Vísir - 25.06.1965, Blaðsíða 6

Vísir - 25.06.1965, Blaðsíða 6
6 V í S I R . Föstudagur 25. júní 1965. STARFSSTÚLKUR Starfsstúlkur óskast að Vistheimilinu Arnar- holti. Uppl. að Arnarholti í síma um Brú- arland. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur BÍLL TIL SÖLU Chevrolet Station ’53 til sölu í varastykki. — Mótor ekinn 118 þús. km. Kassi og afturpart- ur nýuppgerður, nýjar fjaðrir, vinstra fram- bretti, geymir o. m. fl. Símar 19941 og 19525. ÍBÚÐIR í SMÍÐUM 5 herbergja fokheldar hæðir, með sér þvottahúsi á hæðinni í nýbyggingu í borgarlandinu. Seljast með sér hitalögn og fullmúraðri sameign. HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA Laugavegi 11, sími 2-1515. Kvöldsími 3-3687 og 23608 Einbýlishús óskast Höfum kaupanda að einbýlishúsi í smíðum, eða fullgerðu. Aðeins góð eign kemur til greina. Má vera í Hafnarfirði, Garðahreppi, Kópavogi, Seltjarnamesi eða í borgarlandinu Bílskúr eða bílskúrsréttindi skilyrði. HÚS OG SKIP FASTÉIGNASTOFA Laugavegi 11, sími 2-1515. Kvöldsími 3-3687 og 23608 ÍBÚÐ — Útborgun kr. 100 búsund Höfum til sölu 95 ferm. jarhæð í Hafnarfirði. íbúðin hefur staðið auð nokkurn tíma og þarfnast standsetningar. Traust hús. Verð ca. 250 þúsund krónur. Húsnæðið er íbúðarhæft strax. HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA Laugavegi 11, sími 2-1515. Kvöldsími 3-3687 og 23608 Ódýrar íbúðir í SMlÐUM: 2 herbergja fokheldar íbúðir í bænum, seljast fok- heldar, með sér hitalögn, tvöföldu gleri, sameign múr- húðuð. Sér herbergi á jarðhæð fylgir. 3 herbergja og 4 herbergja fbúðir í borgarlandinu. - Seljast fokþeldar með sameign múraðri, sér hitalögn og verksmiðjugleri. Út á þessar íbúðir eru veitt lán í Húsnæðismálastjórn allt að kr. 280 þús. HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA Laugavegi 11, sími 2-1515. Kvöldsími 3-3687 og 23608 ÝMISLEGT ÝMiSLEGT ATVINNA — ÓSKAST Ungur maður í vaktavinnu (löng frí) óskar eftir aukastarfi. Margt kemur til greina. m. a. afleysingar í sumarleyfum við útkeyrslu eða annað þess háttar. Þeir, sem áhuga hafa, eru vinsamlegast beðnir að senda tilboð til auglýsingadeildar Vísis, Ingólfsstræti 3, merkt „B-3333" fyrir miðvikudagskvöld. Lcixá i AðaEdcil — IMMW tmmmmmmmamnmmimui Laxveiðín — Sfrnnd Framh. at bls. 16 hann af einlægu þakkiæti alla þá ágætu menn. sem komu til liðs við hann, Jón á Laxamýri, Stein- grím í Nesi o.m.fl.. Bjartmari Guð mundssyni þakkar hann sérstak- lega að fjallað er um fuglalífið við ána í sérstökum kafla í bókinni Til alls frágangs bókarinnar hef ur verið frábærlega vel vandað. I henni er mikill fjöldi mynda, fjölda margar litprentaðar, auk þess teikningar og myndir, sem sýna m.a. helztu veiðistaði árinnar Efnisúrdráttur er á norsku, ensku og þýzku. Bókina tileinkar Jakob sínum ágætu forsendum, Þórunni og Júl- íusi Havsteen (sýslumanni á Húsa vík), .,sem hvöttu mig til veiði- ferða, kenndu mér að skilja og tigna fegurð náttúrunnar og lifðu með mér bernskudrauma mína,“ Og fleiri góðra manna minnist Jakob í tileinkunarorðunum. Bókin er prentuð í Prentsmiðju Jóns Helgasonar, myndir í Solna- prent, en bökband annaðist Félags bókbandið. Bókin er 156 blaðsíður í stóru broti. — A.Th. Háskólafyrirlestur Prófessor, Dr. jur. Alvar Nel- son frá Uppsalaháskóla flytur fyrir lestur í boði lagadeildar Háskólans í dag, föstudag 25. júní, kl. 5,30 e.h. í I. kennslustofu. Fyrirlesturinn fjallar um nokkur vandamál, sem efst eru á baugi í umræðum um sænska refsilög- gjöf og refsiframkvæmd. Fyrirlest- urinn verður fluttur á sænsku, og er öllum heimill aðgangur. Leigid bát, siglid sjálf BÁTALEIGAN^ BAKKAGER-Ð113 SÍMAR 34750 & 33412 framh. aí bls. 1: slæma veiði fyrr í sumar, t. d. í Þingvallavatni og muni hir. slæma veiði hafa stafað af kuld um snemma í vor að einhverju leyti. Um Veiði á einstökum stööum er þetta að segja: Hinn 19. voru komnir 26 laxar á land í Laxá í Kjós. Veiðin í þverám Hvítár hefur verið treg, þó höfðu veiðzt 103 laxar í Norð- urá hinn 23., sem er alls ekki slæmt. Hvítá hefur verið vatns lítil og því ekkj hægt að korna netum við alls staðar, en þar sem hægt hefur verið að leggja net, hefur veiðin verið betri en við mátti búast. í Miðfjarðará voru 63 iaxar komnir á land. 23., í Víð’dalsá 24 og Lazá í Þingeyjarsýslu 35 á neðra svæðinu, einnig hefur veiðzt bar töluvert af sjóoirt- ingi. Laxveiðin byrjaði á þriðju dag í Ölfusá og Hvítá og hefur orðið vart við einhvern lax á öllu svæðinu þar. Meira að segja telja menn að vart hafi orðið við lax uppi í Laxagljúfri í Stóru-Laxá. $> Utanríkisráðuneyti Banda- ríkjanna tilkynnir, að Johnson forseti hafi veitt leyfi til þess, að Egyptaland fái bandarískar landbúnaðarafurðir fyrir 37 milljónir dollara, samkvæmt þriggja ára samkomulaginu, sem er á enda runnið 30. júní. Óvíst er um frekari matvæla- útflutning frá Bandaríkjunum ,£il Egyptalands. Öldungadeildin • hefir samþykkt að veita ekki Indonesiu og Egyptalandi efna- hagsaðstoð, meðan ekki sé horf ið frá stefnu fjandsamlegri Bandaríkjunum. Framh. af bls 16 vettvang, en hann var staddur 5 mílur frá Surtsey. Þegar hann kom að Ágústu var skipið að reka i land í Surtsey, átti aðeins 200 metra eftir í land. Þeir á Ófeigi settu taug yfir í Ágústu og drógu skipið úr allri hættu. Þegar hér var komið var hafn- sögubáturinn í Vestmannaeyj- um kominn á vetvang með froskmann, sem skar nótina úr skrúfu bátsins. Skipverjar á Ágústu voru búnir að búa sig undir að yfirgefa skipið, þegar það losnaði við sprengingarnar. Þegar Ágústa var laus við nót ina úr skrúfunni, fór skipið aft ur á veiðar og kom í morgun með fullfermi til Eyja, 1100 tunnur. Nýtt lag eftir Sigfús Nýtt sönglag er komið út eftir Sigfús Halldórsson. Það heitir 17. júní í Reykjavík og er vals. Text inn er eftir Úlf Ragnarsson. Það fjallar um fegurð og birtu mið- sumars í höfuðstaðnum. Lokalínur textans eru: „Silfurtært er sól- skinsbrosið 17. júní í Reykjavík. Lagið er samið í Kópavoginum því þar býr tónskáldið. Vinnuslys I frásögn af hæstaréttardómi vegna vinnuslyss hér í blaðinu á mánudaginn skal það tekið fram að slysið átti sér stað í Stálumbúð- um h.f., en ekki í Umbúðaverk- smiðjunni, að forstjóra hennar Magnúsi Einarssyni fjarverandi. Skrifstofustarf Stúlka með kunnáttu í vélritun og ensku óskar eftir skrifstofustarfi. — Upplýsingar í síma 24655. TIL SOLU Til sölu 2, 3, 4 og 5 herbergja íbúðir, seljast tilbúnar undir tréverk og málningu með allri sameign frágenginni utanhúss sem innan- húss eða fokheldar. Teikning fyrirliggjandi á skrifstofunni. FASTEIGNASTOFAN Austurstræti 10 5 h. Sími 20270 2 0G 3 HERBERGJA ÍBÚÐIR TILBÚNAR UNDIR TRÉVERK Til sölu í borgarlandinu 2 og 3 herb. íbúðir. Seljast tilbúnar undir tré- verk og málningu, með fullgerðri sameign. Kaupfesting kr. 100 þús. Útborgun fyrir þá, sem vilja nota húsnæðismálalán til kaupanna, er kr. 220 þús. í 2 herb. og kr. 305 þús í 3 herb. — Aðeins 8 íbúðir í hverju húsi. — Beztu kjör á markaðinum í dag. HÚS 0G SKIP FASTEIGNASTOFA, Laugavegl 11. Sími 2-1515, kvöldsfmar 3-3687 og 2-3608.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.