Vísir - 24.08.1965, Blaðsíða 10
JC
V1 S IR . Þriðjudagur 24. ágúst 1965.
borgin í dag
borgin í dag
borgin i dag
Nætur- og helgidagavarzla
vikuna 21,—28. ágúst: Vestur
bæjarapótek.
Næturvarzla i Hafnarfirði, að-
faranótt 25. ágúst: Kristján Jó-
hannesson Smyrlahrauni 18. Sími
50056
Útvurpið
Þriðjudagur 24. ágúst
Fastir liðir eins og venjulega
15.00 Miðdegisútvarp
16.30 Síðdegisútvarp
18.30 Harmonikulög
20.00 Daglegt mál
20.05 Sónata fyrir flautu, óbó,
fagott og sembal eftir Jan
Dismas Zelenka.
20.20 Eskimóar á Grænlandi: Har
aldur Ólafsson fil. kand.,
flytur annað erindi sitt.
20.40 „Svartþröstur séður áþrett
án vegu,“ op. 54 eftir Boris
Blacher.
20.55 Ljóðmæli: Freymóður Jó-
hannesson les ,Sveinn dúfa'
eftir Runeberg í þýðingu
Matthíasar Jochumssonar.
21.05 Sónata fyrir selló og píanó
í F-dúr op. 5 nr. 1 eftir
Beethoven.
21.30 Fólk og fyrirbæri: Ævar R.
Kvaran segir frá.
22.10 Kvöldsagan: „Hve glöð er
vor æska,“ eftir Hermann
Hesse. I.
22.30 „Syngdu meðan sólin skín“
Guðmundur Jónsson stjóm-
ar þætti með misléttri mús-
ík.
23.20 Dagskrárlok.
Sjónvarpið
Þriðjudagur 24. ágúst
17.00 Þriðjudagskvikmyndin:
„Queen of the Mob.“
18.30 Sterling Movies
19.00 Fréttir
# # % STJÖRNUSPá
Spáin gildir fyrir miðvikudag-
inn 25. ágúst.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Þú verður sennilega £
skapi til að risa gegn umhverfi
þínu og hversdagsleikanum
kringum þig, gættu þess samt
að ganga þar ekki lengra en
góðu hófi gegnir og varastu allt
fljótræði.
Nautið, 21 apríl tii 21. maí:
Taktu lífinu með ró og reyndu
að standa í sem nánustu sam-
bandi við fjölskylduna og þina
nánustu. Hætt er við að þú
komist ekki hjá að taka af-
Stöðu til þreytandi fólks seinni
hluta dagsins.
Tvfburarnir, 22. mai til 21.
júní: Það getur átt sér stað að
þú mætir nokkurri mótspyrnu,
ef þú freistar að vinna aðra á
þitt mál og ættirðu því að fara
gætilega að öllu. Góður dagur
til bréfaskrifta og ritstarfa.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Það er eins og fjármálin þurfi
sérstakrar aðgæzlu við í dag.
Það er a.m.k. varlegra fyrir þ'ig
að lána ekki neinum neitt að
ráði, og varast allar efnahags-
Iegar skuldbindingar.
Ljónið, 24. júlí, til 23. ágúst:
Meðfæddir forustuhæfileikar
þínir ættu að njóta sín vel í
dag og þú ættir að geta náð
athyglisverðum árangri hvað
það snertir að koma í fram-
kvæmd þvi, sem þér finnst
mikilvægast.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Ef þú finnur til óvenjulegrar
þreytu, æf-tir þú að njóta hvíld
ar og leita aðstoðar annarra við
störf þin. Athugaðu gaumgæfi
Iegar allar aðstæður, áður en
þú tekur m’ikilvægar ákvarðan
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Haltu vandlega leyndum öllum
fyrirætlunum þfnum í dag,
hvort sem þær snerta atvinnu
þína, efnahag eða annað. Taktu
helzt ekki neinar endanlegar á-
kvarðanir, sem nokkru varða,
fyrr en undir kvöld.
Drekinn. 24. okt. til 22. nóv.:
Notaðu tækifæri ef býðst til
þess að ræða áhugamál þín við
þá, sem iíklegastir eru til þess
að hafa áhrif á því sviði. Vertu
reiðubú’inn að slá eitthvað af
kröfum þínum, ef með þarf.
Bogmaðurinn. 23. nóv. til 21.
des.: Þú færð einhverjar góðar
fréttir, sem boða þér betri tíma
Þó er ekki víst að allt sé e'ins
og það sýnist og ættirðu að at
huga éinstök atriði nákvæm
lega. Fyrir hádegi verður betra
en eftir.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Þú ættir að gæta þess vel
að þú fáir það sem þér ber fyr
ir störf þín og þinn hluta af
ágóða, ef svo ber undir í dag.
Gæftu þess og að orðsendingar
og skilaboð berist réttum aðil-
um.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19
febr.: Einhverjar breytingar
kunna að verða á afstöðu þinni
til þe'irra. sem þú umgengst ná
ið. Forðastu að láta flækja þér
í deilur, sem þér koma ekki við.
Kvöldið verður ánægjulegt
þeim ungu.
Fiskamir, 20. febr. til 20.
marz: Það væri hygg'ilegt fyrir
þig að fara þér hægt og gæti-
lega í dag og forðast allar deil
ur eftir megni. Njóttu þeirrar
hvfldar, sem gefst í kvöld og
sinntu ekk'i heimboðum eða
skemmtunum.
supu
Bandaríska vikuritið News-
week birti fyrir skömmu gre'in
um nýstárlega getraunasam-
keppni sem hafði átt sér stað í
Bandaríkjunum. Verðlaunin í
samkeppninn'i voru 209 kassar
af Campbellsúpu, alls 10032 dós
ir. Það magn var hvorki meira
né minna en 3 tonn og nægi-
legt til þess að fylla 125 venju
lega eldhússkápa,
Maðui'inn, sem getraunina
Verðlaunahafinn Ailey, ásamt fjölskyldu sinni og
Campbell súpunni sem dugar i matinn næstu 10 ár
vann er kjarnorkufræðingur,
Alley að nafni. Var getraunin í
því fólgin að finna auglýsingar-
yrði, sem hæfa þótti til þess
að kynna þessa þekktu súputeg
und, sem m.a. fæst í verzlun-
um hér á landi. Alley sendi
margar lausnir inn og var ein
þeirra dæmd sú bezta en alls
tóku 21 þús manns þátt í get-
rauninni. Eftir að hafa unnið
keppnina nægja verðlaunm til
þess að hin átta manna fjöl-
skylda verðlaunahafans getur
borðað þrjár dósir af súpu á
dag næstu niu árin. Fréttinni í
Newsweek fylgdi það reyndar
að verðlaunahafinn hafi ekki
getað talið sig geta forgað
þessum súpuflaumi, heldur hafi
hann selt allstóran hluta v'inn-
’ingsins — og átt þó nóg eftir.
19.30 Þáttur Andy Griffith
20.00 Survival
20.30 „1945“
21.30 Combat
22.30 Kvöldfréttir.
22.45 Dansþáttur Lawrence
Welk,
Minningarp j öld
Minningarspjöld Fríkirkjusafn-
aðarins i Reykjavík eru seld á
eftirtöldum stöðum: 1 verzluninni
Faco Laugavegi 37.
Minnlngabók Islenzk-Ameriska
félagsins um Jöhn F. Kennedy for
seta fæst I Bókaverziun Sigfúsar
Eymundssonar, Austurstræti,
Ferðaskrifstofu ríkisins (Baðstof
unni) og í skrifstofu ísl.-ameríska
félagsins Austurstræti 17 4. hæð
Minningaspjöld Rauða kross Is
lands eru afgreidd á skrifstofu
félagsins að öldugötu 4. Sími
14658.
• VIÐTAL
DAGSINS
Anrirés Pétursson
framkvæmdastjóri
— Er Norðurstjarnan tekin
til starfa af fullum krafti?
— Þetta er rétt að hefjast
hjá okkur, en við erum byrj-
aðir að leggja niður, sjóða nið-
ur síld. Síldin er það sem Norð
menn kalla kipperssnak eða
kipperssíld, og er framleidd
undir h’inu fræga norska King
Oscarmerki, en við framleið-
um eingöngu undir merki Bjer-
land verksmiðjanna, sem hafa
starfað £ um 40 ára ske’ið.
— Hvernig er niðursuðunni
hagað?
— Síldin er reykt og því
næst soðin.
— Er þetta ekki nýjung hér
á landi?
— Þetta er fyrsta framleiðsla
af þessu tag'i hér á landi, en áð
ur hefur „kippers" verið frystur
og fluttur þannig út.
— Hvað afkastið þið miklu
magni á dag?
— Við leggjum riiður í tólf
þúsund dósir fyrst um sinn, en
full afköst eru 60 þúsund dósir
á dag.
— Þykir „kippers“ ekki mik-
ið sælgæti?
— Hún þykir mjög góð.
— Hvar er hún aðallega borð
uð?
— Mest af henni er flutt til
Bandaríkjanna, þar sem hún er
notuð til morgunverðar og sem
brauðálegg.
— En í Skotlandi?
— Síldin sem við flytjum út
er öllu lystugri matur en
skozka reyksíldin, hún er bein
laus með öllu því að reykingin
og suðan eyðir öllum beinum.
— Þið notið nýjar aðferðir
við framleiðsluna?
— Reykofninn er af nýrri
gerð, en að öðru leyti er fram-
lelðslunni hagað eins og í Nor-
OKAY, YOU'VE
GOT THEM. RUM
ALONG, J'M
' GOING TO
r
b
y
Ég ætla að taka þessi hluta-
bréf snuðrarinn þinn. Hlustaðu
wm
nú á Vicki. Éð ætlaði að láta þig
hafa þinn hluta. Allt í lagi þú
hefur fengið þau, farðu bara, ég ætla að fara að fiska.
egi. En ofninn er sennilega sá
fyrsti sinnar tegundar hér á
landi og a.m.k. sá stærsti. Hvað
varðar reykinguna hafa Norð-
menn hengt síld'ina á grindur
en við leggjum hana á stálplöt-
ur.
— Hvað þarf mikið af síld
á dag í þessar tólf þúsund dós
ir?
— í tólf þúsund dósir þarf
ca. iy2 tonn af síldarflökum en
við notum þau eingöngu og í
hverri dós e'iga að vera ca. 105
grömm af síld.
— Fá'ið þið nóg af síid?
— Við höfum ekki fengið
nógu mikið en höfum þó t'il
þess að hægt sé að leggja nið-
ur í þrjár vikur.
— Er ekki ætlunin að láta
verksmiðjuna starfa allt árið?
— Jú, það er me'iningin,. við
höfum gríðarstóra frysti-
geymslu sem tekur 750 tonn
af flökum. Þessi geymsla getur
geymt 3-4 mánaða vinnslu. Ef
okkur tekst að fylla klefann
höfum við varaforða til fjög-
urra mánaða. Annars reynum
við alltaf að nota nýja síld, þeg
''ar hún fæst.
— Er ekki í ráð'i hjá ykkur
að sjóða niður fleiri tegundir?
— Þegar þetta er alveg kom-
ið alveg í gang kemur til mála
að sjóða niður síldarsv'il sem
verða aðeins krydduð og því
næst sett niður. Þau verða að-
allega fyrir enskan markað.
Einriig kemur til greina niður-
suða á þorskhrognum og jafn-
vel á þorskiifur. Markaður fyr
ir þær vörutegundir yrði senni-
lega Norðurlönd og England en
þetta er ekkert ráðið ennþá.
— Ætli íslendingar kunni að
meta framle'iðsluna?
— Við erum að vona það,
varan kemur á markaðinn fljót
lega og þá gefst þeim tækifæri
til þess að bragða á þessu.