Vísir


Vísir - 17.08.1965, Qupperneq 1

Vísir - 17.08.1965, Qupperneq 1
VISIR 55. árg. - Þriðjudagur 17. ágúst 1965. - 184. tbl. Reknetin duga ein núno Islenzk skip oð veiðum 600 mílur frá landi Það er voðaleg deyfð yfir hjá honum um horfumar á síld þessu núna, sagði Jakob Jakobs inni eystra. — Bátarnir eru yf son fiskifræðingur í simann við irleitt komnir suður eftir og Vísi, þegar blaðið forvitnaðist eru út af Reyðarfjarðardýpi, en hlenzkur kappakstursmaður slapp vio nauman leik úr veltuú 140 km. hraða — Lýsing á skelfilegri stund á knppnkstursbrnutinni í Hróurskeldu veiðin er ósköp lítil. — Norskur reknetafloti er út af Langanesi og hefur fengið dágóða veiði þessa dagana. Síld er þar nóg, en hún er ' ekki í torfum, og því betra að eiga við hana í reknetum. Nótaskip hafa ekki getað fengið afla þarna. — Þá er færeyskur rekneta floti austur af landinu og er svipað um hann að segja og norska flotann. — Frétzt hefur af síld um 600 mílur austur af landinu og þ'ar hafa erlendu skipin fengið ágæta veiði. Nokkur íslenzk skip hafa haldið þangað og með þeim eitt síldarflutningaskip, sagði Jakob að lokum. sýnir er Sverrir Þóroddsson stendu upp óska ddaður eftir slysið. Áhorfendur lustu upp fagnaðarópi. Þúsundir áhorfenda við kappakstursbrautina í Hróarskeldu í Dan- mörku horfðu á það með undrun og skelfingu, að einn kappaksturshillinn kastaðist hátt í loft upp, ökumaðurinn féll útbyrð is og bíllinn f éll niður og gereyðilagðist. Má í- mynda sér, að fólkinu létti, þegar ökumaður- inn stóð upp og gekk yfir að bílflakinu. Hann kenndi sér einskis meins. Ökumaður þessi var ungur ís- lendingur, að nafni Sverrir Þór- oddsson, sonur Þórodds E. Jóns sbnar stórkaupmanns. Þótti hér sem hurð hefði skollið nærri .hælum. Atburður þessi gerðist sunnu- daginn þegar hinn danski Grand Prix fór fram á kapp- akstursbrautinni í Hróarskeldu. Þá gerðist það, þegar kappakst- ursbílar af „racer“ tegund voru komnir á fulla ferð og kepptust um að ná fyrsta sætinu, að einn hjólbarðinn á bíl Sverris sprakk á 140 km ferð. Áhorf- endum var þegar Ijóst, hvað hafði gerzt og fylgdust af mikl- um áhuga með tilraunum Islend ingsins til að hægja rólega á ferðinni með því að koma inn á grassvæðið. En hraðinn var of mikill, allt í einu kastaðist bíllinn hátt í loft upp. Segja sjónarvottar, að hann hafi kast- ast upp 4 — 5 metra. Ótti og öngþveiti greip um sig meðal nokkurs hluta áhorfendanna, vegna þess að bíllinn virtist ætla að kastast yfir þá. Lýsa dönsk blöð þessu augnabliki sem mikilli skelfingarstund. — Mjög er hætt við því, að ef Sverrir hefði haldizt fastur í bílnum, að hann hefði þá vart sloppið óslasaður frá því. En Framh. á bls 6 Bræla er á miðunum út af Austfjörðum og eins á miðunum f grennd við Jan Mayen og voru Framh á bls 6 r Engar kartöflur seldar í verzlunum Kartöflur eru nú hvergi til sölu : í verzlunum í Reykjavík og stafar ! það af því að kaupmenn geta ekk'i ! sætt sig við þá smásöluálagningu sem sex-manna nefndin „skammt- aði“ þeim fyrir nokkru er hún á- Þannig var bíllinn útlftandi eftir óhappið, stýri og mælaborð í einni kös. kvað sumarverðlag á kartöflum. Kartöflur verða hvorki til sölu í verzlunum kaupmanna, KRON né Sláturfélag’i Suðurlands. Samkvæmt ákvörðun sex-manna nefndarinnar áttu bændur að fá á kg. 10 kr., heildsöluverðið átti að vera kr. 11.70 fyrir pakkaðar kart- Norrænt Ijóstækninwt sett ímorgun t morgun var norræna ljóstækni ur um vörumerkingu heimilislampa I artækni, fræðilega og raunveru- , fyrirlestrana fara þátttakendur til mótið sett í Hagaskóla. Er þetta fyrsta mót sinnar tegundar, sem haldið er hér á landi. Mót þessi eru haldin fjórða hvert ár og hafa þau áður verið haldin á öllum hinum Norðurlöndunum einu sinni f hverju landi nema tvisvar f Finn landL Mótið stendur yfir í fjóra daga og eru þátttakendur 130-140, þar af 80 útlendingar. Meðal erlendu þátttakendanna eru marg’ir þekkt- ustu sérfræðingar á sviði ljós- tækni, og flytja fulltrúar úr þeirra hópi átta fyrirlestra um Ijós- tækni. Mótið hófst í morgun með því að Guðmundur Marteinsson verk- fræðingur form. undirbúnings- nefndar flutti ávarp, fulltrúar hinna Norðurlandanna fluttu ávörp og Steingrímur Þorsteinsson pró- fessor flutti erindi um ísland og fbúa þess í Ijósi bókmenntanna. Liljefors frá Svíþjóð flutti fyrirlest Eftir hádegisverð á Hótel Sögu flyt | lega og Kasurinen, verkfræðing-1 ráðherrabústaðarins í boð land- ur Jensen, yfirverkfræðingur frá j ur frá Finnland’i flytur fyrirlestur | búnaðarráðherra Ingólfs Jónsson- Danmörku, fyrirlestur um lýsing-1 um útilýsingu f Finnlandi. Eftir | ar. öflur, en útsöluverðið kr. 14. Smá- söluálagningin nemur þannig kr. 2.30, en þar af fara 98 aurar í söluskatt, svo að kaupmenriirnir fá að lokum kr. 1.32 í sölulaun. Þessu hafa kaupmenn mótmælt. Þeir benda á það, að með þessu sé álagningin aðeins orðin 11%, en hafi verið 14%. Nú sé það vitað, að dreifingarkostnaður f smásölu sé um 25% og því treysti kaup- menn sér ekki til að dreifa kartöfl- um fyrir þessi sölulaun. Þá má bæta því við, að kaup- mennirriir höfðu óskað eftir við- ræðum við sex-mannanefndina um þessi mál, en hún hafnaði þvf að ræða það. Frá setningu ljóstæknimótsins í Hagaskóla.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.