Vísir - 09.06.1965, Blaðsíða 4
V1SIR . Miðvikudagur 9. júní 1965.
☆
Syrtlingur í ham. — Myndsjá.
Hann ætlar að halda alveg
sérsýningu fyrir ykkur sagði
skipherra varðskipsins Alberts
við fréttamenn um borð í A1-
bert á hvítasunnudag.
☆
Sá sem hélt sérsýninguna var
Syrtlingur, sem færðist bví meir
f aukana sem Albert nálgaðist
í fyrstu gaus hann lágum gos-
um, eitthvað 50—60 metrum,
og leið nokkuð 'á milli, þegar
Albert hélt áleiðis til Reykja-
vfkur með fréttamenn var stöð-
ugt gos og þeyttu stærstu
sprengingamar gjailinu um 300 Á leið með varðskipinu AÍbert að nýju gosstöðvunum. Nýja gosið ber við Surtsev.
SYRTLINGUR
I HAM
metra í loft upp, gufustrókur-
inn stóð upp í 1500 metra hæð.
Gosefnin höfðu myndað tölu-
verða eyju, sem huldist að
nokkru leyti f gosmekkinum. Sá
hluti eyjarinnar sem sást var
um 50 metra langur og 6 metra
hár frá sjávarfleti.
lítill hávaði eins og reyndar
gosinu f Surti. Eini hávaðinn
er þegar sjórinn fellur inn í
gíginn og þegar gjallið fellur
niður.
☆
Sjór fellur lnn f gfginn í það
minnsta frá suðri og heyrist því
töluvert hviss, þegar sjórinn
fellur inn í gíginn f goshléum.
Annars fylgir gosi þessu furðu-
Nýja eyjan er um 1200 metra
frá Surtsey og horfir Surtur eins
og öldungur á lætinhOg, djöful-
skapinn i þeim litlai Éinstöku
sinnum sendir hann frá sér 1
smáreykbólstra eins og hann sé *
að kenna þeim litla hvemig eigi
að gjósa. Sá litli lærir fliótt
Nýja eyjan.
Tecívl
Útgerðarmenn, skipstjóror
Ryðverjið
Lækkið útgerðarkostnaðinn og aukið öryggið með því
að ryðverja mef tefninu TECTYL.
Fæst á útsölustöou 13.P. um land allt.
RYÐVÖRN
AÞÚKIN
MAININGHF