Vísir - 10.09.1965, Blaðsíða 1
„Þetta var allt gert í nætur-
vinnu“, sagði Bjami S. Jónsson,
fyrrverandi verkstjóri í vélsmiðj
unni Hamri í stuttu rabbi í morg
un, en við hittum hann í hinum
geysistóra trjágarði hans og
konu hans, frú Ragnhiltíar, en
garður þeirra fékk viðurkenn-
ingu f ár hjá bæjarstjóm Kópa-
vogs og hlutu þau verðlaun að
auki frá Lions og Rotary-klúbb
um Kópavogs.
Bjami starfaði í áratugi hjá
Framh. a bls. 4
Bjami og frú Ragnheiður í garði sínum ásamt dóttur þeirra
Hólmfríði og bömum hennar Steingerði, Sif og Guðrúnu.
55. árg. — Föstudagur 10. september 1965. — 205. tbl.
SÆLUREITUR
í KÓPAVOGI
IJUJI
BRÁÐABIR6DALÖ0 UM
BÚVÖRUVERDLA GNINÚU
Undanfarna daga hafa
farið fram viðræður á
vegum ríkisstjórnarinn-
ar við fulltrúa bænda og
þá fulltrúa neytenda í
Laxveiðin í ár er nú að
kveða sitt síðasta- Víða
iokið, en lýkur næstu daga,
í þeim ám sem síðast komu
í gagnið í vor.
Þ6 sagðist Albert Erlingsson
kaupmaður í Veiðimanninum, sem
manna bezt fylgist með laxveið-
inni á landinu, telja að laxveiðinni
væri raunverulega lokið. Hann
sagði að enda þótt leyfilegt væri
að veiða í nokkrum ám ennþá
væm flestir veiðimenn hættir og
kærðu sig ekki um að nýta þessa
daga sem eftir væru f sumum ám.
Albert sagði að laxveiðin hafi f
heild verið léleg og sums staðar
mjög léleg, þótt einstakar undan-
tekningar væm frá þvf. Hann
sagði að þær upplýsingar sem
hann hefði aflað sér um einstakar
ár byggðust ekki beinlínis á töl-
um, enda myndu heildartölur óvíða
vera fyrir hendi ennþá, heldur
byggði hann þær á upplýsingum
frá veiðimönnunum sjálfum og
öðrum þeim aðilum sem kunnugast
sex manna nefndinni,
sem vilja fara að lögum
um ákvörðun landbún-
aðarafurðaverðsins. —
Hafa viðræðurnar fjall-
ir væru veiði á hverjum einstökum
stað.
Albert taldi að af laxveiðiám f
nágrenni Reykjavíkur myndu það
vera Úlfarsá (Korpa) og Laxá í
Le'irársveit, sem bezt hafi reynzt
miðað við veiði fyrrj ára, og f
þeim báðum hafi Iaxveiðin verið
með allra bezta móti. Aftur á móti
hafi véiðin í Elliðaánum verið með
að um það hvemig sá
vandi yrði bezt leystur
varðandi verðlagningu,
sem skapaðist við brott-
hlaup fulltrúa Alþýðu-
lélegasta móti og í Leirvogsá hafi
hún einnig verið léleg.
Um laxveiði í Borgarfirði og á
Vesturlandi værj það að segja að
bæði Þverá og Grímsá f Borgar-
firði hafi verið fyrir neðan meðal-
lag, og Norðurá hafi verið léleg.
Laxveiði á Snæfellsnesi og í Daia-
sýslu hafi yfirleitt verið léleg og
sambands íslands úr
nefndinni.
Niðurstaðan hefur orðið sú
að í ráði er að rfkisstjómin
gefi út bráðabirgðalög, væntan-
lega í dag, svo unnt verði að
verðleggja búvörur i þessum
mánuði eins og venja er til.
Iangt fyrir neðan meðallag. Að
vísu hafi fiskur víða sézt í ánum.
en vatnsleysi og veðrátta hamlað
veiði.
1 Húnavatnssýslu, sem kölluð er
„dýra sýslan" vegna þess að þar
eru dýrustu veiðiár landsins varð
veiði f flestum ám léleg. Gat Al-
bert m.a. Hrútafjarðarár, sem hafi
Framh. bls. 4.
Trollbótar
úr Eyjum
selja lélega
í Englandi
Nú í þessari viku hafa togbát-
ar í Vestmannaeyjum siglt
nokkrir út til Englands með afla
sinn, en einn þessara báta var
Stella sem varð fyrir vélarbilun
í hafi eins og sagt er frá á
öðrum stað í blaðinu. Það er
ekki fyrr en núna sem togbát
arnir hafa fengið leyfi til að
sigla með aflann. Eigendurnir
eru þó ekki ánægðir með verðið
sem þeir fengu fyrir aflann, sér
staklega með tilliti til þess að
hjá sumum var helmingur aflans
flatfiskur. Má þvf búast við að
þeir haldi ekki allir áfram þess
um sölum, veiði er þar að auki
lftil á miðunum.
í Aberdeen hafa selt þessir bát
ar: Á mánudag seldi Stella fyrir
um 1400 sterlingspund og Sæ-
björg á mánudag og þriðjudag
fyrir 1900 sterl pund. Á þriðju
daginn Freyja fyrir um 1400
sterl pund og Ólafur Magnússon
fyrir 800 sterl pund.
í Grimsby seldu um líkt leyti
Isléifur II fyrir 1900 steri. pund
og Stígandi fyrir 1800 sterl
pund. Afli allra bátanna var sem
fyrr segir lítill, að segja má að-
eins slatti, þetta 18—24 tonn.
Frh. t bls. 4
Slökkvistörf lágu niðri í 15 mínútur
Undanfama daga hefur staðið
yfir rannsókn út af brunanum
á Setbergi við Hafnarfjörð og
hefur sú rannsókn farið fram
hjá bæjarfógetaembættinu 1
Hafnarfirði.
Fulltrúi bæjarfógeta Stefán
Hirst hefur haft rannsóknina
með höndum og hefur hann
tjáð Vísi að hún hafi annars
vegar snúizt um eldsupptök og
orsakir þeirra og hins vegar um
slökkvistarfið.
Hvað síðamefnda atriðið
srterti hefur það komið fram
við vfirheyrslur að það hafi
verið Garðar Benediktsson
slökkviliðsmaður í Hafnarfirði
sem tók á móti brunaútkallinu
frá Setbergi, þegar eldsins varð
þar vart. Garðar brá þegar við
og fór með svokallaðan dælubíl
nr. 2 á brunastað. Sagði Garðar
að þegar hann kom að Setbergi
hefði mikinn reyk lagt út úr fjós
inu. Setti hann dæluna á
slökkvibílnum þegar í gang og
við það sló mjög á eldinn á
meðan vatnið entist. En það
þraut eftir 6—7 mínútur, að því
er Garðar telur og eftir það
hefðj hann ekkert getað aghafzt
annað en bíða eftir fyrirskip-
unum slökkviliðsstjórans.
í á að gizka 300—400 metra
fjarlægð frá fjósinu rennur læk-
ur, þangað fóru menn fyrst
með lausa dælu og reyndu að
dæla vatni þaðan á eldinn, en
án þess að það bæri árangur.
Gísli Jónsson slökkviliðs-
stjóri kom á staðinn um það bil
er vatnið á bílnum þraut og
Frh. á bls. 4
ÞURRKAR 0G VA TNSLEYSIÍÁM
HÁÐU LAXVEIÐI í SUMAR