Vísir - 20.07.1965, Blaðsíða 14

Vísir - 20.07.1965, Blaðsíða 14
74 GAMLA BÍÓ 1?4751 TÓNABÍÓ Sfi 31182 LOKAÐ Okeypis Parisarferð (Tvo fickets to Paris) Ný amerísk gamanmynd full af glensi og gamni. Mynd fyr- ir alla fjölskylduna. Gary Crosby, Joey Dee. Sýnd ki. 5, 7 og 9 HAFNARBÍÓ 16444 LOKAÐ vegna sumarleyfa HAFNARFJARÐARBfÚ Slr 50249 Syndin er sæt Bráðskemmtileg frönsk úr- valsmynd, tekin i Cinema- scope, með 17 frægustu kvik- myndarleikurum Frakka, m. a.: Femandel, . Mel Ferrer, Michel Simon, Alain Delon Mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 9 LAUGARÁSBÍÓ3IÖ75 ÍSLENZKUR TEXTi Ný amerísl’ stórmvnd i litum neð hinum vinsælu leikurum T: y Donahue Connle Stevens Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd " 5, 7 op 9,15 Miðasala frá kl. t ÍSLENZKUR TEXTf NÝJA BÍO 11S544 Engin sýning í kvöld AUSTURBÆJARBlÓ 1?384 Fjársjóðurinn i Silfursjó Hörkuspennandi, ný þýzk- júgóslavnesk kvikmynd f lit- um og Cinemascope. Lex Bakster (Tarzan) Karin Dor Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 STJÖRNUBÍÓ 18936 HáSKÓLABÍÓ 22)40 Svarti galdur (Where the truth lies) Afar spennandi og leyndar- dómsfull ný frönsk kvikmynd með ensku tali. Myndin er gerð eftir hinni þekktu skáld- sögu „Malefices“ eftir Boileau Narcejac. Myndin er tekin f DYLAISCOPE. Aðalhlutverk: Juiiette Greco Jean-Marc Bory Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 (The Great Escape) Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin ný, amerísk stór- mynd i litum og Panavision. Myndin er byggð á hinni stór- snjöilu sögu Paul Brickhiils um raunveruiega atburði, sem hann sjáifur var þátttakandi f Myndin er með fsiénzkum texta. Steve McQueen James Garner Sýnd kl. 5 og 9 ör/iól fli/ri ím BÖBBuð iinnan 18-ái%s(iíJ aúri j Engin sýning kl. 7 KÓPAVOGSBÍÓ 41985 ISLENZKUR TEXTI MONDO CANE nr. 2 Heimsfræg og snilldarlega vel gerð og tekin ftölsk stórmynd f litum. Myndin er gerð af hin- um heimsfræga leikstjóra Jacopetti, en hann tók einnig „Konur um víða veröld," op fyrri „Mondo Cane" myndina Bönnuð börnum Endursýnd kl. 5 7 og 9 ♦V*%Vtf*V>VtYfV»V.VtV»Y»*iV»V.V*V»V»VtVVV.V' BLOMABUDIN DÖGG j Álfheimum6, Reykjavík Sími 33978. Ford mótor Ford mótor árg. ’60 ásamt 4 gíra crusomatick sjálfskiptingu í góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 20430 frá kl. 7—10. Styrkveiting Stjórn Minningarsjóðs Dr. Urbancic mun úthluta 9. ágúst n.k. styrk úr sjóðnum, eins og undanfarin ár, til læknis er stundar sér- nám í heila- og taugaskurðlækningum. Umsóknir um styrk þennan skulu sendar Dr. med. Snorra Hallgímssyni, prófessor Handlækningadeild Landspítalans Reykja- vík, fyrir 8. ágúst n. k. Sjóðstjórnin V í SIR . Þriðjudagur 20. júlí 1905. BLEIKI PARDUSINN BUBIKI saKDtrsiXM Bókin er komin út og fæst í öllum bókaverzl- unum og blaðsölustöð- um um land allt Verð kr. 50.00. Hárfínt og hnitmiðað skop á hverri síÚti. Kvikmyndin var sýnd í Tónabíói nýlega við fádæfna vinsældir. Bókin er dálítið frábrugðin kvikmyndinfli. Gerið samanburð. Keflvíkingar! Kvikmyndin er nú sýnd í Keflavík. Gerið samanburð á sögu og kvikmynd. SKEMMTISAGNAÚTGÁFAN Afgreiðsusími 30045. Sólríkar íbúðir Vorum að fá sérstaklega sólríkar og bjartar íbúðir á fögrum stað í Árbæjarhverfi í stærð- um 2 og 3 herb. íbúðimar seljast tilbúnar und ir tréverk og málningu með allri sameign full frá genginni. Hagkvæmir greiðsluskilmálar teikningar fyrirliggjandi á skrifstofunni. FASTEIGNASTOFAN Austurstræti 10 5 h. Sími 20270 Vil kaupa íbúð 3—5 herbergja í Vesturbænum. Ástand íbúð- arinnar má vera: Tilbúin undir tréverk og málningu, gömul íbúð sem þarf standsetn- ingar við og allt þar á milli, Tilboð, er greini stað, verð og útborgun, sendist augl.d. Vísis fyrir 25/7 merkt „Vesturbær — 797“. Tvær íbúðir við miðbæinn Höfum til sölu 2 íbúðir í sama húsi rétt við miðbæinn. Á neðri hæð er 3 herb. íbúð en 4 herb. íbúð á efri hæð. Eignarlóð, bílastæði. Hagkvæm kjör ef samið er strax. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10. 5. hæO. Sfmi 24850. KvÖld$fmi 33983. Sjálfsbjörg Félag fatlaðra í Reykjavík óskar eftir hús- næði til kaups. Þarf að vera jarðhæð eða góð- ur kjallari ca. 100 ferm. á stærð. Sími 16538 frá kl. 1-5 nema laugard. Sjálfsbjörg.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.