Vísir - 10.09.1965, Blaðsíða 13
V í SIR . Föstudagur 10. september 1965.
13
ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA
HÚSBYGGINGAMENN OG HÚSEIGENDUR Þétti lárétt þök, steinsteyptar þakrennur og sprungur í veggjum. Set vatnsþétta hús á sökkla og á rök kjallaragólf. Notum hin 'neirns- þekktu Neodon þéttilökk og þéttiefni. Framkvæmt af fagmönnum. Sími 10080. — Geymið auglýsinguna.
LEIGI ÚT TRAKTORSGRÖFUR Gref skurði og jafna lóðir. Vanir menn. Sími 40236.
VATNSDÆLUR — VÍBRATORAR Til leigu vibratorar fyrir steypu, 1” vatndælur (rafm .og benzin o. fl. Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaieigan sími 13728 Skaftafelli 1 við Nesveg Seltjarnarnesi.
BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ Siipum ventla i flestum tegundum bifreiða. önnumst einnig aðrar viðgerðir. Bifreiðaverkstæðið Stimpill, Grensásvegi 18, sími 37534.
TEPPAHRAÐHREINSUN Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum. Fullkomnar vélar — Teppahraðhreinsunin, sími 38072.
VINNUVÉLAR TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygjum. Steinbora — Vibratora — Vatmsdælur — Leigan s.f. Sími 23480.
HÚSMÆÐUR ATHUGIÐ Tökum alls konar þvctt. Fljót og góð afgreiðsla, sækjum, sendum. Þvottahúsið Skyrtan Hátúni 2 sími 24866.
TEPPA- OG HÚSGAGNAHREINSUN Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Nýja teppahreinsunin. Sími 37434.
BIFREIÐAEIGENDUR Slípa framrúður i bílum, sem skemmdar eru eftir þurrkur. Pantið tíma 1 síma 36118 frá kl. 12—13 daglega.
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar, rafkerfi oliukyndinga og önnur heimilis- tæki. Rafvélaverkstæðið H. B. Ólafsson, ~ ”'umúla 17, simi 30470.
BÓLSTRUN — HÚSGÖGN Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Sækjum sendum. — Bólstr unin Miðstræti 5. Sími 15581.
FAST FÆÐI Seljum fast fæði frá 1. okt. n.k. Skólafólk og aðrir, sem vilja not- færa sér þjónustu okkar hafi samband við okkur sem fyrst. Kjörgarðs kaffi, Kjörgarði, sími 22206.
HÚ seigendur Nú er rétti tíminn að endurnýja rennur og niðurföll. Höfum fjöl- breyttan lager af rennum, og önnumst uppsetningar fljótt og vel. — Borgarblikksmiðjan h.f. Múla v/Suðurlandsbraut. Sími 30330.
ATHUGIÐ Tökum að okkur alls konar klæðningar á húsgögnum Vönduð vinna. Sækjum og sendum. Uppl. i síma 16212 og 17636.
LOFTPRESSUR TIL LEIGU Tek að mér alls konar múrbrot og sprengingar. Uppl. í síma 30435.
Verzlunurplúss Til leigu ca. 80 ferm. verzlunarpláss í Kópa- vogi. Er við fjölfarna götu. Langt í næstu verzlun. Uppl. í síma 40432 kl. 7-9 e.h.
Rúðskonu — Mötuneyti Iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða ráðs konu til starfa við mötuneyti, sem verið er að stofna. Ráðgert er í fyrstu að kaupa heitan mat að tilbúinn. Eldhúsið er nýtt og starfsskilyrði góð. Áætl- aður fjöldi þátttakanda í mötuneytinu 30—40 manns. Umsókrxir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. blaðsins fyrir 15. sept. n.k. merkt „Mötuneyti“
DÖGG
Altheimum C, Reykjavík Súni 33978.
Kópavogur
Höfum til sölu á neðri hæð í tvíbýlishúsi við
Nýbýlaveg 5 herb. og eldhús, húsið er klárað
að utan og sléttuð lóð, íbúðin er 120 ferm. í-
búðin er pússuð og máluð að innan, neðri
hluti af eldhúsinnréttingu kominn. Elda-
vélasett og öll hreinlætistæki. Verð kr. 875.
000.00. Útborgun 450 000,00
TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR
Austurstræti 10 V. Sími 24850. - Kvöldsími 37272
Sendisveinn
Sendisveinn óskast hálfan daginn.
Prentverk h.f., Bolholti 6. Sími 19443.
Bíll til sölu
Lítill 5 manna bíll árgerð ’64 lítið ekinn og
mjög vel útlítandi til sölu. Sími 10366 eft |r
kl. 5 í kvöld.
Rúðskonu
THEODOLITE
w
HALLAMÆLAR
HORNSPEGLAR
SMÁSJÁR
TEIKNIBESTIK
og fl.
UMBOÐSMENN
Á ÍSLANDI
Brautarholti 20
sími 15159
GÓLFTEPPI
Ráðskona óskast í sveit. Má hafa með sér
barn. Gott kaup. Uppl. í síma 19802 í dag kl.
4-8.
TIL SÖLU
Notaður stáleldhúsvaskur, 5 miðstöðvarofn-
ar, notuð Siemens rafmagns eldavél, 3 inni
hurðir, krossviðarplötur, 2 hólfa Siemens hita
plata. Bragagötu 31 ,eftir kl. 7 í kvöld og
næstu kvöldi. Sími 20290.
Sturf í Kuupmunnuhöfn
Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða mann eða
stúlku til bókhaldsstarfa við skrifstofu fé-
lagsins í Kaupmannahöfn. Starfið er laust
strax.
Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun
æskileg, einnig nokkur reynsla af bókhaldi.
Umsóknir skulu hafa borizt starfsmannahaldi
félagsins fyrir 15. sept n.k.. Umsóknareyðu-
blöð fást á skrifstofu félagsins.
Bréfberustöður
Fullkomin þjónusta
^zMteinsun h.<þ.
Bolholt 6 — Sími 35607
Við Póststofuna í Reykjavík eru lausar bréf-
berastöður nú þegar eða 1. okt. n.k. Viku-
legur starfstími er 42 klst. unninn á tímabil-
inu kl. 8-17, nema á laugardögum kl. 8-12
Allar upplýsingar um starfið eru gefnar á
skrifstofu minni, Pósthússtræti 5.
Póstmeistarinn í Reykjavík