Vísir - 02.06.1965, Side 5
VlSIR . Miðvikudagur 2. júní 1965.
5
utlörid
raorgun
utlönd' í inorsun "
útlö’rid í morgun
utlönd í morgun
VesturálfulýðveMin ■ OAS ■ hufu
tekið við friðargæzlunni í Dominiku
Enn fækkar þar í liði USA
Fr'Sr’.rgæzlan í Dominiku er nú
í • !fsm Stofnunar Vesturálfu-
lýí : ,'.na (OAS eða Organisation
of A-s ■ ican States), og er von á
meira liði frá þeim, um leið og
Bandaríkjamenn flytja burt þúsund
ir hermanna sinna.
í NTB-frétt í morgun segir, að
utanríkisráðherra OAS' hafi sam-
þykkt að skipa þriggja manna nefnd
sem „hjálpi til að koma á að nýju
eðlilegu ástandi í Dominiku", og
var samþykkt þessi gerð með 10 at-
kvæðum gegn tveimur (Uruguay
og Mexikó), en þrjú ríki sátu hjá:
Argentína, Chile og Venezuela. í
nefndinni eiga sæti fulltrúar Braz-
ilíu, Bandaríkjanna og E1 Salvador.
Nefndin hefur vald til þess að
gefa OAS-friðargæzluliðinu fyrir-
mæli.
JOHNSON Á FUNDI
MEÐ FRÉTTAMÖNNUM
Johnson ávarpaði fréttamenn í
gærkvöldi og tilkynnti, að ákvörð
un hefði verið tekin um að flytja
burt 2000 Bandaríkjaherm. til við
bótar, og yrðu þá 16 þúsund menn
eftir í Dominiku, en voru flestir
21.000. Frekari fækkun yrði athug
uð þegar lið, kæmi frá öðrum Vest
urálfuríkjum til viðbótar því, sem
þau hefðu áður sent.
Johnson endurtók að landgöngu
lið Bandaríkjanna hefði verið sent
til þess að vernda líf bandarískra
þegna og annarra, sem verndar ósk
uðu. Liðið hefði flutt burt 5600
manns af 46 þjóðernum, fætt og
klætt þúsundir manna og veitt sam
tals 15.000 manns læknishjálp. Nú
þegar náðst hefði samkomulag um
vopnahlé, væri unnið að því að
finna grundvöll fyrir samsteypu-
stjórn, sem hefði almenningsheill
að marki.
Fréttaritarar viku að því í fyrir
spurnum sínum, að. hapn hefði
markað nýja stefnu, þ.e. að senda
bandarískt lið á vettvang hvar sem
sú hætta skyti upp kollinum í Vest
urálfu, að kommúnistar hrifsuðu
til sín völdin. Hann svaraði þvi,
að hann hefði margsinnis lýst yfir
þeirri skoðun sinni, að með komm
únisma og lýðræðiskerfi Vestur-
álfuríkja væri ekkert sameiginlegt.
Hann vék að baráttunni fyrir fram
förum í Vesturálfu, „Allianc for
Progress“-samtökunum en þau
ættu að gagna öllum þjóðum Vest-
urálfu. Báðir hefðu þeir átt hlut í
því, að til þessara samtaka var
stofnað, Kennedy heitinn forseti og
hann. „Þessi stefna hefur verið
mikið auglýst, hátt á loft haldið —
hún er ekki ný — en mér þykir
leitt ef ég hefi orðið valdur að
þvi að sumum hafi hitnað í hamsi
úl af henni“, sagði Johnson.
Johnson vék að hinni fjrrirhug-
uðu ferð í mönnuðu geimfari kring
um jörðu, sem ráðgert er að hefj
ist á morgun, með því að skjóta
á loft Gemini 4 — geimfarinu, og
kvaðst hann ekki hafa gefið nein
fyrirmæli varðandi geimferðina.
Það væri ekki að sinni uppástungu
ef geimfararnir færu út úr geim
farinu á ferðalaginu o. s. frv.
Viðskipti
Dana við EBE
FRÉTTARITARI NTB í Brussel
símar, að Danir óttist að útflutn
ingur á landbúnaðarafurðum til
sammarkaðslandanna (EBE) muni
enn minnka, og að er frá líði verði
ógerlegt að selja þangað egg og
alifugla. Kemur þetta fram í grein
arerð, sem hefir verið afhent í
Brussel. í henni óska Danir vemd
ar og betri skiiyrða til viðskipta við
sammarkaðslöndin. Per Hækkerup
utanríkisráðherra Dana ræðir við
nefnd frá EBE um þessi mál nú
í vikunni. — Óhagstæður viðskipta
jöfnuður Danmerkur við bandalags
löndin eykst stöðugt og var í fyrra
2.4 milljarðar króna, en viðskipti
Dana við Fríverzlunarbandalags-
löndin (EFTA) var hagstæður svo
nam 470 millj. króna.
Verðbólguhættu á Englundi í kjölfur
kuuphækkunu ört vuxundi
Fréttir frá London herma, að
verðbólguhættan á Englandi sé
mjög vaxandi og horfi alvarlega.
Atvinnuleysið hefur aldrei verið
minna síðan árið 1961 og í kjöl
far kauphækkana koma verðhækk
anir, sem enginn ræður við.
Skýrslur yfir allt landið sýna, að
um miðbik maí voru 300.000 menn
^kráðir atvinnulausir, en 400.000
manna vantaði til ýmissa starfa. í
einstökum landshlutum er þó at-
FEGURÐARSAMKEPPNIN 1965
LOKAÚRSUT OG KRÝNINGARHÁTIÐ
fer fram á HÓTEL SÖGU — SÚL NASALNUM fimmtudag 3. og
föstudaginn 4. júní
FIMMTUDAG: Kjömar verða:
Ungfrú ísland 1965 og
Ungfrú Reykjavík 1965
MEÐAL SKEMMTIATRIÐA:
Hljómsveit Ásgeirs Guðmundssonar (Dumbo sextett frá Akra-
nesi) Söngvari Sigursteinn Hákonarson. — Tízkusýning, nýjasta
kvenfatatízkan frá kjólaverzluninni EIsu og dömubúðinni Laufið
— Hattar frá Hattaverzlun Soffíu Pálma. Stúlkur úr Tízkuskól-
anum h.f. sýna Stjórnandi Sigríður Gunnarsdóttir. — Danssýning
Camilla Hallgrímsson. — Gamanvísur og eftirhermur Jón Gunn-
laugsson. — Dans til kl. 1 eftir miðnætti.
FÖSTUDAGUR
KRÝNINGARHÁTIÐ OG TÍZKUSÝNING
Einnig verða hin sömu skemmtiatriði og fyrra kvöldið.
Rósa Einarsdóttir krýnir ungfrú ísland 1965 og ungfrú Reykjavík
1965. Hljómsveit Ásgeirs Guð-mundssonar (Dumbo sextett frá
Akranesi) skemmta til kl. 2 eftir miðnætti.
Aðgöngumiðar að báðum kvöldunum má panta í síma 20743 og
Súlnasal og borðpantanir verða í Súlnasal Hótel Sögu miðvikudag
fimmtudag og föstudag milli kl. 2 og 6 e. h.
vinnuleysi, mest í Norður írlandi
(7%) Stundakaupsvísitalan er kom
in upp í 155 stig (1956 100 stig),
verðhækkanir enn 2 stigum minni,
en miíljþnir manna krefjast hærra
kaups.
Fyrir tveimur mán. gat George
Brown efnahagsmálaráðherra lýst
yfir með stolti, að launa og verð-
lagsstefna hans nyti stuðnings at-
vinnurekenda og verkalýðsfélaga,
en nú horfir svo að ekki verði við
neitt ráðið. George Brown og Ray
Gunter verkamálaráðherra hafa
skorað á alla að gæta hófs í kröf
um og ríkisstjórnin hefir skipað
sérstaka nefnd til athugunar á
’próuninni á sviðum kauphækkana
og verðlagshækkana, en nefndin
hefir ekki vald til þess að gera
neitt.
Samtímis er framleiðslan minnk-
andi. Tölur fyrir marz sýndu að
Hryðjuverk
í Kongó
Stjómarhersveitir í Kongó, sem
stjómað er af hvítum málaliðum,
hafa tekið bæinn Bondon í Norður
Kongó, og aðrar stjómarhersveit
ir sækja fram til Buta. Hersveit-
irnar hafa fundið lík 10 Evrópu-
manna, sem myrtir höfðu verið.
Hinir myrtu vom Portúgalar og
Grikkir en óvíst um þjóðerni sumra
Einnig fundust 8 særðir Evrópu-
menn. — Talið er, að uppreisnar
menn f Buta hafi um 100 menn í
haldi, en þeir em seinustu gíslam
ir, sem þeir hafa í haldi. Talið er
að frá þeim tíma er belgisku fall
hlífahermennimir tóku Stanlcyville
(í nóv. f fyrra) hafi uppreisnar-
menn drepið 300 hvíta menn og
hafi flestir þeirra verið portúgalsk-
ir og grískir. — Reynt hefur verið
að riá samningum við uppreisnar-
menn í Buta um að sleppa hinum
hvítu gíslum, en forsprakki þeirra
Makundo ofursti, neitaði.
George Brown
hún var orðin minni en í nóvember,
þegar heldur fór að rætast úr eft-
ir margra mánaða kyrrstöðu.
Oscar Lancaster, skopteiknari
Daily Express, leggur „aðalkven-
persónu" teikinga sinna þessi orð
í munn(„umskrifuð“ fræg ummæli
Churchills):
„Með þessu áframhaldi mun ekki
líða á löngu þar til Mr. Brown get-
ur tilkynnt með stolti, að aldrei
fyrr I iðnaðarsögu mannkynsins
hafi eins lítið verið framleitt af
jafn mörgum".
Fyrir nokkrum dögum varð Eng
landsbanki að grípa til allviðtækra
ráðstafana, vegna hættu þeirrar
sem sterlingspundinu var búin af
völdum spekúlanta á meginlandinu
að því er talið var.
Enn sprenging
í kolanómu
MIKIL sprenging varð niðri í
kolanámu á eynni Kyushu f Japan
í fyrradag. Þegar sprengingin varð
voru 552 menn niðri í námunni,
en um 260 gátu þegar komizt upp,
Hinir voru í námugöngum, sem lok
uðust. Sakurauchi verzlunarráð-
herra baðst þegar lausnar, er hann
frétti um slysið, en hans ráðu-
neyti ber ábyrgð á öryggi f nám-