Vísir - 16.10.1965, Blaðsíða 3

Vísir - 16.10.1965, Blaðsíða 3
VISIR . Laugardagur 16. október, iíi 3 — barnaleikrit útvarpsins Sögumaðurinn, Guðmundur Pálsson, Klemens Jónsson, Halldór kaupfélagsstjóri, sem Valdimar Helgason leikur, Anna Guðmundsdóttir, móðir Árna, Ámi, Borgar Garðarsson, Rúna, Guðrún Ásmundsdóttir og pabbi Rúnu, Magnús bóndi í Hraunkoti, Jón Aðils. Sunnudaginn fyrstan í vetri mun hefjast nýtt íslenzkt framhaldsleik- rit í barnatíma útvarps- ins. — Leikritið heitir „Árni í Hraunkoti“ og er eftir Ármann Kr. Ein- arsson, Norska útvarpið hef- ur einnig fengið þetta nýja leikrit til flutnings. Fyrstu þættirnir hafa þegar verið þýddir á ur komu út hjá Bókaforlagi Odds Björnssonar á Akureyri fyrlr melra en áratug, og eru fyrir löngu ófáanlegar. Unglingabækur Ármanns Kr. Elnarssonar em líka vel kunnar í Noregi. Þar er væntanleg nú fyrir jólin hjá Fonna forlagl 7. Ámabókin „Flogið yfir flæðar- máU“. Þetta nýja framhaldsleikrit er alls í tfu þáttum og verður flutt í bamatímanum á hverjum sunnudegi fram að jólum. Hver þáttur ber sérstakt heltl, og til að gefa nokkra hugmynd um efnið skulu talin upp nöfn fyrstu þáttanna: 1. Lagt upp f langa ferð. 2. Hættulegur leikur. 3. Réttardagurinn 4. Vofa fer á Ha, ha, ha, Svarti Pétur (Jón Sigurbjömsson) hlær trölla- hlátri. kreik. 5. Gosið. 6. Svarti-Pétur. 7. Veiðiþjófarnlr. Samtals f öllum leikþáttun- um eru allmargar persónur. Klemens Jónsson er íeikstjóri. En leikendur £ aðalhlutverkun- um em þessir: Borgar Garðars son leikur Áma í Hraunkoti, og Guðrún Ásmundsdóttir lelkur Rúnu heimasætuna ungu. Magn- ús bónda og Jóhönnu húsfreyju leika þau Jón Aðils og Inga Þórðardóttir. Gussa á Hrauni Sigurbjörnsson leikur Svarta Pétur. Sögumaðurinn er Guð mundur Pálsson. Auk þess eri nokkrir fleiri leikendur I minn hlutverkum. Pétur Snæbjörnsson magnaravörður og Jónas Jónasson hljóð- meistari sjá um að hljóðin komi inn á réttan stað. Klemens fylgist með. Árni (Borgar Garðarsson) og Rúna í Hraunkoti (Guðrún Ásmundsdóttir) brosa feimnisiega — niður f handritin. Efni lelkritsins er bömum og unglingum ekki ókunnugt. Það er sótt í tvær fyrstu bækumar i flokki hinna svonefndu Árna- bóka, „Falinn fjársjóður“ og „Týnda fluevélin“. Þessar bæk- Höfundur, Ármann Kr. Elnarsson og Klemens Jónsson, leikstjór- inn glugga i handritið. norsku, og mun vænt- anlega verða flutt í vet- ur sem framhaldsleikrit í norska útvarpið. ÁRNI í HRAUNKOTI ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.