Vísir - 15.06.1965, Page 3

Vísir - 15.06.1965, Page 3
VÍ$IR . Þriðjudagur 15, 965. 1 Theódóra Emilsdóttir og Jón Pálsson kenna sundtökin. ■ amííííu-. ........: Theodóra Emilsdóttir og Jón Pálsson kenna sundtökin. txxxxx» SUNDNÁMSKEIÐ í LAUGUNUM Um 800 hundruð krakkar eru núna á sundnámskeiðum á sund- stöðum borgarinnar. Öll verða þau að vera orðin vel synt áður en þau ljúka fullnaðarprófi úr barnaskólunum. Óvíða mun sundmennt vera á eins háu stigi og hér á landi sannast það bezt þegar t.d. eru bornar saman þátttökutölurnar í Norrænu sundkeppninni. En áður en hægt sé að synda eins og selur þarf að læra sund- ið stig af stigi. ☆ Myndsjáin í dag er frá Sund- laugunum en þar eru núna 300 8 ára krakkar að læra að synda og eru þau úr skólunum í kring. Námskeiðið er um það bil hálfn- að og eru þau búin að læra fótatökin og handatökin. . Biírn mu ☆ En byrjunin á námskeiðinu er sú, að fyrst er þeim kennt þur- sund inni við þar sem þau læra sundtökin síðan er þeim kennt að fljóta, settur á þau kútur og korkur og eru þau misjafnlega lengi að losa sig við korkinn og kútinn svo þau geti synt út á stóru laug en þá er mikill sigur unnlnn. Eiríkur Stefánsson gengur fyrir sundköppunum. „Aö synda eða sökkva,“ kúturinn hjálpar til í byrjun.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.