Vísir - 23.06.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 23.06.1965, Blaðsíða 13
V í SIR. Miðvikudagur 23. júní 1965 13 lliiiiiilllllliljlllll:^ TRÉSMIÐIR ATHUGIÐ Til sölu er sögunarvél. Tilvalið í mótauppslátt. Uppl. í síma 32497 kl. 8-10 í kvöld. DÆLULEIGAN AUGLÝSIR Vanti'yður mótorvatnsdælu til að dæla upp úr húsgrunni eða öðrum stöðum þar sem vatn tefur framkvæmdir leigir Dæluleigan yður dæluna. Sími 16884 Mjóuhlíð 12. TEPP AHREIN SUN Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum. Fullkomnar vélar. Teppahraðhreinsunin, sími 38072. BIFREIÐAEIGENDUR — HÚSEIGENDUR Trefjaplastviðgerðir. Setjum á þök, svalir þvottahús o. fl. Yfir- dekkjum jeppa og ferðabíla, ryðbætum bretti, klæðum á gólf o. fl. Simi 30614. VINNUVÉLAR — TIL LEIGU Leigjum út litlar rafknúnar vinnuvélar, steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum, steinbora, vatnsdælur o. m. fl. Leigan h.f., sími 23480. STANDSETJUM LÓÐIR Hreinsum og standsetjum lóðir. Björn R. Einarsson. Simi 20856 og Ólafur Gaukur. Sími 10752. TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU Leigjuni út skurðgröfur til íengri eða skemmri tíma. Uppl. i síma 40236. BIFREIÐAEIGENDUR — Viðgerðir. Trefjaplastviðgerðir á bifreiðum og bátum. Setjum trefjaplast á þök og svalir o. m. fl. Plastval, Nesvegi 57. Sími 21376. HÚSGAGNAHREINSUN Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum einnig bilaáklæði. Vönd- uð vinna, fljót afgreiðsla. Sími 37434. BÍLASPRAUTUN Vallargerði 22, Kópavogi. Sími á kvöldin: 19393. HREINSUM ÚTIHURÐIR Fagmaður tekur að sér að hreinsa og olíubera útihurðir og harð- viðarinnréttingar. Sími 18322 og 41055. BIFREIÐAEIGENDUR Gerum við bíla með trefjaplastefnum. Leggjum í gólf, gerum við bretti o. fl. Setjum á þök á jeppum og öðrum ferðabílum. Einnig gert við sæti og klætt á hurðarspjöld. Sækjum, sendum. Sími 36895. SKURÐGRÖFUVINNA Tek að mér vinnu við skurðgröft með nýrri International traktors- skurðgröfu. Upplýsingar í síma 30250. Húsaviðgerðir Tökum að okkur viðgerðir á húsum utan sem innan. Setjum í gler, járnklæðum þök, þéttum sprungur á veggjum og hvers konar trefjaplastviðgerðir. — Upplýsingar í síma 12766 kl. 12—1 og 6—8 e. h. íbúð til leigu 3ja herbergja íbúð til leigu í Vesturbænum. íbúðin er á 1. hæð í tvíbýlishúsi og leigist með ýmsum húsgögnum. Tilboð merkt „Vest- urbær — 48“ sendist augl.d. Vísis fyrir n.k. laugardag. 2ja herb. íbúð Höfum til sölu nýja íbúð á jarðhæð í glæsilegu húsi í Vesturbænum. íbúðin er stofa, svefnherbergi, eldhús með borðkrók, sérgeymsla, harðviðarinnréttingar, tvöfalt gler, sérhitaveita. Góð lán áhvílandi. Eftir- sóttur staður. HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA Laugavegt 11 Sími 21515 . Kvöldsími 33687. »- Tapazt hefur neðri tanngarður. Vinsamlegast skilist til lögreglu- stöðvarinnar (óskilamunir). Fund- arlaun. Gullarmbandskeðja (múrsteina- munstur) tapaðist í gær. Finnandi vinsamlega geri aðvart í síma 36632. Fundarlaun. 21. þ. m. tapaðist gullhringur með rauðum steini á leikvellinum við Selvogsgötu í Hafnarfirði. Sími 22568. Fundarlaun. Tapazt hefur kvenúr (Roamer) á leiðinni frá Flókagötu 13 að Háteigsvegi 1 eða fiskbúðinni Skarphéðinsgötu að morgni 18. júní. Góðfúsl. skilist gegn fund- arlaunum að Flókagötu 13 eða hringið í síma 23354. Tapazt hefur karlmannsarm- bandsúr úr gulli í bænum. Uppl. í síma 14927. Peningaveski fannst á Langholts- vegi 17. júní. Uppl. í síma 16530. Kven armbandskeðja (gull) tap- aðist í fyrradag sennilega á svæð- inu neðri Laugavegur og Austur stræti m'iðbæ. Skilvís finnandi vin samlega geri aðvart f síma 15411 eða 16916, góð fundarlaun. HREINGERNINGAR Ég leysi vandann. Gluggahreins- un, rennuhreinsun Pantið tima í sfmum 15787 og 20421. Hreingemingar — gluggahreins- un. Vanir menn. fljót og góð vinna Sími 13549 og 60012. Magnús og Gunnar. Hreingemingar. Fljót og góð af- greiðsla. Sími 22419 Vélhreingemingar, gólfteppa- .hreinsun. Vanir menn Vönduð vinna. Þr'if h.f. Símar 21857 og 33049. Hreingerningarfélagið. vanir menn fljót og góð vinna sími 35605. Vélahreingeming og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. — Þvegillinn. Sími 36281. Hreingerningar. Vönduð vinna. Vanir menn. Hólmbræður. Símar 35067 og 23071. Ferðafélag islands fer síðustu gróðursetningarferð sína á þessu vori, f Heiðmörk á miðvikudagskvöld kl. 8. Farið frá Austurvelli. Ferðafélag íslands ráðgerir eftirtaldar ferðir á næstunni: 24. júní hefst 5 daga ferð til Crímseyjar- — Eyjafjarðar og um Skagafjörð. 26. júní hefst 9 daga ferð norður um land í Herðubreiðarlindir og Öskju. 29. júní hefst 9 dagá ferð til Vopnafjarðar og um Melrakka- siéttu. Farið verður um það svæði, sem árbók F.í. 1965 fjallar um. Allar nánari uppl. em veittar á skrifst jfu F.í. ölc’ugötu 3. Sfmi 11798 — 19533. Vinsamlegast til- kynnið þátttöki' í sumarleyfis- ferðirnar ieð góðum fyrirvara. Aðalfundur prestskvennafélags íslands verður haldinn i félags- heimili Neskirkju föstud. 25. júnf n. k. kl. 2. Stjómin. SÍMASKRÁIN 1965 í dag, miðvikudag 23. júní, er byrj- að að afhenda símaskrána 1965 til símnot- enda í Reykjavík. Fyrstu tvo dagana, það er 23. og 24. júní verða afgreidd símanúmer sem byrja á tölustafnum einn. Næstu tvo daga, 25. og 26. júní verða afgreidd síma- númer sem byrja á tölustafnum tveir og 28., 29. og 30. júní verða afgreidd símanúmer, sem byrja á tölustöfunum þrír og sex. Símaskráin verður afgreidd í anddyri Sig- túns (Sjálfstæðishúsinu) Thorvaldsensstræti 2 daglega kl. 9—19, nema laugardaga 9—12. í Hafnarfirði verður símaskráin afhent á símstöðinni við Strandgötu frá þriðjudegin- um 29. júní n.k. I Kópavogi verður símaskráin afhent á póstafgreiðslunni Digranesvegi 9 frá þriðju- deginum 29. júní n.k. Athygli símnotenda skal vakin á því að símaskráin 1965 gengur í gildi 1. júlí n.k. Símnotendur eru vinsamlega beðnir að eyðileggja gömlu símaskrána 1964, vegna margra númerabreytinga, sem orðið hafa frá því hún var gefin út, enda ekki lengur í gildi. Bæjarsími Reykjavíkur, Hafnarfjarðar og Kópavogs. Nauðungaruppboð verður haldið að Síðumúla 20 hér í borg, eftlr kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík o.fl., föstudaginn 25. júní n.k. kl. 1.30 e.h. Seldar verða eftirtaldar bifreiðir: R-1065, R-2354, R-2501, R-3649, R-6383, R-6688, R-7620, R-7922, R-8611, R-10413, R-10491 R-10907, R-11091, R-11444, R-11557, R- 11660, R-12201, R-13099, R-13246, R-15070 R-15108, R-15952, R-16383, R-16670, R- 16801, R-16876, R-17041, A-1930, G-3052 K-37, K-678, N-19 og Y-297. Greiðsla fari fram við hamarshögg Borgarfógetaembættið í Reykjavík Sælgætisverzlun Höfum til sölu öl- og sælgætisverzlun á góð um stað í bænum. Verð kr. 150 þús. Út- borgun kr. 50 þús. Eftirstöðvar til 2 ára. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10 5 hæð. Simi 24850. Kvöldsím! 37272. Kvikmyndafilmur óskast Vil kaupa 16 mm kvikmyndafilmur áteknar, sænskar, þýzkar, franskar, einnig koma alls konar aðrar filmur til greina. — Tilboð á- samt lengd og efni leggist inn á afgr. Vísis fyrir laugarda,g merkt: FILMUR.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.