Vísir - 24.08.1965, Blaðsíða 12
V1SIR. Þriðjudagur 24. ágúst Í96SL
BÍLAVARAHLUTIR
Eigum fyrirliggjandi og getum útvegað nýtt og notað: Vélar
gírkassa, drif, hurðir bretti o.fl. í ameríska bíla. — Kaupum bíla
til niðurrifs, þó ekki eldri en 1953. — 21 salan bllahlutir. Skipholti
21. Sími 12915.
MÁLNINGARSPRAUTA
Málningarsprautur óskast til kaups. Uppl. í síma 14779.
BÍLL ÓSKAST
Óska að kaupa góðan bfl, ’64-’65 model fyrir veðskuldabréf í góðri
fasteign. Uppl. í sfma 40055
FRYSTIKISTA ÓSKAST
Viljum kaupa frystikistu eða lítinn frystiskáp, má vera gamalt.
Uppl. f sfma 24556.
MIÐSTÖÐVARKETILL
3-4 ferm. óskast. Uppl. f sfma 33571.
TRILLUBÁTUR — TIL SÖLU
Vill selja 3 tonna trillubát (Breiðfirðingur). Til greina kemur að láta
hann sem útborgun í góðum bíl. Sími 12158.
HÆNSNI — ÓSKAST
Vil kaupa hænsni, 4-6 mánaða. Uppl. f sfma 14700
TIMBUR — TIL SÖLU
Timbur, 3x5, 2x4, 3x1.5 og 6x0.5 og hurðir og gluggar til söhi.
Guðlaugur Þorláksson, Bröttugötu 6.
TIL SÖLU
Bamavagn til sölu. Bröttukinn 4.
Sími 50735.
Notað pluss-stofusett til sölu,
selst ódýrt. Sfmi 22566.
Ávallt stór ánamaðkur, kr. 2
stk. Sími 35946.
Sem nýtt barnarúm til sölu 6-
dýrt. Sími 35946. _________
' Til sölu er Vauxhal, árg. 552. —
Þarfnast lagfaeringar. Sfmi 36086.
Ódýr ísskápur til sölu. Uppl. í
síma 10725.
Sem nýtt svefnherberglssett,
teak, til sölu vegna brottflutnings.
Uppl. í síma 13365 frá kl. 7—8.
Til sölu: Sérstaklega vönduð
betristofuhúsgögn, klædd með
ensku ullaráklæði, enn fremur sóf-
ar og skrifborð. Húsgagnaverzlun
Helga Sigurðssonar, Njálsgötu 22.
Sfmi 13920.
Til sölu ódýrt stórt skrifborð og
stóll, skjalaskápur, borð og 6 stól-
ar, hentugt f borðkrók, svefnher-
bergishúsgögn, 160 lftra fiskabúr,
gólföskubakkar o. fl. Til sýnis í
Engihlfð 8. —___________________
Veiðimenn! Ánamaðkana fáið
þið hjá Ánamaðkaræktuninni,
Langholtsvegi 77. Sfmi 36240,
Tilboð óskast í Chevrolet árg. ’54
skemmdan eftir ákeyrslu. Sími
37316.
Chevrolet bfll ’51 til söiu, einnig
Moskvitch ’55. Á sama stað óskast
vörubfll til kaups. Sfmi 40426.
Til sölu ódýrt. 2 saumavélar, önn
ur með zig-zag. Til sýnis eftir kl.
6 næstu kvöld. Snorrabraut 73 kjall
aranum.
Vinnuskúr. Stór vinnuskúr til
sölu, ca. 20 ferm. Uppl. í síma
16895 eftir kl. 6 á kvöldin.
Singer saumavél með mótor til
sölu, selst ódýrt. Uppl. í sfma 17733
Til sölu Philips karlmannsreið-
hjól, Necchi sauroavél og burðar-
rúm. Uppl. í síma 24671.
Til sölu danskt útskorið sófaborð
og bókaskápur, einnig sófasett, ó-
dýrt. Sfmi 20138.
HREINGERNINGAR
Vélhreingemingar, gólfteppa-
>-r.p.‘r,=„n Vanir menn Vönduð
vinna. Þrif h.f. Símar 41957 og
Hreingemingar, gluggahreinsun.
Vanir menn, fljót og góð vinna.
Sími 13549.
Gluggahreinsun og hreingeming
ar. Fljót og góð vinna. Vanir menn.
Sími 60012.
Vélahreingeming og húsgagna-
hreinsun. Vanir og vandvirkir
menn. Ódýr og ömgg þjðnusta.
ÞvegiITinn. Sfmi 36281.
Hreingemingar — Hreingemingar
Fljót og góð vinna Sími 23071.
Hólmbræður.
Hreingemingar fljót og góð af-
greiðsla. Sfmi 22419.
Hreingemingar. — Vanir menn.
Fljót afgreiðsia. Sími 1’2158. Bjami
ATVINNA ÓSKAST
Ung stúlka óskar eftrr kviSd-
vinnu annað hvert kvöld. Er vön
afgreiðslu. UppL f sfma 18393 eft-
ir fcl. 7.
Lagtækur maður óskar eftir
léttri og hreinlegri heimavlnnu. —
Sfmi 19077.
Ungur maður óskar eftir auka-
vinnu, til dæmis innheimtu o. fl. —
Hef bflpróf. Tiíboð sendist Vfsi —
merkt: „3039”.
Rafvirkjameistarar. Rafvirki sem
lokið hefur fyrri hluta tækni-
fræði óskar eftir aukavinnu nú
þegar. Uppl. í sima 30729.
Reglusöm stúlka óskar eftir góðri
vinnu, er vön símavörzlu og vél-
ritun. Tilboð sendist afgr. Vísis
merkt „Stundvfs” fyrir laugardag.
Stúlka vön afgreiðslu óskar eft-
ir kvöldvinnu annað hvert kvöld.
Uppl. f sfma 37963.
Bamavagn til sölu. Verð kr. 800.
Uppl. f sfma 37128.
Rafha suðupottur t'il sölu. Uppl.
í síma 19947.
ATVINNA I BOÐI
Stúlka óskast á bammargt heim-
ili á Norðurlandi. Gott kaup. Uppl.
í síma 10430.
HÍSNÆÐT HUSNÆÐl
ÍBUÐ ÓSKAST
Óska eftir 2-3 herb. íbúð, helzt í nágrenni R.-víkurflugvallar. Tvennt
í heimili. Upplýsingar í síma 21611-12 og 15282 á kvöldin.
BÍLSKÚR — ÖSKAST
Bflskúr óskast til leigu. Uppl. í sfma 33834.
IÐNAÐAR- EÐA LAGERPLÁSS
Til leigu iðnaðar- eða lagerpláss um 70 ferm. í Kópavogi (vesturbæ)
á jarðfaæð. Uppl. í síma 30958 eftir kl. 7
ÓSKAST TIL LEIGU
Hver vill leigja ungum hjónum
með 2 böm íbúð. Góðri umgengni
og reglusemi heitið. Uppl. f síma
36240.
Óska eftir 3—5 herb. íbúð. Fyr-
irframgreiðsla ef óskað er. Sími
35445.
íbúð óskast. Hjón með 1 bam á
fjórða ári óska eftir 2—4 herbergja
íbúð. Algjörii reglusemi og góðri
umgengni heitið. — Uppl. í síma
17181 eða 37004.
StarfsmaSur f Stálumbúðum h.f.
við Kleppsveg óskar eftir herbergi
til leigu. — UppL gefur Sigurður
Guðmundsson, verkstjóri. — Sími
32070.
2ja herbergja fbúð óskast. —
Tvennt f heimili. Fyrirframgreiðsla.
Sfmi 41352.
Ung hjón með 2 böm (5 og 2ja
ára) óska eftir 2 herb. fbúð strax.
Uppl. f síma 21842.__________________■
2—3 herbergja íbúð með hús-
gögnum og eldhúsáhöldum óskast
til leigu f 2—4 mánuði. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Tilboð send-
ist blaðinu merkt: „Reglusemi —
3329“.
1—2 herbergja íbúð óskast til
leigu. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Uppl. f sfma 21192.
3—4 herb. fbúð óskast til leigu
strax eða 1. okt. — Uppl. f sfma
17207.
Ung og reglusöm hjón sem eru
að læra óska eftir að taka á leigu
2ja herbergja íbúð eða eitt her-
bergi og eldhús frá og með 1.
I sept. Uppl. í síma 13263 á þriðjud.,
jmiðvikudag og fimmtudag frá kl.
í 13.00—19.00.
Bamavagn til sölu, verð kr. 3000
og Facit re'iknivél. Uppl. í síma
38989.
Mótatimbur til sölu 1x6 notað.
Sími 35220 eftir kl. 8 á kvöldin.
Bamakojur til sölu. Uppl. í síma
36184 eftir kl. 7.
Velðimenn! Nýtindur ánamaðk-
ur til sölu. Sími 15902.
Isskápur 10 cub. og barnarúm
til sölu vegna brottflutnings. Uppl. ■
í sfma 10164 frá kl. 5-7 s.d.___j
Ný sumarkápa nr. 44 til sölu.!
Selst ódýrt. Sími 17158.___j
Bamavagn til sölu. Nýlegur j
bamavagn til sölu, selst ódýrt. i
Uppl. f Brekkustíg 12 II. hæð frá j
kl. 8-10 e.h. i
Eldri maður í góðri stöðu óskar
eftir að kynnast góðri konu á aldr-1
inum 50-60 ára. Fullri þagmælsku j
heitið. Tilboð sendist afgr. Vísis j
f. laugard. merkt „Vinátta 3224“. •
íbúð óskast. 2 herb og eldhús
óskast fyrir eldri konu. Sími
13360.
Sem nýr bamavagn til sölu.
Uppl. frá kl. 6-8 næstu kvöld á
Brávallagðtu 42, niðri.
ÓSKAST KEYPT
Kenmore uppþvottavél til sölu.
Sími 12562.
Kolakyntur miðstöðvarketill ca. 2
ferm. óskast. Uppl. í síma 23162.
Óska eftir að kaupa notaðan eld
húsbekk (lftinn) og vask. Uppl. í
sfma 22649 eftir kl. 6
ATVtNNA ATVINNA
STLKUR — ÓSKAST
Óskum eftir að ráða tvær saumastúlkur og eina stúlku í frágang.
Sími 16590 Nærfatagerðin Harpa.
SKRIFSTOFUSTARF
Mann eða konu vantar nú þegar til fjölbreyttra skrifstofustarfa —
launaútreikningur, bókhald o.fl. Um hálfsdagsvinnu gæti verið
að ræða. Góð laun fyrir góðan mann. Tilboð með upplýsingum sendist
afgr. Vísis fyrir föstudagskvöld merkt: „Verktaki 533.“
Stórt tún til Ieigu. Sfmi 32126.
==t=—=================---—- —
Jarðýta tU leigu í stærri og
minni verk. Sfmar 38617 og 16337.
Maðurinn í bláu Taunusbifreið-
inni, er tók konuna og böm'in 2
upp í bíl'inn hjá Elliðavatni sl.
fimmtudag er vinsamlega beðinn
að hringja f síma 30050.
Kennaraskólanemi óskar eftir
herbergi sem næst Kennaraskólan-
um. Æskilegt að fæði gæti fylgt.
Uppl. f síma 35289.
Húsnæði óskast til leigu. 2 mið-
aldra bræður óska eftir 2 herb.
og eldhúsi til leigu. Uppl. í síma
16248.
Tvö teppi og púði gleymdust í
Vatnsvfk við Þingvallavatn s. 1.
laugardag. Finnandi vinsamlegast
hringi í síma 32306.
Kvenstálúr, gullhúðað, tegund:
Delbana, með svartri nylonól tap-
aðist þriðjud. 17. þ. m. f miðbæn-
um. Finnandi vinsamlegast hringi
í sfma 33135, Fundarlaun.
Kvenúr tapaðist s.l. laugardag. —
Skilvfs finnandi vinsamlega hringi
í síma 16699.
• - . -- , . , -t
Toppgrind tapaðist á sunnudag-
inn á veginum austur Hellisheiði.
'^insamlegast hringið í sfma 40705.
■ —— - ■ f
Sl. laugardag tapaðist í Rauðhól
um grænn poki með tjaldí. Finn-
andi vinsamlegast hringi í síma
38144.
Húsnæði óskast fyrir erlenda
kennara: 2 herbergi og eldhús og
3 herb. með húsgögnum. Einnig
kæmi til greina að taka á leigu
4—5 herbergja íbúð (2 herb.
þyrftu að vera með húsgögnum).
Málaskólinn Mímir. Uppl. kl. 1—7
e. h. Sími 21655.
Einhleyp kona óskar eftir 1 her- bergi og eldhúsi. — Uppl. f sfma 35696.
Kærustupar, sem bæði vinna úti óskar eftir einu herb. og eldhúsi eða einu stóru herb. Uppl. í sfma 36589.
Ung reglusöm barnlaus hjón, sem bæði vinna úti óska eftir 2-3 herb. íbúð frá 1. des. 1965. Fyrirfram- greiðsla eftir samkomulagi. Uppl. í sfma 41211 eftir kl. 17 á kvöldin.
Iðnnemi óskar eftir herb., helzt í vesturbænum. Uppl. í síma 33411 Tvær stúlkur óska eftir forstofu herb. helzt f miðbænum. Hringið í síma 37841.
Ung hjón óska eftir að taka á leigu 2 herb. og eldhús. Fyrirfram greiðsla eftir samkomulagi. Sími 37165 daglega.
2 imgar og reglusamar stúlkur utan af landi óska eftir._L-2i.herb. sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Uppl. í sfma 31327 kliMan 4-6 í dag, þriðjudag
Iðnaðarmaður — (myndasmiður) óskar eftir herb. um næstu mánaða mót í Reykjavík eða Hafnarfirði. Góðri umgengni heitið. Uppl. í sima 50802 til kl. 7 og 51105 eftir kl. 8
Herbergi óskast til leigu nú þeg ar. Uppl. í sí ja 37147.
Herbergi óskast fyrir 2 reglu- sama útlendinga, með húsgögnum. Borgað með dollurum ef óskað er. Tilboð merkt „Reglusemi 3278“ sendist Vísi fyrir fimmtudags- kvöld.
Vantar herbergi til leigu. Uppl. í síma 16038.
Bifvélavirki óskar eftir íbúð 1.- 15. sept. Sími 22820 þriðjudags- og miðvikudagskvöld.
Bamlaus hjón óska eftir 2 herb. fbúð. Uppl. í síma 30208 eða 10827
TIL LEIGU Risherbergi í miðbænum til leigu. Uppl. í síma 11043.
BARNAGÆZLA Get bætt við mig börnum 1. sept frá kl. 9—5. Uppl. í síma 19874.
Bamgóð kona óskast til að lfta eftir tveimur börnum 5 og 8 ára frá 9—4 eða hálfan aagmn 5 daga vikunnar. Sími 38834 eftir kl. 7 á kvöldin.
Hafnarfjörður! Kona óskast til að gæta barna hálfan daginn. — Uppl. í síma 51265, eftir kl. 7. —
Kennslukona, búsett í Hlíða-
hverfi óskar eftir að ráða barn-
fóstru til að gæta eins árs telpu
nokkra tfma á dag frá 1. sept.
Yngri en 14 ára kæmi tæplega til
greina. Uppl. í síma 10987 fyrir kl.
6.