Vísir - 17.08.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 17.08.1965, Blaðsíða 13
VÍSIR . Þriðjudagur 17. ágúst 1965. 73 Kópavogur — Framh. af bls. 2 Gunnar Snorrason K. 4.44.0 Ágúst Karlsson V. 4.50.0 Reynir Elíasson V. 4.51.5 Stig eftir fyrri dag Kópav. 29 Vestmannaeyjar 26. Seinni dagur. Sleggjuk.: Ólafur Sigurðsson V. 34.04 Ármann J. Lárusson K. 32.88 Ingólfur Ingólfsson K. 26.15 Hallgrímur Þórðarson V. 21.93 Hástökk: Donald Rader K. 1.65 Ársæll Guðjónsson K. 1.60 Bragi Steingrímsson V. 1.55 Agnar Angantýsson V. 1.55 400 m. hl.: Þórður Guðmundsson K. 53.6 Sigurður Geirdal K. 53.7 Bragi Steingrímsson V. 56.11 Guðm. Sigfússon V. ' 65.0 Spjótkast: Adolf Óskarsson V. 51.20 Donald Rader K. 44.96 Ólafur Óskarsson V. 44.16 Hörður Ingólfsson K. 39.67 Þrístökk: Sigfús Elíasson V. 13.00 Donald Rader K. 12.78 Agnar Angantýs. V. 11.94 Sigurður Geirdal K. 11.94 Stangarst.: Magnús Jakobsson K. 3.30 Ársæll Guðjónsson K. 3.20 Guðjón Magnússon V. 3.00 Adolf Óskarsson V. 2.40 Boðhl. 4x100 m. Ungmennafél. Breiðabl. K. 47.0 Iþróttabandal. V. 49.0 Heildarstigatala Kópavogur 71 Vestmannaeyjar 57. Aukakeppni. Kringlnkast kv. Dröfn Guðmundsd. K. 30.47 Sigríður Sigurðard. V. 27.11 Spjótkast kv.: Amdfs Bjömsdóttir K. 30.27 Kópav. met. Sigríður Sigurðardóttir V. 21.85 Úrval af bílum - ÚRVALSBÍLUM t>ÉR getiö váliB úr 4 geröum af Opef Kadett: Kadett fólksbíllinn meö 46 ha vél, fjórskiptan gírkassa, þægileg skálarlaga framsæti, sparneytinn, rúmgóður og lipur. Kadett "U" Deluxe-bíllinn meö alla Kadett eiginleika og auk þess 24 atriöi til þæg- inda og prýöi, s. s. rafmagnsklukku, vindlakveikjara, teppi, hjóldiska ..... Kadett Coupé, sportbíllinn meö 54 ha. vél, útlitseinkenni sportbíla og deluxe útbúnað. Caravan 1000, station bíllinn fyrir a) 2 farþega og 50 rúmfet af farangri b) 4-5 far- þega og stóra farangursgeymslu c) 6-7 farþega (með barnasæti aftast). Auk þessa má velja úr litum, litasamsetningum og fjölda aukahluta til þæginda og prýöi. Hríngiö, komiö, skrifiö, - viö veitum ailar upplýsingar. ÁRMÚLA 3, SÍMI 38900. ÞJÓNUSTA - ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA - ÞJÓNUSTA HÚSAVIÐGERÐIR Húsbyggingarmenn og húseigendur. Þétti lárétt þök, steinsteyptar þakrennur og sprungur i veggjum. Set vatnsþétta húð á sökkla og á rök kjallaragólf. Notum hin heimsþekktu Neodon þéttilökk og þéttiefni. Framkvæmt af fagmönnum. Sími 10080. VINNUVÉLAR — TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. Steinbora — Vibratora — Vatns- dælur. — Leigan s.f. Slmi 23480. LEGGJUM GANGSTÉTTIR SÍMl 36367 GÓLFTEPPA OG HÚSGAGNAHREIN SUN Hreinstim i heimahúsum — sækjum sendum. Leggjum gólfteppi — Söluumboð fyrir Vefarann h.f. Hreinsun H.F Bolholti 6 Simar 35607 og 41101. HÚSBYGGJENDUR — BÍLPRESSA Tökum að okkur allt múrbrot og sprengingarframkvæmdir. Einnig gröfum við holræsi og leggjum i þau. Uppl. 1 síma 33544. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélax — hrærivélar - rafkerfi ollukyndinga og önnur rat- magnsheimilistæki. — Sækjum og sendum - Rafvélaverkstæðið H. B. Ólafsson, Siðumúla 17. Slmi 30470. MOSAIK- OG FLÍSALAGNING Get bætt vi ðmig mosaik- og flísalagningu. Sími 24954. ÍSETNING — ÞÉTTING Isetning á bognum fram- og afturrúðum, þétti einnig lekar rúður. Pantið tíma 12-1 og 6-8 e.h. í síma 38948. (Geymið auglýsinguna). Síníða klæðaskápa í svefnherbergi Sími 41587. JARÐÝTUVINNA Jarðýtur til leigu. Tökum að okkur minni og stærri verk. — Vél- smiðjan Bjarg h.f. Höfðatúni 8. Sími 17184 og 14965. 16053 (kvöld- sími). Afgreiöslustúlka óskast nú þegar. HOLTSKJÖR, Langholtsvegi 89 VIÐGERÐIR Á STEINRENNUM Bakið ykkur ekki tugþúsunda tjón með þvf að vanrækja nauðsyn- legt viðhald á steinrennum. Við lagfærum með þýzkum nylonefnum skemmdar rennur, ennfremur þéttum við steinþök og svalir. 5 ára reynsla hérlendis. Aðeins fagmenn vinna verkið Pantið tímanlega Símar 37086 og 35832. (Geymið auglýsinguna). Gæzlukona Gæzlukona óskast til starfa á barnaleikvelli á Hvaleyrarholti. Umsóknir sendist undirrit- uðum fyrir 25. ágúst n.k. Bæjarstjórinn Hafnarfirði. TEPPAHRAÐHREINSUN Hreinsum teppi og húsgögn l heimahúsum. Fulikomnar vélar. - Teppahraðhreinsun, sími 38072. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Nýja teppahreinsunin. Sími 37434. mm THEODOLITE r HALLAMÆLAR HORNSPEGLAR SMÁSJAR TEIKNIBESTIK oq fl. UMBOÐSMENN Á ÍSLANDI Brautarholti 20 sími 15159

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.