Vísir - 12.06.1965, Blaðsíða 14

Vísir - 12.06.1965, Blaðsíða 14
GAMLA BfÓ m75 TONABIO nísá Astarhreiðrið (Boys Night Out) Bandarísk gamanmynd í litum og Cinemascope Kim Novak James Garner Sýnd kl. 5 og 9 AUSTURBÆJARBfÓ 11384 Spencer-fjölskyídan (Spencer’s Mountain) Bráðskemn.CIeg ný, amerísk stórmynd. í litum og Cinema- Scope Henry Fonda, Maureen O’Hara íslenzkur texti Kl. 5, og 9. STJÖRNUBfÓ ll936 Bobhy greifi nýtur lifsins Bráðskemmtileg og spreng- hlægileg ný þýzk gamanmynd í litum, ein af þeim allra beztu sem hinn vinsæli Peter Alex- ander hefur leikið í. Mynd fyr- ir alla fjölskylduna Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 ISIENZKUR TEXTI HÁSKÓLABÍÓ 22140 Njósnir i Prag (Hot enough for June) Frábær brezk verðlaunamynd frá Rank. Myndin er í litum og sýnir ljóslega, að njósnir geta verið skemmtilegar. fslenzkur texti Aðalhlutverk: Dirk Bogarde, Sylva Koscina Sýnd kl. 5, 7 og 9. Heimsfræg og snilldarvel gerð ný, amerísk gamanmynd í lit- um og Technirama. Hin stór- snjalla kvikmyndasaga hefur verið framhaldssaga í Vísi að undanförnu. Myndin hefur hvarvetna hlotið metaðsókn. DAVID NIVEN PETER SELLERS Sýnd kl 5 og 9. Hækkað verð. KÖPAVOGSBIÖ 41985 HAFNARBÍÓ Sími 16444 VERÐLAUNAMYNDIN Að drepa s'óngfugl Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 14 ára Saskatchewan Spennandi ævintýralitmynd. Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 12 ára (Amours Célébres) Snilldar vel gerð, ný, frönsk stórmynd í litum og Cinema- Scope leikin áf mörgum fræg ustu Ieikurum Frakka, og lýs- ir í 3 sérstæðum sögum hinu margbreytilega eðli ástarinnar Danskur texti. Dany Robin Simone Signoret Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börn'um HAFNARFJARDARBÍÓ Sír 50249 Eins og spegilmynd Áhrifamiki! Oscar verðlauna- mynd. gerð af snillingnum Ingmar Bergman Sýnd kl. 9 Ævintýrið i spilavitinu Sýnd kl. 7 Jarðeigendur — Gírðingar Gerum við og setjum upp girðingar í ákvæð- isviiinu eða tímavinnu. Vanir menn. Sími 22952. Stýrimann og hóseta Stýrimann og háseta vantar á dragnótabát. Uppl. í síma 10344. NYJA BIO 11544 Ævintýri unga mannsins Víðfræg og spennandi amerísk stórmynd byggð á 10 smásög um eftir skáldið Ernest Hem- ingway. Richard Beymer Diana Baker og Paul Newman Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9 LAUGARÁSBÍÓ32075 ÍSIENZKUR TtXT hoeeb Miss Míschief t of1Qö2! . FtLMEO IN PANAVISI OM!». i IIUIAUO yMWV s $ Nv amerisk stormynd 1 litum og Ci aascope Mvndin ger ist á Pnni fö: Sikiley ' Miðjarðarhafi Sýnd kl 5. 7 og 9 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Jámtiausinn Sýning kvöld kl. 20 Fáar sýningar eft ri MADAME BUTTERFLY Sýning sunnudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. LEIKtfáAfiS reykjayíkurJ Sýning f kvöld kl. 20.30 Næst síðasta sinn Sú gamla kemur i heimsókn Sýning sunnudag kl. 20.30 Næst síðasta sinn Ævintýri á göngufór Sýning þriðjudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl 14 Sími 13191. V1 S IR . Laugardagur 12. júní 1965. Spennubreytar Spennubreytar í bifreiðir fyrir rakvélar, breyta 6—12 og 24 voltum í 220 volt. SMYRILL Laugavegi 170 — Sími 12260. Lóða-standsetningar Njótið frísins í fögru umhverfi. — Við skipu- leggjum og standsetjum lóðir, tyrfum og helluleggjum. — Útvegum allt efni sem til þarf. Uppl. og verkpantanir í síma 22952. TIL LEIGU er ný 3—4 herbergja íbúð á góðum stað í bænum. Nokkur fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist á afgr. Vísis fyrir hádegi á mánudag merkt „Góð íbúð — 785“ Hraðbótur Til sölu er nýr plast hraðbátur 16 feta með 40 ha. Johnson vél og öllum 1. fl. útbúnaði. Ganghraði ca. 40 mílur, trailer fylgir. Hag- kvæmt verð. BÍLASALA MATTHÍASAR Höfðatúni 2 . Símar 24540 og 24541 Bílasala Mikið úrval af öllum tegundum og gerðum bifreiða. Bílarnir eru hjá okkur BÍLASALA MATTHÍASAR Höfðatúni 2 . Símar 24540 og 24541 Arineldstæði (Kaminur) Set upp arineldstæði. Ennfremur veggi, úti og inni, úr hellugrjóti. Útvega allt efni. Davíð Þórðarson, sími 20143. NJARÐVÍKURVÖLLUR Á morgun sunnudag kl. 16 leika á Njarðvík- urvelli Keflavík — Akureyri L AU G ARD ALS V ÖLLUR ~ Sunnudagskvöld leika Valur — Fram Mótanefnd.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.