Vísir - 31.05.1965, Blaðsíða 16
.
stað nú um helgina og verður kom
inn á miðin nú í vikunni. Þannig
er norski síldveiðiflotinn á ferðinni
miklu fyrr en venjulega. Eftirlits-
skipið „Nomin“ á að vera með
síldarflotanum f ár og mun það
leggja af stað frá Björgvin 15. júní
íslenzku skipin voru inni í gær.
Fréttir frá Noregi herma, »ð
norski síldarflotinn hafi verið að
Ieggja af stað á íslandsmið nú um
heigina. Höfðu þeir haft fregnir af
miklu síldarmagni i sjónum austur
af Austfjörðum, svo ekki þyrfti að
bíða lengur eftir henni. Mun megn-
ið af íslandsflotanum hafa siglt af
Ölvuð kona tek-
in með smábarn
Frá minningarathöfninni um Jón Þorkelsson í Innri Njarðvík, er minnismerki um hann var afhjúpað.
Minnismerki Jóns Þorkels-
sonar
Minningarathöfn um Jón Þor-
kelsson — föður alþýðufræðslunn-
ar á íslandi — fór fram s.l. laug-
ardag í Innri-Njarðvík, þar sem m.
a. var afhjúoaður minnisvarði um
Jón, eftir Rikarð Jónsson, mynd-
höggvara. Mikið fjölmenni var
viðstatt hátiðahöldin, sem voru
hin fjölbreyttustu. Meðal við-
staddra var forseti íslands herra
Ásgeir Ásgeirsson, utanríkisráð-
herra Guðmundur í. Guðmundsson
og frú, Gylfi Þ. Gíslason mennta-
málaráðherra og sýslumaðurinn í
Gullbringu- og Kjósarsýslu Bjöm
Sveinbjömsson,
Minningarathöfnin hófst með
guðsþjónustu í Innri-Njarðvíkur-
kirkju kl. 13,30, prestur var séra
Björn Jónsson. Að messunni lok-
inni hófst útisamkoma í Innri-
Njarðvík og gengu skólabörn úr
Gullbringu- og Kjósarsýslu í
Fremur rólegt var hjá lögregl-
unni í Reykjavík yfir helgina. Þó
var allmikil ölvun í borginni, emk-
um þó á laugardag, en þá þurfti
lögreglan að bjóða allmörgum upp
á gistingu, en hins vegar var lítið
um slagsmál. Meðal þeirra sem
lögreglan þurfti að taka úr umferð
vegna ölvunar var kona, sem tekin
var á Austurvelli á laugardags-
kvöldið með 1 /2 árs gamalt barn
sem hún átti. Vom bæði móðirin
og barnið flutt heim þar sem móð
ir konunnar tók við dóttur sinni
ásamt bami.
Kerra með vatnabát hverfur.
Maður einn úr Reykjavfk, sem
var á leið austur í Þingvallasveit
í gærdag varð fyrir þvl óhappi að vita.
bifreið hans bilaði hjá Lágafelli
um kl. 12 í gærdag. Hafði hann
meðferðis vatnabát á kerru, sem
hann varð að skilja eftir við veg-
inn. Um kl. 6 kom hann svo á stað
inn aftur til þess að sækja kermna
með bátnum á, en þá var hvort
tveggja horfið og aðeins sáust hjól-
för eftir vörubifreið.
Báturinn er hvítur á litinn ó-
merktur og grænt segl var breitt
yfir hann. Var hann spenntur niður
á kerruna. Það eru vinsamleg til-
mæli rannsóknarlögreglunnar að ef
einhver hefði tekið bátinn vegna
misskilnings gefi hann sig fram hið
fyrsta og einnig biður hún þá sem
hafa veitt bíl athygli með kermna
á þessum tíma að láta lögregluna
skrúðgöngu til samkomusvæðis-
ins undir stjórn Þorsteins Einars-
sonar íþróttafulltrúa. Þá lék
drengjalúðrasveit úr barnaskóla
Mosfellshrepps, undir stjórn Birgis
Sveinssonar. Settur sýslumaður í
Gullbringu- og Kjósarsýslu, Björn
Sveinbjörnsson, flutti ávarp og af-
henti minnisvarðann.
Sýslusjóður Kjósarsýslu veitti
nokkurt fjárframlag til minnis-
merkisins, en að öðru leyti hefur
sýslusjóður Gullbringusýslu greitt
allan kostnað við gerð þess. Njarð-
víkurhreppur hefur hins vegar
látið gera fótstall minnisvarðans
og séð um uppsetningu hans á
fögrum stað, þar sem í framtíðinni
verður skrúðgarður Njarðvíkinga.
Margt gesta var viðstatt þessi
hátíðahöld og fjölmargir skoðuðu
skólasýningarnar.
Myndin er tekin við upphaf ráðstefnu Varðbergs í Borgarnesi. í ræðustól er framkvæmdastjóri
félagsins, Óiafur Egilsson lögfræðingur.
(Ljósm. Vilhjálmur Einarsson).
Ræoa vestnent samstarf
innar og tilkynnti að nokkrit með-
limir kórsins myndu eftir tónleik-
ana dansa norska þjóðdansa á stétt
inni fyrir utan Háskólabíó.
Eftir tónleikana söfnuðust áheyr
endur saman fyrir utan á stéttinni
og von bráðar komu Norðmennim.
ir í skrautlegum þjóðbúningum
með fiðlara í broddi fylkingar.
Dönsuðu þeir nokkra dansa, sem
vöktu óskipta ánægju áhorfenda.
Mun áhorfendum án efa verða
minnisstæður þessi óvænti viðauki,
dansarnir og ómar fiðlutóna í
kvöldkyrrðinni.
Mánudagur 31. maí 1965.
Dáðstefna Varðbergs í Borg-
arnesi hefur nú staðið í
þrjá daga en hana sitja um 35
þátttakendur úr Háskóla ís-
lands.
í gær var rætt um íslenzk ut-
anríkismál á ráðstefnunr.i. Sig-
urður Bjarnason ritstjóri, for-
maður utanríkismálanefndar
Alþingis flutti srindi um utan-
ríkisstefnu íslands og samstarf
Atlantshafsrikjanna. Þá fóru
fram hringborðsumræður um
hlutverk utanríkisþjónustunnar.
Viðstaddur þær umræður var
Agnar Kl. Jónsson ráðuneytis-
stjóri en umræðunum stjórnaði
Björgvin Vilmundarson að-
stoðarbankastjóri. Um kvöldið
var sýslumaður Borgfirðinga
Ásgeir Péturssor, sóttur heim
af þátttakendum.
1 dag verður rætt um efna-
hagsþróunina í Atlantshafsríkj-
iMTMoanama*— táttmm——
unum og aðstöðu íslands. Flyt-
ur Helgi Bergs erindi um það
efni og stjómar Guðmundur H.
Garðarsson viðskiptafræðingur
umræðum. Þá flytur Ólafur
Björnsson prófessor erindi um
þróunarlöndin og Atlarrtshafs-
ríkin og stjórnar Tómas Karls-
son ritstjómarfulltrúi umræð-
um. Ráðstefnunni verður slitið
í dag í Reykjavík og tekur þá
utanríkisráðherra Guðmundur í.
Guðmundsson á móti fulltrúum.
Dans Norðmannanna vakti mikla athygli.
Norski kórinn, sem hér er á ferð
gerði það ekki endasleppt við áheyr
endur sem viðstaddir voru tónleika
kórsins og Sinfónfuhljómsveitarinn-
ar í Háskólabíói s.I. föstudagskvöld.
Rétt áður en tónleikamir hófust
kom Gunnar Guðmundsson fram-
kvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar
DONSUÐU ÞJOÐDANSA A
STÉTTINNI VIÐ BÍÓIÐ