Vísir - 25.06.1965, Blaðsíða 5

Vísir - 25.06.1965, Blaðsíða 5
V1 S IR . Föstudagur 25. júní 1965. utlönd i rior^un- útlönd í morgun utlönd í morgun útlönd í mbr^un Allar horfur, að traust samveklistengsl haldist Menn virðast hafa fengið aukið traust á þvi sem lengur hefir liðið á Samveldisráðstefnuna í London, að samveldistengslin muni verða traustari en áður og sam- starf verði aukið á ýmsum sviðum. Þessar vonir. jukust mjög við einingu innan Friðarnefndar ráð- s'.efnunnar, um það að hún hviki e’ :ki frá að gegna því hlutverki, sem henni var falið, að fá menn til að setjast að samningaborði um frið í Vietnam, en Wilson, for- maður nefndarinnar tilkynnti í gær að hún mundi halda áfram að gegna hlutverki sínu, jafnvel þótt hún geti ekki heimsótt allar þær höfuðborgir, sem hún hefir vonazt til að heimsækja. Fréttin um að ambassador Breta í Moskvu hefði látið t Ijós, að sovétstjórnin kynni að breyta af- stöðu sinni, ,sef afstaða Norður- Vietnam yrði ekki algerlega nei- kvæð“ jók einnig á bjartsýnina. Einnig afstaða Krumah forsætis ráðherra Ghana um það, að halda beri áfram að vinna að friði — og Vegna brottflufnings Til sölu vegna brottflutnings: kæliskápur, English Electric, gólfteppi 3x4 m., .snyrtiborð með stórum spegli, garðsláttuvél, Husqvarna, nýr svefnsófi, eins manns, fallegur bókaskápur og lítil skúffu-kommóða Blönduhlíð 24, kj., í dag og næstu daga. við forustu Wilsons. Hann kvaðst upphaflega hafa talið óheppilegt að hann væri formaður, en komizt að þeirri niðurstöðu, að hann væn heppilegur form. vegna aðstöðu sinnar til áhrifa á Bandaríkja- stjórn, en það þyrfti að koma því til leiðar að hún hætti sprengju- árásunum á Vietnam. Hann kvaðst og vera þeirrar skoðunar, að hún ætti að fara burt með herafla sinn frá Vietnam. Samveldisráðstefnan ræðir Rhode síu árdegis í dag og má búast við, að Afríkuríkin leggi fast að Wilson að ákveða daginn, sem stjómar- skrárleg ráðstefna um Rhodesiu skuli haldin. 1 gær var m. a. rætt um við- skipta og framfaramál óg bar Wil- son fram nýjar tillögur, m. a. um fund verzlunarráðherra Samveldis ins til þess að ræða aukin viðskipti og umbótamál. Með KODAK INSTAMATIC er ieikur að faka góðar myndirl AUÐVELD AÐ HLAÐA Þér smellið aðeins KODAK-hylkinu í vélina — og eruð tilbúin til að taka góðar myndir í litum eða svart/hvítu. AUÐVELD I NOTKUN Þér miðið vélinni og þrýstið á takka, svo einfalt er það! AUÐVELT AÐ NOTA FLASH Þér styðjið á hnapp og flashlampinn sprettur upp, látið peruna í og takið myndina, ánnað er það ekki! AUÐVELT AÐ HAFA MEÐ SÉR Það fer lítið fyrir KODAK INSTA- MATIC, hún er lítil, létt og falleg og fer vel i vasa eða tösku. H HANS PETERSEN Sankastræti 4 - Sími 20313 BARIZT ÁFRAM í VIETNAM Kínverska alþýðulýðveldið neitar algerlega að taka á móti friðamefnd Samveldisráðstefnunnar, samkv. frétt árdegis í dag frá fréttastofunni „Nýja Kína'^ og hefur þetta verið tilkynnt brezku stjóminni. — Og það er barizt ennþá f Vietnam og ekkert lát á sprengjuárásum allt norður undir landamæri N.-Vietnam og Kína. — Myndin er, af banda- rlskum varðflokki að leita að Vietnam-skæruliðum, og konu, sem er ein á leið á markað. íbúð til sölu Þriggja herbergja íbúð á hæð við Hjallaveg, ásamt tveimur herbergjum í risi, er til sölu. Stór ræktuð lóð fylgir. Góð kjör. FASTEIGNASKRIFSTOFAN Austurstræti 17. 4. hæð. (Hús Silla & Valda). Sími: 17466. Kvöldsfmi: 17733. Glæsileg íbúð Til sölu er óvenju glæsileg 3 herbergja íbúð við Hjarðarhaga. Stórar svalir móti suðri. — Frystiklefi í kjallara og góðar geymslur. Bíl- skúrsréttindi. íbúðin er 100 ferm. að stærð og í prýðilegu ástandi. FASTEIGNASKRIFSTOFAN Austurstræti 17. 4. hæð. (Hús Silla & Valda). Sími: 17466. Kvöldsími: 17733. Bíla &■ benzínsalan Við seljum bílana. Gjörið svo vel og lítið inn og skoðið þær fjölmörgu tegundir bifreiða, sem við höfum á boðstólum. Kappkostum góða og örugga þjónustu. BÍLA- OG BENZÍNSALAN, Vitatorgi. Sími 23900. TIL SÖLU Höfum til sölu 4 herb. íbúð með 1 herb. í risi við Hjarðarhaga. Teppi á stofu og holi ca 110—114 ferm. Bílskúr fylgir. TRYGGINGAR ÖG FASTEIGNIR Austurstræti 10 5 hæð. Sfml 24850. Kvöldsfmi 37272.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.