Vísir - 29.07.1965, Page 16

Vísir - 29.07.1965, Page 16
Byggð sprettur upp við Suðurlandsveg Samninga- nefnd farin til Rússlands Viðskiptasendinefnd er nú farin til Rússlands til þess að gera nýjan viðskiptasamning við Rússa. í nefndinni eru þess- ir menn: Dr. Oddur Guðjónsson formaður, Björn Tryggvason, dr. Kristinn Guðmundsson, Lúð vík Jósepsson og Pétur Péturs- son. Ráðunautar með nefnd- inni sem einnig eru farnir út, eru Árni Finnbjörnsson frá SH, Bjarni Magnússon frá SÍS, Gunnar Flóventz frá Síldarút- vegsnefnd, Har. Kröyer sendi- ráðunautur í Moskva og Vil- hjálmur Jónsson frá Olíufélag- inu. Byggingarframkvæmdum uppi við Selás miðar vel áfram. Þegar fréttamaður Vísis kom þangað í morgun, hitti hann að máli trésmiði og verkamenn, í stigahúsum i Hraunbæ, fast við Suðurlandsveg. Húsin liggja þétt saman. „Svona er það víst í Finnlandi líka“, sagði korn- ungur byggingarmeistari og tók hressilega i nefið. Hann sýndi útlitsteikningu af fjölbýlishús- unum inni í skonsu sinni, þar sem hann hafði einkasíma og önnur þægindi. „Hann Kjartan teiknar lagleg hús“, sagði hann, „ekki vantar það“. í næsta húsi við voru hressir ungir menn að „rífa utan af“ í akkorði. „Á hvers snærum eruð þið?“ „Við erum fyrir „Óskar og Braga s.f.“, sem okkar á milli sagt heitir Fúskari og braski, en láttu það ekki fara lengra“. Þarna voru tveir verkamenn og sjö trésmiðir að vinna að tveim stigahúsum. Hafði verið byrjað að grafa grunninn seint í maí. Þeir sögðu, að húsið yrði fokhelt í september, en tilbúið undir tréverk í febrúar og sennilega flutt inn i það næsta vor. Verkamennimir kváðust vera bræður, annar í menntaskéla í Röskir menn, sem byggja stigahús í Hraunbæ: Bræðumir Viðar (fremst á myndinni) og Gísli Ólafssynir (hefur klifrað upp á húsið) - báðir við langskólanám: Þórður Kristjánsson og Gísli Guðmundsson, verðandi byggingameistarar (ljósm. stgr.) 6. bekk, en hinn á öðm ári í læknisfræði. „Af hverju eruð þið ekki á sfld eða í hvalnum, piltar?“ „Ég var á síld í fyrra, en varð leiður á því. Svo hefur maður alveg eins gott upp úr sér hér. Við erum allir yfirborg- aðir á velmegunartímum". Stigahúsin í grennd við Selás eru flest um 240 ferm., 3ja hæða með kjallara. Þau rísa upp fyrr en varir og bæta úr alvarlegum húsnæðisskorti borgar í örum vexti. /var Guðmundsson tekur vii forstöiu skrifstofu S,Þ» Góð síldveiði í nótt Dönsku blöðin em nú að skýra I Guðmundsson sé að taka við for- frá því að íslendingurinn ívar | stöðu upplýsingaskrifstofu S. Þ. í Kaupmannahöfn. Meðal annars birti blaðið Berlingske Aftenavis fyrir nokkru stutt samtal við ívar á forsíðu ásamt mynd sem tekin var af honum við komuna til Kaupmannahafnar, en þar var frá- farandi forstöðumaður skrifstof- unnar, Ný-Sjálendingurinn Hugh Williams að bjóða ívar velkominn. Blaðið segir að ívar sé hin mesta kempa. Það rekur nokkuð feril hans og hefur eftir honum þessi ummæli: — Fyrir mig er þetta eins og að koma heim. Ég varð stúdent hérna 1933 og aðstoðarforstjóri SÞ skrifstofunnar í Kaupmanna- höfn var ég 1955—60, þegar Hugh Williams tók við af mér og nú tek ég við af honum. Ég hlakka til að fara að vinna hér, viðfangs- efnin eru nóg og ég hlakka til að hitta aftur gamla vini og kunn- ingja, sem ég á svo marga hér. Ég er ennþá tengdari Kaupmanna- höfn fyrir þá sök að þrír synir okkar hjónanna eru allir fæddir hér. Sá yngsti þeirra fæddist fyrir tveimur árum. Þá fékk ég leyfi frá störfum til þess að hann gæti eins og hinir fæðst í Kaupmanna- höfn. Gatt veður var á síldarmiðunum g.l. sólarhring. Skipin voru aðal- lega við Hrollaugseyjar og fékkst þar góS veiði. — Nokkur skip voru um 110—140 mílur austur af Langa nesi, en veiði var þar lítil og fund ust litlar lóðningar. Eftirtalin 41 skip tilkynntu um afla, samtals 54.850 mál og tn.: Raufarhöfn Helgi Flóventsson ÞH 300 tn. Dalatangi: Guðbjartur GK 2400, Óskar Hall dórsson RE 2250, Hafþór RE 1400, Haraldur AK 2350, Sigurpáll GK 2250, Skírnir AK 1800, Gullberg NS 1300, Jón á Stapa SH 1000, Sigurborg SÍ 1800, Simnutindur SU 1000, ísleifur IV VE 1100, Heiðrún IS 500 tn., Guðrún Gað- leifsd. ÍS 1800 mál, Guðm. Þórðar- son RE 1500 Hoffell SU 900, Atma SI 1200, Reykjaborg RE 2200, Marz VE 800, Glófaxi NK 750, Bára 1200, Jón Oddss. 250 tn., Giss- ur hvíti SF 900 tn. Pétur Sigurðs- son 1004 mál, Björn Jónsson RE Framh. á bls. 6. Bílveltur í gær Tvær bílveltur urðu í gær- dag. Á Strandgötunni í Hafnar- firði varð harður árekstur milli tveggja bfla og lenti annar þeirra á hliðinni. Þrir farþegar voru í bílnum, auk ökumanns og voru allir fluttir á Slysa- varðstofuna. Þá valt fólksbfll úr Reykjavík á Krisuvíkurveg- inum. Áreksturinn í Hafnarfirði var milli vörubfls og lít'ils fólks- bíls frá Akureyri. Bílstjórinn á fólksbílnum var að aka fram- úr vörubílnum á gatnamótum, en veitti ekki athygli stefnu- ljósum vörubílsins. Skipti það engum togum að stuðari vöru- bílsins kræktist í fólksbflinn. Lenti hann á hliðinni og rann áfram á hliðinni góðan spöl. Hjón ásamt tveimur bömum voru í bilnum. Sluppu börnin ómeidd, en gert var að meiðsl- um hjónanna á Slysavarðstof- unni og fengu síðan að fara heim. Bílveltan í Krísuvík varð á móts við Krísuvíkurbúið. Fólks bfl'l úr Reykjavík fór þar út af veginum og hvíldi, en engin slys urðu á fólki. ffætt vii ui kurtöflugrus hu fi fullii noriunlunds Mynd og frásögn Berlingske Aftenavis um komu ívars til Hafnar. Þriggja stiga frost var norður í Aðaldal í nótt og víðar norðan- lands og er hætt við, þar sem frost er það mikið í lofti, en enn nieira á grasi, að kartöflugras hafi fallið sums staðar norðanlands, og að víða sjáist á kartöflugrasi. Tíðindamaður frá Vísi. átti um þetta stutt viðtal árdegis ,yið pál ■ 1 1 *.».,.v.v • v V,ý V ■•.•* A' „v I: •; Bergþórsson veðurfræðing. Nefndi hann sem dæmi um hinn mikla mun, sem getur verið á hita, að í nótt var hér í Rvík 6 stiga hiti í mannhæð, en á grasflöt — 0.3 stig, og er þetta þannig rúmlega 6 stiga munur. I vikulokin síðustu brá til norðanáttar og svalviðris en norð- anáttin er nú dottin niður. Bjart er fyrir norðan og fallegt veður en búast má við skúraveðri sunn- anlands. I gær gerði feiki mikla skúr í Kirkjubæjarklaustri og nam úr- koman 24 mm, á mjög skömmum tíma. Fylgdu úrkomunni þrumur og eldingar. Skúrir voru víða, m. a. í grennd við Vestmannaeyjar.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.