Vísir - 17.08.1965, Blaðsíða 11

Vísir - 17.08.1965, Blaðsíða 11
Barátta bítlaaðdáenda gegn hungri í heiminum Þótt ýmsir hafi haft illan bifur á síðhærðum bítilaðdáendum, þá eru þeir ekki allir þar sem þeir eru séðir, að minnsta kosti ekki í Dan- mörku. Jack Fridthjov, 20 ára gamall, er ný- kominn heim til Danmerkur úr áróðursferð. Blaðamaður við danska eftirmiðdagsblaðið B. T. átti eftirfarandi viðtal við hann eftir komuna til Danmerkur. Ungir bitlaaðdáendur i Danmörku hafa ötullega lagt fram fé og vinnu í þágu bar- áttunnar gegn hungri i heiminum og allur ágóði af plötum klúbbsins rennur til Jbess klúbb f Bretlandi til að skrifa nafnið sitt í bækur hjá aðdáendum eftir eina kynningarferðina. Að telja flöskur Það er ekkert gaman að vera blaðamaður þessar sumarleyfa- vikur, þegar ekkert gerist — af þeirr'i einföldu ástæðu að eng- inn er neinsstaðar við ti! að gera neitt... ekki einu sinrii síldin. Enda þótt það sé undirstöðuat- riði allrar blaðamennsku að kunna að gera úlfalda úr mý- flugu er það því aðeins mögu- legt að einhver mýfluga sé hand bær... auk þess verða lesend- urnir leiðir á eintómum úlföld- um, dag eftir dag, jafnvel þótt reynt sé að breyta örlítið til og hafa það drómedar annan dag- inn en kameldýr hinn daginn ... Væru ekki bílveltur endr- um og eins; væri það ekki frétt næmt ef það veiðist síld og eins ef það veiðist ekki síld, þá ætti blaðamaðurinn ekki annars úr- kosta en að ganga út og hengja sig, eftir að hafa lagt tveggja dálka frétt um þann voveiflega atburð á setjaravélina ... og svo rekur að því, að enginn bíll velt ur og hvorki veiðist né veiðist ekk'i, og blaðamaðurinn er að því kominn að verða sér úti um s«æri — og þá ... þá gerist undriö mikia . .. Langjökull leggst að hafnarbakkanum, þvert ofan í þá tilkynningu út- varpsins, að hann sé enn í Hol- land'i, en Truntarar nýkomnir úr þverlandsreið þykist hafa mætt honum einhvers staðar á hálendinu ... þá gerist undrið mikla, að tollarar fara um borð og næstu dagana gengur ekki á öðru en að telja flöskur, og tollararhir verða me'ira að segja að hafa sig alla við, til þess að hafa við blaðamönnunum, sem telja flöskuhundruðin fyrst á fingrum sér og svo á tánum ... og svo aftur á fingrum sér og aftur á tánum, og niðurstöðutöl umar fylla bæð'i baksíðu og for síðu ... tollaramir telja og blaðamennimir telja ogþaðkom ur til mála að láta rafreikni há skólans taka við talningunni... tuttugu, þrjátíu fjörutíu hundr uð flöskur og það ekki neinar pelaflöskur ... En jafnvel slik undur eiga sér endi, fyrr en varir gefast tollararnir upp við að telja, en blaðamennimir hafa ruglazt í tölunni ... og ekki nóg með það, þe'ir sem völdin hafa úrskurða að réttar höld í „þessu umfangsmesta smyglmáli, sem um getur“ skulu haldin fyrir luktum dyr- um... heyrðu, ætli sé ekki til e'in þokkaleg bílvelta á lager og hvemig er með síldina? En... sjá, undrinu mikla er ekki lok ið ... kannski er það rétt að byrja — þvi nú fer sjálfur dóm- arinn um borð að telja flöskur, kemst raunar ekki nema upp í tíu eða ellefu, ekk'i af því að flöskurnar séu ekki fleiri, heldur af því að hans tölvísi takmark ast við tuginn ... og hann skip ar tollurunum að fará aftur að telja, og blaðamennimir fara aftur að telja...4011 — 4012 — 4013 ... — Herferð „Beat-klúbbanna“ í Danmörku gegn hungri í heim inum hefur gengið alveg ljóm- andi vel, sagði Jack Fridthjov. Þess vegna ákváðum við að reyna að fá Englendinga í lið með okkur. Þótt danska sjón- varpið hafi ekki verið alveg reiðubúið að hjálpa okkur í þess ari baráttu, þá var brezka sjón varpið okkur alveg hliðhollt svo ég notaði tækifærið og skauzt þangað. Þar fékk ég tæki færi á að útskýra hugmyndirn ar um aðstoð unga fólksins, og að það væri ekki einungis peningar sem við værum að sækjast eftir, heldur einkum og sér í lagi hugmyndir. Ég veitti tilsögn í „Beat-dansi“ og söng og síðar var mér boðið að koma fram I Flamgo-klúbbn unvjsur §em svo var stofnaður 40(j manpa áhugamannaklúbbur um aðstoð í baráttunni gegn hungri f heiminum. — Nú hafið þið viðað að ykk ur hugmyndum í heilt ár. HVe- nær fer svo að sjá árangur af þessu starfi ykkar? — Við höfum forðazt að senda beina peningaaðstoð, en hugmyndin frá byrjun var að vekja áhuga ungs fólks á vanda nlálum vanþróuðu ríkjanna og fá það til að kynna sér þau og skilja. Jafnvel að reyna að fá einstaka ungan mann eða stúlku til að dvelja eitt ár eða tvö i þessum ríkjum. En þar sem þú spyrð um á- rangur, þá getum við bent á að af útgáfu hljómplatna á vegum „Beat-klúbbanna“ höfum við fengið nægilegt fé til þess að taka á móti stúdent frá Nígeríu til framhaldsnáms í Danmörku. Hann heitir Benjamin Abilgul og verður eftir fáeina mánuði bú- inn að ljúka námi sínu í haf- fræði á Ítalíu og kemur svo hing að til að kynna sér danskan land búnað. Og á bakhlið næstu' LP-plötu sem „Béat“ sendir frá sér verð ur mynd af Nigeríustúdentinum "ásamt riokkrum orðum um hanri sjálfan, land hans og þjóð, auk þess hvert gagn þjóð hans hefur af dvö! hans í Danmörku. Hér kemur hann til með að verða viðstaddur rannsóknir á nýju landbúnaðarverkfæri, sem er einkanlega ætlað til framleiðslu á jarðhnetum. — Verður þetta verkfæri flutt út? — Nei, fyrst og fremst verða einungis framleidd nokkur stykki, svo Nígeríubúar geti sjálfir framleitt eftir því sfn eigin verkfæri. Það er hugmynd Það er rétt að vekja athygli ungu kynslóðarinnar á að í þættinum „SHINDIG" f Kefla- víkursjónvarplnu kl. 20.30 n.k. föstudagskvöld kemur ungl- ingahljómsveitin fræga „The in. Hljómplöturnar eru svo liður í baráttunni, bæði til að útvega fjármagn og útbreiöa verkkunn áttuna. Við höfum fengið leyfi til að setja hið fræga brezka lag „Wooly Bully“ á markaðinn i Danmörku, og ef til vill getur sú plata orðið til þess að enn einum stúdent frá vanþróuðu ríki geti hlotnazt námsdvöl hér í Danmörku. Nú f desember fer ég síðan sjálfur til Bretlands með hljómsveitinni ,The Victors* til að safna fé og auka áhuga ungs fólks á þessum málum. Oxfam, stærstu samtökin f Bret landi sem hafa baráttuna gegn hungri f heiminum á dagskrá sinni munu koma til með að dreifa plötunum okkar á brezk an markað. Allar tekjur af þess um plötum renna til þessarar starfsemi. Rolling Stones" fram. Ekki er gott að segja hvaða lag eða !ög þeir félagar leika og syngja en áreiðanlegt er að þeir koma ekk'i til með að svíkja aðdáend ur sína. Kári skrifar: jgkki er eitt stærsta smygl- mái íslenzkt, sem um get- ur liðið þegar annað skýtur upp kollinum og það meira að segja hjá sama skipafélagi. Vægt almenningsálit. Smyglmál þetta var alvar- legt en fer nú að taka á sig öllu alvarlegri blæ, þegar ekki líður vika á milli þess að upp kemst um stórsmygl. Smygiið í Langjökli hefur vakið gífurlega athygli og birzt á fréttasfðum dagblaða erlendis og enginn ætti að þurfa að draga í efa, að það hefur valdið íslenzkri sjómannastétt miklum álits- hnekki. Til þessa hefur almenn- ingsálitið verið furðu vægt gagnvart. þessari tegund lög- brota og stór hluti manna jafn- vel talið það sjálfsagðan hlut að sjómenn og flugmenn reyndu að drýgja tekjur sfnar með þess konar þjófnaði, en smygl er reyndar ekkert annað en toll- þjófnaður. Við það að upp komst um þetta smygl f Lang- jökli hef ég orðið var við að viðhorf manna til smygls hefur breytzt nokkuð, og skyld'i engan furða, þvf fyrr má rota en dauðrota. Smygl er þjóðarskömm. Þar iiem leitinni í Langjökli er enn ekki lokið má ætla að nokkur tími muni líða þar til n'iðurstöður rannsóknarinnar liggja fyrir og mun þá koma í ljós hvort hér var um að ræða tilraun til að smygla áfengi inn í landið, eða þátttaka f erlend- um glæpafélögum. Sé um hið síðarnefnda að ræða er þetta án efa hið allra alvarlegasta smyglmál, sem upp hefur kom izt hér á landi og ætti að gefa tilefni til að algjör endurskoð- un verði gerð á tolleftirliti og það hert í hvivetna. Þetta ætti ekki aðeins að vera tollyfirvöld unum kappsmál, heldur og sjó- rnannastéttinni, eða þeim hluta hennar, sem ekki viíl feéana sig við glæpamennsku. SmyglSð er orðið þjóðarskömm og íslenzkri sjómannastétt til niðurlægingar. „THE ROLLING STONES" í sjónvarpinu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.