Vísir - 17.08.1965, Blaðsíða 9

Vísir - 17.08.1965, Blaðsíða 9
V í S I R . Þriðjudagur 17. ágúst 1965. Síðasíliðin ár heíur komið úí hér á landi mikili fjöldi bóka með litprentuðum myndum; flestar unnar að öllu leyti hér á landi, nokkrar að sumu leyti erlendis. Er þetta í sjálfu sér merkileg þróun, þar eð prentun litmynda og yfirleitt öll litprentun mátti heita hér óþekkt iðn fyrr en upp úr síðari heimsstyrjöldinni. Nú eru hér starfandi allmörg fyrirtæki, sem gert hafa litprentun bóka, korta og umbúða að sér- grein sinni, og hefur blaðið snúið sér til þeirra helztu, og spurt þá um starfsemina. Þess ber að geta, að nú hafi flestar stærri bókaprentsmiðj- ur og litmyndaprentun með höndum, jafnframt annarri prentun, þó að það sé ekki hér með talið. fyrirtæki, eins og um eitt upp- lag væri að ræða, og jafnast kostnaðurinn á það allt. Værum við með sérupplag, yrði útgáf- an sennilega ókleif vegna kostnaðar. — En leturprentunin á þess- um bókaflokki er hún gerð hér? Baldvin segir að hún sé eig- inlega unnin bæði hér og er- lendis. Bókatextarnir eru settir hér, í prentsmiðjunni Odda, myndir síðan teknar af textunum hjá Litbré: filmumar sendar út til fyrirtækisins, sem annast litprentunina, og prent- ar þá bókatextana ásamt myndunum, þannig að arkirnar koma fuliprentaðar on brotnar úr vélasamstæðunni. Þið hafið gefið út litprentað- ar bækur frá íslandi, hvað um þær? — —Þær eru að öllu ieyti prentaðar hér á landi „Eldur í Friðrik? Stöndum við þar jafn- fætis eriendum aðilum? — Þarna er mjög erfitt um samanb., og að vissu leyti kem ur hanr varla eða alls ekki til greina. Erlendis er oftast um svo stór verkefni að ræða, að þau eru bæði unnin í stórvirkari vélum og meira lagt í kostnað við allan undirbúning. Miðað við allar aðstæður, þ.e. stærð vkðfangsefnanna og þar af leið- andi stærð fyrirtækjanna, sem leysa þau af hendi, tel ég að við þolum fylii'ega samanburð við erlenda aðila. Þess ber Hka að gæta, að þetta er ung iðn- grein hér það er eiginlega ekki fyrr en upp úr 1950, sem unnt er að tala um innlenda litprent- un. Hvers konar litprentun hafið þið helzt með höndum? — Umbúðaprentun alls kon- ar, póstkortaprentun, i og þess háttar. „Eldur í öskju" er eina uðum dýramyndum, en Halldór Pétursson listmálari og fleiri hafa dregið myndirnar. Þá er og að geta nýrra Skólaljóða einnig með litprentuðum mynd- um, — mjög vönduð útgáfa. Bæklingurinn „Surtsey í lit- um“, er prentaður hjá ykkur? — Já, við höfum líka prentað og gefið út bók með litmynd- um frá íslandi, „This is Ice- land“, sem ég álít að gefi er- lendum litprentunum ekkert eft ir, enda hafa okkur borizt bréf víða erlendis frá þar sem um hana er farið viðurkenningar- orðum. Ég held, að við mynd- um vera ánægðir með hana. Kannski ég megi og skjóta því að, að við erum í raun'inni braut ryðjendur hvað snertir gerð lit prentaðra dagatala, því að við prentuðum litmyndirnar á fyrsta dagatali Eimskipafélaps íslands. Litprentun, ung iðngrein hér, semnáð hefurskjótum ogmerkilegum hrosku Fyrst ræddi Vísir við Gunn- ar Gissurarson, yfirprentara hjá Kassagerð Reykjavikur hi. Kassagerðin hefur með höndum umsvifamikla umbúðaprentun, bæði fyrir fyrirtækið sjálft og önnur hérlend fyrirtæki; en mikið af þessum umbúðum er litprentað. Mun mikill hluti allra litprentaðra umbúða, sem irtnlend fyrirtæki nota, prentað ur þar, aíS sögn Gunnars. Til þessa verks hefur Kassagerð in komið sér upp fjölvirkum og vönduðum, nýtízku vélakosti, fyllilega sambærilegum við þið, sem bezt gerist erlendis á því sviði. — Við prentum m. a. allar umbúðir fyrir „Lindu“ á Ak- ureyri, segir Gunnar, — þar á meðal litmyndirnar á konfekt- öskjurnar. En auk umbúða- prentunar höfum við prentað talsvert af dagatölum, t. d. síðasta dagatalið sem Eimskipa- félag Islands gaf út og dagatal fyrir Esso. Og svo að sjálfsögðu dagatal það, sem Kassagerðin gefur út sjálf. Þeir, sem átt hafa þess kost að skoða vönduð dagatöl frá erlendum stórfyrirtækjum, vita að þar er ekkj kastað til hönd- unum — t.d. eru sum hollenzk og þýzk dagatöl, sem prýdd eru eftirmyndum frægra mál- verka, unnin af hreinni snilld., Þetta hefur meiri og víðtækari þýðingu en virðast kann. í fljótu bragði, stórfyrirtæki senda dagatöl sín víðskipta- vinum víða um heim, svo að þau eru mikilvæg auglýsing, ekki einungis fyrir viðkomandi fyrirtæki heldur og sem al- menn landkynning. Loks er það beinlínis menningaratriði í hverri skrifstofu, þar sem daga töl hanga á vegg, að þau séu þokkalega gerð og særi að minnsta kosti ekki fegurðar- smekk þeirra, sem hafa þau fyrir augum allan ársins hring. Tiltölulcga stutt er síðan að íslenzk fyrirtæki hófust handa um að láta gera dagatöl, sem þeim væri sómi að senda við- skiptavinum sínum, erlendum sem innlendum, en dagatöl Eim skipafélagsins og Kassagerðar- nnar hafa þótt bera þar af. og þola samanburð við vönd- uðustu litprentuð dagatöl er- lendra fyrirtækja. Þegar þess er gætí, að dagatöl þessi eru prýdd litmyndum af íslenzkum stöðum og landslagi, og úr ís- lenzku atvinnulífi, er þarna um smekklega og mikilvæga landkynningu að ræða, því að þau fara vfða um heim, m. a. til safnara. — Við getum skilað fyrsta flokks verki, segir Gunnar, — svo framarlega sem fyrirmynd- irnar, þ.e. litmyndirnar, sem við eigum að prenta eftir, eru góðar. Mestmegnis er þar um að ræða litfilmur. Vil ég geta þess að 36 mm litfilmur bola yfirleitt ekkj eins vel stækkun og af stærðinni 6x6; verða yf- irleitt ekki eins skarpar. Það ættu þeir að athuga, sem taka litmyndir í því skyni, að láta prenta eftir þeim. Almenna Bókafélagið hefur gefið út margt bóka með vönd- Öskju" hjá „Litmyndum" í Hafnarfirði „Vatnajökull" hjá „Litbrá" og „Surtseyjarbókin" hjá Kassagerð Reykjavíkur, seg- ir Baldvin. — Þessar bækur hafa allar farið nokkuð víða um erlendis, Surtseyjarbókin þó mun mest, og er óhætt að segja að litprentunin á þeim hafi lík- að mjög vel. Við höfum nú í und irbúningi útgáfu nýrrar Surts- eyjarbðkar, sem fyrst og fremst er miðuð við erlendan markað og því gefin út í mjög stóru upplagi. Þess vegna e'in- göngu hefur verið horfið að því ráði að prenta hana í Dan- mörku, þar eð engin prent- smiðja hér, sem fæst við l'it- prentun, er nógu afkastamikil til að anna svo stóru viðfangs- efni. Gerið þið ráð fyrir að þessi Surtseyjarbók verði ódýrari þess vegna? — Já, við gerum okkur vonir um það, fyrst og fremst vegna bókin, sem við höfum litprent- að. Viðvíkjandi litprentuðum umbúðum má geta þess, að þær eru meðal annars gerðar utan um vöru ti! sölu á erlendum mark- aði, þar sem smekklegur frá- gangur er hið mik'ilvægasta at- riði — og þá vitanlega fyrst og fremst umbúðimar. Og ég tel að hvað litprentun umbúða á pappír og karton snertir, stönd . um við fyll'ilegá samanburð við það, sem bezt er gert erlendis. Sama er að segja um íslenzku póstkortin — þau fara um allan heim og eru það vel gerð, að þau eru sfzt lakari en það bezta, sem unnið er hjá erlend- um aðilum. Sökum þess hve verkefnin eru smá, verður þetta mun meiri handavinna hjá okkur hér á landi, og því unnt að koma við persónulegri vandvirkni. Er nóg að starfa í þessari nýju iðngrein? — Eft’irspumin er meiri en af InniemS litprentun sambærileg við þuð, sem bezt gerist erlendis, miðuð við uðstæður uðum, litprentuðum myndum að undanförnu, m. a. hinn víð- kunna bókaflokk, sem kenndur er við bandaríska stórblaðið „Life“ og fjallar um lönd og lýði víða um heim; hver ein- stök bók helguð einni þjóð. Þessi merkí bókaflokkur er gefinn út í mörgum löndum, meðal annars flestum löndum Evrópu. Þá hefur Almenna Bókafélagið og gefið út lit- prentaðar bækur frá Islandi, „Eldur í Öskju", „Vatnajökull" og síða„t en ekki sízt „Surts- eyjarbókina". Vísir átti tal við Baldvin “^ryggvason fram- kvstj. A.B. og innti hann frétta af þessari útgáfu. — Litmyndirnar í „Life“- bókaflokkinn eru prentaðar er- lendis, • egir Baldvin. Það kem- ur fyrst og fremst af þvf, að með því móti verður útgáfan stórum mun ódýrari, þar sem um 16 útgefendur í jafnmörgum evrópskum löndum, og við þeirra á meðal, láta prenta bækurnar hjá einu og sama þess hve upplagið verður stórt, þannig að prentunarkostnaður- inn dre'ifist á mun meiri ein- takafjölda en ella. Þetta er fyrst og fremst ástæðan fyrir þvf, að við leitum út fyrir land steinana með framkvæmd þessa verks, litprentun hinna bókanna þriggja sem unnin er hér á landi hefur yfirleitt þótt hin vand- aðasta... Þá sneri blaðið sér til fyrir- tækis'ins „Litmyndir s.f.“ í Hafnarfirði, og átti tal við Frið- rik Jóelsson, sem er annar af aðalmönnum þar. Hann vann um tveggja ára skeið við iðn þessa í Bandaríkjunum á sín- um tíma. Hefur síðan fylgzt með öllu því helzta, sem er að gerast á því sviði bæði þar og f Vestur-Þýzkalandi og vfðar. „Litmyndir" hafa jafnan getið sér orðstír fyr'ir vandaða vinnu og að sumu leyti unnið braut ryðjendastarf á sviði litprent- unar hér á landi. Hvað mundir þú segja um innlenda litprentun yfirleitt, köstin eins og annars staðar hér á landi, en þó tel ég að stærð og vélakostur fyrirtækja, sem annast hér litprentun sé í samræmi við verkefni og aðrar aðstæður enda hafa þessi fyr'ir tæki þróast með þeim. Enn er eitt fyrirtæki, sem gert hefur litmyndaprentun, bæði póstkorta og bóka að sér- grein sinni, offsetprentsmiðjan „Litbrá h.f.“ Vísir átti tal við Rafn Hafnfjörð forstjóra og spurði hann svipaðra spuminga. — Verkefnin; við prentum mikið af póstkortum, en einnig mikið af litmyndum í bækur. Vil ég þar einkum bendaáskóla bækur fyrir Ríkisútgáfu náms- bóka, og er varla ofsögum sagt að námsbókaútgáfan hefur tek- ið stórkostlegum stakkaskipt- um til hins betra, síðan horfið var að því ráð’i að hafa þær með litprentuðum myndum til skýringar. Komin er út grasa- fræði með myndum af jurtum og blómum f eðlilegum litum, éinnig dýrafræði með litprent- Þá er og nýtt fyrirtæki í þann veginn að taka til starfa, „Myndprent,“ sem einungis eða mestmegn'is mun fást við lit- prentun. Það er eitt þeirra þriggja sem standa að hinu nýstofnaða „TLM“, sem fyrir skömmu var sagt frá í fréttum. — Við höfum fengið fullkomn asta vélakost til lityndaprentun ar, seg’ir Bragi Hinriksson, en hann vann áður við litprentun hjá Kassagerð Reykjavíkur. — Við erum í þann veginn að fara af stað með þetta, og ekki virð ast viðfangsefnin ætla að láta á sér standa. Það er skoðun okkar, segir Bragi, að það sé mjög mikilvægt hvað árangur- inn snertir, að prentmynda- mótagerðin og sjálf litprentun- in sé sama fyrirtækið, eða syst urfyrirtæki, eins og hér verður um að ræða því að „Litróf" er eitt þeirra þriggja fyr'irtækja, er hafa hér samstarf, en sú prent myndagerð hefur starfað í 25 ár. Loks sneri blaðið sér til Gríms Gíslasonar, framkvæmda stjóra Innkaupasambands bók- sala, og spurði hann, hvort sambandið hefði m'illigöngu um litprentun erlendis fyrir félags- menn sína. Hann kvað þar eigin lega ekki um að ræða nema eina bók, bók með litprentuð- um myndum frá Islandi, sem prentuð er í Þýzkalandi og gef in út f flokki slíkra bóka frá mörgum löndum, svokallaða „panorama“-bækur. En bók þessi, sem er með 30 litmynd- um og fróðlegum texta eftir Björn Th. Björnsson, hefur selzt mikið hér á landi — yfir 5000 eintök, sagði Grímur. Eins og getið var í upphafi, sneri blaðið sér eingöngu til þeirra fyrirtækja, sem gert hafa litmyndaprentun og litprentun að sérgrein sinni, eða útgáfu- fyrirtækja, sem mikið hafa gef- ið út af litprentuðum bókum, eins og Almenna Bókafélagið. Aðspurðir hafa yfirleitt verið á einu máli um það, að þessi unga iðngrein hefði þ'egar náð hér góðum þroska og stæði erlend- um fyrirtækjum hliðstæðum fyllilega á sporði, að svo miklu leyti, sem um samanburð gæti verið að ræða, miðað v'ið ólíkar aðstæður hér og erlendis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.