Vísir - 05.06.1965, Page 13

Vísir - 05.06.1965, Page 13
VlSIR . Laugardagur 5. júní 1965. 73 félagsins verða háðar á Skeiðvellinum við F.lliðaár annan í hvftasunnu 7. júní og hefjast kl. 2 síðdegis, Um 50 hestar koma fram é kapp reiðunum og góðhestakeppninni Keppt verður í skeiði, stökki 200, 350 og 800 m. sprettfæri og í fola- hlaupi. — Fyrstu verðlaun í 800 m. hlaupi kr. 8.000.00, VEÐBANKI STARFAR Margir nýir hlaupagarpar koma nú fram í fyrsta skipti, Keppt verður um hestakeppni og í KOMIÐ og fylgizt með spennandi keppni á stærstu veðreiðum landsins, Athugið: Annan í hvítasunnu verða hesthúsin lokuð kl. 1.30—6, J]«mrbbö - siwiuqooo opíffn oll mánudci^ífcií'ólcU manodaa htcts 'fiéar 'ut'Kl.dctn, Kvartett Þórarins Óiafssonar Iðnframi s.f. Hvg. 61 sími21364 Komið er á markaðinn gólfefni, sérstaklega fyrir raka, t. d. þvottahús- gólf og á timburgólf, gömul og ný. TREFJAPLAST, ýmsir litir, fyrir þök o. fl. — Glerull til einangrunar, ýmsar þykktir og gerðir. — Lökk, sérstaklega fyrir gólf, flísar og harð- við. Rispast ekki, þolir mikinn hita og raka. 2. hvífasunnudag JARÐEIGENDUR — GIRÐINGAR Gerum við og setjum upp girðingar í ákvæðisvinnu eða tímavinnu. Vanir menn. Sími 22952. BÍLRÚÐUR — ÍSETNING — SLÍPUN Bifreiðaeigendur — ísetning á bognum fram- og afturrúðum í flestar tegundir bifreiða. Rúðurnar tryggðar meðan á ísetningu stendur. — Þétti einnig lekar fram- og afturrúður Pantið f slma 41728 milli kl. 12 — 1, á daginn og eftir kl. 6 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. DÆLULEIGAN AUGLÝSIR Vanti yður mótorvatnsdælu til að dæla upp úr húsgrunni eða öðrum stöðum þar sem vatn tefur frdmkvæmdir Ieigir Dæluleigan yður dæluna. Sími 16884 Mjóuhlíð 12. BÍLAEIGENDUR — BÍLSTJÓRAR Alsprauta og bletta bíla. Gunnar Pétursson, Öldugötu 25 a. Sími 18957. BIFREIÐAEIGENDUR — HÚSEIGENDUR Trefjaplastviðgerðir. Setjum á þök, svalir jívottahús o. fl. Yfir- dekkjum jeppa og ferðabíla, ryðbætum bretti, klæðum á gólf o. fl. Sími 30614. VINNUVÉLAR — TIL LEIGU Leigjum út litlar rafknúnar vinnuvélar, steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum, steinbora, vatnsdælur o. m. fl. Leigan h.f., sími 23480. PÍANÓKENNSLA Get tekið nokkra nemendur í sumar. Gunnar Sigurgeirsson, Drápu- hlíð 34. Sími 12626. BIFREIÐAEIGENDUR Við framkvæmum allar hugsanlegar ryðbætingar á bílum með trefja- plasti. Klæðum gólf og þök á jeppum. Sækjum heim og sendum. Sími 41493. Við framkvæmum allar hugsanlegar viðgerðir á húsum yðar .T. d. gerum við og klæðum þök, lögum eða brjótum niður steinrennur, þéttum sprungur, setjum í einfalt og tvöfalt gler. Fljót og góð afgreiðsla. Vönduð vinna. Sími 41493. KENNSLA ^...............W Kermi akstur og meðferð bifreiða. Uppl. í síma 32954. KftSILHREINSUN — PÍPULAGNIR Sdpö hitakerfum, með kopar og járnrörum. Viðgerðir og breytingar. Teaigjum hitaveitu. Sími 17041. HÚSAVIÐGERÐIR o. fl. leika fró 9-1. DANSAÐ IÐNFRAMI S/F Jazzklúbburinn Tjarnarbúð

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.