Vísir - 16.10.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 16.10.1965, Blaðsíða 10
1C VlSIR . Laugardagur 16. október. Nætur- og helgldagavarzla vikuna 16.—23. okt.: Lyfjabúðin Iðunn. Helgarvarzla lækna í Hafnar- firði laugardag til mánudagsmorg uns: Guðmundur Guðmundsson, Suðurgötu 57, sími 50370. jr Utvarp Laugardagur 16. október. Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Anna Þórarinsdóttir kynn- ir lögin. 14.20 Umferðarþáttur Péturs Sveinbjamarsonar 14.30 I vikulokin þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 16.00 Um sumardag Andrés Indr iðason kynnir fjörug lög. 16.35 Söngvar í léttum tón. 17.05 Þetta vil ég heyra Svavar Pálsson endurskoðandi vel- ur sér hljómplötur. 18.00 Tvitekin lög. 20.00 Leikrit: „Tungl yfir regn- bogatrafi" eftir Errol John (áður útvarpað 8. des. 1962). Þýðandi: Hulda Val týsdóttir. Leikstjóri: Helgi Skúlason. 22.10 Danslög. 24.90 Dagskrárlok. Sunnudagur 17. október. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir — úrdráttur úr for ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. 11.00 Messa í dómkirkjunni: 150 ára afmæli Hins ísl. bibiíu' félags. 12.15 Hádegisútvarp. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Kaffitíminn. 16.00 Sunnudagslögin. 16.35 Guðsþjónusta Aðventista í Aðventkirkjunni. 17.30 Barnatími. 18.30 Frægir söngvarar. 20.00 Friður í dalnum Harry Simeon kórinn syngur and leg lög. 20.15 Ámar okkar Bjöm Blöndal rithöfundur flytur eriradi um Grímsá. 20.35 Konsert á sunnudagskvöldi 21.00 Austur í blámóðu fjalla Dagskrá frá Kazakstan undirbúin af Baldrf Pálma syni. 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. Sjónvarp Laugardagur 16. október. 10.00 Þáttur fyrir börn. 12.00 Kúrekaþáttur Roy Rogers. 12.30 Colonel Flack. 13.00 Country America. 14.00 M-Squad. 14.30 Iþróttaþáttur. 17.00 Efst á baugi. 17.30 Parole. 18.00 Þriðji maðurinn. 18.30 To Tell The Truth. 18.55 Chaplain’s Comer. 19.00 Fréttir. 19.15 Fréttakvikmynd. 19.30 Pery Mason 20.30 12 á hádegi' 21.30 Gunsmoke. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Leikhús Norðurltjósanna: he Plunderrs.*‘ Sunnudagur 17. október. 13.00 Miessa. 13.30 Keppni í keiluspiii. 14.30 This is the Life. 15.00 Golfþáttur. 16.00 Þáttur Ted Mack. 16.30 Hjarta borgarinnar. 17.00 The John Glenn Stcwy. 17.30 „Yousef Karsh Pothograp her. 18.00 Þáttur Wált Disney. 19.00 Fréttir. 19.15 Airmen‘s World. 19.30 Sunnudagsþátturinn. 20.30 Bonanza. 21.30 Mission to Malaya. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Leikhús norðurljósanna. „The Return of Frank James.“ Messur Spáin gildir fyrir sunnudaginn Vogin, 24. sept til 23. okt.: 17. október. Ekki er ósennilegl; að þú eigir Hrúturinn, 21. marz til 20, við einhver vandamSl að stríða apríl: Svo gæti farið að þú yrð fyrir hádegið, en sennilega ræt ir fyrir einhverjum vonbrigð- ist mun betur úr en á horfist. um, gerðu að minnsta kosti Þú getur orðið fyrir nokkrum allt, sem í þínu valdi stendur töfum í starfi þínu. til þess að samband þitt við Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: vinj rofni ekki. Þú þarft ekki að gera ráð fyr- Nautið, 21. apríl til 21. maí: ir því, að samstarfsfmenn eða Annríki, ef til vill vegna sam aðrir, sem þú umgengst, verði kvæmislífsins, nokkrar áygggj- sérlega hliðhollir þér í dag. Get ur af nákomnum vinum. Tefldu ur farið svo að til sundurþykk hvergi á tvær hættur, hvorki is komi. þar sem um er að ræða vináttu Bogmaðurinn, 23. nóv til 21. eða peningatengsl. des.: Láttu allar mikilvægar á- Tvíburamir, 22. mal til 21, kvarðanir bíða kvöldsins. Þang júrjí: Útlitið er ekki sem bezt að til er hætt við að margt hvað við kemur sambúðinni við reynist heldur tafsamt og flók þína nánustu, þú þarft eflaust ið, en rætist svo úr þegar á dag að beita þar lagni og tillits- inn líður. semi, en þó lagast þetta nokkuð Steingeitin. 22. des. til 20. þegar líður á daginn. jan.: Stofnaðu ekki til skulda Krabbinn, 23. júni til 23. júli: — notaðu heldur tækifæri til Þér stendur einhver ábati eða að greiða gamlar skuldir, einnig hagstæðar breytingar til boða, þakkarskuldir ef það stendur ef þú hefur augun hjá þér. til boða. Segðu engum hug Ekki er ólíklegt að þú eigir í þinn allan. einhverjum erfiðleikum heima Vatnsberinn, 21. jan til 19. eða á vinnustað. febr.: Þú þarft á öllu þínu raun Ljónið 24. júli til 23. ágúst. sæj að halda í peningamálun- Fyrir hádegið er hætt við nokkr um, einkum fyrir hádegið. Ein ur töfum og vafstri, en eftir hver vandkvæði geta orðið á hádegið ættirðu að geta kom- sambúðinni við þína nánustu,. ið miklu í verk. Farðu gætilega en það lagast af sjálfu sér. í peningamálum, einkum kaup- Fiskamir, 20 febr. til 20. um og sölum. marz: Gerðu ekki ráð fyrir við Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: urkenningu eða skilningi af Tefldu hvergi á tvær hættur, hálfu yfirboðara þinna eða fjöl sýndu varúð í peningamálum og skyldu í dag. Þú ættir að reyna skilning og tillitsemi hvað alla^að einbeita huganum að aðkall vináttu snertir. Með kvöldinu andi viðfangsefnum. brejdist allt til hins betra. Dómkirkjan: Messað sunnu- dag kl. 11. Hundrað og fimmtíu ára minning Hins ísl biblíufél- ags. Herra Sigurbjörn Einarsson, 'ÍYskup-"prédikar. Séra Óskar J, Þorláksson þjónar fyrir altari. Messað sunnudag kl. 2. Séra Jón Auðuns kynnir söfnuðinum aðstoðarmann sinn séra Kristján Róbertsson, sem að öðru leyti annast guðsþjónustuna. Hátíðarsamkoma kl. 8.30 vegna 150 ára afmælis Hins sl, biblíu- félags. Grensásprestakall: Breiðagerðis skóli. Bamasamkoma kl. 10.30. Messað kl. 2. Séra Felix Ólafs- son. Hallgrímskirlcja: Barnaguðs- þjónusta kl. 10. Messa kl. 11 Dr. Jakob Jónsson. Neskirkja: Ferming og altaris ganga kl. 11. Séra Jón Thorar- ensen. Kópavogskirkja: Messa kl. 2 Bamasamkoma kl. 10.30. Séra Gunnar Ámason. Fríkirkjan: Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Bjömsson. Laugameskirkja: Messa kl. 2 e. h. Séra Grímur Grímsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall: Ferming i safnaðarheimilinu sunnudaginn 17. október kl. 10,30 Séra Áre- líus Níelsson. Ferming kl. 13.30 Sér Sigurður Haukur Guðjóns- son. Bústaðaprestakall: Barnasam- koma í Réttarholtsskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Hermann Ragnar Stefánsson prédikar. Séra Ólafur Skúlason, Nesprestakall: Mýrarhúsaskóli, Bamasamkoma kl. 10. Séra Frank M. Halldórsson. Hafnarfjarðarkirkja: Messað kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson, Háteigsprestakall: Barnasam- koma í Sjómannaskólanum kl. 10.30. Séra Amgrímur Jónsson. Messa kl. 2 (afmæli Biblíufélags ins). Séra Jón Þorvarðsson, Ásprestakall: Fermingarmessa í Laugameskirkju kl. 2 og bama guðsþjórrusta í Laugarásbfói kl. 11. 0 & •rs-" Vv jplm u.CwW' HR Boi e Coponkoqoo S*6 -• —— ÁRNAÐ HEILLA síðasta sinn 1 kvöld verður sfðasta sýning á gamanleiknum Jeppa á Fjalli og hefst sýningin kl. 11.30 — Allur ágóði af þess- ari sýningu rennur f styrktarsjðð Félags ísl. leikara. Leikurinn hefur verið sýndur 60 sinnum í sumar víðsvegar um Iandið við ágæta aðsókn. Sýning in verður ekki endurtekin. Tilkynnmg Hin árlega hlutavelta Kvenna- deildar Slysavamafélagsins I Reykjavík verður um næstu mán aðamót. Við biðjum kaupmenn og aðra velunnara kvennadeildar- innar að taka vinsamlega á móti konunum er safna á hlutaveltuna. Stjómln. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar, eldri deild. Aðalfundur félags- ins verður f Réttarholtsskóla mánudagskvöld kl. 8.30. Stjómin. BELLA Þann 9. okt. vom gefln saman í hjónaband af séra Jóni Thorar ensen ungfrú Guðlaug Dóra Snorradóttir og Hans Christian- sen, — Heimili þeirra verðnr í Hveragerði (Studíó Guðmundar) Þann 25. sept. voru gefin sam an í hjónaband í Siglufjarðar- kirkju ungfrú Ólöf Bima Blöndal stud philol. og Sveinn Þórarins son stud polyt. (Studio Guðm.). Þetta er auðvitað bara byrjun in, en fram að þessu hefur hann samt skírt einn af gullfiskunum sínum eftir mér Þann 9. okt. vora gefin saman f hjónaband af séra Árelfusi Ní- elssyni ungfrú Gunnhildur Hösk uldsdóttir, Drangsnesi og Erling Ottósson, Borðeyri. Heimili brúð hjónanna verður að Hjallavegi 14 Reykjavík. (Studíó Guðm.)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.