Vísir - 24.08.1965, Blaðsíða 3

Vísir - 24.08.1965, Blaðsíða 3
V í S IR . Þriðjudagur 24. ágúst 1965. 3 hrífast né heldur andagtugir elskendur, sem eru hrifnæmir fyrir öllu, heilar fjölskyldur fá sér gönguferð um borgina. Þeir lærðu romsa upp úr sér blóma- nöfnum sem venjulegt fólk veit harla lítil deili á, en hinum fróðleiksfúsu til hjálpar, er bent á grasgarðinn f Laugar- dalnum, ef þeir vilja fræðast um blóm. Á Ljósmunnar á Austurvelli ACUSTKVOLDI íur ; i og loftið fyllist höfgri angan blóma, þegar máninn gægist gleftinn framundan skýi, glott- ir kannske framan í unga elsk- endur, sem sitja á bekk í Hljóm skálagarðinum, sendir nokkra geisla niður á spanskgrænan kollinn á Jóni Sigurðssyni, er stendur keikur á stalli sínum á Austurvelli. Allt í kring eru blóm í öllum regnbogans litum, og þótf farið sé að skyggja, geta borgararnir notið fegurðar þeirra þvf að þótt við lifum á tækniöld er ekki öll rómantík í burtu held- ur er henni gefið enn undir fót- inn og í þetta sinn með lömp- unum sem lýsa upp blómabeð- in á Austurvelli, f Hijómskála- garðinum og á öðrum stöðum þar sem blómabeðum hefur verið komið fyrir íbúum borg- arinnar til yndis. , Og það eru ekki eingöngu blómaunnendur, sem láta Þegar búið er að skoða Austurvöll er komið við í Hljómskálagarð- inum og stjörnufffillinn skoðaður. BLÓM Sérhver ársfími hefur sína töfra. Mörgum þykir vænst um vorið, þegar grasið fer að grænka og vorilmur fyllir loftið en aðrir vilja heldur nýsnævi glitrandi f sólskininu. Og enn aðrir vita ekki fegurri ársffma en hásumarð, ágústmánuð, þeg ar farið er að rökkva á kvöld- Á ágústkvöldi lýsa lamparnir upp blómin, vegfaren dum til augnayndis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.