Vísir - 05.06.1965, Blaðsíða 3

Vísir - 05.06.1965, Blaðsíða 3
VlSIR . Laugardagur 5. júní 1965. K w Syrtlingur var farinn að fær- ast f aukana, þegar líða tók á daginn, sem leiðangursmenn dvöldust í eynni við rannsokn- Ir. Þetta var f fyrradag — veður var gott, heiðskírt, en örlítill andvari. Gufumökkinn lagði til himins, og alltaf hækkuðu svörtu öskustrókarnir f sprengju gosinu. Á sjónum flutu rastir af víkri. Undir kvöldið var gosið orð- 1S samfellt og ekki horfur á því, að neinar linnur yrðu á þvi á næstunni. Leiðangursmönnum fannst mikið tO gossins koma. Það er haft eftir einum þeirra, að þetta nýja gos sé vasautgáfa af gamla Surtseyjargosinu. Syrtl- ingur er 7—800 metra austur af Surtsey. Verður nú fylgzt með nýskðpun náttúrunnar af at- hygii bæði af lærðum og leik- Syrtlingur séður frá Surti (myndirnar tók Þorbjörn Sigurgeirsson f síðasta Surtseyjarleiðangri f fyrradag). MWM^'::':::: \'^^^'^^m^'^;]'f^^:':^ Lending f Surtsey: Sigurður Jónsson (fremstur í bátnum), Unnur Skúladóttir, fiskifræðingur^ dr. Finhur Guðmundsson (með spanjólu), þýzkur jarðfræðingur Ósvaldur Knudsen kvikmyndar Syrtling (myndin er tekin suðvestur af gosstað). Við hlið honum stendur skipverji af lóðsinum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.