Vísir - 04.06.1965, Blaðsíða 6

Vísir - 04.06.1965, Blaðsíða 6
V í S IR . Föstudagur 4. júní 1965. Reikningar borgar- innar lagðir fram SfórsisikRiar greiðslur til gatnagerðar 20 ntillj* króna tap ó Bæjarútgerðinni Syrtlingur — Framh at bls. 1 y unni — eins og toppurinn sé rétt undir yfirborð". SEGULMÆLINGAR I SURTSEY Þorbjörn tjáði blaðinu, að hann hefði farið í þennan leið- angur til þess að gera segul- mælingar af sjónum. „Ég var sérstaklega að athuga segul- sviðið á grynningunum — þar er gossprunga frá því í fyrra og gengur undir nafninu Surtla — ég var að mæla sviðið yfir hryggnum. Það kom í ljós, að hann var lítið segulmagnaður. Fyrstu gosefnin, þessi lausu efni,’ eru lítið segulmögnuð, en hraunið er hins vegar sterkt segulmagnað. í þessum athug- unum kom í ijós, að neðansjáv arhryggurinn suður af Surtsey gefur segultruflanir. Bendir það til þess, að hraunið hafi runnið þama út í sjóinn“. „Semjið þér niðurstöður um þessar athuganir?" „Hugmyndin er að gera segul kort af eynni og nágrenninu". ÞOTUR FÆLA FUGLANA. „Við sáum nokkra svartbaka og einn — tvo silfurmáva og 7 tjalda, einn sendling og enn- fremur flugu 2 he'iðagæsir yf- ir“, sagði dr. Finnur Guðmunds son, þegar blaðið hringdi í hann í morgun. „Enginn fugl hefur orpið enn í eynni. Ein aðalá- stæðan er sú, að þrýstilofstvél ar frá Keflavikurvelli eru alltaf að fljúga yfir eyna. Þetta vanda mál hefur verið til umræðu hjá okkur undanfarna mánuði, en ekkert raunhæft verið gert til að koma í veg fyrir þessar trufl anir. Amerísku visindamennirn ir hlógu að þessu á Surtseyjar ráðstefnunni og sögðu, að það ætti að vera hægt að kippa þessu í lag á svipstundu. En það er eins og enginn hafi þor- að að beita sér fyrir því að stemma stigu fyrir þetta. í hverri einustu ferð út i Surtsey hefur ekki verið vært fyrir þess um djöflagangi r þatunum. Þær renna sér niður að gígnum og fljúga kringum hann. ,Þeir‘ eru bara að leika sér“. Finnur þagði í símanum, og svo sagði hann: „Væri nokkuð á móti því að spyrja varnarmáladeild, hvernig í þessu lægi, og hvort nokkur ósk hafi verið borin fram um að fjarlægja þotur frá Surtsey?" Dr. Finnur sagði, að fuglarnir þyldu ósköp vel venju | Iegar flugvélar, en þegar þota i flygi yfir, flygju þeir óðar á ( brott. Hann sagði, að á meðan þoturnar héldu uppteknum hætti, væri ekki að vænta fugla varps £ Surtsey. Leiðangursmenn fundu fyrstu 3 plönturnar af æðri tegundum jurta, sem hafa borizt til eyjar innar. Þetta eru fjöruplöntur, tvær þeirra eru fjörukál. Því miður tókst Vísi ekki að ná tali af Sturlu Friðrikssyni erfðtfræð ingi f morgun. En þessi merki- legi fundur er ótvírætt merki um lífsþróun í Surtsey. Félagslíf Handknattleikstsúlkur Ármanni. Æfingatafla sumarið 1965. Mánudaga kl. 7,30—8,30 II. fl. B og byrjendur. Mánudaga kl. 8—10 II. fl. A og M fl. Föstudaga kl. 7,30—8,30 II. fl. B og byrjendur. Föstudaga kl. 8—10 II. fl. A og byrjendur. Mætið vel og verið allar með strax frá byrjun. Nýir félagar alltaf velkomnir. Stjórnin. Fegurðin <— Framh. af bls 16. son blaðamaður Vikunnar og John Barry starfsmaður banda- ríska sendiráðsins. Áður en stúlkurnar komu fram var tízkusýning á vegum Tízkuskólans - og voru sýndar dragtir, kápur og kjólar frá Dömubúðinni Laufið og Kjóla- verzlunni Elsu, hattarnir, sem sýndir voru með, voru frá Hattabúð Soffíu Pálmadóttur. Þegar sýningunni lauk dans- aði Camilla Hallgrímsson jazz ballett. Fegúrðardísirnar komu því næst fram í kjólum og gengu um á pallinum og hring í saln- um áður en þær röðuðu sér upp á sviðinu. Jón Gunnlaugsson flutti gam anþátt eftir Loft Guðmundsson. Hljómsveit Ásgeirs Guðmunds sonar lék fyrir dansi og meðan á kynningu stóð, söngvari var Sigursteinn Hákonarson. Undir lokin komu þátttakend ur keppninnar fram í baðfötum og röðuðu sér upp á sviðinu eftir að hafa gengið hring í salnum. Að lokum var dansað til klukkan eitt eftir miðnætú Heimssýnlng — Framhald af bls. 1. þátttökuna í sýningunni, og Skarphéðinn Jóhannsson, arki- tekt, sem hefur séð um að teikna skálann af hálfu íslands, en einn arkitekt frá hverju Norðurlandanna vinnur það verk. — Byggingarlist skálans er einkennandi fyrir sameiginlega byggingarl’ist Norðurlandanna eða á í það minnsta að vera það, sagði Skarphéðinn. Það er von þeirra sem teikn- uðu skálann, að hann nái þeim tilgangi að vera hentugur og lát- laus rammi um það sem löiidih ætla að sýna, en beri jafnframt vitni um þróun byggingárlistar hjá Norðurlandaþjóðunum. Sýningarskálanum er skipt í þrjár aðalhæðir. Jarðhæðin, sem öll er opin er með tilbúnum garði með lítilli tjörn og verður höggmyndum komið fyrir um- hverfis hana frá öllum Norður- löndunum. Miðhæðin er inndregin og er I gert ráð fyrir að koma þar fyrir [ sameiginlegum sýningarskála allra Norðurlandanna, þar sem greint verður frá skyldleika og uppruna þjóðanna og sameigin- legum menningararfi. Þar verð- ur einnig ferðamálakynning, veitingasalur fyrir 140 manns (veitingasalur fyrir 240 manns verður á svölum skálans), skrif- stofur fyrir starfsmenn, snyrti- j herbergi o. fl. Þriðja hæðin er hin eiginlega sýningarhæð og er um 2000 fer- metrar að stærð. ísland hefur af því svæði’100 fermetra, en hvert hinna Norðurlandanna 450 fer- metra. Um sýninguna almennt sagði Gunnar J. Friðriksson, að hún væri ekki vörusýning enis og t. d. sýningin sem nú stendur yfir í New York, heldur væri hér sýning sem ríkisstjórnir við- komandi landa bæru ábyrgð á. Aðalviðfangsefni (Thema) sýn- ingarinnar væri „Maðurinn og heimurinn" og í því sambandi stæði Kanadastjórn fyrir fimm sjálfstæðum sýningum, sem hétu t. d. „Maðurinn sem land- könnuður", „Maðurinn sem skapandi“, „Maðurinn og heils- an“ o.s.frv. í þessar svningar mun Kanadastjórn afla sér gagna hvaðanæva að úr heim- inum, svo hér verður um mjög merkilegar og ýtarlegar sýning- ar að ræða. Aðspurður um viðfangsefni íslands á sýningunni sagði Gunnar að það væri ekki í sín- um verkahring að ákveða það, til þess yrði kosin sérstök nefnd, en maður gæti látið sér detta í hug. að eitthvert verkefni yrði valið, sem væri sérstætt fyrir íslandi, t. d. um beizlun nátt- úruafla með jarðhitann í huga. Svíar hafa t. d. valið sér við- fangsefnið „Social Security". þar sem þeir sýna, hvernig þeir leysa hin margvíslegu vandamál sem skapast við hækkun á með- alaldri, aukna vélvæðingu og annað því um líkt, sem einkenn- ir mörg nútíma þjóðfélög. Hinn 8. júní verður sérstakur Norðurlandadagur, sem verður helgaður Norðurlöndum. Öll skemmtihús á sýningunni verða þá opin fyrir skemmtikrafta frá Norðurlöndunum Sjósfangaveiði í grein um alþjóðlega sjóstanga veiðimótið hér í blaðinu í gær "íxluðust myndatextár undir tveim H myndum neðst á síðu 3. mynd'in vinstri er af Guðmundi Ólafs- syni, forstjóra, en til hægri af Hall dóri Bjarnasyni, skipstjóra. 1 gær birtist hér í blaðinu frétt frá fréttaritara Vísis á Ak- ureyri þar sem það var haft eftir Tryggva Helgasyni flugmanni, að ástæðan fyrir því að hann fékk ekki lendingarleyfi í Fær- eyjum á mánudag og þriðjudag hafi verið áhugaleysi íslenzku f lugmálast j órnarinnar. 1 tilefni þessara ummæla flug mannsins hefur settur flugmála stjóri, Haukur Claessen, greint Vísi í morgun frá eftirfarandi: Samkvæmt alþjóðareglum ber flugmanni að kynna sér flugleið og flugvelli áður en hann hefur ferð. Veitir upplýsingaskrifstofa Flugmálastjórnarinnar hér slxkar upplýsingar, m.a. um lendingar skilyrði í Færeyjum. Þetta gerði Tryggvi Helgason ekki. í tilkynningu sem danska flug málastjórnin hefur gefið út varð andi lendingar í Færeyjum er þess krafizt að tilkynnt sé um þær með 48 stunda fyrirvara. Tryggvi Helgason hafði síma samband við settan flugmála- Inótt stóð fundur sáttasemj- ara með vinnuveitendurrt og fulltrúum verklýðsfélaganna á Norður- og Austurlandi til kl. 3. Annar fundur hefur verið boð aður í dag kl. 5. Þar verður á þeim fundi einnig rætt við full- trúa sunnanfélaganna, Dags- brúnar, H'ffcr og verkakvenna- félaganna, og er þetta fyrsti sameiginlegi sáttafundurinn með sáttasemjara. Á þeim "undi mun verða rætt um kröf- Á borgarstjórnarfundi x gær voru lagðir fram reikningar Reykjavík- urborgar fyrir árið 1964 og fylgdi Geir Hallgrímsson borgarstjóri þeim úr hlaði við 1. umræðu en síðan voru þeir samþykktir sam- hljóða til 2. umræðu. Um rekstursreikninginn er það að segja, að þegar fjárhagsáætlun var afgreidd í október — nóvem- ber 1963 var rekstrarkostnaður í heild áætlaður 450 milljónir króna. En vegna hækkana þeirra sem urðu í júní á s. 1. ári varð ekki hjá því komizt að borgarstjórnin kom saman á fund 9. júlí og var ákveðið að hækka fjárhagsáætlun- ina svo að reksturskostnaður yrði áætlaður 26.8 milljónum króna hærri eða 479 millj. kr. En svo fór að reksturskostnaður borgarinnar fór 3 millj. kr. fram úr þeirri seinni áætlunarupphæð eða varð 482 stjóra um það bil T klukkustund áður en hann lagði áf stað. Var hann þá varaður við að leggja nær fyrirvaralaust í ferðina og bent á ofangreinda reglu og skýrt frá að óráðlegt væri að hefja flugferðina áður en lend- ingarleyfi í Færeyjum hefði ver- ið veitt. Um það var samstundis sótt af íslenzku flugmálastjórn inni. Svar við beiðninni barst kl. 11 f.h. daginn eftir. Var það synjun. Þá hafði Tryggvi Helga- son lagt af stað í annað sinn. Var honum tilkynnt um synj- unina og sneri hann þá við. Þótt Tryggva Helgasyni þyki það ein kennilegt þá lætur danska flug málastjórnin sömu reglur gilda fyrir hann og alla aðra, sagði Haukur Claessen. Þess má til viðbótar geta að 5. maí tilkynnti danska flugmála stjórnin að meðan unnið væri að lengingu flugbrautarinnar á vell inum í Færeyjum væri engin umferð þar leyfð, utan áætlunar véla og sjúkraflugs í neyðartil- fellum. ur félaganna um styttan vinnu- tíma. Þá gerðist það í gær að þem- ur, matreiðslumenn og fram- reiðslumenn á farskipunum boð uðu verkfall frá 11. júní. Barst Vinnuveitendasamband'inu kröfugerð frá þessum aðilum í gærmorgun og síðan eftir há- degið verkfallsboðun, án þess að nokkur tími hefði gefizt til þess að reyna samninga og sáttaumleitan' Fundur með millj. kr. Það er ekki óeðlilegt þar sem kauphækkanir hafa einnig orðið síðan og má áætla að þær nemi a. m. k. 3 milljónum króna. Samkvæmt því má segja að áætlun in hafi alveg staðizt. Meðal þess sem borgarstjóri benti sérstaklega á í ræðu sinni var það hve framlög til gatnagerð ar og holræsa hefðu aukizt. Þau vom árið 1963 um 57 milljón krón ur, en á s.l. ári voru þau 109,4 milljónir króna. Eitt alvarlegasta vandamálið í bæjarrekstrinum er Bæjarútgerðin, en af henni varð 20,3 milljón króna tap og varð að leggja 14 milljón krónur úr borgarsjóði til Framkvæmdasjóðs Reykjavíkur, sem gekk til að bæta upp halla Bæjarútgerðarinnar. Ýmsar breytingar er verið að framkvæma i rekstri borgarfélags- ins, svo sem þá að ýmsar borgar- stofnanir sem hafa sjálfstæðar tekj ur skuli reknar sem sjálfstæð fyrir tæki borgarinnar. Þá eru þær reikningsbreytingar gerðar, að nú er í fyrsta skipti far ið að færa inn á eignabreytinga- reikning mannvirki eins og gatna- gerð sem áður var aðeins færð inn á rekstursreikning og verður þetta meðal annars til þess að hækka stórlega upphæð eigna borgarinn- ar. Sömu áhrif hefur það að eignar hluti Reykjavíkurborgar í Sogs- virkjunum að upphæð 49,2 milljón ir er nú í fyrsta skipti skráður til eignar og er það gert með tilliti til þátttöku í Landsvirkjun, sem nú stendur fyrir dyrum. Hagstætt veður var á síldarmið- unum sl. sólarhring, en svarta þoka. Aðalveiðisvæðið var 100— 110 mílur ANA frá Langanesi. Eft- 'irtalin 15 skip tilkynntu síldarleit- inni um afla sl. sólarhring, samtals 10.200 mál. Snæfell 900, Einir 300. Gunnar 300, Grótta 600, Æskan 200, Nátt farj 750, Pétur Jónsson 200, Jón Þórðarson 800, Helga Guðmunds- dóttir 900, Von'in 650, Sunnutind- ur 700, Krossanes 1000, Víðir II. 900, Jörundur II. 1500, Elliði 500. þessum aðilum verður haldinn í dag kl. 2 e.h. Þá var einnig haldinn samn- ingafundur í dag með fulltrúum Sjómannafélags Reykjavíkur vegna samninga sjómanna á farskipum. Hófst sá fundur kl. 11 í morgun. í dag kl. 2 hefur Verkamanna samband Islands boðað t'il fund ar hér í Reykjavík og hefur sambandið kvatt samninga- nefndir á þann fund. Mun í ráði að línumar í kjaramálun- um verði þar skýrðar og kröfrr samræmdar. riihi My^iwwiMii Færayjoflug Tryggva: Athugasemd Flug- málastjórnarinnar um vinnutímann / dug S*ernur og sicipsSsjónar boða verkfall

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.