Vísir - 20.07.1965, Blaðsíða 16
•»
VISIK
Þriðjudagur 20. júlí 1965
WWWVWWWWWWN
700 MED
Skemmtiferðaskip'ið Bremen
kom i morgun með 700 far-
þega alla þjóðverja. Mun skipið
liggja hér við í dag en i kvöld
fer það til Akureyrar. Er þetta
fyrsta skemmtiferðaskipið, sem
fer á þessu sumri þangað. í
•fyrra kom til Akureyrar eitt
skemmtiferðaskip á sumrinu
var þa6 Akropolis.
Farþegar Bremen fara flestir
eða um það bil 90% þeirra í
stuttar ferðir meðan þeir eru
hér í landL Flestir fara til Geys
is og GuiKoss og á Þingvell'i
og til Hveragerðis.
Þannig leit yfirbyggingin vörufiutningabílsins út eftir áreksturinn.
ók utan / tvo bíla og braut yfir-
„s byggingu vöruflutningabíls
Þrír bílar í árekstri í Borgarfirði
S.l. laugardag var harður á-
rekstur uppi i Borgarfirði og
urðu skemmdir á þremur bilum,
en lang mest skemmdist yfir-
bygging vöruflutningabíls frá
Akureyri. Engin slys urðu á
fólki. Nánari atvik eru þessi:
Um fimm leytið á laugardags
eftirmiðdag mættust vöruflutn
ingabíll frá Akureyri og vöru-
bifreið, i Galtarholtstungu.
Vöruflutningabíllinn var á norð
urleið, en vörubíllinn var á leið-
inni með sandfarm í Borgarnes.
Um leið og bílarnir mættust
lenti vörubillinn á yfirbyggingu
vöruflutningabílsins móts við
hægra afturhjól og reif síðan
bygginguna aftur úr. Því næst
hélt hann áfram og lenti utan í
jeppabifreið sem var nokkuð á
eftir flutningabílnum.
Vöruflutningabíllinn var með
mikið magn af vörum og lenti
nokkur hluti þess í götunni m.
a. harðplast, gasdunkar og hjól
barðar. Þá brotnuðu einnig
nokkrar flöskur af áfengi.
Vörubíllinn skemmdist lítið
sem ekkert, en jeppinn sem
hann lenti éinnig utan í risp-
aðist nokkuð á hliðinni.
Mikið magn af vörum var á bílnum og fór nokkur hluti þess í götuna
m.a. gasdunkar, hjóibarðar og harðplast.
Kartöfluhorfur
Allt Utlit er fyrir að Kartöflu-
uppskeran innanlands verði með
allra bezta mót'i í ár, þótt ein
frostanótt geti auðvitað breytt
þar miklu um. Þegar hafa verið
keypt frá Ítalíu og Portúgal rúm
700 tonn af nýjum kartöflum auk
þess magns sem keypt hefur verið
af uppskeru fyrra árs. Ekki er
unnt að segja fyrir um hversu
mik'ið magn þarf að kaupa er-
lendis frá fyrir næsta vetur, en
ef engin óhöpp koma fyrir mun
innanlandsframleiðslan nægja.
Fiskstingur gekk í gegnum
lærvöðva áfimm áradreng
stæðisflokksins
verða um næstu helgi á Patreksfirði
Króksfjarðanesi og á ilönduési
í gærkvöldi varð alvarlegt
slys við Selbúðir. Nokkur börn
voru þar að leik í portinu með
fiskisting, sem þau köstuðu í
tréhurð. Endaði þessi hættu-
urinn gekk í gegnum Iærvöðva
á fimm ára dreng.
KI. 20.25 var iögregla og
sjúkralið kallað á staðinn og
var drengurinn sem he'itir Jó-
legi leikur þannig að fiskisting hann Vilbergsson Vesturgötu
68 fluttur á Slysavarðstofuna.
Hafði Jóhann litli verið að
horfa á bömin henda fisk'i-
stingnum, en svo óheppilega
vildi til að einn drengjanna
kastað'i honum í gegnum vöðv-
an innan á fæti Jóhanns.
■MHMMWMMnBn
Um næstu helgi verða haldin
þrjú héraðsmót Sjálfstæðisflokks-
ins sem hér segir:
Patreksfirði, föstudaginn 23.
júlf kl. 21. Ræðumenn verða Jó-
hann Hafstein, dómsmálaráð-
herra, Sigurður Bjarnason, alþing-
ismaður og Þórir Einarsson, við-
skiptafræðingur.
Króksfjarðarnesi, A.-Barð., laug-
árdaginn 24. júlí kl. 21. Ræðu-
I menn verða Jóhann Hafstein, dóms
; málaráðherra, Matthías Bjarnason,
! alþingismaður og Ragnar Kjart-
j ansson, framkvæmdastjóri.
| Blönduósi, sunnudaginn 25. júlí
| kl. 21. Ræðumenn verða Jóhann
i Hafstein ráðherra, Einar Ingimund-
\ arson, alþingismaður og Bragi
; Hannesson, bankastjóri.
Hljómsveit Svavars Gests
I skemmtir á öllum mótunum.
Hljómsveitina skipa fimm hljóð-
færaleikarar, þeir Svavar Gests,
Halldór Pálsson, Magnús Ingimars
son og Reynir Sigurðsson. Auk
þess eru í hljómsveitinni söngvar-
arnir Elly Vilhjálms og Ragnar
Bjarnason.
Á héraðsmótunum mun hljóm-
sveitin Ieika vinsæl lög. Söngvarar
syngja einsöng og tvísöng og söng
kvartett innan hljómsveitarinnar
| syngur. Gamanvísur verða fluttar
] og stuttir gamanþættir. Spurninga
; þættir verða undir stjórn Svavars
] Gests með þátttöku gesta á héraðs
' mótunum.
:
i Að loknu hverju héraðsmóti verð
ur haldinn dansleikur, þar sem
hljómsveit Svavars Gests leikur
fyrir dansi og söngvarar hljóm-
sveitarinnar koma fram.
Hæsfa sölfunarstöðin er Norður-síld með 3644 tunnur
Á sunnudaginn var heildar-
sfldarsöltunin á öllu landinu
orðin rúmlega 54 þúsund tunn
ur. Hafði þá verið saltað á 15
höfnum, en 61 síldarsöltunar-
stöð hafði tekið á móti sfld.
Hæsta söltunarstöðin er Norð-
ursíld á Raufarhöfn, með 3644
tunnur. Og Raufarhöfn var
hæsta sildarplássið 10.694.
Síldarsöltun var þessi á hin-
um ýmsu síldarplássum: Siglu
fjörður 7283 tunnur, Ólafsfjörð
ur 1775, Dalvík 1023, Hrísey
205, Húsavík 2221, Raufarhöfn
10.694, Vopnafjörður 1763,
Borgarfjörður 413, Seyðisfjörð
ur 8493, Mjóifjörður 569, Nes-
kaupstaður 6660, Eskifjörður
6591, Reyðarfjörður 1729, Fá-
skrúðsfjörður 4532, Breiðdals-
vík 147.
Nokkrar hæstu söltunarstöðv
amar eru: Haraldarstöð á Siglu
firði 1139, Hafglit á S'iglufirði
1522, Jökull á Ólafsfirði 1192.
Á Raufarhöfn: Borgir með 1225,
Hafsilfur 1238, Norðursíld 3644,
Óskarsstöð 1407, Síldin 2059.
Barð'inn á Húsavík með 1526,
Á Seyðisfirði Hafaldan: 1422,
Neptúnus 1148, Ströndin 1239,
Sunnuver 2134, Valtýr Þorsteins
son 1621. Á Norðfirði: Drífa
2057, Máni 1931, Sæsilfur 2246.
Á Eskifirði: Auðbjörg 2914,
Bára 1428, Eyri 1310. Hrað-
frystihús Fáskrúðsfjarðar 1057,
og Pólarsíld á Fáskrúðsfirði
2634.
Gott veður var á síldarmiðun
um sl. sólarhring, en þoka.
Skipin voru einkum að veiðum
nyrzt á Gerpisflaki og sunnantil
í Norðfjarðardýpi, 40—50 míl-
ur frá landi. Alls tilkynntu 32
skip um afla, samtals 14.970
mál og tunnur.
Ögri 920, Jón á Stapa 550,
Hugrún ÍS 300, Bjartur 1400,
Sunnut'indur 300, Óskar Hall-
dórsson 800, Eldey 700? Krist-
ján Valgeir 700, Hafrún 400,
Einir 350, Björg NK 700, Skírn
ir AK 350, Höfrungur III. 500,
Runólfur 150, Jón Kjartansson
800 Húni II 200, Pétur Jónsson
400, Víðir II 150, Baldur 150,
Sig. Jónsson 500, Arnar 500,
Auðunn 200, S'ig. Bjarnason
200, Áskell 150, Gunnhildur
600. Ól. Sigurðsson 700, Krossa
nes 600, Svanur 350, Arnkell
200, Andri 150, Þráinn 700,
Dagfari 300.