Vísir - 22.07.1965, Blaðsíða 12
12 V1STR . Fimmtudagur 22. júlí 1965.
II tmiuiJ-JiU.LMII
^ll||i||^|gi|i|||§||:|
GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR:
Nýkomin mjög falleg fuglabúr og leikföng fyrir páfagauka. Fugla-
fræ, vftamfn og kalkefni fyrir alla búrfugla. Fiskabúr, loftdælur,
hreinsunartæki, gróður og fiskar í úrvali. Við kaupum, seljum og
skiptum. Póstsendum um land allt. Gullfiskabúðm, Barónstíg 12,
Reykjavík.
MÓTATIMBUR TIL SÖLU
Notað mótatimbur 2x4 1x6 og 1x4, mikið magn, ásamt nokkru af
rörum og fittings til sölu. Uppl. f sfmum 15605 og 11185.
BÍLL TIL SÖLU
Vauxhall model ’47 til sölu í góðu lagi mikið af varahlutum fylgir
_Verð kr. 8000. Uppl. f sfma 33144 __________
VIL KAUPA ÍBÚÐ
óska eftir að kaupa ris eða kjallaraíbúð óstandsett. Sfmi 13051.
TIL SÖLU
ATVINNA ATVINNA
MÚRARAR — ATHUGIÐ
Vantar múrarar í utan -og innanhússpússningu utanbæjar oginnan
Einar Sfmonarson Sími 13657 eftir kl. 8 ákvöldin
ÍBÚÐ ÓSKAST
2 herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla.
Uppl. f síma 36367 og 22850_____________________________
ÍBÚÐ ÓSKAST
Óskum eftir 2-3 herb. fbúð nú þegar. Erum 3 í heimili. Algjör reglu
semi. Uppl. í síma 32960. _______________________
SKÚR ÓSKAST
45—40 ferm. stór óskast keyptur til flutnihgs. Uppl. í sfma 12873
eftir kl. 20.
Fiskabúr, með ýmsum tækjum
og nokkrum fiskum, til sölu. —
Hverfisgötu 68 A.
Veiðimenn! Ánamaðkar til sölu.
Sími 37276. Skálagerði 11, fimmta
bjalla neðan frá.
Kettlingar. Vil gefa fallega
kettlinga. Sími 40206.
Trillubátur til sölu. Verð eftir
samkomulagi. Uppl. í síma 50237
eftir kl. 7 næstu kvöld.
Fallegur brúðarkjóll til sölu. —
Selst ódýrt. Sfmi 35900._________
Til sölu kápa og kjóll. Uppl. f
sfma 38526.
Húsbyggjendur: Til sölu 2 hurð-
ir, 70 cm. x 2 m. sem nýjar ásamt
dyraumbúnaði úr harviði. —
Skaftahlíð 20, kjallara. Ódýrt. —
Silver Cross barnavagn til sölu.
Mjög ódýrt. Sími 13424.
Sófasett. 2 stólar og 3ja sæta
sófi til sölu ódýrt. Til sýnis Óð-
insgötu 4. Fasteignasalan._______
Til sölu girðingarstólpar, girð-
ingarefni, notað timbur o .fl. —
Hátúni 3, bílskúrinn. Sími 12457.
Til sölu Austin 10 46. Þarfnast
lagfæringar fyrir skoðun. Annar
bíll fylgir í varahluti. Verð kr. 10
þús. Sfmi 32101. ____
Vespa f góðu lagi til sölu. —
Uppl. í síma 38637 frá kl. 8—9 f
kvöld.
Til sölu vegna flutnings nýr og
notaður kven- og barnafatnaður o.
fl. Uppl. f sfma 20192.
Pedigree bamavagn er til sölu á
Fálkagötu 20.____________
Bfll til sölu, Chevrolet ’59. Vil
skipta á minni bfl. Uppl. f sfma
12460 eftir kl. 7. _
Kaup — sala. — íbúð. —
Reykjavík. Sólrík 4-5 herb. fbúð
á annari hæð óskast strax. Mikil
útborgun. Get látið tveggja herb.
fbúð f skiptum. Uppl. f síma 36987
milli kl. 17.30 og 19.
íbúð tll sölu. Til sölu er 2 herb.
íbúð í timburhúsi við Vesturgötu
22. Uppl. f sfma 21677 kl. 7—8
e. h. —
Skoda station ’52 ógangfær til
sölu. Sími 51457 eftir kl. 7.
Svefnbekkur og svefnsófi eins
manns til sölu á Hraunteig 20. —
Sfmi 33262.
ÓSKAS7 KEYPT
Óska eftir notuðum blæjum á
Rússajeppa. (Jppl. 1 sfma 32960.
Óska eftir að kaupa þvottavél
og ryksugu f góðu standi. Uppl. í
sfma 20192.
Bfll óskast. Óska eftir að kaupa
góðan fólksbíl, skilyrði gott ásig-
komulag. Staðgreiðsla. Sími 20941
og_20192. ____
Vantar miðstöðvarketil 2—2*4
m. með spíral, dælu og blásara.
Tilboð, merkt: „Miðstöð" sendist
augl.deild Vfsis.
Óska eftir að kaupa Hondu
skellinöðru. Þarf ekki að vera í
góðu lagi. Uppl. í síma 15390 eftir
kl. 7 —
Miðstöðvarketill óskast. Sími
19297. ________________
Chevrolet ’50—’55 óskast. Má
vera vélalaus. Sími 32313.
Búðarvog. Vil kaupa notaða
borðvikt (búðarvog). Þarf að taka
minnst 5 kg. Sími 38324 eftir kl.
4 á daginn.
Saumavél. Vil kaupa saumavél.
Aðeins zig-zag-vél kemur til
greina. Sími 30117.
Gleraugu í brúnu hulstri töpuð-
ust s.l. fimmtudag um Gunnars-
braut og Skúlagötu. Finnandi vin-
samlegast hringi í síma 20192.
Gullarmband tapaðist úr leigu-
bifreið frá Barónsstíg vestur í bæ.
Finnandi vinsamlega skili þvf á
Lögreglustöðina. Fundarlaun.
Bréfaskóli SfS kennir 30 náms-
greinar eftir frjálsu vali. Grfpið f
skemmtilegt sjálfsnám f leyfum og
frfstundum sumarsins. Innritun allt
árið. Bréfaskóli SfS Sfmi 17080.
-- ----*---------------- ----- - —
ökukennsla — hæfnisvottorð.
Kennj á Opel. Sfmi 34570.
ATVINNA ' BOÐI
Kona óskast á gott sveitaheimili
vestanvert við Eyjafjörð. — Frfar
ferðir. Kaup eftir samkomulagi.
Hafi hún bam með sér er það vel
komið. Vilji einhver athuga þetta.
Uppl. í síma 30524 kl. 7—8 e. h.
Ábyggileg og bamgóð kona ósk-
ast til að sjá um heimili um stutt-
an tíma. Herb. getur fylgt. Uppl.
í síma 16193 eftir kl. 8.
Stúlkur vanar buxnasaumi ósk-
ast strax. Verzl. Njálsgötu 49. —
Sfmi 14415.
BARNAGÆZLA
Barnagæzla. Tek ungbörn í
gæzlu. Sími 31087.
Hvassaleiti. Okkur vantar stúlku
12—13 ára til að gæta barns. Sími
34063.
HREINGERNINGAR
Vélhreingemlngar, gólfteppa-
hre’n'nm Vanir menn Vönduð
vinna. Þrif h.f. Símar 41957 og
23049
Hreingemingar. Vönduð vinna. FVí • afgreiðsla. Sími 12158. — Bjami. —
Hreingemingafélagið. — Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sfmi 35605.
Hreingemingar Hreingemingar Vanir menn. — Fljót og góð af- greiðsla. Sími 23071. Hólmbræður (Óli og Siggi).
Hreingemingar og gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Sími 37749
Hreingemingar. Fljót og góð vinna. Vanir menn. Uppl. f sfma 12158. — Helgi.
Hreingemingar, vanir menn fljót og góð afgreiðsla. Sími 22419.
Hreingemingar, gluggahreinsun. Vanir menn, fljót og góð vinna. Sími 13549. Gluggahreinsun og hreingerning ar. Fljót og góð vinna. Vanir menn. Sími 60012.
Hreingemingar. Vanir menn, fljót afgreiðsla. Sfmi 35067. Hólmbræð- ur.
ÞJÓNUSTA Píanóflutning'! að mér að fljrtja ,'~6. Uppl f -fma 13728 og á Nýju sendibflastöðinni Símar 24090 og 20990. Sverrir Aðal- biömsson.
Mosaik. tek að mér mosaiklagn ir og ráðlegg fóíki um litaval o. fl. Sfmi 37272
Sláutn tún og blettf. Sími 36322 og 37348 milli kl. 12-1 og eftir kl. 6 á kvöldin.
Húsaviðgerðir. Tökuxn að okkur alls konar húsaviðgerðir utan húss og ini.an. Vanir menn. Sírní 35605.
Ég leysi vandann. Gluggahreins- un, rennuhreinsun. Pantið i sfma 15787.
Tek að mér að hreinsa gluggn f Kópavogi. Sími 21182.
Klukkuviðgerðir. — Fljót af- greiðsla. Rauðarárstfg 1, 3. hæð. Sími 16448.
Húseigendur! Setjum saman tvöfalt gler með Arbobrip plast- listum (loftrennum), einnig setjum við glerið í. Breytum gluggum, gerum við og skiptum um þök. — Sanngjamt verð. Duglegir og van- ir menn. Sími 21172.
Húsaviðgerðir. Tek að mér alls konar húsaviðgerðir, úti sem inni, t. d. þétta sprungur og hreinsa rennur o. fl. Sími 21604.
Þakmálun. Tökum að okkur að mála þök. Uppl. f síma 10049 milli 7.30—8.30.
Tek að mér gluggasmfði, véla- vinnu o. fl. Sfmi 32838.
RÖNNING H.F.
Sjávaroraut 2. við Ingólfsgarð
Sími 14320
Raflagnir, viðgerðir á heimilis-
tækium efnissala
FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA
ÓSKAST TIL LEIGU
2-3 herb. íbúð óskast til leigu.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sfma
33309.
Bamlaus, ung hjón sem bæði
vinna úti, snyrtileg og reglusöm
óska eftir lítilli íbúð frá 1. ágúst.
Uppl. í síma 19200 á skrifstofu-
tfma og 10696 á kvöldin.
Geymsluherbergi óskast. Uppl. i
síma 15023 og 23131.______________
Reglusöm fjölskylda utan af
landi óskar eftir 3 herb. fbúð f
Reykjavík eða nágrenni. Vinsam-
legast hringið í síma 30717 milli kl.
15-20. ___
íbúð óskast. Óskum að taka 1-3
herb. og eldhús á leigu strax.
Uppl. f sfma 13379 eftir kl. 6.
2 herb. íbúð óskast til leigu. Fyr
irfrarngreiðsla. Sfmi 41705 eftir kl.
7 e.h. ______________L____________
öske eftir 2 herb. íbúð sem fyrst
F.r einhleyp. Vinsamlegast hfingið
f sfma 13586 frá kl. 9-6._________
3-4 herb. íbúð óskast til leigu
strax eða 1. okt. Uppl. f sfma 17207
Einhleyp stúlka óskar eftir 1—2
herbergjum með eldunarplássi,
helzt með sérinngangi. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Sími 22854
eftir kl. 5 í dag og á morgun.
Englendingur óskar eftir 1 herb.
og eldhúsi með húsgögnum, helzt
í Kópavogi. Tilboð sendist augl.
Vísis, merkt: „Kópavogur —
2683“.___
1—2 herb. og eldhús óskast til
leigu. Húshjálp eða ráðskonu-
staða kemur til greina. — Uppl. f
sfma 36051.
Hægláta konu vantar 1 herb. og
eldhús eða eldunarpláss. Vinnur
úti. Uppl. í síma 35819.
Óskum eftir 3—4 herb. íbúð til
leigu. Uppl. í síma 21069.
Ung hjón óska eftir 2 herb.
fbúð sem fyrst eða f haust. Algjörri
reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Sfm'i 32651.
Sjómaður óskar eftir 1 herbergi
og eldhúsi eða góðri stofu, er ein-
hleypur. Uppl. í síma 16842.
Fullorðin hjón óska eftir 2—3
herb. leiguíbúð 1. okt. eða fyrr,
helzt í háhýsi. Uppl. í sfma 37711
til laugardags.
Lítil íbúð óskast. Stúlka f fastri
atvinnu óskar eftir lítilli fbúð eða
1 stóru herbergi með innbyggðum
skápum. Tilboð sendist Vfsi sem
fyrst, merkt: „Haust — 488“.
Þrjá langferðabílstjóra vantar
samliggjandi forstofuherbergi. Sím
ar 10216 og 24690.
Barnlaus, eldri hjón óska eftir
fbúð fyrir 1. okt. Uppl. f sfma
30225.
1 herb. óskast. Uppl. í sfma
11759.
TIL LEIGU
Herbergi með eldunarplássi til
leigu. Reglusemi áskilin. — Uppl.
Sogaveg 182, efsta hæð.
Risherbergi í miðbænum til
leigu. Sími 11043.
2 herb. íbúð til leigu nú þegar
til 20. maí ’66. Uppl. í síma 32702
eftir kl. 8 e. h.
ATVINNA ÓSKAST
Óska eftir ræstingu í Kópavogi
eftir kl. 7 á kvöldin. Uppl. í síma
21182.
Bandarískur gluggaskreytinga-
maður og innanhússarkitekt með 5
ára starfsreynslu óskar eftir vinnu
Uppl. f síma 11733. Hótel Vík herb.
14.
Takið eftir. Laghent kona óskar
eftir einhverri heimavinnu. Uppl. f
síma 24816.
Stúlka, með stúdentsmenntun
og góða kunnáttu í frönsku óskar
eftir atvinnu. — Tilboð, merkt:
„Frönskukunnátta — 2649“ sendist
augl. Vísis.
| FLJUGID mcð
{ FLUGSÝN
■ til NORÐFJARDAR
■