Vísir - 31.05.1965, Blaðsíða 14

Vísir - 31.05.1965, Blaðsíða 14
74 VÍSIR . Mánudagur 31. maí 1965. ESEE KM I N GAMLA BÍð Risisi i Tokió Frönsk sakamálamynd með ensku tali. Aðalhlutverk leika: Karl Böhm Charles Vanel Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. AUSTURBÆJARBÍÓ 11384 5 - ; ; TÓNABÍO ISLENZKUR TEXTI 'TEE-EIKX saiunKSZKH Skytturnar Spennandi ný frönsk stór- mynd í litum og Cinemascope. Sýnd kl 5 STJÖRNUBÍÓ 18936 Vigahrappar Hörkuspennandi og viðburða- rík ný ensk-amerísk mynd í litum og Cinemacope. Um ill- ræmda stigamenn sem heriuðu um alla Suður-Afríku um síð- ustu aldamót Richard Todd James Booth Sýnd kl. 5, 7 9 Bönnní*;. bömum. (The Pink Panther) Heimsfræg og snilldarvel gerð ný, amerísk gamanmynd í lit- um og Technirama. Hin stór- snjalla kVikmyndasaga hefur verið framhaidssaga f Vísi að undanförnu. Myndin hefur hvarvetna hlotið metaðsókn. DAVID NIVEN PETER SELLERS CLAUDIA CARDINALE Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. HÍSKÓLABÍÓ 22140 Feluleikur Hörkuspennandi ný brezk kvikmynd. gerð eftir sam- nefndri sögu brezka rithöfund arins Harold Greene. Aðalhlutverk: Jan Carmichael Janet Munro Curt Jurgens Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. HAFNARFJARðARBÍÓ Sírr: 50249 ÞJÖDLEIKHIÍSIÐ Nöldur og Sk'óllótta s'óngkonan Sýning Lindarbæ miðvikudag kl. 20. Næst síðasta sinn. 'i MADAME BUTTERFLY ópera eftir Puccini Hljómsveitarstjóri Nils Gre- villius Leikstjóri: Leif Söderström Gestur: Rut Jacobson Frumsýning fimmtudag 3. júní kl. 20. Fastir frumsýnjngargestir vitji miða fyrir þriðjudagskvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. E'ms og spegilmynd Ahrifamiki) Oscar verðlauna mynd. - gerð af snillingnum Ingmar Bergman Sýnd kl. 9 Piparsveinn i Paradis Bob Hobe Lana Tnrner Sýnd kl. 7 HAFNARBlÓ Sími 16444 A valdi hraóans Hörkuspennandi ný kappakst- ursmýnd í litum. Sýnd kl. 5 7 og 9 Félag islenzkra leikara Vegna mikillar aðsóknar verður HART I BAK i sýnt í Austurbæjarbíó f kvöld | kl. 9. Aðgöngumiðasala hefst í dag : Allur KeiBdverzlnnir 7 ágóði rennur í styrktarsjóð Fél. ísl. leikara. Bílaleiga • Spurningin er? Hve mörg nöfn verða undir þessum lið. í firmaskrá Golfklúbbs Rvík- ur, sem birtist í Vísi þann 5. júní n. k.? HÓLMARS Silfurtúni LEIGJUM BILA ÁN ÖKUMANNS Sími 51365 NÝJA BÍÓ Skytturnar ungu irá Texas Spennand'i amerísk litmynd um hetjudáðir ungra manna f villta vestrinu. JAMES MITCIIUM ALAN LADD JODY McCREA Bönnuð bömum Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÚPAVOGSBÍÓ WéQun Runuers ImíiliK-srif MMriBnBuoMAdia VOPNASMYGLARARNIR Óvenjuleg og hörkuspennandi ný, amerísk sakamálamynd gerð eftir sögu Ernest Heming way’s „One Trip Across", Fjallar um vopnasmygl til Kúbu. Audie Murphy Patricia Owens. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 LAUGARASBIO ÍSLENZKUR TtXTi fneefc Míss Mischie 0F1902! i s FILMBO IM N:':; PAAJAVISION®awo TECHNICOLOR Ný amerisk stórmynd 1 liturn og Cii nascope. Myndin ger- ist á hinni fög Sikiley 1 Miðjarðarhafi SVnd kl 5. 7 og 9 LEHCFÉIAG REYKJAyÍKUg Ævintyn á g'ónguf'ór Sýning þriðjudag kl. 20,30. Uppselt. — Næsta sýning föstudag. Sú gamlo kemur heimsókn Sýning miðvikud.kv. kl. 20,30 Sýning fimmtudgg kl. 20.30 fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnð er nnin frS Vl 14 Sfmi 13191 — Söngskemmfun Magnús Jónsson, óperusöngvari, heldur söngskemmtun í Gamla Bíó kl. 7,15, þriðju- daginn 1. júní og miðvikudaginn 2. júní. Aðgöngumiðasala í Bókaverzl. Sigfúsar Eymundssonar og í bókabúðum Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri. Suðurnesjabúar Lóða- og fasteignaeigendur Njótið frísins í fögru umhverfi. — Við skipu- leggjum og standsetjum lóðir, tyrfum og hellu- leggjum — Útvegum allt efni sem til þarf Uppl. og verkpantanir í síma 22952 milli kl. 10—13 og eftir kl. 19. Aðstoðarmann vantar nú þegar í þvottahúsið. Uppl. á skrff- stofunni — ekki gefnar í síma. EIli og hjúkrunarheimilið Grund, Spennubreytar Spennubreytar í bifreiðir — fyrir rakvélar, breyta 6—12 og 24 voltum í 220 volt. SMYRILL Laugavegi 170. Sími 12260 Samvinnuskélinn BIFRÖST Inntökupróf 1965 Inntökupróf í Samvinnuskólann Bifröst verður haldið í Reykjavík í septembermán- uði næstkomandi. Umsóknir um þátttöku sendist skrifstofu Samvinnuskólans, Sam- bandshúsinu, Reykjavík, fyrir 1. september. Vakin skal athygli á, að umsóknir sendist skrifstofu skólans í Reykjavík, en ekki að Bifröst. — Skólastjóri BIFREIÐA MERKI Þessa árs merki á bifreiðir félagsmanna verða afhent á stöðinni frá 1.—17. júní. Athugið, að þeir, sem ekki hafa merkt bifreiðir sínar með hinu nýja merki fyrir 17. júní, njóta ekki lengur réttinda sem fullgildir félagsmenn og er samningsaðilum Þróttar eftir það óheím- ilt að taka þá til vinnu. Stjórnin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.