Vísir - 17.08.1965, Blaðsíða 4

Vísir - 17.08.1965, Blaðsíða 4
sm Þarna er undirbúin málning á gluggum skólans á Eiðum. Fremstur stendur Skotinn Jim Miller, þá er Dill Doods og aftar standa Guðrún Marísdóttir og Elín Hjörleifsdóttir. Átta skozk Fyrir nokkrum vikum fóru hin árlegu nemendaskipti fram á vegum þjóðkirkjunnar, en 8 skozkir unglingar komu hingað og dvöldu með jafnmörgum ís- lenzkum ungiingum við ýmsa útivinnu austur á Eiðum. Tvær ungar stúlkur, Jórunn Kristjánsdóttir og Guðrún Marísdóttir, tóku Myndsjána í dag, en þær voru meðal ís- lenzka æskufólksins þar eystra. Verður ekki annað sagt en að þær stöllurnar séu allra efni- legustu ljósmyndarar. Myndatextar: o Skotarnir Bill Woods og Ken Russell f jar&arbótavinnu. © Bill Woodcock, yngsti þátt- takandinn, aðeins 16 ára, er frá Hawick í Skotlandi. Hér er hann með skozka veifu. © Jim Miller, flokksforingi Skotanna, var þarna að vinna við tyrfingu. A sunnudögum var gaman að fara í ferðalag í Hallormsstaðaskóg. Á myndinni eru frá vinstri: Andrew Hay, Donald Fraeser, Irona Thorburn, Russel Ritchie, Elín Hjörleifsdóttir, Gunnar Rafn Jónsson og Jón Sigurðsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.