Vísir - 04.06.1965, Blaðsíða 5

Vísir - 04.06.1965, Blaðsíða 5
V'lSIR . Föstudagur 4. júní 1965. ú'biönd í morfími útlönd í morgim. morgun utlörid morgun Nhite var 20 mín. úti í geimnum Fór kringum geimfurið og gekk á þoki þess Mikill fögnuður ríkir í Banda- rikjunum yfir geimferð þeirra Whites og McDivitts, þótt ekki tækist að ná til burðarflaugar- þrepsins, vegna þess að það var lægra og fjær, en gert hafði verið ráð fyrir. White var 8 mínútum lengur úti í geimnum en gert hafði verið ráð fyrir eða samtals 20 mínútur og olli það miklum áhyggjum á jörðu, enda sambandslaust við hann í bili. Var nokkrum erfiðleikum bund- ið fyrir hann að loka geimfar- inu á eftir sér, er hann var kom- inn inn aftur, og honum tókst ekki, segir í NTB-frétt að losa sig við útbúnað (utstyr) sem hann ætlaði að gera. Um þetta segir í framhalds- frétt: Það er hugsanlegt, að White opni aftur í dag dyrnar á geimfarinu til þess að varpa út útbúnaði, sem hann gat ekki losað sig við í gær, er hann — með mikilli tregðu — fór aftur inn í geimfarið, eftir 20 mínútna dvöl sína úti í geimnum. Ekki Geimfararnir bandarísku. Edward White tii vinstri, t. h. James McDivitt. er vitað hvort það var vegna þess, að hann gat ekki losað sig við útbúnaðinn, að honum gekk erfiðlega að loka dyrunum á geimfaranna, sem fylgist ná- kvæmlega með því, sem þeir gera, sagði í morgun að White hefði framkvæmt ýmsar til- eftir sér. . . . Hann isegir það'i / raunir.ogiæfingar, er hann var hafa verið dapurlegasta augna-Ouiutan.' geimfarsins, m. a. athug- blik ævi sinnar, þegar hánn aði hann hvort nokkuð væri er fékk fyrirskipun um að fara aft- gæti haft skaðleg, andleg áhrif ur inn í geimfarið. á geimfarana úti í geimnum, en Dr. Charles Berry, aðallæknir að þessu hafði Leonov hinn sovézki vikið í greinargerð um rejmslu sína. Dr. Berry kvað White ekki hafa mætt neinum slíkum vandamálum. Hann hefði farið hringinn í kringum geim- farið, jafnvel gengið á því, og ljósmyndað allt, sem hægt var að ljósmynda. Eftir fréttum í morgun að dæma var allt í lagi og ekki vit- . að annað en að fylgt yrði áætl- uninni um að stefna geimfarinu til jarðar á mánudag, er það hefir farið 62 hringa um jörðu. Það var í lok þriðju umferðar um jörðu sem White fór út úr geimfarinu. — Þrep burðar- flaugarinnar var 5—6 km. frá geimfarinu, þegar ákveðið var að hætta við tenginguna. SOVEZKAR SPRENGJUÞOTUR KOMNAR TIL NORÐUR- VÍETNAM fflestu orustu Vietnum-styrjuldurinnur nýlokið Rússneskar orrustuþotur af Ilyus hon-gerð eru komnar til Norður Vietnam. Hafa bandarísklr flug- menn séð þær á jörðu. Fyrir nokkru skýrði Robert McNamara landvarnaráðherra Bandaríkjanna frá því að Rússar væru að auka hernaðaraðstoð sína við Norður Vietnam, — Chou En-Lai forsætis ráðherra Kína, sem kominn er til Afríku, segir að sé það ásetningur Hækkerup. Bandaríkjanna að fara í styrjöld við Kína séu Kinverjar reiðubúnir. Miklar orrustur hafa geisað norð ur undir landamærum N.-Vietnam og er talið, að ein hersveit stjórnar hersins hafi svo til verið þurrkuð út! — Bandarískar sprengjuþotur hafa gert nýjar árásir á Norður- Vietnam og eyðilagt 50 hermanna- skála norðan landamæranna og 250 aðrar byggingar. I framhaldsfrétt er sagt frá sein ustu orrustu í Suður-Vietnam. Bandarískur fréttaritari sem var Utanríkisráðherra Danmerkur Per Hækkerup, sem í júlí verður for- maður í ráðherranefnd EFTA, ræddi í gær við fulltrúa EBE í Brussel. Hækkerup gerði grein fyrir sjón armiðum varðandi beinar sam- samkomulagsumleitanir til þess að á vettvangi á bardagasvæðinu seg 'ir, að þetta hafi verið blóðugustu bardagar sem háðir hafa verið þar eystra síðan í styrjöldinni í! Franska Indokína. Hann kvað Vietcong hafa byrjað sókn með auknu liði í þeim tilgangi að tvístra eða stráfella eins margar stjórnarhersveitir og unnt væri og brjóta sér leið til sjávar og ná á sitt vald Quangh Nagi. Var það mikið bandar. flugvélum að þakka að áformin misheppnuðust. Mann- tjón stjórnarhersins var að minnsta kosti 200 failnir og eigi ná beinu samstarfi milli Fríverzl- unarbandalagsins og Efnahags- bandalagsins og Efnahagsbanda- lags Evrópu. Hækkerup lét í ljós óskir um að gerðir í þessum málum í haust og ekki síðar en um áramót. færri særðir, og manntjón Viet- cong ef til vill þriðjungi meira. Margra stjómarhermanna er enn saknað. Forvaxtalækkun á Bretlandi Englandsbanki lækkaði forvexti um 1% f gær — úr 7% í 6%. Þeir voru hækkaðir um 1% í nóvember s.l. Nú þótti fært að lækka þá vegna breytingar til batn aðar eftir að tilkynnt var um aukn ingu gull og dollaraforðans í maí, svo að hann er orðinn yfir 1000 milljónir. Hækkerup hjá EBE

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.