Vísir - 24.08.1965, Blaðsíða 5

Vísir - 24.08.1965, Blaðsíða 5
VISIR. Þriðjudagur 24. ágúst 1965. útlönd í tiorgun útlöríd 1 inorgnn. útlönd í; rtiGnsun utl önd í- mongim 1 ■ÉAibÉtftfa j , GEMINI V'HEFURFARIÐ 41UMFERÐ UM JÖRÐU Geimfararnir Gordon Cooper og Charles Conrad höfðu í morgun lokið 41 umferð um jörðu. Fréttir í gær hermdu, að geimfaramir hefðu fengið dá- góðan svefn og hvílzt, og voru þeim þá gefin fyrirmæli um framkvæmd tilraunar til undir- búnings framtíðaráformum um sameiningu geimfara og gervi- hnatta úti í geimnum. Tilraun- inni var stjórnað frá geim- Tsirimókos forsætisráðherra Grikklands er vongóður um, að fá þau 151 atkvæði, sem hann þarf, í lok umræðunnar á þingi um traust á stjórn hans, en umræðan rannsóknastöðinni í Houston í Texas. Fyrirmælin vom þau, að þeir skyldu stýra geimfari sínu í áttina til ímyndaðs gervi- hnattar og nálgast hann. Tókst þeim þetta ágætlega og stóð tilraunin nokkrar klukkustund- ir. Stýrðu þeir geimfarinu nær jörðu til framkvæmdar tilraun- inni. í gær var tilkynnt, að geim- förnum hefði verið fyrirskipað mun standa nær út vikuna. Tsirimókos er vonbetri en áður að sögn fréttaritara, vegna þess að Pappandreu hefir spillt fyrir sér með því að þiggja stuðning að vera á lofti að minnsta kosti þar til þeir hefðu verið þrjá sólarhringa á lofti, en annars horfði svo, að haldið. yrði upphaflegu áformi um að Gem- ini V yrði 8 sólarhringa á lofti. Annars yrðu ákvarðanir um það ekki teknar fram í tímann, nema frá degi til dags. Það var, sem fyrr hefir verið getið, áformað, að geimfarið færi 121 umferð kringum jörðu á 8 sólarhringum. manna, sem hafa fælt ýmsa aðra frá honum. Af þeim, sem höfðu sig í- frammi í seinasta uppþoti í Aþenu, eru um 100 í haldi, komm- únistar og aðrir, og hafa þeir verið sakaðir um að stuðla að því, að bylting yrði gerð í landinu. í Aþenu ríkir að sögn meiri bjartsýni en áður, að stjórnar- kreppan leysist. 100 hahdteknir I Aþenu fyrir byltingaróform Þyrlur lenda hver af annarri Þyrlur hafa aldrei verið notaðar eins mikið í hernaði og í styrjöldinni í Vietnam. Hafa þær mikið verið notaðar til þess að flytja herlið í skyndi til ýmissa staða, til flutnings á særðum hermönnum, og raunar til margs konar nota, ekki sízt f hernað inum gegn skæruliðum, sem hafast vió á afskekkt- um stöðum. Þyrlur hafa þann kost að þær þurfa ekki mikið svigrúm til lendinga. Hér lenda þær hver af annarri við þjóðveginn skammt frá þorpinu Piet Ho Drong í S.V. heimS' horna mi n ► Aðstoðarmaður sýslumanns- ins í Lowndef-sýslu í Alabama, hefir verið handtekinn og sak- aður um að hafa orðið guð- fræðistúdcnt að bana og sært kaþólskan prest, en þeir höfðu unnið sem sjálfboðaliðar í þágu flokks í Haynevilie, Ala- bama. — Guðfræðineminn — John Faniels — stundaði nám i Cambridge Massachusetts, en klerkurinn er frá Chicago. ► í Kairo hefir vestur-þýzkur maður verið dæmdur f ævilangt fangelsi fyrir njósnir f þágu ísrael. ► Ludwig Erhard kanslari V.- Þýzkalands neitaði því í fyrra- dag, að Kristilegí lýðræðisflokk urinn væri klofinn f kjarnorku- vopnamáli.nu. TILBOÐ óskast í eftirtaldar bifreiðir, sem verða til sýnis fimmtudaginn 26. ágúst kl. 1-4 í porti Almenna byggingafélagsins við Steintún (gegnt O. Johnson & KAABER). Chevrolet sendiferðabifreið árgerð 1955 z Ford fólksbifreið árgerð 1959 Dodge fólksbifreið árgerð 1955 Willys station árgerð 1958 Skoda sendiferðabifreið árgerð 1961 Mercedes Benz vörubifreið árgerð 1960 Moskvitch fólksbifreið árgerð 1960 Dodge ambulance árgerð 1953 Austin Gipsy árgerð 1963 Tilboðin verða opnuð á skrif stofu vorri, Borg- artúni 7, sama dag, kl. 5 e.h., að viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn til að hafna tilboð um, sem ekki teljast viðunandi. Innkaupastofnun ríkisins Borgartúni 7 Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík o.fl. fer fram nauðungaruppboð að Síðumúla 20 hér í borg, fimmtudaginn 2. september 1965 kl. 1.30 síðdegis. Seldar verða eftirtaldar bifreið ir: R-334 1065, 2501, 6383, 7391, 11100, 11660 12770, 13578, 14348, 14576, 15070, 15446, 15952, 16750, 17041, E-565, Y-297 Ennfremur verður seldur svefnvagn á bifreið. Greiðsla f ari f ram við hamarshögg Borgarfógetaembættið í Reykjavík Smurt brauð og snittur Köld borð, smurt brauð og snittur. Sími 37940 og 36066. BRAUÐSKÁLINN, Langholtsvegi 126. Nauðungaruppboð i annað og síðasta, á húseigninni nr. 26 við Suðurlandsbraut, hér í borg, talin eign Jó- hanns Þorsteinssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 27. ágúst 1965 kl. 2 síðdeg- is. j Borgarfógetaembættið í Reykjavík VESTURBÆR Höfum til sölu 3 herb. íbúð við Fálkagötu í nýlegu steinhúsi, ca. 2—3 ára. íbúðin er á 3. hæð ca. 80—85 ferm. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR AusturstræÞ 10 5 hæð. Síml 24850. Kvöldslml 37272.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.