Vísir - 20.07.1965, Blaðsíða 7

Vísir - 20.07.1965, Blaðsíða 7
VÍSIR sasaggn Þriðjudagur 20. júlí 1965. i ' rinap I I ■j m' I ÞORSTEBNN JÓSiPSSON: Við Jámbrautargötu i Zuricch. Þar eru dýrustu lóðir veraldar. Hver fermetri lands kostar 400 þúsund krónur. Á einni brúnni yfir Limmatfljótið í Ztirich. Ein er sú borg i Norður- álfu, þeirra sem ég hef gist, er mér kærari en aðrar borg ir. Eg þekki hana líka betur en aðrar borgir því þar hafa heimkynni mín verið um hart- nær fjögurra ára skeið. Þessi borg er Zurich, stærsta borg Svisslands. Hún er ekki stór, telur tæp- lega hálfa milljón íbúa og langt frá því að hún sé með nokkr um stórborgasvip. Margt í henni minnir meira á stórt þorp í sveit heldur en borg. Ziirich er ekki sögufræg borg og hefur aldrei haft stórpóli- tíska þýðingu. Um hana hefur ekki verið barizt upp á líf og dauða og ekki verður séð að hún hafi haft þá þýðingu í heimsstyrjöldinni að neinu stór veldi hafí þótt taka því að leggja hana undir sig. Hún hef ur ekki verið aðsetursstaður konunga eða þjóðhöfðingja, þeir hafa sniðgengið hana og leitað valda og dvalar í öðrum borgum og öðrum löndum. Það gengur meira að segja svq langt að innan marka svissneska lýð veldisins skipar hún ekki æðri stjórnarfarslegan sess heldur en hver annar smábær eða þorp, ekki meira en Kópavogur hér uppi á íslandi eða þaðan af minni bær. Zúrich er að vísu langstærsta borgin í Sviss en samt hafa Svisslendingar kjörið aðra borg fyrir höfuðborg. Þess vegna gef ur hvergi að líta nein ríkis- stjórnarsetur, engar hallir með þjóðar- eða veraldarsögu að baki og engir móttökusalir með glysi og skrauti í miðaldarstíl. Gegnir miklu hlutverki þrátt fyrir allt. Zurich hefur heldur ekki orð- ið aðseturstaður alþjóðastofn- ana, svo sem þjóðabandalags- ins, UNO, Rauða Krossins, Al- þjóða póstmálastofnunarinnar og fjölmargra annarra alþjóð- legra samtaka, sem þó eiga heimkynni sín í Sviss. Það eru aðrar og minni borgir í landinu sem hýsa þær, einkum þó Genf og höfuðborgin Bem. Þrátt fyrir þetta gegnir Zúrich miklu hlutverki. Hún er verzl unarmiðstöð Svisslands og menningarmiðstöð Norðurálfu. í fljótu bragði virðist þetta vera fjarstæðukennd staðhæfing hvað síðamefnda atriðið snert ir. Menn hafa á takteinum nöfn miklu stærri og virðulegri borga eins og París, Vín eða Róm, Bifreiðastöður eru vandamál í Zurich eins og vfða annars staðar. Hér hefur einhver náungi skilið bfl sinn eftir í óþökk lögreglunnar, enda dugir hvorki meira né minna en tvo fíleflda lögreglumenn til að skrifa farartækið upp. ar ólgu, skapar og viðhorf og nýja menningu. Margir af and- ans jöfmm 20. aldarinnar hafa dvalið langdvölum í Zúrich og unnið þar að andlegum hugar- efnum sínum, ritstörfum eða uppfinningum. Þarf ekki annað en nefna nöfn eins og Strind- berg, Duhamel, Gerhard, Haupt- mann, Thomas Mann, Ric- hard Huch, Rainer Maria Rilke, Hermann Hesse, Andre Gide, kerlingu sína með sér. Húsráð- andinn, sem leigði honum her- bergið taldi hann og þau hjón bæði hafa verið fyrirmyndar leigjendur, sem alltaf hafi borg að sína 28 franka húsaleigu fyrsta dag hvers mánaðar. Hafi það aldrei brugðizt. Aðeins einu sinni kvaðst hann hafa orðið að setja ofan i við þau vegna há- vaða. Þá höfðu þau boðið til sín fólki — svo mörgu að litla stof Það er ekki aðeins fyrir þess ar sakir heldur fnargar aðrar að Zúrich hefur stundum verið kall að byltingahreiður. Þær bylt- ingar hafa þó öðru fremur verið bókmenntabyltingar eða and- legs eðlis fremur en stjómar farslegar. En einmitt hér, þar sem menningaráhrif mætast og hin ólíkustu sjónarmið frá ó- líkum þjóðum má búast við nýj um stefnum og straumum. Hér !;r; i. !-'T' J J jafnvel London eða Berlín. En einhvern veginn er það nú samt þannig að einmitt f þessari litlu borg inni f miðrj Sviss og miðri Norðurálfu mætast andlegir straumar úr öllum áttum. Og einmitt þar sem stormar eða ó- lík veður mætast, myndast þrumuveður og fallbyljir. Við íslendingar myndum þó heldur líkja þvf við brimröst eða jafn vel goshver. Við þekkjum og skiljum þá samlíkingu betur. Þessi andlega brimröst skap ......... ........................................................................ •••••••• James Jogee, Röntgen, Albert Einstein, Sauerbruch o.fl. Þaðan var byltingin undirbúm og skipulögð. Á 2. áratug þessarar aldar — á meðan heimsstyrjöldin fyrri geysaði — veittu menn athygli lágvöxnum, gáfulegum manni, hæggerðum og rólyndum sem settist alltaf við sama borðið í sama veitingahúsinu og sötraði svart kaffi. Stundum tók hann an þeirra rúmaði það varla. Þá lék allt á reiðiskjálfi og hús ráðandi sá sér ekki annað fært en klæða sig og biðja fólkið að hafa hægara um sig. Hann spurði leigjanda sinn um leið hvort hann ætti afmæli. „Nei“, hljóðaði svarið „Við erum að fagna rússnesku bylt ingunni". Leigjandinn var enginn ann ar en Lenin, sem undirbúið hafði byltinguna úr litla her- berginu í Zúrich. myndast brimröstin í menning- unni. Fögur borg og liggur miðsvæðis í álfunni. Zúrich liggur miðja vegu milli Parísar og Vínarborgar, Berlínar og. Rómar. Og hún gegnir þvf ekki aðeins hlutverki menningarmiðstöðvar heldur og samgangna- og verzlunarmið- stöðvar f Mið—Evrópu. Hún Framhald a bls 5 I t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.