Vísir - 17.11.1965, Blaðsíða 14

Vísir - 17.11.1965, Blaðsíða 14
14 V1 SIR . Miðvikudagur 17. nóvember 1965. GAMLA BÍÓ i?475 TÓNABÍÓ Sindbað snýr aftur (Captain Sindbad) Spennandi op skemmtileg ný ævintýramynd f litum. Guy Williams Heidl Brtihl Sýnd kl. 5, 7 og .9 Bönnuð innan 12 ára. STJÖRNUBfÓ llo36 Endalok hnefaleikakappans (Requiem for a Heavyweigh) Afar spennandi og áhrifarík ný amerísk mynd byggð á verðlaunasögu eftir Rod Sterl ing. Um undirferli og svik 1 hnefaleikaíþrótt Anthony Quinn Jackie Gleason Mickey Rooney Sýnd kl 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. HÁSKÓLABSÓ Ameríska bítlamyndin The T.A.M.I. show Margar frægustu bítlahljóm- sveitir veraldarinnar koma fram 1 mvndinni Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARF JARDARBSO Siml 50249 Allt heimsins yndi Framhald myndarinnar Glitra daggir grær fold. Ulla Jakobsen Birgir Malmsten Sýnd kl. 7 og 9 ÞJÓÐLEIKHIÍSIÐ Eftir syndatallid Sýning f kvöld kl. 20 Afturgöngur Sýning fimmtudag kl. 20 Járnhausinn Sýmng föstudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan JDin frá kl 13.15 til 20 Sfmi 11200. BRAUÐHVSIÐ SNACK BAR SMIJRRRAITDSTOFAN Laugavegj 126 . S.24631 Heimsfræg og snilldarvel gerð, ný amerfsk gamanmynd. tekin i litum og Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leik stjóra Billy Wilder. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4 KQPAV0GSBÍÓ 41985 Viðáttan mikla (The Big Country) Heimsfræg og snilldarvel gerð amerísk stórmynd f litum og Cinemascope Gregory Peck Jean Simmons Carol Baker Charlton Heston Burl Ives íslenzkur texti. Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára HAFNARBÍO Monsieur Koniak Bráðskemmtileg ný litmynd með Tony Curtis og Chrlstine Kaufman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sjóleiðin til Bagdad Sýning f kvöld kl. 20.30 Sú gamla kemur i heimsókn Sýning fimmtudag kl. 20.30 UPPSELT Aukasýning þriðjudag Ævintýri á gönguför Sýning laugardag kl. 20.30 i\ðgöngumiðasalan i'iðnó er op tn frá M 14 slmi 13191. IBÚÐ ÓSKAST Hjón með 17 ára dreng óska eftir góðri 3—4 herb. íbúð helzt sem næst Nóatúm Uppl. í síma 11872. NÝJA BÍÓ 11S544 Elsku Jón (Kære John) Víðfræg og geysimikið umtöl- uð sænsk mynd um Ijúfleika mikilla ásta. Jarl Kulle Christina Schollin Ógleymanleg þeim, er sáu þau leika I myndinni „Eigum við að elskast". Myndin hefur ver- ið sýnd með metaðsókn um öll Norðurlönd og í V.-Þýzkalandi. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. ÍSLENZKIR TEXTAR. Sýnd kl. 5 og 9 Nú fer hver að verða síðastur að sjá þessa mikið umtöluðu mynd. AUSTURBÆJARBfÓ CARTOUCHC Hrói Höttur Frakklands Mjög spennandi og skemmti- leg, ný. frönsk stórmynd i lit um og Cinema-Scope. Danskur texti Jean-Paul Belmondo, Claudia Cardinale. Bönnuð börnum. Sýnd kl 5 LAUGARÁSBÍÓ32Ó75 Ástfangni milljónamæringurinn JamesGamer Natalie Wood Ný amerfsk gamanmynd 1 lit- um . Sýnd kl. 5, 7 og 9 Miðasala frá kl. 4 Innihur ðalamir Ú tihur ðalamir Blaðlamir Kantlamir Hliðlamir Smálamir o. fl. bjy ggingavörur h.1 Sími 35697 Laugavegi 176 ^NAAAAAAAA/VWWSA^AAAA/SAAAAAAAAAAAAAAAAA/' Kristileg samkoma verður hald- in í Sjómannaskólanum á fimmtu- daginn 18. nóv kl. 8.30. Allir hjart anlega velkomnir. Jón Holm og Helmut Leichsenring tala. BÓLSTRUN Bólstra eidhússtóla og koila. Sótt og sent. — Kem með sýnishorn af áklæðt. Slmi 38996. (Geymið auglýsinguna). VAKTMAÐUR Óskum að ráða vandaðan og ábyggilegan eldri mann til vaktastarfa. Uppl. á skrifstofunni. GEYSIR H.F. 2 herbergja íbúð Til sölu mjög góð 2 herb. kjallaraíbúð við Samtún. íbúðin er nýstandsett, teppalögð og fylgir þvottavél og þvottapottur. Útborgun 275 þús. HÚSA OG ÍBÚÐASALAN Laugavegi 27 II. h. Sfmi 18429. Eftir skrifstofutíma 30634. Geymsluhúsnæði Þurrt og gott geymsluhúsnæði óskast. Þarf ekki að vera stórt. Upplýsingar í síma 40527 eftir klukkan 7 á kvöldin. VEITINGAR Matveitingastofa í fullum gangi nærri miðbæ til leigu. — Tilboð merkt „Veitingar — 1435“ sendist Vísi fyrir 20. þ. m.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.