomato Pastes, Rice, Potatoes, Sardines, Stockfish, etc. send Offers and Samples to: INDO COMMERCIAL ENTERPRISES, Tilboð og upplýsingar P. O. BOX 3011 óskast á ensku. LAGOS, NIGERIA HeiCbrigðir fætur eru undirstatja vellíðunar. Látið býzku Birkestocks skóinnleggin lækna fætur vðar, Skóinnlegg- stofan Vífilsgötu 2, sfmi 16454. Opið virka daga kl. 2 — 5, nema laugardaga LAXVEIÐI Til leigu eru dagarnir 3. og 4. júní í Blöndu 3 stangir á dag. — Upplýsingar í símum 1270 og 1271, Akranesi. getað hugsað sér að skilja við ólokið verk sitt í annarra höndum. I félagsmálum starfað’i hún mikið á Eskifirði og þar get ég sagt um sem annars saðar, að þar hafi verið réttur maður á réttum stað. Frú Sigríðar er því inn’ilega sakn að af öllum sc..i kynntust henni og þeir eru fjölmargir. Ég veit einnig eða tel mig v’ita hve sár missirinn er mínum ágæta og drenglynda vini Magnús’i Gísla syni, sem unni henni hugástum. a

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.